Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1981, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1981, Page 3
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1981. 21 ÍSLENZKAR DRAUGASÖGUR Á SNÆLDUM (KASSETTUM) ÍSLENZK SÖGULJÓÐ Á SNÆLDUM (KASSETTUM) Formáli Þjóðsögur íslondinga hafa lengi verið taldar í allra fremstu röð þjöðsagna í heiminum. Ber það Jóni Ámasyni og eftirmönnum hans meðal þjóðsagnasafnara fagurt vitni. Meðal þessara sagna mð telja hvers konar munnmselasögur sem varðveizt hafa með þjóðinni frá ómunatfð. Þar skipa draugasögurnar veglegan sess. Þótt margt só i þeim að finna sem A rætur sinar að rekja til vanþekkingar fyrri tíma, svo sem að Iðtnir menn risi úr gröfum sínum og hverfi þangað aftur, þá er enginn vafi á því að mikill sannleikur er fólginn i mörgum þeirra, eins og nútimarannsóknir ó dulrænum fyrirbærum hafa leitt í Ijós. Ýmsir hafa amast við slikum sögum af þvi að þær væru hjátrú. Er þá gott að minnast orða hbis vitra forvigismanns (slenzku þjóðarinnar Jóns Sigurðssonar: „Vér getum ekki að því gjört að oss finnst þessi trú (sem kemur fram i alþýðusögunum) vera samf ara einhverju andlegu fjöri og skáldlegri tilfinningu, sem ekki finnst hjá þeim er þykjast svo upplýstir að trúa engu". Að segja sögur hefur tíðkast á fslandi um langan aldur. Sumir menn urðu svo frábærir sögumenn, að þeir teldust hiklaust til listamanna nú á dögum. List þessi hefur nú dvfnað með þjóðinni, en þarf að endurvekjast. Það má ef til viil líta á þessa upplestra á draugasögum sem ofurlitla viðleitni tH þess. ÆRK. Formófí fslendingar haf a löngum haft mætur á sögulegum og þá ekikum þjóðlegum fróðieJk. Þeb hafa ekki einungis fssrt þessar sagnir í letur og sagt þær í hebnahúsum og á mannamótum, heidur hafa þær einnig orðið skáldum titt yrkisefni, og f búningi Ijóðsins hafa þær jafnvel orðið ennþá vinsælli. Efns og kunnugt er, þá eru fslenzkar bókmenntir skrifaðar til lesturs fyrst og fremst. En með tækni nútbnans hefur upplestur hvers konar bókmennta færst í vöxt. Það hefur þann kost, að sé efnið túlkað á listrænan hátt, þá bætisi list lesarans við list skáldsins. List iæpies- arans Hggur f þvf að opna sál sfna og tilfinningar f lestrinum og gefa efni skáldsins nýtt flug, nýtt mannlegt gildi. Það liggur í augum uppi, að ekki eru ÖH skáldverk jafn vel fallin til list- ræns upptesturs. Þeð er þó von þeirra sem að þessari útgáfu upplesinna söguljóða standa, að tekist hafi að velja nokkur dæmi úr verkum fslenzkra Ijóðskálda, sem sýni hve frábærlega fær þessi frægu skáld hafa verið um það að segja sögur f bundnu máli með þebn hætti að seint gteymist. ÆRK. Magnaðar draugasögur, verðkr. 195,- Tilvafín gjöfhanda vinum heima og heiman. TVÆR SPÓLUR TVÆR KLST. íslenzkar draugasögur 1. Miklabæjar-Sólveig 2. Hvarf séra Odds frá Miklabæ 3. Beri maðurinn í Vest- mannaeyjum 4. Heimsókn gamallar unnustu 5. Hverf er haustgríma 6. Ekkjan á Álftanesi 7. Svipur Baldvins 8. Hjalti og einhenti draugurinn 9. Fróðárundrin 10. Peningar Hafliða 11. Draugahellir undir Jökli 12. Draugur leysir hnút 13. Draugaskipið 14. Djákninn á Myrká. ÆVAR R. KVARAN LES Ævar R. Kvaran annast upplestur á draugasög- unum og söguljóðunum en óþarfi er aö kynna hann nánar, svo þekktur sem hann er fyrir frá- bæra framsögn og góðan skilning á ís- lenzkri tungu. Úrvals söguljóð, verðkr. 195.- Tiivaiin gjöfhanda vinum heima og heiman. TVÆR SPÓLUR TVÆR KLST. 14 íslenzk söguljóð: 1. Messan á Mosfelli Einar Ben. 2. Jón hrak ...............Stephan G. 3. Hallgrímur Pétursson Matth. Joch. 4. Hjá blámönnum Davíð Stef. 5. Kirkja fyrirfinnst engin Davíð Stef. 6. Gunnarshólmi ...............Jónas Hallgr. 7. Daginn sem Júdas gekk út og hengdi sig... Tómas Guðm. 8. Skarphéðinn í brennunni ............Hannes Hafstein 9. Baltasar ................Ben. Gröndal 10. Skúlaskeið ............Grímur Thomsen 11. Snorratak .............Matth. Joch. 12. Glámur ..................örn Arnar 14. Sálin hans Jóns míns ..................Davíð Stef. ARITUN Ævar R. Kvaran mun árita 100 tölusett eintök, verð kr. 215.- Tónlist eftir Áskel Másson Flytjendur: Áskell Másson Einar Jóhannsson Manuela Wiesler Reynir Sigurðsson. DREIFINGAR- og PÖNTUNARSÍMI 15310 Á VENJULEGUM VERZLUNARTÍMA IÞJÓÐLEG GJÖF - SKEMMTILEG GJÖFI SYNINGARSALUR -SAMSÝNING Sýning hefst næstkomandi laugardag 12. des. og stendur fram tiljóla. Sýningin verður með því sniði að kaupendur geta tekið strax með sór keypta mynd og verður þá jafnóðum fyfít í skarðið, þannig að ávafít verður um endurnýjun að ræða. í anddyri sýningarsalarins verða jafnframt til sýnis og sölu úrval eftirmynda eftir þekkta fístamenn. EFTIRMYNDIR AF LISTAVERKUM JÓHANNS G. JÓHANNSSONAR EFTIRTALDAR MYNDIR ERU FÁANLEGAR: 62x58 cm 62x58 cm 62x58 cm 62x58 cm kr. 200 kr. 250 □ Fuglar □ Drengur □ Heiðin □ Frelsi Verð: □ Án ramma, óárituð □ Án ramma, árituð □ Álrammi ásamt gleri og karton kr. 200 □ Ballerinur 53x70 cm □ Gyðjan 53x70 cm Verð: □ Án ramma, óárituð □ Án ramma, árituð □ Álrammi ásamt gleri og karton kr. 280 □ Vitringur 36x44 cm □ Boðun 42x33 cm Verð: □ Án ramma, óárituð □ Án ramma, árituð □ Álrammi, ásamt gleri og karton kr. 220 kr. 270 kr. 150 kr. 200 kr. 200 Eftirtaldar myndir eru aðeins fáanlegar í ramma: □ Still 28x45 cm □ Forsíða 34x36cm □ Mannlíf 43x38 cm Verð: □ Innrömmuð, óárituð, kr. 300 □ Innrömmuð, árituð kr. 350 Óinnrammaðar myndir fœrðu sondar í póst- kröfu í þartilgerðum hólkum or oiga að tryggja að þú fáir sendingu þina I lagi. KAUPIRÐU MYNDIR FYRIR SAMTALS Kr. 1.000,- EÐA MEIR IATH. INNRÖMMUNAR- KOSTNAÐUR EKKI TALINN MEÐ) FÆRDU EINA ÓÁRITADA MYND AD EIGIN VALI. AUÐKENNIÐ VALMYND MEÐ HRING UTAN UM NÚMER HENNAR. Þú merkir X i rwrtínn som tíihoyrir þeirri mynd er þú óskar eftír. Ef þú viit myndina óinnrammaða, óérítaða óinnrammaða, órítaða eðamaðramma merírirðu X i viðkomandi reití og sendir okkur i póstí eða hríngir i sána 15310 i van/ulegum verslunartima. Ef þú vitt fi sendan bmkling merkirðu X i viðkomandi roit. Af heitdarupplagi hverrar myndar eru tölusett■ ar og iritaðar af höundi 50 myndir. VINSAMLEGAST SENDIÐ UNDIRRITUÐUM MYND MERKTA X NAFN...................................... HEIMILI........................... SÍMI: Staður............................Póstnr.: BALLERÍNUR - STÆRD I RAMMA 83 x 40 CM. ATH. Þar sem myndir Jóhanns G. Jóhannssonar byggjast ekki sízt á meðferö lita og ekki var hœgt aö fá þetta blað prentað í lit létum viö prenta sórstakan litbækling með myndum hans og nánari upplýsingum. Þennan bækling munum við senda þeim er óska að kostnaðarlausu. Þeir sem óska að fá bæklinginn hringi í síma 15310 eða sendi' listann — og merki X í tilheyrandi reit. □ Vinsamlegast scndið bæklinginn GÓÐ MYND ER VARANLEG EIGN !

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.