Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1982, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1982, Blaðsíða 24
ER FALL FARARHEILL? „Fellur hver þótt frækinn sé” segir gamall íslenzkur málsháttur. Bandarískir ráðamenn eru þar ekki und- anskildir ef dæma skal af þessum myndum, þar sem þeir háu herrar hafa verið fangaðir á neyðarlegum augnablikum af snarráðiím ljósmyndurum heims- pressunnar. Alexander Haig missti vist fótanna þá er hann gekk af fundi Margrét- ar Thatcher atveg nýlega i London. Jimmy Carter hætt kominn i hálk- Og ekki sýnir frúin svo sem neina unni fyrir utan Hvita húsið i /anúar tilburði til að hjálpa honum. 1977. Bantfarikjaforsetí, Gerald Ford, i júni 197S. Myndin var tekin þegar forsetínn fyrrverandi var að stiga sin fyrstu skref i opinberri heimsókn i Austurriki. : tm og björtum húsakynnum að Grensásvegí 5. Olís búðin er flutt úr Tryggvagötunni að Grensásvegi 5. Þar geturfólk sem áður treyst á gott úrval af viðurkenndri gæðavöru. Ýmis konar verkfæri, tæki og smávörur til margskonar nota. Meðal annars bjóðum við eftirtaldar vörurfrá þekktum framleiðendum: PRIMUS SIEVERT. Allskonar gas- tæki fyrir ferðamenn sem fag- menn. Eldunar og hitatæki, luktir og brennarar. DANFOSS VÖRUR. Úrvals hita- stillitæki sem tryggja rétt hitastig. nOUIISEIIL AQUASEAL ÞÉTTIEFNI. Fram- leiðsla sem veitir góða vörn gegn leka og raka. Þakpappi, þéttiefni og fúavarnarefni. manco MANCO LÍMBÖND OG BORÐAR. Allskonar þéttibönd og límbönd í úrvali. ELCO OG BENTONE BRENNAR- __________ AR. Fyrir gasolíu og svartolíu, til bentone húshitunarog iðnaðar. OLÍULAMPAR OG LUKTIR. Litlir og stórir í miklu úrvali. Tilvalið í sumarbústaðinn. Grensásvegi 5, Sími: 84016 Olís búðin leggur jafnan áherslu á vöruval og góða varahlutaþjón- ustu. Auk þess veitum við fólki fúslega góð ráð um val og notkun var- anna. Verið velkomin á nýja staðinn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.