Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1982, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1982, Blaðsíða 7
DAGBLAÐ1Ð& VtSlR. FÖSTUDAGUR 16. APRÍL 1982. Utvarp Útvarp Föstudagur 16. apríl 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. A frivaktinni. Sigrún Sigurðardóttir kynnir' óskalög sjómanna. 15.10 „Vifl elda Indlands” eftir Sigurfl A. Magnússon. Höfundur les (16). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Glefsur. Sigurður Helgason kynnir fjögur íslensk ljóðskáld. í þessum síðasta þætti kynnir hann Þórarin Eldjárn og verk hans. 16.50 Leitað svara. Hrafn Pálsson félagsráðgjafi leitar svara við SDurningum hlustenda. 17.00 Siðdegistónleikar. Fílharmóníusveitin í Vinarborg leikur „Gayeneh”, ballettsvítu eftir Aram Katsjatúrían; höfundurinn stj. / Pierre Fournier og Fílharmóníusveitin í Vín leika Sellókonsert í h-moll op. 104 eftir Antonín Dvorak; Rafael Kubelik stj- 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Ávettvangi. 20.00 Lög unga fólksins. Hildur Ei- riksdóttir kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Einsöngur: Guðmundur Jónsson leikur islensk lög. Ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. b. Heiflarbúar. Stefán Karlsson les frásöguþátt eftir Jón Kr. Kristjánsson á Víðivöllum í Fnjóskadal um syst- kin, er bjuggu á Grimslandi á Flat- eyjardalsheiði um aldamótin. c. Guflriflur vinnukona og Höskuldur kaupamaflur. Gunnar Stefánsson les þátt eftir Gunnar S. Sigurjóns- son á Akureyri, þar sem sögusviðið er Flateyjardalur. d. Ég mætti vorinu. Hugrún skáldkona les frumort kvæði. e. Svipur á sóldegi. Guöbrandur Magnússon kennari á Siglufirði flytur frásöguþátt. f. Kórsöngur: Selkórlnn syngur. Söngstjóri: Ragnheiður Guð- mundsdóttir. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Páll Ólafsson skáld” eftir Benedikt Gislason frá Hofteigi. Rósa Gísladóttir frá Krossgerði byrjar lestur sinn. 23.00 Kvöldgestir — þáttur Jónasar Jóna^sonar. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 17. aprfl 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Lelkfimi. 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Birna H. Stefánsdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 8.50 Leikflmi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Barnaleikrit: „Söngur kóngs- dótturlnnar” eftlr önnu Wahlenberg. Birgitta Bohman bjó til flutnings í útvarp. Þýðandi: Sigríður Ingimarsdóttir. Leikstjóri: Ævar R. Karan. Leikendur: Jón Aðils, Sigrún Björnsdóttir, Kristin Anna Þórarinsdóttir, Jóhann Pálsson, Bessi Bjarnason, Helgi Skúlason, Pétur Einarsson, Gísli Alfreðsson, Guðjón Ingi Sigurðsson og Þórunn Magnúsdóttir. (Aður á dagskrá 1965). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tii- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.35 Iþróttaþáttur.Umsjón: Hermann Gunnarsson. 13.50 Laugardagssyrpa. — Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson. 15.40 tslenskt mál. Mörður Árnason flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Hrimgrund — útvarp barnanna. Umsjón: Ása Helga Ragnarsdóttir og Þorsteinn Mar- elsson. 17.00 Sifldegistónleikar: Gestir i út- varpssal. a. Jean Mitchell syngur enska söngva. Ian Sykes leikur með á píanó. b. Wim Hoogewerf og Þóra Johansen leika saman á gítar og sembal tónverk eftir Jónas Tómasson, Henk Badings, Gerard van Wolferen og Atla Heimi Sveinsson. 18.00 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Skáldakynning: Bergþóra Ingólfsdóttir. Umsjón: örn Olafs- son. 20.00 Óperettutónlist: Sfgauna- barónlnn eftlr Johann Strauss. Einsöngvarar og kór Tónlistar- félagsins í Vinarborg flytja með Fílharmónhisveit Vínarborgar; Heinrich Hollreiser stj. 20.30 Nóvember ’21. Ellefti þáttur Péturs Péturssonar.Danskirlæknar útskrifa Nathan Friedman „absolut smittefri”. Islenskir læknar: „Engin trygging fyrir fullumbata”. 21.15 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 22.00 Ivor Emanuel syngur lög eftir Ivor Novello. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Páll Ólafsson skáld” eftir Benedikt Gfslason frá Hofteigi. Rósa Gísladóttir frá Krossgerði les (2). 23.00 Danslög. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 18. aprfl 8.00 Morgunandakt. Séra Sigurður Guðmundsson, vígslubiskup á Grenjaðarstað, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveitin Fílharmónía og „The Jack Sinclair Television Showband” leika. 9.00 Morguntónleikar. a. Fiðlu- konsert í F-dúr op. 7 nr. 4 eftir Jean-Marie Leclair. Annie Jodry og Kammersveitin í Fontainebleu leika; Jean-Jacques Werner stj. b. Janet Baker syngur aríur úr óper- um eftir Georg Friedrich Hándel með Ensku kammersveitinni; Raymond Leppard stj. c. Sinfónía nr. 44 í e-moll eftir Joseph Haydn. Fílharmóníusveitin í Slóvakíu leikur; Carlo Zecchi stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Varpi — Þáttur um ræktun og umhverfi. Umsjónarmaður: Haf- steinn Hafliöason. 11.00 Messa I kirkju Áðventista- safnaflarins. Prestur: Séra Guðmundur Ólafsson. Organleik- arar: Oddný Þorsteinsdóttir og Sólveig Jónsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Óperettutónlist. Peter Alex- ander, Hermann Prey og Anneliese Rothenberger syngja með Rafael- hljómsveitinni; Peter Walden og Erwin Rondell stj. 14.00 Ákraneskaupstaflur fjörutiu ára. Bragi Þórðarson og Þorvaldur Þorvaldsson sjá um blandaða dag- skrá. Akraneskaupstaöur 40 ára heftir þáttur sem hofst kl. 14 á sunnudag- inn. Umsjónarmenn eru Bragi Þórðarson og Þorvaldur Þorvaids- son. 14.40 Ljóð úr óvissu. Höfundurinn, Pjetur Hafstein Lárusson les. 15.00 Regnboglnn. örn Petersen kynnir ný dægurlög af vinsælda- listum frá ýmsum löndum. 15.35 Kaffltimlnn. Georg Feyer leikur á pianó með hljómsveit lög úr „My Fair Lady” eftir Frederick Loewe. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Eftirhreytur um Snorra Sturluson. Ólafur Halldórsson handritafræðingur flytur sunnu- dagserindi. 17.00 Sfðdegistónleikar. „Vetrar- ferðin”, lagaflokkur eftir Franz Schubert. Martti Talvela syngur. Ralf Gothoni leikur á píanó. (Hljóðritun frá finnska útvarpinu). 18.00 Létt tónlist. Fischer-kórinn syngur þýsk þjóðlög / Hljómsveit Melachrinos leikur ítölsk lög. Tillcynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Tvær flöskur af krydd- sósu”, smásaga eftlr Lord Dunsay. Ásmundur Jónsson þýddi. Ing- ólfur Björn Sigurðsson les. 20.00 Harmonlkuþáttur. Kynnir: Högni Jónsson. 20.30 Heimshorn. Fróðleiksmolar frá útlöndum. Umsjón: Einar örn Stefánsson. Lesari með honum: Erna Indriðadóttir. Kl. 20.30 á sunnudagskvöld verða nokkrir fróðleiksmolar frá útiönd- um i þættinum Heimshorn sem Einar örn Stefánsson sór um. 20.55 Islensk tónlist. a. „Dropar á kirkjugarðsballi” eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Hamrahlíðar- kórinn syngur, höfundur leikur með á slagverk: Þorgerður Ingólfs- dóttir stj. b. „Kantata IV” — mansöngvar eftir Jónas Tómasson. Háskólakórinn syngur, Michael Shelton, Óskar Ingólfsson, Nora Sue Kornblueh og Snorri S. Birgis- son leika með á hljóðfæri; Hjáim- ar Ragnarsson stj. 21.35 Að tafli. Jón Þ. Þór Oytur skákþátt. 22.00 Joe Dolce syngur létt lög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvölds- ins. 22.35 „Páll Ólafsson skáld” eftlr Benedikt Gislason frá Hofteigi. Rósa Gísladóttir frá Krossgerði ies (3). 23.00 A franska vísu. Umsjónar- maður: Friðrik Páll Jónsson. 15. þáttur: Af ýmsu tagl. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 19. aprfl 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Tómas Sveinsson flytur (a.v.d.v.). 7.20 Lelkfiml. Umsjónarmenn: Valdimar örnólfsson ieikfími- kennari og Magnús Pétursson píanóleikari. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfsmenn: Einar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Sigurjón Guðjónsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Morgunvaka, frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Manni litli i sólhlíð” eftir Marinó Stefánsson. Höfundur les (6), 9.20 Lelkfiml. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.45 Landbúnaflarmál. Umsjónar- maður: Ottar Geirsson. Rætt viö Gunnar Guðbjartsson, fram- kvæmdastjóra Framleiðsluráðs landbúnaðarins. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar: Tónlist eftir Ántonio Vlvaldl. Heinz Holliger og I Musici-kammersveitin leika Óbókonsert i C-dúr / Christine Walevska og Hollenska kammer- sveitin leika Sellókonsert í a-moll. 11.00 Forustugreinar landsmála- blaða (útdr.). 11.30 Létt tónlist. A1 di Meola, Bob James, Shorty Rogers, Oscar Pet- erson o.fl. leika og syngja. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa. — Ólafur Þórö- arson. 15.10 „Við elda Indlands” eftlr Sig- urð Á. Magnússon. Höfundur les (15). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Englarnir hennar Marion” eftir K. M. Peyton. Silja Aðaísteins- dóttir les þýðingu sina (8). 16.40 Litli bamatiminn. Stjórnandi: Finnborg Scheving. Krakkar af skóladagheimili Kópavogs koma i heimsókn og stjórnandinn les sög- una „Ertu skræfa Einar Áskell?” eftir Gunnillu Bergström í þýðingu Sigrúnar Árnadóttur. 17.00 Siðdegistónleikar. Caroll Glenn og Hilde Somer leika Fiðlu- sónötu eftir Aaron Copland / Itzhak Perlman og Bruno Canino leika Ítalska svítu eftir Igor Strav- inský / Sinfóníuhljómsveit Lund- úna leikur „Petrúska”, balletttón- list eftir Igor Stravinský; Claudio Abbado stj. 18.Q0 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. - 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Erlendur Jóns- son flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Þór- hildur Þorleifsdóttir leikstjóri talar. Á mánudagskvökf kl. 19.40 talar Þórhikiur Þorleifsdóttir um daginn og veginn. 20.00 Lög unga fólkslns. Hildur Eiríksdóttir kynnir. 20.40 Bóla. Þáttur með léttblönd- uðu efni fyrir ungt fólk. Stjórnend- ur: Hallur Helgason og Gunnar Viktorsson. 21.10 Félagsmál og vlnna. Þáttur um málefni launafólks. Umsjónar- menn: Kristín H. Tryggvadóttir og Tryggvi Þór Aðalsteinsson. 21.30 Utvarpssagan: „Hlmlnbjarg- arsaga efla Skógardraumur” eftir Þorsteln frá Hamri. Höfundur les (7). 22.00 Nat Conella syngur og leikur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvölds- ins. 22.35 „Völundarhúsið”. Skáldsaga eftir Gunnar Gunnarsson, samin fyrir útvarp með þátttöku hlust- enda (2). 23.00 Frá tónlelkum Slnfóniu- hljómsveitar tslands i Háskólabiói 15. aprfl s.l. Stjóraandi: Guflmundur Emllsson. Sinfónía nr. 2 i h-moll op. 5 eftir Alexander Borodin. — Kynnir: Jón Múli Árnason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 20. aprfl 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfsmenn: Einar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Erlends Jónssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Auður Guðjónsdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Morgunvaka, frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Mannl litli i Sólhlíö" eftir Marinó Stefánsson. Höfundur les (7). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 „Áður fyrr á árunum”. Ágústa Björnsdóttir sér um þátt- inn. „Þegar ég hljóp” eftir Þor- stein Jósepsson. Guðni Kolbeins- son les. 11.30 Létt tónlist. Kennaraskólakór- inn, Samkór Vestmannaeyja og Spilverk þjóðanna syngja lög úr ýmsum áttum. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa. — Páll Þor- steinsson og Þorgeir Ástvaldsson. 15.10 „Vlð elda Indlands” eftir Sig- urð Á. Magnússon. Höfundur les (16). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- • fregnir. 16.20 Utvarpssaga barnanna: „Englarnir hennar Marion” eftir K.M. Peyton. Silja Aðalsteins- dóttir les þýðingu sína (9). 16.40 TónhomiO. Inga Huld Markan sér um þáttinn. 17.00 Siðdegistónleikar. Concertge- bouw-hljómsveitin í Amsderdam leikur Manfred”-sinfóníu op. 58 eftir Pjotr Tsjaíkovský; Bernard Haitink stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi. Stjórnandi þátt- arins: Sigmar B. Hauksson. Sam- starfsmaður: Arnþrúður Karls- dóttir. 20.00 Afangar. Umsjónarmenn: Ás- mundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. mundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson áfram að kynna tónlist sem ekki heyrist oft í þættinum Áfangar sem hefst kl. 20.00. 20.40 Amman i lifi okkar. Anna Snorradóttir rabbar við hlustendur á ári aldraðra. 21.00 Einsöngur i útvarpssal: Margrét Bóadóttir syngur lög eftir Franz Schubert og Modest Muss- orgsky. Ulrich Eisenlohr leikur á DÍanó. 21.30 Útvarpssagan: „Himlnbjarg- arsaga eða S kógardraumur” eftlr Þorstein frá Hamri. Höfundur les (8). 22.00 Hljómsveitin Pónik syngur og leikur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Úr Austfjarðaþokunnl. Vilhjálmur Einarsson skólameist- ari á Egilsstöðum sér um þáttinn. 23.00 Kammertónlist. Leifur Þórar- insson velur og kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 21. aprfl 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfsmenn: Einar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. . 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Baldur Kristjánsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Morgunvaka, frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Manni litli i Sólhlið ’ eftir Marinó Stefánsson. Höfundur les (8). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.45 Þlngfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurtregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjón: Guðmundur Hallvarðs- son. Rætt við Ragnar Kjartansson forstjóra Hafskips hf. 10.45 Tónleikar. Þulur velur og Kynmr. 11.00 íslenskt mál. (Endurtekinn þáttur Marðar Árnasonar frá laug- ardeginum).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.