Dagur - Tíminn - 05.12.1996, Page 12
24 - Fimmtudagur 5. desember 1996
|Dbgur-'2ImTÍnn
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó-
teka í Reykjavík frá 29. nóvember til 5.
desember er í Laugamesapóteki og
Arbæjarpóteki. Það apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00
að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka
daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja,
Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá
kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og
lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551
8888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands
er starfrækt um helgar og á stórhátíð-
um. Símsvari 681041.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar,
Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud.
kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud.,
helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14
til skiptis við Hafnarfjarðarapótek.
Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu
apótek em opin virka daga á opnunar-
tíma búða. Apótekin skiptast á sína vik-
una hvort að sinna kvöld-, nætur- og
helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í
því apóteki sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl.
11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðmm
tímum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar em gefnar í síma 462 2444
og 462 3718.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá
kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og
almenna frídaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeg-
inu milli kl. 12.30-14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl.
18.30. Opið er á laugardögum og
sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka
daga til kl. 18.00. Á laugard. kl. 10.00-
14.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga
daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl.
11.00-14.00.
ALMANAK
Fimmtudagur 5. desember. 340. dagur
ársins - 26 dagar eftir. 49 vika. Sólris
kl. 10.56. Sólarlag kl. 15.40. Dagurinn
styttist um 4 mínútur.
KROSSGÁTA
Lárétt: 1 holskefla 5 meltingar-
færi 7 spilum 9 aðgæsla 10 sak-
argiftin 12 ánægju 14 veggur 16
korntegund 17 blökkumaður 18
þrengsli 19 utan
Lóðrétt: 1 fítuskán 2 mjög 3 karl-
mannsnafn 4 gröm 6 róleg 8
framgjarn 11 nálægt 13 þreytt 15
gröf
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 skók 5 lævís 7 kjör 9 fá
10 kátar 12 nótu 14 ský 16 log 17
alveg 18 ýra 19 gap
Lóðrétt: 1 sukk 2 ólöt 3 kæran 4
víf 6 sálug 8 jálkar 11 róleg 13
toga 15 ýla
___
i_:__m
» 11 |
C=PF
K ■1
H
1 1
G E N G I Ð
Gengisskráning
3. desember 1996
Kaup Sala
Dollari 65,99000 68,57000
Sterlingspund 110,51000 111,07000
Kanadadollar 49,72000 50,03000
Dönsk kr. 11,26600 11,32600
Norsk kr. 10,34200 10,39900
Sænsk kr. 9,91600 9,97100
Finnskt mark 14,44700 14,53300
Franskur franki 12,75700 12,83000
Belg. franki 2,09050 2,10310
Svissneskur franki 50,96000 51,24000
Hollenskt gyllini 38,42000 38,65000
Þýskt mark 43,11000 43,33000
Itölsk líra 0,04377 0,04405
Austurr. sch. 6,12300 6,16100
Port. escudo 0,42730 0,42990
Spá. peseti 0,51180 0,51500
Japanskt yen 0,59300 0,59660
Irskt pund 110,53000 111,22000
Þú hafðir ekkert leyfi til að biðja mömmu
um að standa í garðinum okkar með
útréttar hendur!!
Stjörnuspá
Vatnsberinn
Það örlar á
skammdegis-
þunglyndi hjá
þér í dag en það er tómur
aumingjaskapur. Annað
hvort búa menn hér og
brosa eða flytjast til út-
landa. Þitt er valið, Jens.
Fiskarnir
Þú verður
brokkgengur í
heimilisstörf-
um í dag en ágætur í ból-
inu. Það er það sem máh
skiptir.
Hrúturinn
Leiðinlegt í
vinnunni í dag
sem er stuð
fyrir atvinnulausa. Þeir
mega nú stundum glotta.
^ Nautið
Þú verður með
stórt typpi í
dag. Það flokk-
ast undir óstuð ef þú ert
kona.
Tvíburarnir
Ættingi hringir
í dag og býður
þér í mat á að-
fangadag. I ljós kemur að
helv. maðurinn er græn-
metisæta og haldinn
kvalalosta. Þetta er óstuð.
Krabbinn
„Að tala er að
skíta,“ sagði
okkur Ríkisút-
varpið sl. laugardags-
kvöld. Þú hringir í Heimi í
dag til að spurja hvort
þetta sé rétt, enda býr í
þér fól.
Ljónið
Það er ijör
framundan og
tilvalið að
kaupa sér samfellu/tígris-
nærbuxur í dag ef ske
kynni. Blessuð séu Litlu
jólin.
%
Mejjan
Þú verður
hvorki né í dag
og það verður
valtað yfir þig á ýmsum
sviðum. Kvöldið verður
hins vegar gott.
Vogin
Það eru happa-
tölur í merk-
inu. Þitt er að
finna út hvaða tölur.
Sporðdrekinn
Hver stalst í
laufabrauðið.
Bogmaðurinn
Krakkinn
heimtar dýr í
jólagjöf í dag.
Áttu ekki einhvern ætt-
ingja sem er algjör hund-
ur?
Steingeitin
Þú hlærð að líf-
inu í dag og
nýtur vinsælda
fyrir vel heppnað skop-
skyn. Hvað er að gerast?