Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1982, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1982, Side 8
DV. FÖSTUDAGUR 24. SEPTEMBER1982. 24. lltvarp Halldór Halldórsson kynnir tónlist Á veröndinni á sunnudagskvöld. Á veröndinni, sunnudagskvöld kl. 23.00: Halldór Halldórsson kynnir blus-grass Halldór Halldórsson veröurÁ ver- öndinni næstkomandi sunnudags- kvöld kl. 23. Hann leikur bandaríska sveita- og þjóölagatónlist fyrir hlust- endur. I þáttunum er leikin blönduö tón- list héöan og þaöan. Margir halda aö Country-Westem-tónlist í Nashville- stíl sé hin eina handaríska þjóölaga- tónlist, en svo er ekki. Halldór leikur í þáttum sínum tónlist sem stendur mun nær almenningi. Það er blue- grass tónlistin sem margir kannast nú viö af sjónvarpsþáttunum frá blue-grass-hátíöinni í Waterloo Vill- age sem Halldór þýðir. Blue-grass er aöallega frá Kén- tucky, Tennesee, Norður-Karólínu og Virginíu og var tónlist sveitafólks sem bjó viö erfiöan kost en átti sér þessa skemmtun. Tónlistarmennirn- ir léku svo til hvar sem var, bæöi í kirkjum og á dansleikjum, og síðast en ekki síst á veröndinni. Helstu hljóðfærin voru fiðla, banjó og mandólín. Þátturinn Á veröndinni næstkom- andi sunnudagskvöld er síöasti þátt- urinn aö sinni. Halldór leikur úrval úr þáttum sumarsins og er þátturinn mjög fjölbreyttur. Kynnt veröur blue-grass-tónlist af elstu gerö, en í henni eru auðheyranleg sterk áhrif frá Bretlandseyjum, sérstaklega frá Irlandi. Hann mun einnig leika nokkurs konar jaöartónlist sem á rætur í þessum jarövegi en hefur nálgast mjög popptónlist. Þessi tónlist hefur samt sem áöur aldrei orðið fjölda- músík og aldrei náö inn á vinsælda- lista. -gb. 16.40 Hefuröu heyrt þetta? Þáttur fyrir börn og unglinga um tónlist og ýmislegt fleira í umsjá Sigrún- ar Björnsdóttur. 17.00 Síðdegistónleikar. Cino Ghedin og I Musici hljófæraflokkurinn leika Víólukonsert í G-dúr eftir Georg Philipp Telemann/Lola Bobesco og Kammersveitin í Heid- elberg leika „Árstíöirnar” eftir Antonio Vivaldi. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynnúigar. 20.00 Lög unga fólksins. Hildur Fir'ksdóttir kvnnir. 20.40 Sumarvaka. a. Einsongur: Elísabet Erlingsdóttir syngur lög eftir Sigvalda Kaldalóns og Árna Björnsson. Guörún Kristinsdóttir leikur á píanó. b. Viö eina mestu gullkistu jaröar. Þorsteinn Matt- híasson flytur síðari hluta ævi- minninga, sem hann skráöi eftir Kolbeini Guömundssyni á Auðnum á Vatnsleysuströnd. c. „Mörg er vist í vonheimi”. Gunnar Stefáns- son les ljóö eftir bræðurna Svein- björn og Pétur Beinteinssyni. d. Seglskipið Grána. Guömundur Sæmundsson frá Neöra-Haganesi flytur frásöguþátt um farkost Gránufélagsins fyrir u.þ.b.Jjld. e. Ljóð eftir Sveinbjöm Beinteins- son og bróöur hans, Pótur, veröa lesin i útvarpi föstudaginn 1. okt. á Sumarvöku. Sannkallað útgeröarbasl. Uuöjon B. Jónsson bifreiðastjóri segir frá veru sinni á fiskibát fyrir 50 árum. Eyvindur Erlendsson les nokkur ævintýri eftir H.C. Andersen i morgun- stund barnanna miðvikudaginn 29. sept. kl. 9.05 A nyndinni er hann með annarri leikhúskempu, Steindóri Sigurðssyni. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Olafur Oddsson flytur þáttinn. 19.40 Á vettvangi. 20.05 Gestur í útvarpssal: Gisela Depkat leikur einleik á selló a. Sellósvíta nr. 3 í C-dúr eftir Johann Sebastian Bach. b. „Kluane” eftir Peter Ware. 20.30 Leikrit: „Aldinmar” eftir Sig- urö Róbertsson — V. og síðasti þáttur — „Gangan mikla”. Leik- stjóri: Bríet Héöinsdóttir. Leik- endur: Pétur Einarsson, Bessi Bjarnason, Rúrik Haraldsson, Guðmundur Olafsson, Andrés Sig- urvinsson, Þóra Friöriksdóttir, Margrét Guömundsdóttir, Guörún - Þ. Stephensen, Björn Karlsson, Örn Árnason, Erlingur Gíslason, Hjalti Rögnvaldsson, Kjartan Bjargmundsson og Jón S. Gunn- arsson. 21.30 Hvað veldur skólaleiöa? — Hvernig má bregðast við honum? Höröur Bergmann flytur seinna erindi sitt um vandamál grunn- skólans. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orö kvölds- ins. 22.35 „Horfinn aö eilífu”, smásaga eftir Þröst J. Karlsson. Helgi Skúlason leikari les. 22.50 „Fugl” — ljóðatónleikar eftir Aöalstein Ásberg Sigurösson og Gísla Helgason. Höfundamir flytja. 23.00 Kvöldnótur. Jón Örn Marrnós- son kynnir tónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 1. október 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynn- ig- 7.55 Daglegt má. Endurtekúm þátt- ur Olafs Oddssonar frá kvöldúiu áöur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö: Guðmundur Hallgrímsson flytur. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dag- bl. (útdr.) Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstundbamanna: „Nýju fötin keisarans”, ævmtýri H.C. Andersens. Þýðandi: Steúigrúnur Thorsteinsson. Eyvindur Erlends- son les. 9.20 Tónleikar. Tilkynnmgar. Tón- leikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar: Létt lög eftir Robert Stolz Hljómsveit Roberts Stolzleikur; höfundurinnstj. 11.00 „Þaö er svo margt aö minnast á”. Torfi Jónsson sér um þáttúm. 11.30 Létt tónlist. ”Nýja kompaní- iö”, Jóhann Helgason, Vangelis o.fl. syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynnúigar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynnúigar. Á frívaktúmi. Sigrún Siguröardóttir kynnir óskalög sjó- manna. 15.10 „Kæri herra Guð, þetta er Anna”, eftir Fynn. Sverrir Páll Erlendsson lesþýöúigusma (15). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Litli baraatíminn. Heiðdís Noröfjörö stjórnar bamatíma á Akureyri. Talaö við Amar Stefánsson, sem er búsettur í Sví- þjóð, lesið úr bókum Astrid Lúid- gren um börnin í Olátagarði í þýö- ingu Eiríks Sigurössonar. Um- sjónarmaöurmn talar einnig um afann, sem var afi allra barna í Olátagarði. „Tzigane”, konsertrapsódía, eftir Marice Ravel. 21.30 Útvarpssagan: „Næturglit” eftir Francis Scott Fitzgerald. Atli Magnússon les þýðingu sína (27). 22.00 Tónleikar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 íþróttaþáttur Hermanns Gunn- arssonar. 23.00 Þriöji heimurinn: Sjálfsbjörg eða heimsviöskipti? Umsjón: Þor- steinn Helgason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 30. september 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Sigríður Jóhannsdóttir talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dag- bl. (utdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Storkamir” og „Hans klaufi”, ævintýri H.C. Andersens Þýöandi: Steingrímur Thorstemsson. Eyvmdur Erlendsson les. 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tón- leikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar. Itzhak Perl- man leikur vinsæl fiölulög meö hljómsveitarundirleik. 11.00 Verslun og viðskipti. Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 11.15 Létt tónlist. Edith Piaf, Yves Montand, Jacques Brel o.fl. leika ogsyngja. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynnúigar. Tónleikar. Hljóð úr horni fimmtudaginn 30. sept. kl. 14 er i umsjón Stefáns Jökulssonar. 14.00 Hljóö úr horai. Þáttur í umsjá Stefáns Jökulssonar. 15.10 „Kæri herra Guö, þetta er Anna” eftir Fynn. Sverrir Páll Er- lendsson les þýöúigu súia (14). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Lagiö mitt. Helga Þ. Stephens- en kynnir óskalög bama. 17.00 Síðdegistónleikar: Tónlist eftir Franz Schubert. Wilhelm Kempff leikur Píanósónötu í A-dúr/Gerard Sousay syngur ljóðalög. Jac- queline Bonneau leikur á píanó. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds- úis. f. Kórsöngur: Kór Öldutúnsskóla í Hafnarfirði syngur íslensk lög. Söngstjóri: Egill Friöleifsson. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 „ísland”, eftir Iivari Leiviská Þýöandi: Kristrn Mántyla. Amar Jónsson leikari byrjar lesturmn. 23.00 Danslög. 00.05 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 2. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö: Bryndís Bragadóttir talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 9.30 Oskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjömsdóttir kynnir (10.00 Fréttir. lO.lOVeðurfregnir). Á laugardaginn 2. okt. kl. 11.20 er Sumarsnældan á dagskrá. I þættinum les Þorsteinn Marels- son sögu sína, Viðburðarikt sumar. 11.20 Sumarsnældan. Helgarþáttur fyrir krakka. Upplýsingar, fréttir og viötöl. Sumargetraun og sumarsagan: „Viöburöarríkt sumar” eftir Þorstein Marelsson. Höfundur les. Stjórnendur: Jónúia H. Jónsdóttir og Sigríður Eyþórs- dóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- rngar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynnúigar. Helgarvaktin. Umsjónarmenn: Amþrúður Karlsdóttir og Hróbjartur Jónatansson. 13.35 íþróttaþáttur. Umsjón: Hermann Gunnarsson. Helgarvaktm, frh. 15.10 I dægurlandi. Svavar Gests rif jar upp tónlist áranna 1930—60. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 í sjónmáli. Þáttur fyrir alla fjölskylduna í umsjá Sigurðar Einarssonar. 16.50 Barnalög, sungúi og leikin. 17.00 Síðdegistónleikar. Parisar- hljómsveitin leikur „La Valse” eftir Maurice Ravel; Herbert von Karajan stj. / Anna Moffo syngur „Söngva frá Auvergne” eftú- Canteloube með Amerísku sinfóníuhljómsveitinni: Leopold Stokowski stj. / Narciso Yepes og Spænska útvarpshljómsveitin leika Litinn gítarkonsert í a-moll op. 72 eftir Salvador Bacarisse; Odón Alonsostj. 18.00 Söngvar í léttum dúr. Tilkynn- úigar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsúis. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Hvera er verið að einoka? Helgi Pétursson fréttamaður flytur erúidi. 20.05 Hijómskálamúsík. Guðmundur Gilsson kynnir. 20.35 Þingmenn Austurlands segja frá. Vilhjálmur Eúiarsson ræöir við Lúðvík Jósepsson. 21.25 Kórsöngur: Rússneski háskólakórinn syngur rússnesk þjóðlög. Alexander Sveshnikoff stj. 21.40 Sögur frá Noregi: „Svona er að vera feiminn” eftir Johan Bojer, í þýðúigu Þorsteúis Jónssonar. Sigríður Eyþórsdóttir les. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsúis. Orð kvöldsins. 22.35 „ísland”, eftir Iivari Leiviská. Þýðandi: Kristúi Mántyla. Amar Jónsson leikari les (2). 23.00 Laugardagssyrpa. — Þorgeir Ástvaldsson og Ásgeir Tómasson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.