Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1982, Page 5
DV. FÖSTUDAGUR 24. SEPTEMBER1982.
21
Hvað er á seyði um helgina
Hvað er á seyði um helgina
;a”.
!&S-
það
teim
ima.
»jóð-
og
guð
-gb.
Helmtrud Nyström sýnir grafík
í anddyri Norræna hússins
Föstudaginn 24. sept. verður opnuð
sýning á grafík í anddyri Norræna
hússins eftir sænsku grafíklistakon-
una Helmtrud Nyström. Helmtrud
Nyström kemur hingað til lands og
verður viðstödd opnunina, en hún er
á leiö til Bandaríkjanna til þess aö
sýna ásamt Jóhönnu Bogadóttur í
boði World Print Council í San
Franscisco.
Helmtrud Nyström er fædd í
Þýskalandi en hefur lengi verið bú-
sett i Svíþjóð og hlotið menntun sína
þar. Grafiklistnám stundaði hún viö
Forum listaskólann í Lundi á árun-
um 1963—1972. Eigið grafikverkstæði
hefur hún rekið síðan 1972. Hún hefur
haldið fjölda einkasýninga víðs
vegar um heim og tekið þátt í sam-
sýningum, m.a. í Þýskalandi, Lond- hefur hún hlotið alþjóöleg verðlaun
on, Venesuela, París og víðar. Þá og styrki. Listasöfn á Norðurlöndum,
Helmtrud Nyström.
um. DV-mynd: EÓ.
iar ánægja”
mlters að Hamragörðum
um er meiri hreyfing, jafnvel ofsi. Að sögn
Freds Boulters eiga myndimar það
sameiginlegt að þær höföa til þeirra sem era
andlega þenkjandi.
Fred Boulter er sjálfmenntaður í myndlist
og hefur unnið myndverk í f imm ár. Hann er
nú á förum til Ameriku til náms í náttúru-
lækningum. Sýningin að Hamragörðum er
opin fram á sunnudag og eru myndimar til
sölu.
-gb.
Söguskoðunarferð til Þingvalla
Ferðafélagið Utivist fer í árlega
grillveisluferð í Þórsmörk á föstu-
dagskvöld klukkan 20. Farið verður í
gönguferðir og kvöldvökur haldnar
með dansi og tilheyrandi. Gist
verður í skála Utivistar í Básum.
Klukkan 10.30 á sunnudagsmorgun
verður gamla þjóöleiöin frá Hval-
firði til Þingvalla gengin og farið um
Leggjabrjót.
A sunnudaginn klukkan 13 leggur
Utivist svo upp í haustlita- og sögu-
skoðunarferö til Þingvalla. Sigurður
Líndal lagaprófessor verður
leiösögumaður.
Utivist leggur upp í ferðir sínar frá
Umferðarmiðstöðinni, vestan megin,
og er heimkomutími um kvöldmatar-
leyti á. sunnudag úr öllum ferðunum.
I dagsferðimar kostar 150 krónur og
erfríttfyrirböm.
Ferðafélag Islands fer í Þórsmörk
klukkan 8 á laugardagsmorgun og
verður gist í skála félagsins. Klukk-
an 20 á föstudagskvöld verður lagt
upp í helgarferð á vegum félagsins í
Landmannalaugar og Jökulgil.
Tvær dagsferöir verða famar á
vegum Ferðafélagsins á sunnudag.
önnur er á Hvalfell og Glym og
verður lagt af stað klukkan 10 um
morguninn. Klukkan 13 verður svo
farið í haustlitaferð í Brynjudal.
Farið verður frá Umferðar-
miðstöðinni og komið til Reykjavíkur
um kvöldmatarleyti á sunnudag úr
öllumferðumFerðafélagsins.
-GSG.
/ forsal Kjarvalsstaða stendur nú yfir sýning á textil, vefnaði af ýmsu
tagi, áklæði og gluggatjaldaefni. Sýningin er á vegum Gefjunar. Lista-
mennirnir eru bæði erlendir og islenskir og mætti nefna Gunnar Snæ-
land, Erik-Ole Jörgensen og Basil Moore.
DV-mynd: EÓ.
Þýskalandi og Póllandi eiga verk eft-
ir hana.
I myndum sínum, sem eru í litum
og aðallega unnar meö ætingu og
akvatintu, gefur hún hugmyndaflug-
inu lausan tauminn og i þeim bland-
ast saman áhrif frá goðafræði, æsku-
minningar og myndir frá f jarlægum
löndum.
Sýningin veður opin daglega kl. 9—
19, nema á sunnudögum kl. 12—19.
Henni lýkur 3. október.
íþróttir helgarinnar:
Karfan og
handboltinn
taka öll völd
Nú, þegar sumaríþróttunum er að
ljúka taka vetraríþróttiraar við og er
þar ekki minna um að vera en á
sumrín. Handboltinn og körfuboltinn
setja mikinn svip á íþróttiraar um
þessa helgi en þá er þetta m.a. á
boðstólum:
Handknattleikur
I kvöld — föstudag — verða tveir
leikir í 2. deild Islandsmótsins. Að
Varmá í Mosfellssveit leika Breiða-
blik og K A og á Selt jamarnesi Grótta
og Þór, Vestmannaeyjum. Báðir
leikirnir byr ja kl. 20.
Á laugardaginn verða tveir leikir í
1. deild karla. I Laugardalshöllinni
leika kl. 14 Fram — Þróttur og í
Hafnarfirði á sama tíma er leikur
FH — Víkings. Að honum loknum
leika HK — KA í 2. deild karla og kl.
15.15 leika i Laugardalshöllinni
Ármann — Þór V e. í sömu deild.
Á sunnudaginn leika í Laugardals-
höllinni kl. 14 KR — Stjaman og i
Hafnarfirði leika kl. 14 í 2. deildinni
Haukar — BreiðabUk. Á mánudag-
inn verða svo tveir leikir í 1. deUd-
inni. VUúngur — ÍR í HölUnni og FH
— Þrótturí Hafiiarfirði.
Körfuknattleikur
Reykjavíkurmótið í körfuboltan-
um heldur áfram um helgina. Á
laugardaginn leika kl. 14 IS — Fram.
Þar á eftir leika IR — KR og kl. 17
byrjar fyrsti leikurinn í Reykja-
víkurmóti kvenna, en þá leika IR —
IS.
Á sunnudaginn leika kl. 19IR — IS
og strax á eftir Valur — Fram í
meistaraflokki karla. AlUr leikimir í
körfuboltanum eru í íþróttahúsi
Hagaskólans.
Golf
Golfvertíðinni fer senn að ljúka.
Síðustu mótin þar verða um aðra
helgi — Bændaglíman. Eitthvað mun
þó verða eftir af innanfélagsmótum
og verða þau um þessa helgi.
-klp-.
ferð. Gist í sæluliúsi. Farmiöasala og allar
upplýsingar á skrifstofunni, Oldugötu 3.
Dagsferðir sunnudaginn 26. sept.:
1. Kl. 10. Hvalfell (848 m) — Glymur. Verö
kr. 200,-
2. Kl. 13. Haustlitaferð: Verð kr. 200.
Farið frá Umferðarmiðstoðinni, austan-
megin. Frítt fyrir böm í fylgd fullorðinna.
Farmiðarviðbil.
Tilkynnlngar
Kvenfélag
Óháða safnaðarins
Félagsfundur nk. sunnudag, 26. september,
kl. 15 í Kirkjubæ. Kirkjudagurinn verður
sunnudaginn 3. okt.
Merkjasöludagur Menningar-
og Minningarsjóðs kvenna
1982
Hinn árlegi merkjasöludagur Menningar- og
minningarsjóös kvenna verður laugardaginn
25. sept. nk.
Tiigangur sjóðsins er að vinna að menn-
ingarmálum kvenna, m.a. með því að styðja
konur til framhaldsnáms. Alls hafa 516 konur
hlotið styrk úr sjóðnum.
Merkjasalan hefiu' um árabil verið ein
helsta fjáröflunarleiðin til stuðnings sjóðnum,
þar sem leitaö er til almennings í landinu um
aðstoð. Það er því ekki sist undir því komið
hvemig til tekst með þessa fjáröflun, hversu
mikið fé sjóðurinn hefur handbært tU styrk-
veitinga hverju sinni.
Aðalverkefni sjóðsins nú er að safna ævi-
minningum, svo að hægt sé að gefa út fimmta
hefti æviminningabókarinnar, sem trúlega
verður líka síðasta heftið. Enn vantar margar
greinar og vUl stjómin hvetja fóUt tU að
minnast látinna ættingja og vina með þessum
hætti.
Kvenfélög sjá um merkjasöluna, hvert á
sínum staö, um aUt land. Merkin kosta 10 kr.
og sölulaun verða greidd.
Jass í Stúdenta-
kjallaranum
sunnudagskvöld kl. 21. Sigurður Flosason,
saxófónn, Ludvig Símonar, víbrafónn og
Tómas Einarsson, kontrabassi.
Happdrætti
Landssamtökin
Þroskahjálp
Dregið var í almanakshappdrættinu 1982.
Janúarvinningur kom á nr. 1580, febrúar
23033, maríj34139, aprd 40469, maí 55464, júní
70399, júlí'y7056, ágúst 92134, september
101286.
Úsóttir viuningar 1982.
Október 106747, nóvember 115755, desember
127082. Nánari upplýsingar í síma 29901.
Happdrætti Færeyska
sjómannaheimilisins
Dregið var í happdrætti Færeyska sjómanna-
heimUisins 15. sept. sl. Upp komu eftirtalin
númer.
1. vinningur
2. vinningur
3. vinningur
4. vinningur
5. vinningur
6. vinningur
7. vinningur
8. vinningur
Nánari upplýsingar í síma 38247.
Þökkum vgittan stuðning.
Matsölustaðir
REYKJAVfK
ASKUR, Laugavegi 28 B. Símar 18385 og
29355: Opið kl. 9—24 aUa daga. Vinveitingar
frá kl. 18 virka daga og aUan daginn á sunnu-
dögum.
ASKUR, Suðurlandsbraut 14. Simi 81344: Opið
kl. 11-23.30.
TORFAN Amtmannsstíg, simi 13303: Opið
alla daga vikunnar frá klukkan 10.00—23.30.
Vinveitingar.
KOKKHÚSIÐ Lækjargötu 8, simi 103440: Opiö
alla daga vikunnar frá klukkan 9.00—21 nema
sunnudaga er opið frá klukkan 10.00—21.00.
TOMMABORGARAR Grensásvegi 7, simi
84405: Opið aUa daga frá klukkan 11.00—23.00.
SVARTA PANNAN á hominu á Tryggvagötu
og Pósthússtræti , súni 16480: Opið alla daga
fráklukkan 11.00—23.30.
GOSBRUNNURINN Laugavegi 116, simi
10312. Opið virka daga frá klukkan 8.00—21.00
og sunnudaga frá kiukkan 9.00—21.00.
ASKUR, næturþjónusta, simi 71355: Opiö á
föstudags- og laugardagsnóttum til klukkan,
5.00,sentheim.
WINNIS, Laugavegi 116, simi 25171: Opið aUa
daga vikunnar frá klukkan 11.30—23.30.
LÆKJARBRÉKKA við Bankastræti 2, simi
14430: Opið alla daga frá klukkan 8.30—23.30
nema sunnudaga, þá er opið frá klukkan
10.00—23.30. Vínveitingar.
ARNARHÓLL, Hverfisgötu 8—10, sími 18833:
Opið alla virka daga í hádeginu frá klukkan
12.00—15.00 og alla daga frá kl. 18.00—23.30. A
föstudags og laugardagskvöldum ieika
Magnús Kjartansson og Finnbogi Kjartans-
son í Koniakklúbbnum, vínveitingar.
MENSA, veitingastofa Lækjargötu 2, 2. hæð,
simi 11730: Opið aUa daga nema sunnudaga
frá klukkan 10.00—19.00 og sunnudaga frá
klukkan 14.00-18.00.
POTTURINN OG PANNAN, Brautarholti 22:
Opiðfrá 8.00-23.30.
RAN, Skólavörðustíg 12, simi 10848: Opið
klukkan 11.30—23.30, léttar vinveitingar.
BRAUÐBÆR Þórsgötu 1, við Oðinstorg. Sími
25090: Opið kl. 9—23.30 virka daga og 10—
23.30 á sunnudögum.
ESJUBERG, Hótel Esju, Suðurlandsbraut 2.
Simi 82200: Opið kl. 7—22. Vínveitingar.
HOLLYWOOD, Armúla 5. Borðapantanir í
sima 83715. Matur framreiddur kl. 21—23 öll
kvöld vikunnar. Vínveitingar.
nr.12007
nr. 2264
nr.11295
nr.17103
nr.12427
nr.10073
nr. 967
nr.16210
Stjórnin.
HORNIÐ, Hafnarstræti 16. Sími 13340: Opið
kl. 11-23.30.
HÓTEL HOLT, Bergstaðastræti 37.
Boröapantanir í sima 21011. Opið kl. 12—14.30
og 19—23.30. Vínveitingar.
HOTEL LOFTLEIÐIR, ReykjavíkurflugveUi.
Boröapantanir í sima 22321: Blómasalur er
opinn kl. 8—9.30. (morgunmatur), 12—14.30
og 19—22.30. Vmveitingar.
KAFFIVAGNINN, Grandagarði 10. Súnar
12509 og 15932. Opið kl. 4 eftir miðnætti tii ki.
23.30. Vínveitingar.
KRÁIN við Hlemmtorg. Súni 24631. Opið alla
daga kl. 9—22.
LAUGAÁS, Laugarásvegi 1. Súni 31620. Opið
8-24.
NAUST, Vesturgötu 6—8: Borðapantanir í
sima 17759. Opið alla daga kl. 11—23.30.
NESSÝ, Austurstræti 22. Sími 11340. Opið kl.
11—23.30 aUadaga.
ÓÐÁL við AusturvöU. Borðapantanir í súna
11322. Matur framreiddur kl. 21—01 sunnu-
daga til fimmtudaga, kl. 21—03 föstudaga og
laugardaga.
ÞÓRSCAFE,. Brautarholti 20. Borðapantanir
í síma 23333. Matur framreiddur föstudaga og
laugardaga kl. 20—22. Vúiveitingar.
AKUREYRI
BAUTLIN jg SMIÐJAN. Hafnarstræti 22.
Suni 96-21818. Bautinn er opinn alla daga kl.
9.30— 21.30. Smiðjan er opin mánudaga,
þriðjudaga og miðvUcudaga kl. 18.30—21.30.
Föstudaga, laugardaga og sunnudaga kl.
11.30— 14 og 18.30—21.30. Vínveitingar.,
HÓTEL KEA, Hafnarstræti 87-89. Súni 96-
22200. Opið kl. 19—23.30. matur framreiddur
til kl. 21.45. Vínveitíngar
HAFNARFJÖRDUR
GAFL-INN, Dalshrauni 13. Súm 54424. Opið
alla daga kl. 8—23.30. Sunnudaga kl. 17—21 er
opinn veizlusaiur með heita og kalda rétti og
vínveitingar.
SNEKKJAN og SKÚTAN, Strandgötu 1-3.
Borðapantanir í súna 52502. Skútan er opúi
9—21 sunnudaga til fimmtudaga og 9—22
föstudaga og laugardaga. Matur er fram-
reiddur í Snekkjunni á laugardögum kl. 21—
22.30.
AKRANES
STILLHOLT, Stiliholti 2. Simi 93-2778. Opið kl.
9.30—21 virka daga og 9.30—22 laugardaga og
sunnudaga. Léttar vínveitingar eftir kl. 18.
Skemmtanir
HÖTEL SAGA: A föstudags- og laugardags-
kvöld mun Sumargleðin skemmta í Súina-
salnum og mun dansinn duna frá kl. 22—03.
Auk þess er grillið opið aUa daga.
HOLLYWOOD: Þar verður diskótekið á fuUu
aUa helgúia undir öruggri handleiðslu hinna
sivúisælu diskótekara.
GLÆSIBÆR: Grétar Laufdal verður í diskó-
,tekinu um helgúia frá klukkan 10—03, það er
diskósalur ’74, tónlistin úr safni ferðadiskó-
teksúis. Grétar býður aUa velkomna og óskar
gestum góðrar skemmtunar. Hljómsveitúi
Glæsir leikur fyrir dansi i öðrum sal hússúis
öll kvöld helgarinnar.
ÞÓRSKAFFI: Þar mun dansinn duna um
htlgina. A neðri hæð er diskótek en á efri hæð-
inni skemmtir Dansbandiö gestum staðarúis.
Húsiðopnaðkl. 10.
BROADWAY: Opið föstudags- og laugardags-
kvöld frá kl. 10—03 og sunnudagskvöld 10—01.
KLÓBBURINN: Þar er opið föstudags- og
laugardagskvöld frá kl. 10—03 og mun hljóm-
sveitin Hafrót ásamt tveún diskótekum
skemmta gestum staðarins.
SIGTÚN: Diskótek vérður bæði föstudags- og
laugardagskvöld.
ÓÐAL: A föstudagskvöld verður Asmundur í
diskótekinu, Fanney á laugardag og Dóri á
sunnudag og að venju ailir í banastuöi.
SNEKKJAN: Á fóstudagskvöld verður Hall-
dór Ami í diskótekinu en á laugardagskvöld
mun hljómsveitin Metal skemmta gestum
staðarins.
VILLTI TRYLLTI VILLI: Á föstudags- og
laugardagskvöldíð mun diskóið duna á fullu
undir öruggri handleiðslu Jóns Axels, Gunna
og Ivars og er allt liðið í bænum 16 ára og
eldra velkomið. Munið passann því að Finn-
bogi svarti verður í dynmum. Stuðið stendur
yfir frá kl. 21—03. Svo á sunnudaginn dynur
fjölskyldudiskóið frá kl. 14—17 og fyrir V' ára
ogeldrifrá 20-23.30.
HREYFILSHUSIÐ: Opið laugardagskvöld,
gömlu dansamú-.
HÓTEL BORG: Diskótekið Dísa sér um
diskósnúúinga bæði föstudags- og laugardags-
kvöld. Sunnudagskvöld verður hljómsveit
Jóns Sigurðssonar með tónlist af vönduðu tagi
sem hæfir gömlu dönsunmn.