Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1982, Síða 2
22
DV. MANUDAGUR1. NOVEMBER1982.
DV. MANUDAGUR1. NOVEMBER1982.
28
RYÐVÖRN sff.
SMIÐSHOFÐA 1. S 30945
BlLARYÐVÖRN
UNDIRÞVOTTUR
MÓTORÞVOTTUR
Hinar margefíirspurdu
,,BEAUTY wilhoul
CR UELTY ’ ’ h árjurlavörurnar
koninar afíur — Fást aðeins hjá okkur.
SNyRTIVDRUVfRSlUNIN *.*.*
V'AWOREA
■ '* IflUCflVfG 82
77310
Takið eftir:
Vorum að taka upp
takmarkað magn
dekkjahringum,
hvítum og
svart/hvítum
®nausth.t
Síðumúli 7—9, sími 82722
ÚTBOÐ
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboöum í
eftirfarandi:
RARIK-82048. 132 kV Suðurlína. Stálsmíöi.
Opnunardagur: Mánudagur 15. nóvember 1982 kl.
14.00. Verkið felst í smíði zinkhúöaðra stálhluta
ásamt flutningi á þeim til birgðastöðvar í Reykja-
vík.
Verkiö skiptist í verkhluta 1,2 og 3.
Verkkaupi leggur til smíðaefni í verkhluta 3 og að
hluta til í verkhluta 1.
Bjóða má í hvem verkhluta fyrir sig eða alla.
Verkhlutum 1 og 2 skal ljúka 1. júní 1983 en verk-
hluta 3 skal ljúka 1. maí 1983.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna
ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, fyrir
opnunartíma, og verða þau opnuð á sama stað að
viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska.
Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Rafmagns-
veitna ríkisins, Laugavegi 118,105 Reykjavík. frá
og með mánudeginum 1. nóvember 1982 og kosta
kr. 200,-hvert eintak. ,. „ „„ „„ ,BOn
Reykjavik 28.10. 1982.
Rafmagnsveitur rikisins.
íþróftir
íþrótt
íþrótt
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþrótti
íþróttir
íþróttir
íþróttir
MAGNUSE
me
Ibali
D<
BALDVINSSON sF
l' 1 Laugavegi 8
t J Sfmi 72804
SKARTGRIPIR — GJAFAVÖRUR
Fó/agasam tökf
Framlekk og útvega atts konar
fileatmerkL
lertíð upptýsinga
íþróttir
Iþróttir
íþróttir
Leikum á verftbólguna, bjóftum
skifti »g skíftaskó á sama verfti
»g var i vor á meftan birgftir
eiulast, greiftslukjör.
kr.
White star pro 180—210 3352,-
White star pro junior 165—175 1448,-
Blue Star 88 180—190 1896
Blue Star Mid og GT 170—190 1896.-
Cup star RS og Mid 170—190 1457,-
Red Star 88 180—190 2513,-
Red Star 110—130 870.-
Red star 140—160 978,-
Red star 165—175 1134.-
Raeer 80—130 697,-
Raeer 140—150 782.-
Touring gönguskífti 180—215 825,-
Skíðaskór. Stefan Austurríki.
Strator keppnisskór 38—47 1591.-
Exsplorer keppnisskór 38—46 1666.-
Champ 42—47 1148.-
GT 38-47 910,-
Swinger 42—47 811.-
Cat 37—41 760,-
Flash 38—47 760,-
Spider 41—47 672.-
Junior 32—37 549,-
Mava 25—,10 366,-
Loipc gönguskór 36—47 425,-
Salomon bindingar —
Look bindingar —
Rottefella göngubindingar.
Asetniug á staftnum,
PÓSTSENDUM
Bjjður einhver hetur!!!!
« toaaMl búðin
Armúla 38-Sími 83555
- SKÍÐI -
/ x\
r T/LBOÐ A
HUMMEL sportbúðin
Armúla 38
Tim Dwyer, Val, sést hér á þessari mynd Friðþjófs taka frákast í leik Vals og ÍBK án þess að aðrir
leikmenn nái að blanda sér í þá baráttu.
Kjartan Másson
til Gríndavíkur
— sem fær nýja leikmenn
Kjartan Másson, sem þjálfaöi Reyni frá
Sandgerði sl. keppnistimabil, hefur verið
ráðinn þjálfari 3. deildarliðs Grindavíkur í
knattspyrnu. Gengið var frá ráðningunni í
gær.
Grindvíkingar hafa fengið góðan liðsstyrk
þar sem Kristinn Jónsson, sem lék með
Keflavík sl. sumar, hefur gengið til liðs við
þá að nýju og þeir Sigurgeir Guðjónsson og
Ragnar Eövaldsson hafa ákveðið aö æfa af
fullum krafti í sumar. Ragnar, sem hefur
verið einn besti leikmaður Grindvíkinga sl.
ár, var til sjós sl. sumar og lék því ekki með
þeim.
-sos
Rússar sterk-
ir í Sviss
— sigruðu þar í handknattleik
Frá Gunnlaugi A. Jónssyni — fréttamanni DV
í Svíþjóð. — Rússar urðu yfirburðarsigurveg-
arar í fjögurra þjóða handknattleikskeppni í
Sviss um helgina. Rússar, Svisslendingar, Sviar
og Tékkar tóku þátt í mótinu.
Orslit í einstökum leikjum urðu sem hér
segir:
Tékkós.—Svíþjóð 23-20 (13-8 )
Rússland—Sviss 21—14 ( 8—6 )
Rússland—Svíþjóð 30-18 (14-10)
Tékkós.—Sviss 11—9 ( 7—4 )
Svíþjóð—Sviss 16—15 ( 4—8 )
Rússland—Tékkós. 22—14 (11—8 )
Hans—Peter Lutz, markvörður Sviss-
lendinga, sem leika í sama riðli og tslendingar í
B-keppninni í Hollandi, varði mjög vel í mótinu
og vakti mikla athygli. Hann lokaði t.d. markinu
í byrjun leiksins gegn Svíum og komust Sviss-
lendingar yfir, 6—1, þegar 24. mín. voru búnar
af leiknum.
Lokastaöan í mótinu varð þessi:
Rússland 3 3 0 0 73—46 6
Tékkós. 3 2 0 1 48—51 4
Svíþjóð 3 1 0 2 51-68 2
Sviss 3 0 0 3 38—48 0
Eins og sést á þessu, þá eru Svisslendingar
með mjög sterka vöm og góðan markvörð.
Sviss, Tékkóslóvakía og Svíþjóð keppa í B-
keppninni í Hollandi. -G A J/-SOS.
Keflv ríkii nga ir
r ■■■ j ostoi Wai ndi í
„slátu irhú sin iu”
— unnu sigur89-87 í geysilega spennandi leik.
Axei Nikulásson skoraði sigurkörfuna úr vítakasti
Seinustu 24 sekúnduraar voru æsi-
spennandi í leik ÍBK og Vals syðra á
föstudagskvöldið og þær líða hinum
rúmlega 500 áhorfendum seint úr
minni. Heimamenn, sem lengi vel
höfðu verið undir í leiknum, mest 16
stig í fyrri hálfleik, voru búnir að ná,
með miklu harðfylgi, yfirhöndinni en
munurinn var ekki nema tvö stig,
89—87 þegar hér var komið sögu.
Snillingurinn Tim Higgins náði
knettinum af Valsmönnum og rakti
hann á undan sér þvers og kruss um
völlinn með Valsmennina á hælun-
um. Fjórum sekúndum fyrir leikslok
sendi hann knöttinn til Axels Niku-
lássonar en Valsmenn komu eins og
ránfuglar og hvolfdu sér yfir Axel,
sem gat sig hvergi hrært. Tíminn á
sparisjóðsklukkunni rann út og sigur
heimamanna var í öruggri höfn —
því of fast hafði verið sótt að Axeli og
hann fékk tvö vítaskot en hitti úr
öðru þeirra. ÍBK var þar með búið að
ná forustu í úrvalsdeildinni, taplaus-
ir eftir f jóra leiki.
Dwyer var með
snöruna um hálsinn
Valsmenn voru öryggið uppmálaö í
byrjun fyrri hálfleiks, léku virkilega
skemmtilega — dreiföu spilinu og
sóknarloturnar gengu upp meö fal-
legum langskotum eða snjöllum leik-
fléttum: Enda dreifðist skoriö á
marga: Dwyer, Jón Steingrímsson,
Kristján Ágústsson, Torfa Magnús-
son og Ríkharð Hrafnkelsson. Leifur
Gústafsson blandaði sér líka í barátt-
una sem varð ójafnari með hverri
mínútunni sem leið — allt frá 6—6
upp í 31—15 fyrir Val.
Brúnin fór því heldur aö síga hjá
heimamönnum en fylgjendur Vals
létu óspart í sér heyra. Hver mistök-
in ráku önnur hjá leikmönnum IBK
sem voru sýnilega þrúgaðir af tauga-
spennu svo allt gekk á afturfótunum
hjá þeim, — hittu illa, misstu knött-
inn út af, sendu beint til mótherja og
voru stundum svo ákafir að þeir
toguðust innbyrðis á um knöttinn í
fráköstunum. Valsmenn fylltust
öryggi og virtust ætla að taka heima-
menn í kennslustund en slökuðu á um
leiö, að manni fannst, og þar við
bættist aö Tim Dwyer fékk fjórðu
villuna tæpum sex mínútum fyrir
hlé. Hin fimmta hékk því yfir honum
eins og snara og hann gat ekki beitt
sér að fullu þótt hann væri svo til
allan timann sem eftir var inni á og
þaö getur hafa kostað Valsmenn
sigurinn.
Kef Ivíkingar taka
forustuna í
„sláturhúsinu"
IBK fór svo að koma meira inn í
myndina þegar leið á seinni hluta
fyrri hálfleiks. Higgins hremmdi
hvem knöttinn af öðrum og þeir
félagamir Björa Víkingur, Axel og
Jón Kr. Gíslason sáu um að koma
honum rétta boöleiö í körfuna. Smám
saman söxuðu þeir á forskot Vals, en
náöu þó ekki að brúa bilið fyrir hlé —
munurinn var 4 stig, 45—49.
Eftir snarpa byrjun í seinni hálf-
leik og um tíma 10 stiga mun, 59—49,
Axel Nikulásson.
dapraöist Valsmönnum skyndilega
flugið — liöiö fór úr jafnvægi. Otíma-
bær skot hittu ekki körfuna og
ráöleysis gætti í sóknaraðgeröum.
Nokkurrar hörku fór að gæta og áður
en menn höfðu fyllilega áttað sig
voru Keflvíkingar búnir að taka for-
ustuna með körfu Jóns Kr. Gísla-
sonar, 70—69. Kristján Agústsson,
svaraði fyrir Val, 71—70, en það
dugði skammt. Higgins, Björn V.,
Jón Kr. og Þorsteinn Bjarnason
landsliösmarkvörður tók heldur bet-
ur við sér og náöu 9 stiga mun. Allt
ætlaði um koll að keyra á áhorfenda-
pöllunum en hið reynsluríka Valslið
lét það ekki á sig fá og hristu af sér
slenið. Ríkharður Hrafhkelsson, sem
átti mjög góöan leik, skoraöi og síöan
Dwyer, „tróð” með tilþrifum og þá
kom röðin að Torfa með tvö vítaskot,
88—85. Dwyer bætti við tveiinur stig-
um og Jón Steingrímsson minnkaði
enn muninn, 88—87 fyrir IBK þegar
ein mínúta var eftir. Heimamenn
misstu knöttinn en Higgins náði
honum aftur með þeim endi sem í
upphafi er getið.
Tim Higgins hefur ekki leikið betur
með IBK að þessu sinni. Frábær
Tim Hlggins.
varnarmaður og engu síðri í sókn-
inni, eins og 36 stigin bera með sér.
Björn Víkingur skoraöi 16 stig, sá
snjalli spilari, liðið mátti illa við aö
missa hann út af 5 mín. fyrir leiks-
lok. Axel var röskur að venju með 16
-stig. JónKr.meðl2.
Tim Dwyer stjómaði liði sínu af
röggsemi og lét sitt heldur ekkert eft-
ir liggja. Hirti urmul frákasta og
skoraði 24 stig en gat ekki beitt sér
allan leikinn vegna „villuvand-
ræða”. Ríkharður Hrafnkelsson kom
honum næstur með yfirveguöum leik
og 23 stig. Torfi Magnússon skoraði
16 þó aö hann væri kannski ekki
alveg í essinu sínu og Kristján 12
stig.
Eitthvaö átti Tim Dwyer vantalað
við dómarana þá Gunnar Guðmunds-
son og Jón Otta þegar gengiö var af
leikvelli. Blessunarorö voru það víst
ekki sem hann lét falla og verður lík-
lega að gjalda þeirra að því er frétt-
ist eftir leik. Leikurinn var erf iður að
dæma en Dwyer þarf ekki undan
dómurunum að kvarta, heima-
dómarar voru þeir ekki nema síður
væri.
emm
Schobel veðjar
ekki á íslend-
inga í Hollandi
Frá Axel Axelssyni — frétta-
manni DV í V-Þýskalandi:
— Simon Schobel, landsliðs-
þjálfari V-Þjóðverja, sagöi hér i
blaöaviðtali að hættulegustu mót-
herjar V-Þjóðverja í B-keppninni
í Hollandi væru Spánverjar og
Svisslendingar — fvrir utan
Tékka, sem léku með V-Þjóðverj-
umí riðli.
Schobeí sagði að V-Þjóóverjar
myndu annaðhvort leika gegn
Spánverjum eða Svisslendingum
í milliriðli þannig að hann reikn-
ar ekki með að Islendingar kom-
ist áfram upp í milliriðilinn.
Hann veðjar á Spánverja og
Svisslendinga. Þaö er greinilegt
að Schobel hefur „gleymt” Is-
lendingum og kannski vel
skiljanlegt því aö Spánverjar og
Svisslendingar stóðu sig vel í
HM-keppninni í V-Þýskalandi
fyrr á árinu.
-AXEL/-SOS
íslandsmótið íblaki hófst um helgina:
Eyfirðingar náðu
9 stigum gegn ÍS
Jacobsen
sterkur
— og sigraði
Ballesteros
Bandarikjamaðurinn Peter Jacob-
sen var sterkari heldur en Spánverjinn
Severiano Ballesteros á lokasprettln-
um í 50.000 dollara golfmótinu í E1 Prat
á Spáni. Þessi 27 ára kylfingur frá
Portland í Oregonléká 274höggum —
f jórtán undir pari vallarins, en Balla-
steros lék á 276 höggum.
Jacobsen fékk 16.000 dollara i verð-
laun. Ballesteros fékk 11.000 dollara.
Sandy Lyle frá Bretlandi og V-Þjóð-
verjinn Bernhard Langer léku á 281
höggi og fengu þeir 5.500 dollara í verð-
laun.
_________________-SOS.
Stórsigur
Grmdvíkinga
Grindvíkingar komu nokkuft á óvart um
helgina er þeir sigruftu Borgnesinga i 1. deild
tslandsmótslns i körfuknattleik meft 92 stig-
um gegn 76.
Eins og þessar tölur bera meft sér var sigur
sunnanmanna aldrel i hættu og gerlr þessi
sigur Grindvikinga spennuna á botni deildar-
innar ecn meiri en hún elia heffti orftift.
Eyfirðingar héldu tómhentir úr
Reykjavik norður í land eftir að
hafa leikið tvo fyrstu leikira i 1.
deOd karla á íslandsmótinu í blaki
um helgina. Á laugardag töpuðu
þeir 3—0 gegn Stúdentum og í gær
voru það Þróttarar sem lögðu þá,
3—1.
Stúdentar mættu ekki mikilli mót-
stöðu af hálfu Eyfirðinga. Fyrstu tvær
hrinumar tóku aðeins tíu mínútur hvor
og fóru 15—2 og 15—4. Lokahrinuna
unnu Stúdentar 15—3. Eyfirðingar
náðu því aðeins níu stigum úr leiknum.
Mega þeir helst um kenna slakri
móttöku.
Norðlendingarnir reyndust heldur
hressari er þeir mættu Þrótturum í
gær. Strax í fyrstu hrinu náðu þeir að
komast í 13—6 en glopruðu forystunni
niður og töpuðu 14—16. Þeir hefndu sín
í annarri hrinu og stálu þá sigrinum af
Þrótti undir lokin, unnu 16—14. Þriðju
KR-stúlkurnar í körfuoni áttu ekki í
miklum erfiðleikum meft að sigra hinar ungu
og óreyndu dömur úr Haukum er liftin léku i
Islandsmótinu i Hagaskóia i gsrkvöldi. Loka-
tölur urftu 64—29 og voru yfirburðir KR-
stúlknanna miklir. Haukaiiðið er ungt að
árum og á örugglega eftir að koma á óvart i
næstu leikjum.
hrinu vann Þróttur 15—7 og þá fjórðu
15-12.
Þróttarar voru í þessum leik afar
slakir og vist að meö sama áframhaldi
halda þeir ekki titlinum. Það ber þó að
taka fram að þeir léku án þriggja
landsliðsmanna. -KMU.
Linda Jónsdóttlr var langbest hjá KR,
skoraði 24 stig, en Emilia Bjömsdóttir
skoraði14.
Hjá Haukum var stigaskorunln jafnari en
stigahæst var Sóley sem skorafti 10 stig.
Leikinn dæmdu þeir Kristinn Magnússon og
Bjöm Skúll Leósson.
-SK.
Auðvelt hjá KR-stúlkum