Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1982, Qupperneq 6
26
DV. MANUDAGUR l/^
Enska knattspyman
Varð frægur
fyrirað
kjálkabrjóta
Wilkins
Ray Wilkins, fyrirliöi
Manchester United og enska lands-
liösins, er nú á sjúkrahúsi að jafna
sig eftir aögerö á kjálka, sem gerð
var á honum eftir leik gegn
Bournemouth í keppninni um
Mjólkurbikarinn, þar sem hann
kjálkabrotnaði eftir samstuð við
Phil Brignull, hinn 22 ára varnar-
leikmann Bournemouth.
Wilkins sagði að Brignull ætti
ekki sökina á meiðslum hans. —
Við stukkum upp saman þegar við
vorum að keppast um knöttinn.
Ennið á Brignull skall á kjálkanum
á mér. Brignull heimsótti Wilkins á
Pool General sjúkrahúsiö fyrir
helgina þar sem fór vel á með
þeim.
Eftir heimsóknina sagði Brignull
að ef þetta hefði komiö fyrir ein-
hvern annan en Wilkins t.d. leik-
mann í 3. deild, þá hefði enginn
talað um meiðslin eftir á. — Það
væsir ekki um Wilkins á sjúkrahús-
inu. Hann virtist ánægður þar sem
hann lá umkringdur blómum, með
síma á rúmborðinu hjá sér og sjón-
varp fyrir framan sig, sagði
Bringull, sem er nú orðinn frægur í
Englandi. Ekki varð hann frægur
fyrir að sparka bolta heldur fyrir
að kjálkabrjóta fyrirliða enska
landsliðsins, sem verður frá keppni
í sex vikur.
-sos
URSLIT
Urslit urðu þessi í ensku 1.
deildarkeppninni á laugardaginn:
1.DEILD:
Arsenal — Birmingh. 0-0
Aston VUla—Tottenham 4—0
Coventry — Norwich 2—0
Ipswich —W.B.A. 6-1
Liverpool — Brighton 3—1
Luton — Nott. For. 0-2
Man. City—Swansea 2-1
NottsC. —Watford 3—2
Southampton — Everton 3-2
Sunderland — Stoke 2-2
West Ham — Man. Utd. 3—1
2. DEILD.
Bamsley — Shrewsbury 2—2
Bumley—Oidham 1—2
Carlisle — Chelsea 2-1
Charlton—Blackbura 3-0
C. Palace — Fulham 1—1
Grimsby — Cambridge 1-0
Leeds — Newcastle 3—1
Leicester — Sheff. Wed. 0—2
Q.P.R. — Bolton 1-0
Rotherham — Middlesb. 1—1
Wolves — Derby 2-1
3. DEILD:
Bristol R. — Reading 3—0
Cardiff — Portsm. 1—0
Doncaster — Chesterf. 0—0
GUlingham — Huddersf. 1—3
Lincoln — Bradford 1—0
Oxford — Exeter 1—1
Plymouth — Brentford 2—0
Preston — Bouraem. 0—1
Sheff. Utd.—Millwall 1—1
Soutbend — Orient 1—1
WalsaU — Wrexham 1—1
Wigan — Newport 0-1
4.DEILD:
Aldershot — Bristol C. 0—0
Bury — Colchester 1-0
Chester—Swindon 0-1
Halifax—Crewe 0-3
Hereford — Rochdale 1-0
Mansfield — Dariington 0-2
Northampt. — Petersborough 0—0
Port Vale — Blackpool 1—0
Torquay—Scunthorpe 1-1
Tranmere — Hull 0-1
Wimbledon — Stockport 2-1
York—Hartlepool 5-1
Mike MUls, fyrirliði Ipswich.
Mick Mills
til Chelsea?
Lundúnaliðið hefur rætt við forráðamenn
Ipswich um kaup á honum
Chelsea hefur mikinn áhuga á að
fá Mick Mills til liðs við sig og hefur
John Neal, framkvæmdastjóri
Chelsea,rætt við Mills og forráða-
menn Ipswich. Lundúnarfélagið er
tilbúið að greiða 50.000 pund fyrir
þennansnjalla bakvörð. Mills hefur
mikinn hug á að breyía til og sl.
keppnistímabil óskaði hann eftir
þvi að fá að fara til Sunderland, en
þá neitaði Bobby Robson, fyrrum
framkvæmdastjóri Ipswich, hon-
umaðfara.
1 upphafi keppnistimabilsins stóð
til að Mills færi til Leicester, sem
bauð honum að koma. Ipswich
haföi þá ekki mikinn áhuga á að
láta hann fara, því að félaginu gekk
ekki vel og þá haföi Manchester
City einnig áhuga á að fá Mills,
þannig aö Mills afþakkaöi boð
Leicester. Skömmu seinna hætti
City við að kaupa Mills.
Nú er Mills tilbúinn að fara frá
Ipswich og bendir allt til þess að
hann taki boði Chelsea, sem er að
byggja upp nýtt lið undir stjórn
John Neal, sem er nýbúinn að
kaupa tvo leikmenn — þá David
Speedy og bakvörðinn Joey Jones
frá Wrexham. Jones lék sinn fyrsta
leik fyrir Chelsea á laugardaginn
gegn Carlisle og var hann þá
rekinnaf leikvelli.
-SOS.
GRIMES REKINN
AF LEIKVELLI
— þegar West Ham vann öruggan sigur 3:1 á „Rauðu djöflunum”
á Upton Park í London
— Þetta var mjög góður leikur og ég
er sérstaklega ánægður með strákana,
sem sýndu hvað þeir geta þegar þeir
berjast og leika á fullu, sagði John
LyaU, framkvæmdastjóri West Ham,
eftir aö Lundúnafélagið hafði unnið
öruggan sigur 3:1 á Manchester United
á Upton Park í London, þar sem yfir 30
þús. áhorfendur fögnuðu gífurlega að
leikslokum.
— Við þurftum betra jafnvægi í leik
okkar, ef við ætlum okkur að vera með
í baráttunni um Englandsmeistaratit-
ilinn. Við unnum sigur hér á Liverpool
á dögunum, en töpuöum gegn
Southampton og Brighton á útivöUum.
Nú kemur sigur gegn United. Það er
eins og leikmenn mínir leggi aUt í söl-
urnar gegn sterkari liðunum en slái
síðan slöku við gegn lélegri Uðunum.
Því hugarfari verður að breyta. — þeir
verða aö leika á fuUu gegn öllum mót-
herjum, hverjir sem þeir eru, sagði
Lyall.
Lyall sagði að Vest Ham-Uðiö væri
með mun yngri og óreyndari leikmenn
heldur en Liverpool og Manchester
United.
Leikmenn West Ham léku mjög vel
gegn United og yfirspUuðu
Manchester-liðið langtímum saman.
Paul Goddard skoraði 1:0 eftir 32 mín.
og síðan bætti Ray Stewart marki við
úr vítaspymu á 53. mín., eftir að Mike
Duxbury haföi handleikið knöttinn.
Fljótlega eftir að Stewart hafði
skorað úr vítaspymunni vildu leik-
menn United fá vítasþymu dæmda á
West Ham. Það endaði með því að
Ashley Grimes var rekinn af leUcveUi
Zico með
600 mörk
Knattspymukappinn Zico frá
BrasUíu skoraði sitt 600. mark á
keppnisferli sínum þegar félag hans,
Flamingo, vann stórsigur, 5—0, á Mad-
eira i BrasUíu. Zico skoraði tvö mörk í
leiknum.
-SOS
fyrir að þrasa í dómaranum.
Geoff Pike skoraöi 3:0 fyrir
„Hammers”, eftir góðan undirbúning
Alan Devonshire og Frank Lampard.
Þó aö leikmenn United léku aðeins tíu
gáfust þeir ekki upp — náðu nokkrum
hættulegum sóknarlotum. Þeim tókst
síðan aö skora mark sitt þegar 80 sek.
voru komnar fram yfir venjulegan
leiktíma. Það var Kevin Moran sem
skoraöi markið ,eftir homspyrnu.
Liðin sem léku á Upton Park voru
skipuð þessum leikmönnum:
West Ham: Parkes, Stewart,
Lampard, Martin, Bonds, Devonshire,
Van der Elst, Goddard, Sandy Clarke,
P. AUan og Pike.
Man.Utd.: Bailey, Duxbury,
Albiston, Buchan, Moran, Robson,
Mhuren, CoppeU, Stapleton, Witheside
og Grimes.'
-sos
Ashley Grimes — rekinn af velli.
Glæsimark
hjá McGarvey
— þegar Celtic lagði Rangers að velli
GeysUeg stemmning var á Park-
head í Glasgow þegar Celtic lagði
Rangers að velii 3—2. Leikmenn
Glasgow Rangers skoruðu fyrst —
sænski landsliðsmaðurinn Robert
Prytz skoraði beint úr homspyrnu.
Paul McStay jafuaði fyrir Celtic en
Davie Cooper kom Rangers aftur
yfir, 1—2.
60 þús. áhorfendur sáu svo Frank
McGarvey skora jöfnunarmark
Celtic, 2—2, með miklum þrumu-
fleyg af 30 m færi. Knötturinn skall
á þverslánni og þaðan þeyttist
hann í netið. Murdo McLeod
skoraði svo sigurmark Celtic, 3—2.
önnur úrslit í Skotlandi uröu
þessi:
DundeeUtd, —Dundee 1—0
Hibs — Aberdeen 1—1
Motherwell — Kiimamock 4—1
St. Mirren — Morton 1—1
Celtic er efst með 15 stig eftir níu
ieiki en Dundee United er með 14
stig. Aberdeen er með 12 og
Glasgow Rangers 11.
-SOS.
Paul Goddard— kom West Ham
á bragðið.
STAÐAN
1. DEILD
Liverpool 12 6 4 2 24—12 22
West Ham 12 7 1 4 25—16 •22
Man.Utd. 12 6 4 2 18-11 22
W.B.A. 12 7 0 5 20-18 21
Tottenham 12 6 2 4 25—17 20
Man. Clty 12 6 2 4 17—17 20
Nott. Forest 12 6 1 5 21—19 19
Watford 12 5 3 4 24—14 18
Stoke 12 5 3 4 23-18 18
Aston Villa 12 6 0 6 20-17 18
Everton 12 5 2 5 24—18 17
Coventry 12 5 2 5 13—15 17
Arsenal 12 4 3 5 11—12 15
Brighton 12 4 3 5 13—27 15
Ipswich 12 3 5 4 21—14 14
Luton 12 3 5 4 25—25 14
Swansea 12 4 2 6 15-20 14
NottsC. 12 4 2 6 15—23 14
Southampton 12 4 2 6 13—24 14
Sunderland 12 3 4 5 17—24 13
Norwich 12 2 5 5 14—21 11
Birmingham 12 1 5 6 7—23 8
2. DEILD
Sheff.Wed. 12 8 2 2 27—15 26
Q.P.R. 13 8 2 3 19—10 26
Fulham 12 7 3 2 28—16 24
Wolves 11 7 3 1 16—5 24
Grimsby 12 7 2 3 21—14 23
Leeds 12 6 5 1 18-11 23
Leicester 12 6 1 5 23—11 19
Bamsley 12 4 5 3 17—14 17
Oldham 12 4 5 3 17—17 17
Carllsle 12 5 2 5 25-26 17
Chelsca 12 4 4 4 16-14 16
C. Palace 12 4 4 4 14—13 16
Newcastle 12 4 3 5 18-20 15
Rotherham 12 3 5 4 14—20 14
Shrewsbury 12 4 2 6 13-19 14
Charlton 12 4 2 6 17—24 14
Blackburn 12 4 1 7 16-23 13
Middlesb. 12 2 5 5 13—25 11
Buraley 12 3 1 8 18—23 10
Bolton 12 2 2 8 9—19 8
Derby 12 1 5 6 10-22 8
Cambridge 12 1 4 7 12-20 7