Dagur - Tíminn - 05.12.1996, Síða 9
íOaSur-©immn
Fimmtudagur 5. desember 1996 - 21
JOLABÆKURNAR
Eyfirðingar fljótir að
indi til fullorðinna. Síðan er það
okkar framlag til eiturvarna,
Dansað við dauðann. Þá er það
bók Gísla Jónssonar sem kom
út í sumar.“ -mar
gleyma fólki
Hólaútgáfan á Akureyri er
fimm ára og gefur út
fimm bækur fyrir þessi
jól. Jón Hjaltason, útgáfustjóri,
segir að þó bækurnar séu ekki
margar sé þetta töluvert fyrir
litla útgáfu.
„Við gefum nú út viðtals- og
minningabókina Þeir vörðuðu
veginn en þar eru sagðar sögur
Ingimars Eydals, Vilhelms Þor-
steinssonar og Gunnars Ragn-
ars. Tveir þessara manna eru
látnir en Gunnar segir hér
frá lífsbaráttu sinni, m.a.
vinnuþrældómi og veikind-
um.“
Jón segir bókina í og
með viðleitni til að varð-
veita söguna. „Þetta er
vönduð bók, skráð af sagn-
fræðingunum Unni Karls-
dóttur og Stefáni Sæmunds-
syni og þarna eru merkir
æviþættir á ferðinni. Okkur
hefur fundist vilja brenna
við að Eyfirðingar væru
fljótir að gleyma fólki um
leið og það hverfur af
starfsvettvangi og lítið gert
til að halda minningu þess
á lofti. Bókin er liður í að
leiðrétta þetta.“
Aðrar bækur frá
Hólum
Bókin Þeim varð aldeihs á í
messunni er nokkurs konar
framhald bókarinnar Þeim varð
á í messunni. „Prestarnir voru
vinsælir í fyrra og því ákváðum
við að leggja út á sömu braut
aftur, þarna eru á ferðinni gam-
ansögur af íslenskum prestum.
Við einfaldlega fengum prest-
ana til að segja sögur af sjálfum
sér.
Bókin Bestu barnabrandar-
arnir hefur að geyma skrítlur
sem börn völdu sjálf. Það kom
mér á óvart hvað þau hafa góða
kímnigáfu og ahur íjöldi þess-
ara brandara á ekki síður er-
með bjónustulínum Húsnæðisstofnunar
Við höfum nú tekið í notkun nýtt og bætt símkerfi sem greiðir Hægt er að velja um nokkur símanúmer eftir þörfum, allt eftir
fyrir allri upplýsingagjöf og bætir þjónustuna til muna. erindi og þeim upplýsingum sem leitað er eftir.
MboIísí
léfalán 569 6935
569 6905
Félagsíbúðadeild 569 6970 bréfasími 569 6870 Rekstrardeild 569 6960 bréfasími 569 6860
Húsbréfadeild 569 6930 bréfasími 569 6830 Rekstrarstjórn 569 6920 bréfasími 569 6820
Lögfræðideild 569 6940 bréfasími 569 6840 Tæknideild 569 6980 bréfasími 569 6880
Ráðgjafarstöð 569 6910 bréfasími 569 6810 Verðbréfadeild 569 6990 bréfasfmi 569 6890
D*h HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS
- vinnur að z elferð íþégu þjéðar