Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1982, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1982, Page 3
DV. FÖSTUDAGUR 24. SEPTEMBER1982. 19 Hvaðeráseuðí um heluina F Sýningar — bókmenntir — tónleikar — íþróttir Norræn tónlistarhátíð ungs fólks: Fjöldi konserta um helgina Roger Carlsson slagverksleikari. Roger Carlsson slagverksleikari er einleikari meö Sinfóniuhljómsveit Islands á tónleikum í Háskólabíói næstkomandi laugardag kl. 14. Carlsson er 25 ára gamall Svíi og nam viö Tónlistarskólann í Borás og1 Háskólabíó — laugardaginn kl. 14,00: Roger Carlsson með sinfóníuhljómsveitinni síöar við Tónlistarháskólann í Gautaborg. Árið 1979 hóf hann fram- haldsnám viö Royal Academy of Music og National Center of Orchestral Studies í London. Hann starfar nú jöfnum höndum við sinfóníuhljómsveitimar í Gauta- borg, Helsingborg og Þrándheimi. Auk þess hefur hann nú stofnað eigin slagverkssveit. I október siöastliðn- um , hélt Carlsson tónleika á Kjar- valsstööum. Á efnisskránni eru verk eftir Edward Reichel, Karin Rehnquist, Áskel Másson, Hans Gefors, Esa- Pekka Salonen og Jan Sandström. Hljómsveitarstjóri er Guömundur Emilsson. -gb. Raftónlist í Norræna húsinu I dag kl. 17 verða tónleikar meö raftónlist i Norræna húsinu. Á efnis- skránni verða þrjú verk. Hiö fyrsta er eftir Sviann Ake Parmerud og nefnist þaö EPILOG. Epilog er lokahluti multimedia- verksins FLODEN AF GLAS (Gleráin). Inngangstextinn er seinasti hluti dagbókarbrota ónafii- greinds landkönnuöar. Dagbókar- textinn er eftir tónskáldiö en annar texti eftir Göran Sonnevi. TAPESTRY H eftir WiUiam Brunson er annaö verkiö á tónleik- unum. Um þaö segir tónskáldiö í pró- grammi: TAPESTRY n er árangur tilrauna tU aö sameina reynslu mína sem rokktónlistarmanns hinum hefö- bundnari tónsmiöaaöferöum samtímatónlistar. Byrjaö var aö vinna TAPESTRY II í Columbía- Princeton elektrónísku músík- miðstööinni í New York, en verkinu var lokiö i EMS í Stokkhólmi. Hljóöin eru eingöngu elektrónísk og eru framköUuö á Buchla-hljóögervil. Þriðja verkið á dagskránni er SLUTFÖRBANNELSER eftir RoU Enström. Verkiö sem nefnist Loka- bölbænir á islensku var pantaö af Músikdramahópi sænska útvarpsins og byggt á samnefndu ljóöasafni eftir Elsu Grave. Verkið er unnið í EMS í Stokkhólmi frá janúar 1980 tU september 1981. -gb. Ung íslensk tónskáld í Hamrahlíð I kvöld veröa kammertónleikar í Menntaskólanum viö HamrahUö kl. 20.30. Þrír ungir, íslenskir höfundar eiga verk á tónleikunum. Atli Ingólfsson er höfundur Prelúdíu fyrir gítar sem samin var á síðasta ári. Klasar eftir Helga Pétursson er tU- raun til aö nota píanóiö sem slag- hljóðfæri og er því einungis byggt á klösum og hljóðfaUi. Guðmundur Hafsteinsson er höfundur Brunnu beggja kinna björt ljós sem er tríó fyrir klarinett, seUó og píanó. Tríóiö er einþáttungur í fjórum atriðum og er titiUinn tekinn úr vísu eftir Kormák ögmundarson. -gb. Arthur Weisberg er hlfómsveitarst/óri i sinfóniutónleikum ungs fólks næstkomandi sunnudagskvöld. Menntaskólinn við Hamrahlíð—sunnudag kl. 20,30: SINFðNÍgHUÓMSVEIT UNGS FOLKS LEIKUR Næstkomandi sunnudagskvöld verða síðustu tónleikamir á norrænni tónlistarhátíö ungs fólks í Reykjavík. Hljómsveit hátíöarinnar, sem skipuð er ungum tónhstarmönn- um frá öllum Noröurlöndum, leikur í Menntaskólanum við HamrahUö kl. 20.30. Hljómsveitarstjóri er Arthur Weisberg og einleikari á fiðlu er Diane Kennedy. Arthur Weisberg fæddist í New York 1931. Hann hóf ferU sinn sem fagottleikari. Hljómsveitarstjórn nam hann hjá Jean Morel viö JuUi- ard skólann. Árið 1960 stofnaöi hann 12 manna kammersveit sem kaUaö- ist The Contemporary Chamber Ensemble. Kammersveitin hefur leikiö inn á margar hljómplötur og unniö ötuUega aö því að kynna verk eftir óþekkt tónskáld. Fyrir nokkrum árum stofnaði Weisberg hljómsveit til aö annast flutning nýrra sinfón- ískra verka: The Orchestra of the 20thCentury. Einleikarínn Diane Kennedy er fædd 1952 og stundaði nám við KaU- fomíuháskóla og Yaleháskóla þar sem hún lauk meistaraprófi 1979. Meðal kennara hennar hafa verið Sol Greitzer og Raphael HUlyer. Diane hefur leikið víðs vegar um Bandarík- Sambúðarsundurþykkja og Nú i Norræna húsinu Sambúðarsundurþykkja nefnist verk eftir Lárus H. Grímsson sem leikiöveröurákammertónleikum í Norræna húsinu á laugardaginn kl. 20.30. Verkiö er fyrir sembal, hom og segulband og hugsaö sem karp á mUU tveggja aðila sem eru jafn ólíkir hvor öðrum og hljóðfærm sem verkiö er samiö fyrir. Lilja Osk Ulfarsdóttir er höfundur verksins NÚ, sem er einleiksverk í emurn þætti. Verkið er samiö fyrir Þórunni Guömundsdóttur á síöast- Uðnum vetri. Aðrir sem eiga verk á tónleikunum em Kristian Evensen, Sten MeUn, Otto Romanowski og Magnus Lind- berg. -gb. Þóra Kristín Johansen, Johan Donker Kaat og Láms Halldór Grimsson flytja verkið Sambúðar- sundurþykkju eftir Lárus í Norræna húsinu næsta laugardag kl. 20.30. Diane Kennedy fiðluleikari verður einleikari með sinfóniuhljómsveit ungs fólks i Hamrahlíðinni næst- komandi sunnudagskvöld. in og frá árinu 1976 hefur hún leikið með sinfóniuhljómsveitinni í New Haven. Á efnisskránni em verk eftir Aaron Copland, Jakob Dmckman og Béla Bartók. -Eb. i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.