Dagur - Tíminn - 27.11.1996, Blaðsíða 7
Jlagur-®mmn
Miðvikudagur 27. nóvember 1996 -19
MENNING O G LISTIR
jólabækur yngetu
Umsjón:
Lóa Aldísardóttir
Fyrstujólin
Hlýlegar, lifandi og notalegar
myndir sýna litlum börnum
hvers vegna við/kristnir halda
jól, þ.e. frá fæðingu Jesú. Text-
inn er skýr, en eins og oft vill
verða þegar flallað er um Jesú,
örlar á væmni. Kemur svo sem
ekki að sök enda jólin fremur
hugljúfur árstími. Anna Cynthia
Leplar myndskreytir og Kristján
Valur Ingólfsson þýðir texta Ge-
orgie Adams. Verð: 1290 kr.
Risinn þjófótti
og skyríjallið
Formúluævintýri sem boðar lýs-
is-, rúgbrauðs- og skyrát.
Myndirnar áferðarfallegar og
sums staðar lokkandi í girnileg-
um litum en verða dálítið eins-
leitar um miðbik sögunnar.
Glufur í boðskapnum koma ekki
í veg fyrir að bókin fari vel í
hendi við kvöldlesturinn. Bókin
er eftir mæðgurnar Sigrúnu
Helgadóttur og Guðrúnu Hann-
esdóttur. Verð: 1490 kr.
Stafakarlamir
Myndir og litanotkun í Stafa-
körlunum eftir Bergljótu Arn-
alds er nokkuð steril en setn-
ingar og myndir fela í sér ótal
leiðir fyrir foreldra til að kenna
börnum stafina. Textinn er
stundum eilítið stirður en þess
á milli bráðskemmtilegur og
setningarnar eru feykilega vel
nýttar til að kynna ákveðna
stafi. Textinn er jafnframt orð-
mikill og eykur áreiðanlega
orðaforða barna. Þá er spurn-
ingalistinn aftast eflaust vel
þeginn af lúnum foreldrum og
fínar ábendingar um notkun
bókarinnar. Jón Hámundur
Marinósson myndskreytti. Verð:
1390 kr.
Fílón frá Alexandríu
Heimspekilegar vangaveltur Fí-
lóns frá Alexandríu um boðorð-
in 10 eru matreiddar fyrir börn.
í bókinni eru skýr dæmi til að
útskýra ýmis hugtök fyrir börn-
in en þó er textinn nánast of
vandaður eða formlegur. Börn
eru ekki vön abstrakt hugsun-
um og spurning hvort ekki hefði
þurft að fjörga eða lita textann
aðeins svo þau samsamist betur
frásögninni. Annars bráðfínt
innlegg í uppeldi barns. Höf-
undur er Gunnar Harðarson og
Halldór Baldursson teiknaði
myndir. Verð: 595 kr.
Fríið hennar Freyju
Átakah'til saga eftir Önnu Cynt-
hiu Leplar um ferðalag Freyju
til sólarlanda. Textinn er ekki
mikill og letrið stórt enda bókin
ætluð yngstu lesendunum.
Myndirnar ágætar hreint þótt
strikafjöldinn sé slíkur að
stundum virka þær eins og úr
fókus. Opnan mn aktívítet
Freyju á hótelinu er langhfleg-
ust. Verð: 1380 kr.
Thor
Yndisleg bók sem hefst reyndar
á kunnuglegum nótum: Nú-
tímabarn sem lifir í sjónvarps-
veruleika. Myndirnar dálítið
trénaðar og einangraðar og
eiga stóran þátt í hlýrri
stemmningu sögunnar. Ilöfund-
urinn William Valgardson er
Vestur-íslendingur og segir á
mjög notalegan hátt frá hinum
pasturslitla Thor sem fer með
afa sínum í veiðiferð út á ísinn.
Thor (og lesandinn) lærir til
verka við veiðar gegnum xs.
Verkþekkingu afans er vel lýst í
texta og myndum og hjá manni
vaknar einhver frumstæð jarð-
tenging sem mun ugglaust ylja
bæði börnum og fullorðnum.
Verð: 1290 kr.
dtncvtá
1 öiduidum deim
m
Dagana 25.-30. nóvember býður
$ Amaró öllum 67 ára og eldri 15%
afslátt af vörum í öllum deildum.
m
Full búð af nýjum vörum.
Föt - Vefnaðarvara - Búsahöld
Snyrtivörur - Gjafavörur
®
m
m
m
ajt
i®
m*
m
í®
Túkið jólin snemma og verslið á
þægilegan hátt áður en jólaösin byrjar.
Kjarábót sem kvcður að.
^Cv.5
Miðstöð jólamðskiptanna
Sími 462 2830
t^^ i^þ i^^ i^þ i^í i^. i^t i^^ i^£ 1^1 i^Si^S
Dýrin í
Hálsaskógi
efrir Thorbjorn Egner
Sýningar:
Laugard. 30. nóv. kl. 14.00
Sunnud. 1. des. kl. 14.00
MiSasalan er opin alla virka daga
nema mánud. kl. 13.00-17.00
og fram að sýningu sýningardaga.
Símsvari allan sólarhringinn.
Simi í miðasölu: 462 1400.
- besti tínú dagsins!
ÞJÓDLEIKHÚSID
Stóra sviðið kl. 20
KENNARAR ÓSKAST
eftir Ólaf Hauk Símonarson
2. sýn. í kvötd miðvikud. 27. nóv.
Örfá sætl laus.
3. sýn. 1. des. Örfá sætl laus.
4. sýn. föstud. 6. des. Nokkur sætl laus.
5. sýn. sunnud. 8. des. Nokkur sæti laus.
NANNA SYSTIR
eftlr Einar Kárason og
Kjartan Ragnarsson
Föstud. 29. nóv. Nokkur sæti laus.
Lau. 7. des.
, ÞREK OG TÁR
eftir Ólaf Hauk Símonarson
lau. 30. nóv. Uppselt.
Fimmtud. 5. des.
KARDEMOMMUBÆRINN
eftir Thorbjörn Egner
Sunnud. 1. des. Uppselt.
Aukasýning lau. 30. nóv. kl. 14.
Nokkur sæti laus.
Smíðaverkstæðið kl. 20.30
LEITT HÚN SKYLDl
VERASKÆKJA
eftir John Ford
í kvöld, 26. nóv. Uppselt.
Föstud. 29. nóv. Uppselt.
Sunnud. 1. des.
Föstud. 6. des.
Sunnud. 8. des.
Athygll skal vakin á að sýningln er ekki við
hæfi barna. Ekkl er hægt að hleypa gestum
inn í salinn eftir að sýning er hafin.
Litla sviðið kl. 20.30
í HVÍTþ MYRKRI
eftir Karl Agúst Úlfsson
Fimmtud. 28. nóv. Örfá sæti laus.
Lau. 30. nóv. Uppselt.
Fimmtud. 5. des.
Lau. 7. des.
Athugið að ekki er hægt að hleypa gestum
inn í salinn eftir að sýning er hafin.
★ ★ ★
Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga
kl. 13-18, miðvikudaga til sunnudaga kl. 13-20
og til 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma.
Einnig er tekið á móti símaþöntunum frá kl. 10
virka daga í síma 551 1200.