Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1982, Side 1
DV. FÖSTUDAGUR 24. SEPTEMBER1982.
Sjónvarp
17
kommúnistarikja. I öörum þætti
þessa þriggja mynda flokks er
• f jallaö um efnahagsörðugleika
COMECON-landanna austan járn-
tjalds og athyglinni einkum beint
aö Ungverjalandi. Þýöandi Bjöm
Matthíasson.
23.20 Dagskrárlok.
Þriðjudagur
28. september
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Bangsinn Paddington. Þýö-
r
Sjónvarp
Sjónvarpið laugardag kl. 21.05:
JACK LEMMON
í SJÁLFHELDU
Næstkomandi laugardagskvöld
veröur ein besta mynd Jack Lemm-
ons á dagskrá og nefnist hún í sjálf-
heldu. Lemmon tekst þar sérlega vel
upp í grátbroslegu hlutverki Mel
Edisons.
Mel býr á fjórtándu hæö í háhýsi í
New York og vinnur á auglýsinga-
skrifstofu. Hann á ekki sjö dagana
sæla. Hann á erfitt meö svefn, er
þjakaður af sumarhitunum sem ekk-
ert loftræstingarkerfi getur unnið
gegn og þolir ekki óþefinn af sorpinu
niðriágötunni.
Margt annað gerir lífið nær óbæri-
legt og þá sérstaklega hundgá og
hávaöinn úr næstu ibúö en þar búa
flugfreyjur sem iöulega reyna aö
hafa ofan af fyrir heilum fótboltalið-
um.
Skyndilega missir Mel atvinnuna
og fær þar að auki aöra vatnsgusu
framan í sig í orðsins fyllstu merk-
ingu frá nágranna sinum á næstu
hæö fyrir ofan. Þá er mælirinn fullur.
Fyrst um sinn leynir Mel stööu-
missinum fyrir konu sinni (Anne
Baneroft). Þau hjónin fara í heim-
sókn til bróður Mels sem býr úti á
landi. Ekki líst Mel á sveitasæluna í
þessum ham og fer allt í taugarnar á
honum hvort sem það er hin stóra
sundlaug bróöurins og eöa fjár-
hundar.
Þegar heim kemur segir Mel loks-
ins frá brottrekstri sínum. Þá byrja
erfiöleikarnir fyrir alvöru.
-gb.
andi Þrándur Thoroddsen. Sögu-
maður Margrét Helga Jóhanns-
dóttir.
20.40 Saga ritlistarinnar. Fjóröi
þáttur. í þessum lokaþætti er
einkum fjallaö um hinar ýmsu
gerðir penna og ritfanga nú á
tímum og framleiðslu þeirra. Þýö-
andi og þulur Þorsteinn Helgason.
21.10 Derrick. Egypskt ljóö. Tveir
ungir menn keppa um hylli sömu
stúlkunnar. Þegar annar finnst
myrtur berast böndin sem vænta
má aö meðbiðli hans. Þýöandi
Veturliöi Guðnason.
22.10 Stjóramálin fyrr og nú.
Umræöuþáttur í sjónvarpssal.
Fjórar landskunnar stjórnmála-
kempur, Eysteinn Jónsson, Hanni-
bal Valdimarsson, Ingólfur Jóns-
son og Lúövík Jósepsson, leiöa
saman hesta sína. Umræöum
stýrir Gunnlaugur Stefánsson.
23.15 Dagskrárlok.
Tókkneska kvikmyndin Að telja kindur er um teipu sem elst upp á
sjúkrahúsi vegna hjartagalla. Kvikmyndin er á dagskrá sjónvarps
mánudaginn 27. sept. kl. 21.15.
HELGARDAGBOK
Mánudagur
27. september
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Tommi og Jenni.
20.45 íþróttir. Umsjónarmaöur
Steingrímur Sigfússon.
21.15 Að telja kindur. Ný tékknesk
sjónvarpsmynd. Leikstjóri Karel
Kachyna. Aöalhlutverk: V. Galati-
ková, Z. Fuchsová, V. Brodský og
N. Konvalinková. Saga níu ára
telpu sem elst upp á sjúkrahúsi
vegna hjartagalla. Þýöandi Jón
Gunnarsson.
22.30 Heimskreppan 1982. Vandi
Anne Bancroft ieikur Ednu, hina þoiinmóðu eiginkonu Mei Edisons.
Bangsinn Paddington er á dagskrá þriðjudaginn 28. sept. kl. 20.35.
Laugardagur
25. september
17.00 íþróttir. Enska knattspyman
og fleira. Umsjónarmaður Bjami
Felixson.
19.15 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingarogdagskrá.
20.40 Lööur. Bandarískur gaman-
myndaflokkur (72). Þýðandi
Ellert Sigurbjömsson.
21.05 í sjálfheldu (The Prisoner of
Second Avenue). Bandarísk bíó-
mynd frá árinu 1975. Leikstjóri
Melvin Frank. Aöalhlutverk: Jack
Lemmon og Anne Bancroft. Grát-
brosleg mynd um hrellingar stór-
borgarlífsins og miöaldra borgar-
búa sem missir atvinnuna og glat-
ar viö það sjálfstraustinu um
skeið. Þýöandi Jón O. Edwald.
22.40 Tíöindalaust á vestur-
vígstöðvunum. Endursýning. (All
Quiet on the Westem Front).
Bandarísk verðlaunamynd frá
árinu 1930 gerö eftir sögu þýska
rithöfundarins Erich Maria
Remarques. Leikstjóri: Lewis
Milestone. Aöalhlutverk: Lew
Ayres, Louis Wolheim og Slim
Summerville. Myndin gerist í skot-
gröfunum í fyrri heimsstyrjöld og
lýsir reynslu ungra, þýskra her-
manna af miskunnar- og tilgangs-
leysi styrjalda. Þýöandi Dóra Haf-
steinsdóttir. Myndin var áöur sýnd
í Sjónvarpinu í desember 1969.
00.20 Dagskrárlok.
Sunnudagur
26. september
18.00 Sunnudagshugvekja. örn
Báröur Jónsson flytur.
18.10 Leiðinlegur iaugardagur.
Raunsæ norsk mynd um þann mis-
jafna mælikvaröa sem lagöur er á
gerðir barna og fulloröinna.
Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
(Nordvision — Norska
sjónvarpiö).
18.40 Broddgölturinn. Falleg bresk
dýralífsmynd um þetta sögufræga
dýr — en sjón er sögu ríkari.
Þýöandi og þulur Oskar Ingimars-
son.
19.05 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Sjónvarp næstu viku.
20.55 Sáuð þið hana systur mína?
Július Vífill Ingvarsson syngur lög
eftir íslensk tónskáld, ítalskar
óperuaríur og ljóðasöng. Olafur
Vignir Albertsson leikur rneö á
píanó.
21.15 Jóhann Kristófer. Áttundi
hluti. Efni sjöunda hluta: Vegur
Jóhanns Kristófers sem tónsnill-
ings fer vaxandi. Þeir Oliver taka
þátt í kjarabaráttu verkalýðsins.
Lögreglan ræðst á kröfugöngu
verkamanna 1. maí, Oliver fellur í
valinn en Jóhann Kristófer flýr til
Sviss. Þýöandi Sigfús Daöason.
22.10 Æðisleg ár. Bandariskir lista-
menn leika og syngja tónlist frá
árunum milli 1920 og 1930, ára-
tugnum sem Bandaríkjamenn
kalla „The Roaring Twenties”.
Þýðandi Ragna Ragnars.
23.05 Dagskrárlok.
Miðvikudagur
29. september
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Bolsojballettinn. Sovésk mynd
um hinn heimsfræga listdansflokk
við Stóra leikhúsið í Moskvu. Þýö-
andi Hallveig Thorlacius.
21.10 Austan Eden. Þriöji hluti.
Sögulok. Leikstjóri Harvey Hart.
Aðalhlutverk: Timothy Bottoms,
Jane Seymour, Karen Allen, Sam
Bottoms og Hart Bochner. I öörum
hluta sagöi frá því aö Adam og
Kata reistu bú í Salinasdal i Kali-
forníu. Kata ól tvíbura en hljópst
síðan aö heiman og leitaði at-
hvarfs í gleðihúsi í bænum Monte-
rey. Eftir sat Adam meö sárt enniö
og synina, Caleb og Aron, en í
þriðja hluta er saga þeirra rakin.
Þýöandi Kristmann Eiösson.
23.30 Dagskrárlok.
Föstudagur
1. október
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingarogdagskrá.
20.40 Á döfinni. Þáttur um listir og
menningarviöburöi. Umsjónar-
maöur Karl Sigtryggsson.
22.50 Prúöuleikararair. Gestur þátt-
arins er Jean Pierre Rampal. Þýð-
andi Þrándur Thoroddsen.
21.15 Singapore fellur. Bresk heim-
ildarmynd um einn mesta ósigur
Breta í síöari heimsstyrjöld þegar
borgin Singapore á Malakkaskaga
féll í hendur Japönum í febrúar
1942. Þýöandi Bogi Arnar Finn-
bogason.
22.05 Þrír bræöur. (Tre fratelli).
ítölsk bíómynd frá 1981. Leikstjóri
Francesco Rosi. Aöalhlutverk
Philippe Noiret, Michele Pla Pla-
cido, Vittorio Mezzogiorno og
Charles Vanel. Giurannabræöurn-
ir hafa hreppt ólíkt hlutskipti í
lífinu og greinir á um margt þegar
þeir hittast eftir langan aöskilnaö
við útför móöur sinnar. Þýöandi
Jón Gunnarsson.
23.55 Dagskrárlok.
Laugardagur
2. október
16.30 íþróttir. Umsjónarmaður
Bjarni Felixson.
18.30 Riddarinn sjónumhryggi. 28.
þáttur. Spænskur teiknimynda-
flokkur í 39 þáttum, gerður eftir
sögu Cervantes um riddarann Don
Quijote og Sancho Panza, skósvein
hans. Framhald þáttanna sem
sýndir voru í Sjónvarpinu í fyrra-
vetur. Þýöandi Sonja Diego.
18.55 Enska knattspyrnan.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Löður. Bandarískur gaman-
myndaflokkur. Þýöandi Ellert Sig-
urbjörnsson.
21.00 Blágrashátið. Bill Harrell and
the Virginians flytja bar 'arísk
þjóölög og sveitatónlist. Þy andi
Halldór Halldórsson.
21.30 Endalok Sheilu. (The Last of
Sheila) Bandarísk bíómynd frá
1973. Leikstjóri Herbert Ross.
Aöalhlutverk: James Coburn,
Raquel Welch, James Mason,
Richard Benjamin, Joan Hackett,
Dyan Cannon og Ian McShane.
Kvikmyndaframleiöandi í Holly-
wood býður sex gestum í Miðjarö-
arhafssighngu á ' lystisnekkju
sinni, Sheilu. Tilgangur hans er aö
komast aö því, hver gestanna hafi
oröiö eiginkonu hans að bana. Þýö-
andi Kristrún Þórðardóttir. Mynd-
in er ekki viö hæfi bama.
23.30 Dagskrárlok.
Sunnudagur
3. október
18.00 Sunnudagshugvekja. Vigfús
Þór Árnason, sóknarprestur á
Siglufirði, flytur.
18.10 Stundin okkar. I þessum fyrsta
þætti í haust veröur brugöiö upp
mynd af suðrænni sólarströnd en á
þær slóöir leggja æ fleiri Islending-
ar leiö sína í sumarleyfinu, böm
ekki síöur en fullorðnir. Nýr
brúðumyndaflokkur hefur göngu