Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1982, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1982, Page 2
18 DV. FÖSTUDAGUR 24. SEPTEMBER1982. Utvarp Sjónvarp Æðisleg ár—sjónvarp sunnudag kl. 22.10: Tónlist og skemmtanir frá „The Roaring Twenties” Bannárin í Bandaríkjunum voru ekki aðeins tími kreppu og glæpa. Þá var blómaskeið einnar skemmtileg- ustu og fjörugustu tónlistar sem samin hefur verið þar í landi. Næstkomandi sunnudagskvöld sýnir sjónvarpiö þáttinn Æðisleg ár. Bandarískir listamenn leika og syngja tónlist frá þessum tima sem þeir nefna sjálfir „The Roaring Twenties”. Helsti skemmtivettvangur á þess- um árum voru ólöglegar drykkju- stofur þar sem görótt brugg og æs- andi tónlist var á boðstólum. Stóð gleðin yfirleitt fram undir morgun á þessumstöðum. Fyrir þáttinn Æðisleg ár var ein slík búlla sett á svið og leikin tónlist frá þessum árum, New Orleans jazz, hressileg píanótónlist, dansað og sýndar kvikmyndir. 1 hlutverki eiganda búlluiuiar og gestgjafa er Bobby Short. Gestir hans eru: The New BlackEagle Jazz Band, sem var tilnefnt til Grammy- verðlauna fyrir fyrstu hljómplötu sína og Claude Hopkins, gömul stjama frá þessum árum og hljóm- sveitarstjóri hjá Jósefínu Baker. Einnig má nefna maraþondansara er sveifla sér í ,,Shimmy”, , JJadin’ the Jack”, „Varsity Rag”, ,J31ack Bottom” og „Charleston.”. Aðrir sem koma við sögu eru undirleikari við þöglar kvikmyndir og þeir félag- ar John Barrymore og A1 Jolson sem taka þátt í veislunni í gegnum kvik- myndavélina. Þessi mynd þykir sérlega vel heppnuð og skemmtileg og ekki síst tekst gestgjafanum Bobby Short vel upp. -gb. Fyrsti þáttur Stundarínnar okkar er sunnudaginn 3. okt. kl. 18. / niunda hluta Jóhanns Kristófers iaitar hann huggunar i trúnni. Á ólöglegum drykkjustofum bannáranna var görótt brugg og æsandi tónlist á boðstólum. Þetta er ein af hljómsveitunum sem átti sinn frægðarferil á þessum árum,,, The Oklahoma City Blue Devils Band". Bresk heimildarmynd um fall Singapore i siðari heimsstyrjöldinni er á dagskrá föstudaginn 1. okt. kl. 21.15. örin bendir á Arthur Percival hershöfðingja. Þrir bræður er ný og óvenjugóð itölsk kvikmynd sem sýnd verður á föstudaginn 1. okt. kl. 22.05. Leikstjóri er Francesco Rosi. þess árið 1981. Hún rekur sögu félagsins og bregður upp svip- myndum úr ýmsum kvikmyndum þess. Þýðandi Oskar Ingimarsson. (Nordvision — Danska sjónvarp- ið). 23.15 Dagskrárlok. sinn, en verður svo ástfanginn af læknisfrúnni. Þau verða að skilja og söguhetjan leitar nú huggunar í trúnni. Þýðandi Sigfús Daöason. 22.30 Bangsi gamli. Mynd um elsta kvikmyndafélag í heimi, Nordisk Film, gerö í tiiefni af 75 ára afmæli 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. 20.55 Brasilíufaramir. Ný íslensk heimildarmynd um flutning Is- lendinga, einkum úr Þingeyjar- sýslum, til Brasilíu á haröindaár- unum 1859—1873. Rakin er saga út- flytjendanna í máli og myndum og afkomendur þeirra í Ríó de Jane- iro og Curitypa leitaðir uppi. Jak- ob Magnússon samdi handrit og tóniist og er þulur en Anna Bjöms- dóttir annaðist kvikmyndun og klippingu. 21.35 Jóhann Kristófer. Níundi hluti. Sögulok. I áttunda hluta sagði frá dvöl Jóhanns Kristófers hjá lækn- ishjónum í svissneskum smábæ. Hann harmar Oliver einkavin sína og nefnist hann Róbert og Rósa í Skeljavík. Kennari úr Um- feröarskólanum kemur í heimsókn ásamt tveimur hafnfirskum lög- regluþjónum. Loks veröur kynnt nýtt titillag þáttarins. Umsjónar- maður er sem fyrr Bryndís Schram en Þórður húsvörður hleypur undir bagga meö henni þegar mikið liggur við. Stjóm upp- töku annaöist Andrés Indriöason. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáU. 20.00 Fréttir og veður. Komið og seljið og vinnið ykkur inn vasapeninga SÍMIIMN ER 27022 Raquel Welch leikur ásamt fleiri stórstjömum i kvikmyndinni Endalok Sheilu laugardaginn 2. okt. kl. 21.30. SÖLUBÚRN ATHUGIÐ! ÞVERHOLT111

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.