Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1982, Síða 5
íþróttir
íþróttir
íþróttir
Iþróttir
íþrótt
íþróttir
íþróttir
„Þrír spaðarJ>
hjá Þorsteini
— hjá spánska blaðinu AS
24
Strákarnir
fáboðfrá
Frakklandi
Mörg verkefni bíða 21
árs landsliðsins í
handknattleik
— Noröurlandamótiö hér er fyrsti
undirbúningur 21 árs landsliðsins, sem
tekur þátt í heimsmeistarakeppninni í
Finnlandi í nóvember 1983. Upphaf-
lega átti HM aö fara fram í Póllandi,
en vegna ástandsins þar var hætt viö
þaö, sagði Júlíus Hafstein, formaður
H.S.Í.
Július sagöi aö Frakkar heföu boðiö
íslenska landsliöinu — skipaö leik-
mönnum 21 árs og yngri, tU að taka
þátt í alþjóölegu móti í Frakklandi rétt
fyrir HM í Finnlandi. — Eg reikna meö
að viö tökum því boði og jafnframt er
mjög líklegt að viö leikum þá lands-
leiki í Luxemborg á leiöinni til og frá
Frakklandi. Strákarnir fengju meö
þessari keppnisferð mikla reynslu
fyrir HM í Finnlandi, sagði Júlíus.
-sos.
Sigurlás Þorleifsson
ktagnar Margeirsson.
DV. MANUDAGUR1. NOVEMBER1982.
Schuster
setturút!
Diego Maradona skoraöi eitt
mark fyrir Barcelona þegar félagið
vann sigur 4—0 yfir Racing. Þaö
vakti mikla athygli aö V-Þjóðverj-
inn og vandræðabarniö Bernd
Schuster lék ekki með Barcelona.
Ástæðan fyrir því var sú að hann
lét hafa eftir sér ummæli í v-þýsk-
um blöðum um þjálfarann Udo
Lettek, sem forráðamönnum
Barcelona líkuöu ekki.
-SOS
Hrinan tók
sex mínútur
Áhorfendur uröu vitni að einni
stystu hrinu sem um getur í blak-
inu hérlendis er Þróttur og Víking-
ur kepptu í 1. deild kvenna í gær.
Fyrstu hrinu leiksins lauk eftir
aöeins sex mínútur. Þá höfðu Þrótt-
arstúlkurnar skorað 15 stig en þær
úr Vikingi ekkert. Gafst Víkings-
stúlkunum kostur á aðeins einni
uppgjöf i allri hrinunni.
Víkingsliöiö er skipaö mjög ung-
um- stúlkum sem flestar voru aö
leika sinn fyrsta meistaraflokks-
leik. Það var því ekki nema von aö
þær voru óstyrkar gegn hinu leik-
reynda liði Þróttara. Víkings-
stúlkurnar sóttu þó smám saman í
sig veörið eftir því sem leiö á leik-
inn en töpuðu honum samt 3—0,
annarri hrinu 15—4 og þriðju 15—5.
IS og Breiðablik léku einnig í
kvennablakinu um helgina. Há-
skólastúlkurnar unnu örugglega
3—0:15—1,15—7 og 15—8. Stærstan
þátt í sigrinum átti austur-þýska
stúlkan Ursula Jiinemann.
-KMU.
styrkir liöið mikið með endurkomu sinni.
DV-mynd: Friöþjófur.
Sýnir hún hið umdeilda atvik við mark Spánverjanna þegar Islendingarnir heimtuöu vitaspyrnu.
Sigurður Grétarsson, á miðri mynd, átti þá skalla á markið en Arconada markvöröur varði en missti
boltann aftur fyrir sig. Var hann á leið i markið þegar einn vamarmanna Spánar sló hann með hendi
fram hjá stönginni og aftur fyrir markið. Sést það greinUega á þessari mynd og sást einnig vel í
spánska sjónvarpinu þegar sýnd voru helsu atriði úr leiknum daginn eftir.
DV. MANUDAGUR1. NOVEMBER1982.
Raenar er búinn
að skrifa undir
Þorsteinn Bjamason
1 hinu knattspymublaðinu á
Spáni, Marca, er hæsta einkunn
sem gefin er þrír þá einkunn fær
aöeins einn úr spánska liöinu, Juan
José, en aftur á móti fá þrír Is-
lendingar þrjá í einkunn. Það eru
þeir Þorsteinn Bjamason, Pétur
Pétursson og Amór Guðjohnsen.
Þeir Marteinn, Sævar og Ath fá tvo
í einkunn hjá blaöinu og líka fjórir
úr spánska liðinu. Aðrir leikmenn í
þessum landsleik Islands og Spán-
ar fá einkunnina einn.
-klp-
Gaulverjar
lögðu Fram
Þau tvö Uð sem fyrirfram em
taUn sigurstranglegust í 2. deild-
inni í blaki, Fram og Samhygð úr
Gaulverjabæjarhreppi, mættust í
Hagaskólanum í gær. Fimm hrinur
þurfti tU að fá úrsUt. Gaulverjar,
með gömlu landsUðskempuna
Jason ívarsson í broddi fylkingar,
lögðu Framara. Lokahrinan fór
15-11.
KópavogsUðin HK og BreiðabUk
mættust einnig í 2. deUdinni.
Breiðablik vann, 3—0, og komu þau
úrsUt nokkuð á óvart. PUtarair úr
Breiðablik léku af öryggi á meðan
HK-liðið átti í vandkvæðum með
uppspU.
-KMU.
Islenska landsliðið fékk mjög jákvæða dóma í spönsku pressunni:
„íslenska liðið eins og stór
og sterk grjótmulningsvél”
— sagði írski þjálfarinn eftir leikinn í Malaga
Bæði írar og HoUendingar vom með
„njósnara” á leikjum íslands og Spán-
ar í Evrópukeppninni i knattspymu í
síðustu viku en þessar þrjár þjóðir em
saman i riðU ásamt Möltu.
Þjálfari írska Uðsins, Eoin Hand,
var í Malaga og sagöi eftir leikinn aö
Spánverjarnir fengju að taka á honum
stóra sínum í næsta leik, sem yrði í
Dublin um miðjan nóvember. Þeir
yröu „jarðaðir” þar.
Hann var hrifinn af leik íslenska liðs-
ins, sérstaklega af fyrri hálfleiknum
og sagði aö Islendingarnir heföu þá átt
aö skora eitt eöa tvö mörk.
HoUenski þjálfarinn var ekki á Spáni
— var meö leik á milli A landsUðsins og
21 árs liðsins á sama tima. Hann sendi
tvo aöstoðarmenn til Malaga og
Badajoz tU að skoða Spánverjana. —
Um islenska Uöiö þurfti hann ekki aö
vita meira í ár.
HoUendingar höföu mikinn áhuga á
leiknum í Malaga og voru sendir þang-
aö tveir íþróttablaöamenn frá tveim
stærstu blöðum HoUands. Hrósuðu
þeir báöir íslenska liöinu og sögöu lika
aö HoUendingar yröu aö vara sig mjög
á þessu nýja spánska landsUöi sem
MiguelMunozværiaðbúatU. -klp-
íslenska landsUöiö í knattspymu
fékk mikið hrós í fjölmiðlum á
Spáni fyrir leik sinn gegn Spánverj-
um í Evrópukeppninni i knatt-
spymu í Malaga í síðustu viku.
Segja ÖU blöðin að íslenska liðið
hafi komið mjög á óvart með getu
sinni. Hafi Spánverjar ekki átt Von
á því svona góðu, jafnvel þótt
Miguel Munoz landsUðsþjálfari
hafi sagt fyrir leikinn að íslend-
ingamir gætu og Iékju yfirleitt
mjög vel.
Blöðin segja aö íslenska Uöiö hafi
leikiö mjög skynsamlega — ekki
reynt að gera meira en hver og einn
réö viö og skipulagið á vamarleikn-
um hafi verið frábært. Leikmenn-
imir hafi verið sterkir án þess þó
aö vera grófir og veriö mun harðari
en Spánverjamir í skaUaeinvígjum.
Þorsteinn, Arnór /
og Pétur fá hrós
í blöðunum
Stórblaöiö SUR, sem segir í
fyrirsögn: „Island spilaði mun
betur en búist var við,” segir á ein-
um stað á fimm síðum, sem
notaöar voru undir myndir og frá-
sögn af leiknum, aö islenska Uöiö
hafi verið eins og stór og sterk
grjótmulningsvél og aö íslensku
leikmennirnir hafi ekki veriö nærri
eins klaufskir og búist hafi verið
viö.
Hrósa blööin sérstaklega þeim
Þorsteini Bjarnasyni, Arnóri
Guðjohnsen og Pétri Péturssyni
fyrir leikinn. Sérstaklega fær
Amór góða dóma — og m.a. á þann
veg að engum ætti aö koma á óvart
þótt hann léki meö spænsku liöi í
segir eitt af spönsku
náinni framtíð. Það er knatt-
spymublaðið Marca sem segir það
og hitt knattspymublaðið á Spáni,
AS, sem einnig kemur út daglega,
tekurísama streng.
I því er m.a. viðtal við einn fyrri
landsliðsmann Spánar, Robio, sem
nú leikur með Atletico Madrid, en
hann var áhorfandi að leiknum í
Malaga. Segir hann um íslenska
liðiö að það sé sýnilega lið mikiUa
félaga og vina, sem vinni saman
sem slíkir. Geti Spánverjar því
mikið af því lært. En því er haldiö
fram á Spáni aö útkoma á HM-
keppninni í sumar hafi m.a. veriö
svona léleg vegna þess að öfundin
og undirlægjuhátturinn meðal leik-
manna liösins hafi veriö svo mikiU,
aö ekki hafi einu sinni veriö hægt aö
láta þá vera tvo og tvo saman í
herbergi á meðan á keppninni stóö.
Ekki allir ánægðir
með spánska liðið
I blöðunum eftir leikinn við
isiand fær spánska liðið yfirleitt
mikið hrós og þau segja að Munoz
sé þama aö búa til framtíðarliö
Spánar — fyrsta raunverulega
landsUöið í langan tíma — segir
Marca.
Eitt blaðanna, Diari 16, er þó
ekki neitt hrifiö af spánska Uöinu
og hundskammar Munoz fyrir
lélegt skipulag í leiknum. Þaö hafi í
sjálfu sér veriö gott aö vinna 1:0,
en þaö hafi samt verið aUt of UtiU
sigur gegn áhugamannaUöi frá
þjóö, sem sé með færri íbúa en
knattspymumenn séu á Spáni.
I öUum blööunum kemur fram
;ótti viö síöari leikinn við Island,
— þegar hann lék að nýju með Fram, sem lagði ÍR að velli 91-72
Framarar sigmðu ÍR-inga í úrvals-
deUdinnl í körfuknattleik í íþróttahúsi
Hagaskóla í gærkvöldi með 91
stigi gegn 72 eftir að staðan í leikhléi
hafði verið 41:37 Fram í vU.
Bandaríkjamaðurinn Val Brazy lék
nú að nýju með Fram í stað Douglas
Kintzinger og breytti endurkoma hans
leik FramUðsins mikið. „Val Brazy er
hæfUeikamikiU og sterkur leikmaður.
Hann er mjög fljótur og sendingar
hans em frábærar,” sagði Jim Dooley,
þjálfari ÍR, eftir leikinn og bætti viö:
„Eg tel að leikmenn mínir hafi stigið
stórt skref fram á við i kvöld. Þeir
börðust vel í vöminni og náðu meira af
fráköstum en í undanfömum leikjum.
Þetta á eftir að koma hjá okkur í fram-
tíðinni, ég er viss um það,” sagði
Dooley.
iR-ingar byrjuöu vel í leiknum og
höföu frumkvæðið nær aUan fyrri hálf-
leikinn. Það var ekki fyrr en skammt
var tU loka f yrri hálfleiks aö Framarar
náöu að komast yfir í fyrsta skipti og
þeir höföu f jögurra stiga forystu í leik-
hléi, 41:37, eins og áöur segir.
Það var ekki fýrr en um miðjan
síðari hálfleik aö iR-ingar fóru'aö gefa
eftir svo um munaöi og gengu Framar-
ar þá á lagið undir forystu Val Brazy,
sem sýndi snUldartakta. Skoraöi hann
margar faUegar körfur og mataði
félaga sína á fallegan hátt. Lokatölur
urðu síðan 91:72 og þar með eru IR-
ingar einir á botni úrvalsdeUdarinnar
og haf a ekki enn hlotið stig.
Þeir Val Brazy og Viðar Þorkelsson,
sem nú lék sinn fyrsta leik með Fram í
vetur, hleyptu nýju blóöi í leik Uösins.
GreinUegt aö Framarar verða ekki
auðsigraðir héöan af. Eins og áöur
sagöi átti Val Brazy frábæran leik hjá
Fram. Skoraöi hann 35 stig á aUan
mögulegan máta. Meö langskotum,
gegnum brotum og svo tróð hann
knettinum í körfu iR-inga í ein þrjú
skipti og kunnu áhorfendur vel aö meta
það.
Næstur Val í stigaskoruninni kom
Viðar og átti hann mjög góðan leik og á
örugglega eftir að verða enn betri. I
þessum leik skoraði hann 16 stig og
styrkti liðið verulega.
Leikur IR-Iiðsins fer batnandi með
hver jum leik og það virðist ekki langt í
það aö leikmenn Uðsins fari aö vinna
sigra ef svo heldur fram sem horfir. I
leiknum í gærkvöldi lék liöiö mjög vel
fram í miðjan síðari hálfleik, en þá var
eins og aUur vindur væri úr leikmönn-
um Uösins. Virtust þeir ekki hafa þá
trú sjálfir aö þeir gætu unnið leik.
Kristinn Jörundsson skoraöi mest aö
venju, liggur mánni viö aö segja, 22
stig, en næstur honum kom Hreinn
Þorkelsson með 16 stig og viröist sem
þessi hæfUeikamikli hestamaöur sé nú
að ná sér á strik. Gylfi bróðir hans lék
einnig vel og Jón Jörundsson lék sinn
besta leik í langan tíma. -SK
„Þeir verða
jarðaðir
í Dublin”
blöðunum eftir leikinn við Spán í Malaga
sem veröur í Reykjavík í maí á
næsta ári. Þá sé hálfgeröur vetur á
Islandi og aðaUeikvangurinn í
Reykjavflc, sem sé nánast eins og
kartöflugarður, veröi þá enn verri
en þaö. Geti leikni Spánverjanna
meö engu móti komið að neinum
notum við slíkar aðstæður og þá
verði Islendingamir líka enn
haröari í horn aö taka.
Spánn átti að fá tvær vrta-
spyrnur
Ekki vilja spönsku blöðin meina
þaö að islenska Uðið heföi átt skfliö
víti í leiknum í Malaga. Þó birti eitt
þeirra mynd af atburðinum. Þau
segja aftur á móti aö Spánverjam-
ir heföu átt að fá eitt víti þegar þeir
öm og Sævar lögöu SantilUana í
grasið og sum segja nú reyndar að
Spánverjar hefðu átt aö fá tvær
vítaspymur í leiknum.
hafi leikurinn varla verið þessara 25
peseda viröi.
Þjálfari spánska liðsins, Luiz
Suras, sem lengi var fyrirUöi Real
Madrid og spánska landsliðsins
segir í viðtali að sínir piltar hafi
verið mjög lélegir og algjörlega
hugmyndasnauðir í leiknum.
Islenska liöið hafi gert þeim þetta
mjög auövelt fyrir með því að vera
enn slakari og hugmyndasnauðari.
Hitt knattspymublaðið, Marca,
segir aö Islendingamir hafi bara
hlaupið, hlaupiö og hlaupið og ekk-
ert gert annaö. Segir blaöiö að
spánska Uöiö hafi átt fá marktæki-
færi — og markiö sem það gerði
hafi veriö hreint heppnismark.
Islenska Uðiö hafi ekki átt nema
eitt marktækifæri í leiknum og það
hafi komö á síðustu mínútu leiks-
ins. Bæði Uðm geti þó gert betur en
segir að auðséö sé að úrslitin í þess-
um riðU 21 árs Evrópukeppninnar
ráðist í leik jum Spánar og Hollands
— Island sé þar úr leik. -klp-
Fengu hátt í
6 milljónir peseda
; Spánska knattspyrnusambandiö
;var ánægt meö útkomuna á leikn-
um í Malaga. Þar komu liðlega 25
þúsund áhorfendur og borguöu þeir
í inngangseyri um fimm milljónir
íog tvö hundruð þúsund peseda, en
Iþað gerir um sex hundmö og átta-
|tíu þúsund krónur íslenskar.
Þótti lítiö til
21 árs leiksins koma
Heldur verri gagnrýni fær leikur
21 árs liðanna í spönsku pressunni
|en leikur Adiðanna í Malaga. Segir
t.d. AS að ódýrasti miöinn á leikinn
í Badajoz hafi kostað 25 peseda —
irétt rúmar 3 krónur íslenskar — og
íþróttir
íþróttir
íþrótt
íþróttir
íþróttir
íþrótt
íþróttir
íþróttir
Val Brazy var
óstöðvandi
Sigurlás til
Selfoss?
Miklar líkur á að hann gerist þjálfari
og leikmaður liðsins
Selfyssingar hafa verið að ræða við
Sigurlás Þorleifsson, markakóng frá
Vestmannaeyjum, að undanförau —
boðið honum að koma og þjálfa 3.
deildarlið Selfoss. — Jú, það er rétt —
Selfyssingar hafa rætt við mig. Ég er
ekki búinn að gefa þeim ákveðiö svar,
er að kanna málið, sagði Sigurlás þeg-
ar DV spurði hann hvort hann væri bú-
inn að ákveða að gerast leikmaður og
þjálfari með Selfossi.
DV hefur frétt að mikill hugur sé í
herbúðum Selfyssinga og þeir Einar
Jónsson miövöröur og sóknarleik-
maðurinn Amundi Sigmundsson, sem
léku meö Isfirðingum sl. sumar í 1.
deildarkeppninni, séu ákveönir aö
leika með Selfyssingum að nýju.
Þaö væri mjög mikill styrkur fyrir
hiö unga lið Selfoss, að fá Sigurlás,
Einar og Ámunda í herbúöir sínar.-SOS
Miljanic til
Valencia
Miljan Miljanic, landsliðsþjálfari
Júgóslavíu í HM á Spáni, hefur verið
ráðinn þjálfari spánska liðsins
Valencia. Miljanic er ekki óþekktur á
Spáni, þar sem hann þjálfaði Real
Madrid fyrir f jórum árum.
-SOS.
Markakóngurinn
íleikbann!
Eyjólfur Bragason —■
markakóngur 1. deildarkeppninnar
í handknattleik, sem Ieikur með
Stjöraunni úr Garðabæ, mun ekki
Ieika næsta leik Stjöraunnar —
gegn Fram. Eyjólfur fékk að sjá
rauða spjaldið í leik gegn Víking i
sl. viku og á því leíkbann yfir höfði
sér.
— samning við CS Brugge. Fer til Belgíu á morgun
Ragnar Margeirsson,
landsliðsmiðvörður í knatt-
spyrnu, heldur til Belgíu í
fyrramálið og er ferðinni
heitið td CS Brugge. Út-
sendarar frá CS Brugge
Jón ráðinn þjálf-
ari hjá Reyni S
Jón Hermannsson hefur verið
ráðinn þjálfari 2. deildarliðs
Reynis frá Sandgerði og tekur hann
við starfi Kjartans Mássonar. Eins
og við höfum sagt frá náði Jón
mjög góðum árangri með Breiða-
bUk 1979 og 1980.
komu hingað til landsins
um helgina og ræddu við
Ragnar og forráðamenn í
Keflavík.
Ragnar skrifaði undir samning og
mun sá samningur hljóða upp á að
hann leiki sem lánsmaöur hjá félaginu
út þetta keppnistímabil. Forráðamenn
félagsins hafa hug á að endumýja
samninginn síðan í vor.
Fimm íslenskir leikmenn era fyrir í
Belgíu — þeir Láras Guðmundsson hjá
Waterschei, Araór Guðjohnsen hjá
Lokeren, Sævar Jónsson hjá CS
Brugge, Magnús Bergs hjá Tongeren
og Pétur Pétursson hjá Antwerpen.
-SOS
Þorsteinn Bjamason fær hæstu
einkunn — „þrjá spaða” hjá hinu
víðlesna spánska knattspyrau-
blaði, AS eftir leikinn við Spán í
Malaga á miðvikudaginn.
Blaöiö gefur öllum leikmönnum
einkunn og er Þorsteinn eini leik-
maöur íslenska liösins sem fær
„þrjá spaða” fyrir leikinn. I
spánska liðinu fær heldur ekki
nema einn maöur „þrjá spaða”. Er
það hinn frábæri bakvörður lands-
liösins, Juan José, sem var áber-
andi besti maöur spánska liðsins.
Þetta er í annað sinn sem íslensk-
ur leikmaður fær „þrjá spaða” hjá
AS. Hinn var einnig markvörður og
líka úr Keflavík og heitir Þor-
steinn. Þaö er Þorsteinn Olafsson
sem sló svo eftirminnilega í gegn
meö Keflavíkurliðinu í Evrópu-
keppni meistaraliða gegn Real
Madrid fyrir 10 árum eöa 1972.
RESULTADO: Espana. 1 (P?
f draza); Islandia. O.
ESPANA: Arconada (♦): Juan
I José (♦♦♦). Bonet (4*). Gerardo
I (♦). Camacho (40; Senor (♦).
I Roberto (♦♦). Gordillo (♦); Pe-
Idraza (♦♦). Santillana (♦) y
| Marcos (♦♦).
Tras el descanso. Francisco
1(44») sustituyó a Gordillo, y en el
| minuto ochenta y cuatro. Martín
| (s. c.) reemplazó a Pedraza.
ISLANDIA: Djarnason (4»4»4);
iHalldorsson (♦♦). Torfason
!(♦♦). Geirsson (♦♦). Oskarsson
[(♦♦); Advalsson (♦). Jonsson
I (4»). Petursson (4»); Gudjonsen
(♦♦). Grefarsson (—) y Sveinsson
(-)•
I
Ver/UaunapenÍHfar
mJáJetrun.
MJög kmgstmu reró.
Leitiö upptýsJnge.
MA0NU8E
Ú* — SKARTOIIIPI* — OJAÞAVOKU*