Dagur - Tíminn - 05.12.1996, Page 15
ÍDagur-'CEúnum
Fimmtudagur 5. desember 1996 - 27
Uffpdfutíd^ íLtacvtpó- ag, ójdnucvípóepti
Sjónvarpið kl. 21.30
- Ú T V A R P
SJÓNVARI*
Frasier
Sálfræðingurinn góðkunni, dr. Frasier Crane, hefur nú
fengið nýjan samastað í dagskrá Sjónvarpsins og verður
eftirleiðis klukkan hálftíu á fimmtudagskvöldum. Þætt-
irnir um Frasier og samskipti hans við bróður sinn og
pabba, ráðskonu og samstarfsfólk einkennast af lúmsk-
um og ísmeygilegum húmor. Þeir þykja sprengfyndnir
og eru vinsælir eftir því. Nýlega hlutu þættirnir Emmy-
verðlaunin sem besta gamanþáttaröðin í bandarísku
sjónvarpi.
„Hvítir mávar
á leið í viimuna“
er mjög áhugavert og ég man
t.d. eftir þætti sem bar heitið
„Horfnar menningarþjóðir"
sem var mjög skemmtilegur. í
útvarpinu eru það einnig
fréttir sem ég hlusta á en mér
dettur ekki í hug neinn sér-
stakur dagskrárgerðarmaður
öðrum fremur. Ástæðan er
fyrst og fremst sú að sá tími
sem hugsanlega færi í að
hlusta á útvarp fer að mestu
leyti í annað. Pegar ég er á
leið í vinnunna eftir hádegið
hlusta ég stundum á „Auð-
lind“ og upphafið af „Hvítum
mávum“ hjá Gesti Einari Jón-
assyni." GG
Kristján Þór
Júlíusson
bœjarstjóri á fsajirði
„Ég horfi fyrst og fremst á
fréttir í sjónvarpinu og reyni
að sitja mig ekki úr færi við
þær. Fræðsluefni ýmiss konar
Kúbumaður
dansar sömbu
Á sunnudaginn horfðu allir,
nema þessir tíu sem voru í
Háskólabíói, á landsleik ís-
lendinga og Dana. Var æs-
ingur að vonum mikill og
Arnar Björnsson fór á kost-
um svo gripið sé til íþrótta-
klisjunnar. Rýnandi, sem
að jafnaði hefur ekki mik-
inn áhuga á íþróttavið-
burðum sem þessum, varð
fyrir „næsta“ hugljómun
því íþróttatungan er svaka-
lega fyndin. „Góðan dag-
inn“, sagði Arnar t.d. þeg-
ar Kúbumaðurinn í ís-
lenska landsliðinu vakn-
aði... og bauð kurteislega
góðan daginn með því að
jafna. Hann var reyndar
eins og risi sem sofið hefur
í heila öld!
Kúbumaðurinn! Rýnandi
hugsaði um þetta og hugs-
aði með sér, af hverju ekki
Akureyringurinn, KA mað-
urinn eða bara Róbert? Nei
Arnar var verulega upp-
tekinn af þessu kúbuþjóð-
erni og er rýnandi viss um
að hann hefur verið í
breiðþotunni um daginn.
Fótboltadans er ljótasti
dans sem rýnandi þekkir
og ólei, ólei er ljótasta lag
sem rýnandi þekkir. Þetta
fylgdi allt í íþróttasjónvarp-
inu á sunnudaginn en þar
sem Arnar var ekki á því
að gleyma Kúbu sagði Arn-
ar næstum grátandi og alls
ekki eins og hann væri að
lýsa Amerískum sam-
kvæmisdönsum: „Nei sjáiði
gleðina og Kúbumaðurinn
fer fyrir strákunum í sam-
batakti. Góðan daginn!
10.30 Alþingi Bein útsending frá þing-
fundi.
16.15 iþróttaauki. Sýnt veröur úr leikjum
gærkvöldsins í Nissandeildinni í hand-
knattleik.
16.45 Lelöarljós (534) (Guiding Light).
Bandarískur myndaflokkur.
17.30 Fréttlr.
17.35 Auglýsingatími-SJónvarpskrlnglan.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Jóladagatal Sjónvarpsins (5:24).
Hvar er Vöiundur? Fyrirhyggja.
18.10 Stundln okkar. Endursýndur þáttur
frá sunnudegi.
18.40 Leiðin til Avonlea (10:13) (Road to
Avonlea).
19.35 Jóladagatal Sjónvarpsins. Endur-
sýning.
19.50 Veöur.
20.00 Fréttir.
20.30 Dagsljós.
21.05 íslandsmótið í handbolta. Bein út-
sending frá seinni hálfleik í leik Vals og ÍR
í Nissandeildinni.
21.30 Frasier (12:24).
22.05 Ráögátur (13:25) (The X-
Files)atriöi í þættinum kunna aö vekja
óhug barna.
23.00 Ellefufréttir
23.15 Þingsjá.
23.35 Auglýsingatími - Sjónvarpskringl-
an.
23.50 Dagskrárlok.
12.00 Hádeglsfréttir.
12.10 Sjónvarpsmarkaöurinn.
13.00 New York löggur (11:22) (N.Y.P.D.
Blue) (e).
13.45 Strætl stórborgar (10:20)
(Homicide: Life on the Street) (e).
14.30 Sjónvarpsmarkaðurinn.
15.00 Ríó í Dublin. Endursýndur þáttur
frá síðasta þriöjudagskvöldi.
15.30 Ellen (12:25) (e).
16.00 Fréttlr.
16.05 Maríanna fyrsta.
16.30 Snar og Snöggur.
17.00 Meö afa.
18.00 Fréttir.
18.05 Nágrannar.
18.30 Sjónvarpsmarkaöurinn.
19.00 19 20.
20.05 Systurnar (17:24) (Sisters).
21.05 Seinfeld (6:23).
21.40 Dr. Strangelove (Dr. Strangelove
or: How I Learned to Stop Worrying and
Love the Bomb). Bönnuö börnum.
23.20 Óslðlegt tilboö (Indecent Propo-
sal).
Aöalhlutverk. Robert Redford, Demi
Moore og Woody Harrelson. 1993.
01.15 Dagskrárlok.
08.30 Heimskaup - verslun um víöa ver-
öld.
18.15 Barnastund.
19.00 Borgarbragur (The City).
19.30 Alf.
19.55 Skyggnst yfir sviöiö (News Week
in Review).
20.45 Kaupahéönar (Traders) (10:13).
Sally og Adam reyna aö komast aö þvi
hver hefur lekið upplýsingum um fyrirtæk-
iö sem missti mikilvægan viðskiptavin i
kjölfariö. Jack gerir sitt besta til aö
tryggja nýjum fjárfesti þýskt fyrirtæki
sem taliö er hagnast gífurlega á efna-
fræöiformúlu sem nasistar notuöu.
21.35 Ned og Stacey. Bandariskur gam-
anmyndaflokkur.
22.00 Strandgæslan (Water Rats II)
(9:13).
22.50 Evrópska smekkleysan (e).
(Eurotrash).
23.15 David Letterman.
24.00 Dagskrárlok Stöövar 3.
17.00 Spítalalíf (MASH).
17.30 Taumlaus tónlist.
20.00 Kung Fu (Kung Fu: The Legend
Continues).
21.00 Sérsveitarforinginn (Commando).
Hasarmynd með Arnold Schwarzenegger
í aöalhlutverki. Sérsveitarforingi nokkur
er sestur í helgan stein en óvæntur at-
burður veröur til þess aö hann fer aftur á
kreik. Leikstjóri: Mark L. Lester. 1986.
Stranglega bönnuð börnum.
22.30 Sweeney (The Sweeney).
23.20 Herra fóstri (Mr. Nanny)
Bönnuö börnum. 1993.
00.40 Spítalalíf (e) (MASH).
01.05 Dagskrárlok.
09.00 Fréttir. 09.03 Laufskállnn. 09.38
Segðu mér sögu, Ævintýri æskunnar. Sig-
urþór Heimisson les. 09.50 Morgunleik-
fimi. 10.00 Fréttlr. 10.03 Veöurfregnir.
10.15 Árdegistónar. 11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00
Fréttayfirlit á hádegl. 12.01 Daglegt
mál. (Endurflutt úr morgunútvarpi.)
12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregn-
ir. 12.50 Auöllndin. 12.57 Dánarfregnir
og augtýslngar. 13.05 Viö flóðgáttina.
Fjallað um nýjar íslenskar bókmenntir og
þýöingar, rætt viö höfunda, þýöendur _og
gagnrýnendur. 14.00 Fréttir. 14.03 Út-
varpssagan, Kátir voru karlar eftir John
Steinbeck. (16:18.) 14.30 Miödegistón-
ar. 15.00 Fréttlr. 15.03 Heilbrigöismál.
15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tón-
stiginn. 17.00 Fréttir. 17.03 Víösjá.
18.00 Fréttir Vfösjá heldur áfram. 18.30
Lesið fyrir þjóöina: Gerpla eftir Halldór
Laxness. Höfundur les. (Frumflutt 1957.)
18.45 Ljóö dagsins. 18.48 Dánarfregnir
og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Augtýsingar og veöurfregnir.
19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt.
Barnalög. 19.57 Tónlistarkvöld Útvarps-
ins. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orö kvöldsins: Eirný Ásgeirsdóttir
flytur. 22.30 Týr og Baldur. 23.00 Viö
flóðgáttina. 24.00 Fréttir. 00.10 Tón-
stiglnn.