Dagur - Tíminn - 11.12.1996, Blaðsíða 12

Dagur - Tíminn - 11.12.1996, Blaðsíða 12
24 - Miðvikudagur 11. desember 1996 Jkgnr-®tnttnn APÓTEK Kvöld-. nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík frá 6. desember til 12. desember eru í Borgar Apóteki og Grafavrvogs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lytja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frfdaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek em opin virka daga á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sína vik- una hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðmm tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar era gefnar í síma 462 2444 og462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeg- inu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.00. Á laugard. kl. 10.00- 14.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30. en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANAK Miövikudagur 11. desember. 346. dag- ur ársins - 20 dagar eftir. 50. vika. Sól- ris kl. 11.09. Sólarlag kl. 15.33. Dagur- inn styttist um 2 mínútur. KROSSGÁTA Lárétt: 1 hryggð 5 fullkomlega 7 kvfsl 9 skóli 10 fína 12 áflog 14 stefna 16 óværa 17 hljóðfæri 18 kona 19 sveifla Lóðrétt: 1 himna 2 sterkt 3 ánægt 4 ís- skæni 6 fugis 8 háskólakennari 11 fífl 13 skyggni 15 dygg Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 roka 5 julla 7 slóð 9 ás 10 seint 12 urtu 14 háu 16 eir 17 trygg 18 bið 19 ann Lóðrétt: 1 riss 2 kjói 3 auðnu 4 slá 6 askur 8 legáti 11 trega 13 tign 15 urð , G E N G I Ð Gengisskránlng 10. desember 1996 Kaup Sala Dollari 65,94000 68,51000 Sterlingspund 108,06000 112,13700 Kanadadollar 46,37100 50,78700 Dönsk kr. 11,04070 11,52390 Norsk kr. 10,11266 10,57960 Sænsk kr. 9,58910 10,99680 Finnskt mark 14,10430 14,75360 Franskur franki 12,48050 13,05430 Belg. franki 2,03640 2,14970 Svissneskur franki 49,37410 51,66930 Hoilenskt gyllini 37,61530 39,35180 Þýskt mark 42,28120 44,04790 ítölsk líra 0,04289 0,04485 Austurr. sch. 5,9924 6,27930 Port. escudo 0,41750 0,43790 Spá. peseti 0,50040 0,52610 Japanskt yen 0,57473 0,60795 l’rskt pund 108,92200 113,60300 Til hvers fer ég fram úr heitu rúminu á hverjum morgni og út. þessa erfiðu atvinnu? Stjörnuspá Vatnsberinn Krakkinn þinn kemur heim úr skólanum í dag, hnípinn á svip og við eftirgrennslan kemur í ljós að kennarinn hefur lýst því yfir að hann sé illa gefmn. Iss, maður það er í lagi. Hann getur t.d. orðið í'liróttafi'étta- maður - eða kennari. Fiskarnir Halló, viltu leika? Hrúturinn Þú færð þér kaffi í dag án mjólkur og segir hróðugur við forstjórann: Nú er það svart, maður. Þú ert sko með ógeðslega góðan húmor. ^ Nautið Oj, hver rak við? Tvíburarnir Þú verður hvorki né í dag, hálfur á ytra borði en heill í mass- ívu þunglyndi þar sem svartnætti eilífðarinnar glottir og býður upp í dans. Nei, spaug. Þú verð- ur flottastur. gómsæf/ur Krabbinn Jömmínjömm. Þú verður í dag. Ljónið Þú verður á heilsusamlegu nótunum í dag og skokkar, sippar, hoppar og vippar. Svo er hægt að gera dodo í kvöld sem yrði kremið á kökuna. % Meyjan Þú nennir ekki að fara á bíln- um í vinnuna í dag og ákveður að fara frekar á taugum. Um- hverfisvænt en umdeilan- legt. Vogin Farið hefur fé betra. Sporðdrekinn Yfirskrift. Bogmaðurinn Þú leikur við hvern fingur í dag, fjórar tær á vinstri fæti en lætur hægri fótinn eiga sig vegna táfýlu. Þú ert klikk- aður. Steingeitin Farðu varlega í umferðinni, elsku Jens. Engin slys fyrir jólin.

x

Dagur - Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn
https://timarit.is/publication/254

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.