Dagur - Tíminn - 16.10.1996, Blaðsíða 1
iDa«ur-®tmhm
Vs»- ^ Miðvikudagur 16. október 1996
■■■■■■■
79. og 80. árgangur 197. tölubiað • Verð í lausasölu 150 kr.
Hornafjörður Akureyri
Arangurs-
laus leit
Vignir Högnason,
vélstjóri.
Guðjón Kjartan Viggóson,
háseti.
S
Igær var leit haldið
áfram að skipverjunum
þremur sem saknað er
af vélbátnum Jonnu SF 12
á sunnudagskvöld. Árang-
urslaust voru Qörur
gengnar og þyrla Gæsl-
unnar flaug yflr svæðið frá
Sólheimasandi austur að
Skaftárósi.
Nöfn mannanna sem er
saknað eru þessi:
Jón Gunnar Helgason,
skipstjóri, 41 árs. Hann
lætur eftir sig eiginkonu og
Qögur börn.
Vignir Högnason vél-
stjóri, 32 ára. Ilann lætur
eftir sig sambýliskonu og
tvö börn auk tveggja fóst-
urbarna.
Guðjón Kjartan Viggó-
son hásseti, 18 ára. Hann
var ókvæntur og barnlaus.
Jón Gunnar Helgason,
skipstjóri.
PSbl '::^í i
ÍBaflBtBMSS-
Tjaldað við heimskautsbaug
Þau Kerstin Briickner, sem er Þjóðverji, og Todd Grand, Bandaríkjamaður,
hafa ferðast um ísland síðan 26. ágúst sl. og komu til Akureyrar frá
Grímsey þar sem þau hafa verið sl. 17 daga og alltaf náttað í tjaldi, jafnvel
aðfararnótt sl. mánudags þegar vetrarstormur skók tjaldið þeirra. Todd
segist hafa séð myndir af landinu og hrifist af því og náttúran hafi jafnvel
verið enn fallegri en myndirnar. Það sem hafi komið á óvart er hversu vin-
gjarnlegri og hjálplegri allir hafi verið við þau en annars staðar í heiminum
þar sem þau hafi komið. Þau ætla að tjalda hér næstu daga en fara úr
íandi 26. október nk.
GG/Mynd:GS
Trillukarlar
Tilboða leitað í
tryggingar á smábátum
Arthúr Bogason
formaður LS
Leitað verður
tilboða í trygging-
ar smábáta.
„Menn rísa ekki
undir iðgjöldum, “
Trillukarlar segjast
svo aðkrepptir að
þeir neyðist til að
leita sameiginlega
tilboða í tryggingar
Landssamband smábátaeig-
enda hefur sent erindi til
allra félagsmanna sinna
þar sem þeim er boðið að vera
með í útboði á tryggingum báta
þeirra. Að sögn Arthúrs Boga-
sonar, LS, lofa viðbrögð við
þessu erindi mjög góðu. Hann
segir að einhver
hundruð bátaeigenda
þurfi að vera með, eigi
hagstæðir trygginga-
samningar að nást, en
erindi þetta er sent til
nærri 1.500 aðila.
„Svo mikið hafa
veiðiheimildir smá-
báta verið skertar að
menn hreinlega rísa
ekki undir háum
tryggingaiðgj öldum,
en þau hafa gjarnan verið hálf
til ein millj. kr.,“ sagði Arthúr
Bogason. Hann segir að tilboða
í tryggingar verði leitað jafnt
hjá innlendum sem erlendum
tryggingasölum - og því hag-
stæðasta tekið. Hann segir að
nú þegar hafi LS unnið tals-
verða undirbúningsvinnu vegna
þessa og leitað upplýsinga víða.
Arthúr vill þó á þessu stigi ekk-
ert segja um hve mikillar lækk-
unar iðgjalda eigendur smábáta
geti vænst náist hagstæðir
tryggingasamningar.
í fréttabréfi LS segir að ár-
angur FÍB í lækkun iðgjalda
hafi vakið smábátaeigendur til
að gera eitthvað í svipuðum
dúr. Nú sé slíkt að komast í
framkvæmd. - Ætli menn að
vera með í þessu útboði verða
þeir að tilkynna slíkt til sam-
bandsins fyrir 1. nóvember. Hjá
flestum tryggingafélögum er
eindagi á uppsögn á trygging-
um smábáta 1. desember - en
til framkvæmdar kemur upp-
sögnin svo um áramót. !>á
verða menn að hafa tryggt sér
nýjan tryggingasala - sem
væntanlega býður betur en sá
fyrri. -sbs.
Lífið í landinu
Leikhús og
leiðinlegt
þjóðfélag
. 3
Höfum
fengið
áminningu
\ l
FAXNÚMER
flUGLYSINGADEILDAR ER
462 2087