Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1982, Qupperneq 1

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1982, Qupperneq 1
DV. MÁNUDAGUR1. NOVEMBER1982. AHt um íþróttir helgarinnar Bl.VW. -Uki góða fyrirgjöf frá Lárusi Guðmunds- syni. Leikmenn Standard Liege tóku leikinn síðan í sínar hendur og Guy Vandersmissen jafnaði og síðan skor- aði Símon Tahamata sigurmarkið 2—1 Magnús Bergs var hetja Tongeren þegar félagið tryggði sér rétt til að leika í 16-liða úrslitum belgisku bikar- keppninnar. Magnús skoraði eina mark leiksins þegar Tongeren lagði 2. deildarliðið Boom að velli. úr vítaspyrnu. Lárus Guðjohnsen og félagar hans hjá Lokeren unnu sigur á St. Truiden, 3—0. Ronald Somers (2) og Van Cauter skoruðumörkin. -KB/-SOS Lið eins og Beveren, Standard Liege, FC Brugge, Antwerpen, Anderlecht, Lierse, Lokeren, FC Liege, AA Gent, CS Brugge, Beringen, Waragem og Molenbeek komust áfram. KB/-SOS Sævar skoraði Sævar Jónsson, landsliðsmiðvörður í knattspymu, kom CS Brugge á bragðið þegar félagið vann sigur á Charleroi 5—0. Sævar skoraði fyrsta mark leiks- ins, sem er jafnframt fyrsta mark hans hjá félaginu. -SOS Magnús hetja Tongeren Pétur Pétursson. Frá Kristjáni Beraburg, fréttamanni DVÍBclgíu: — Pétur Pétursson var heldur betur á skotskónum þegar Antwerpen sló Berchcm út úr bikarkeppninni belgisku og try ggði sér rétt til að leika í 1G-Iiða úrslitum. Pétur skoraði tvö af mörkura Antwerpen, sem vann 4—2. Standard Liege náði að hefna ófar- anna frá því í 1. deildarkeppninni, þeg- ar félagið fékk Waterschei í heimsókn. Bikarmeistarar Waterschei náðu for- ustunni með marki frá Eddy Voor- deckers, sem skoraði gegn sínum gömlu félögum. Hann skoraði eftir Pétur Pétursson var a sKotsKonum þegar Antwerpen vann Berchem í bikarkeppninni — Skoraði tvömörk Sævar Jónsson. Axelígifsí átta vikur Axel Axelsson verður skorinn upp á morgun... Varð fyrir því óhappi að hásin slitnaði í leik gegn Hofweier Axel Axelsson, fyrrum landsliðs- maður í handknattleik og stórskytta hjá Dankersen, varð fyrir því óhappi í leik gegn Wofweier á laugardaginn að hásin í fæti slitnaði. Þetta gerðist er 12 min. vora til leiksloka. Axel er kominn á sjúkrahús og verður hann skorinn Atli og félagar buðu nýja þjálf- arann velkominn —■ með því að leggja Niimberg að velli 3-1 — Atli skoraði eitt af mörkum liðsins Atii Eðvaldsson og félagar hans hjá Fortuna Diisseldorf buðu nýja þjálfar- ann Willibert Kremer velkominn með því að vinna sigur 3—1 á Niirnberg og er það fyrsti sigurleikurinn gegn félag- inu í mörg ár. — Það var mikil gleði í herbúðum okkar eftir leikinn og við vonum að þessi sigur hafi komið á rétt- um tíma, sagði Atli Eðvaldsson í viðtali við DV eftir leikinn. Utlitið var ekki gott hjá Diisseldorf í byrjun, því að Dressel skoraði fyrst fyrir Niirnberg — með þrumuskoti úr aukaspyrnu. Knötturinn hafnaöi efst uppi í markhominu. Atli Eðvaldsson jafnaði síðan 1—1. — Eg fékk knöttinn þar sem ég var stadd- ur við markteiginn og þurfti ég ekkert annað en að renna honum í netið, sagði AtlL Þegar 10 mín. voru til leiksloka skor- aði Riidiger Wenzel 2—1 og síðan gull- tryggði Manfred Bickendeld sigurinn meðmarki (3—1) á 85. min. — Það var létt yfir mönnum eftir leikinn og við erum mjög ánægðir með nýja þjálfarann. Kremer er mjög WuUbert Kremer. snjall þjálfari og eru bundnar miklar vonir við hann, sagði Atli. -SOS upp á morgun. Hann mun þurfa að vera í átta vikur í gifsi og í þrjá mánuði frá æfingum og keppni. Þetta er mikið áfall fyrir Dankersen, því að Axel hefur verið lykilmaður liðs- ins, sem hefur staöið sig mjög vel í „Bundesligunni”. Hann verður aö vera á sjúkrahúsi í tvær vikur. Þegar Axel meiddist haföi Danker- sen yfir 16—14 í Hofweier og haföi Axel þá skorað þrjú mörk og átt línu- sendingar sem gáfu mörk. Við þaö að missa Axel út af datt botninn úr leik Dankersen, sem skoraöi ekki nema eitt mark eftir það, en leikmenn Wofweier skoruðu fimm mörk og unnu 19—17. -SOS Brand meiddist Gummersbach hefur orðið fyrir miklu áfalli. Heiner Brand, varnar- leikmaðurinn sterki bjá félaginu, mun ekki leika næstu þrjár til f jórar vikura- ar. Brand varð fyrir því óhappi að vöðvi í kálfa slitnaði. Dankersen og Gummersbach mæt- ast um næstu helgl og verða iiðin þá án sinna bestu leikmanna. Gummersbach án Brand og Dankersen án Axels. -SOS Siguröur fékk tækifæri Sigurður Sveinsson fékk mikið að spreyta sig þegar Nettelstedt lék við GrosswaUstadt. Sigurður, sem hefur fengið litið að leika að undan- förau, var með meiri partinn af leiknum og skoraði þrjú falleg mörk og Bjarai Guðmundsson, sem átti einnig góðan leik, skoraði tvö mörk. Þetta framlag íslending- anna dugði ekki til sigurs, þvi að Grosswallstadt fór með sigur af hólmi, 17-16. Jóhann Ingi Gunnarsson, þ jálfari Kiel, stjóraaði liði sínu til stórsig- urs, 24—12, gegn Dietzenbach. Gummersbach vann öruggan sigur 21—18 á Berlin. Gunzburg tapaði heima 26—27 fyrir Scwabing og Hannover 96 tapaði heima 16— 19 fyrir Huttenberg. Göppingen vann Essen 17—13. -SOS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.