Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1983, Qupperneq 1
DV. MIÐVKUDAGUR19. JANUAR1983.
19
SKÝRSLA UM ENDUR-
SKOÐUN STIÓRNARSKRÁR
Hér á eftir fer í fullri lengd skýrsla
stjórnarskrárnefndar um cndur-
skoðun stjórnarskrárinnar. Er þar
gerð grein fyrir tilliiguni nefndar-
innar um önnur atriði en þau sem
fjalla um breytingar á kjördæma-
skipan og kosningafyrirkomulagi en
um þau atriði gaf nefndin út sérstaka
skýrslu í desember siðastliðnum.
Skýrsla sú sem hér fer á eftir var
lögð fyrir þingflokkana siðastliðinn
mánudag. Þegar nefndin var stofnuð
árið 1978 var ráð fyrir því gert að hún
lyki störfum á kjörtimabilinu þannig
að Alþfngi gæti samþykkt breytingar
á stjórnarskránni fyrír næstu
kosningar. Er það vegna þess að til
að öðlast gUdi þurfa breytingar á
stjórnarskránni að hljóta samþykki
tveggja þinga með kosningum á
milU. Ef kosningar fara fram í apríl,
eins og rætt befur verið um, mun
Alþingi varia endast tíminn fram að
kosningum til að ná samkomulagi
um breytingarnar.
Gunnar Thoroddsen forsætisráð-
herra og formaður nefndarinnar
hefur látið í Ijós þá skoðun að unnt
væri að afgreiða stjóraarskrána á
þessum tbna. Aðrir hafa látið í Ijós
efasemdir um að það tækist, einkum
þar sem þingflokkarair séu ekki
áhugasamir um þá afgreiðslu máls-
ins. En eins og kom fram i DV í gær
róa nú ýmsir að þvi að draga
kosningar fram í júni og afgreiða
stjórnarskrána þannig áður en þingi
lýkur.
Þótt stjórnarskráraefnd, sem
skipuð er fuUtrúum aUra þingflokka,
hafi nú skilað lokaskýrslu sinni ber
enn nokkuð á mUU að flokkarair bafi
náð samstöðu um breytingar. Eins
og sjá má telja fuUtrúar Alþýðu-
flokks og Alþýðubandalags fram
ýmis ágreiningsatriði og fulltrúar
Sjálfstæðisflokks áskflja sér rétt tfl
breytinga við umræður á Alþingi.
Þar að auki hafa flokkarair lítið rætt
hveraig breyta skuU kosningalöggjöf
og þingsköpum Alþingis sem
nauðsynlegt er að gera i kjöUar
stjóraarskrárbreytingarínnar.
ÖEF
L
1-gr.
Island er lýðveldi með þingbundinni stjóm.
I.
1-gr.
„tsland er frjálst og fuUvalda lýðveldi.
Lýðræði, þingræði og jafnrétti era grundvaUar-
reglur stjórnarskipunar íslands.
Stjórnvöld rikisins fara með vald sitt í umboði
þjóðarínnar.”
Greinin er gerft mun ítarlegri en fyrr. Orðunum
, Jrjálst og fullvalda” er bætt hér vift af augljósum
ástæöum.
Þá er þess nú getift hverjar eru grundvallar-
reglur islenskrar stjómskipunar, lýftræfti, þing-
ræfti og jafnrétti en enginn þeirra varáftur nefnd,
þótt talaft væri um „þingbundna” stjóm.
Þá er þaft og nýmæli aft f ram er tekift aft stjórn-
völd rikisins fara með vald sitt i umboði
þjóöarinnar. Verður að líta svo á aft þetta taki til
allra þriggja handhafa rikisvaldsins.
2. gr.
Alþingi og forseti Islands fara saman með lög-
gjafarvaldið. Forseti og önnur stjómvöld sam-
kvæmt stjómarskrá þessari og öðrum landslögum
fara með framkvæmdarvaldið. Dómendur fara
með dómsvaldið.
2-gr.
„Alþingi og forseti fara með löggjafarvaldið.
Forseti, ríkisstjóra og önnur stjóravöld fara
með framkvæmdarvaldið.
Dómendur fara með dómsvaldið”.
Hér er bætt vift aft rikisstjórn fari með fram-
kvæmdarvaldift, ásamt forseta og öðrum stjórn-
völdum.
n.
3. gr.
Forseti Islands skal vera þjóðkjörinn.
U.
3. gr.
„Forseti skal vera þjóðkjörinn”.
Obreytt.
4. gr.
Kjörgengur til forseta er hver 35 ára gamall
maður, sem fullnægir skilyrðum kosningarréttar
til Alþingis, aðfráskildubúsetuskilyrðinu.
4. gr.
„Kjörgengur til forseta er hver 35 ára gamall
maður, sem fullnægir skilyrðum kosningarréttar
til Alþingis. Forsetaefni skal hafa meðmæli
minnst 3008 kosningabærra manna og mest 6000.
Að öðru leyti skal ákveða með lögum um framboð
og kjör forseta og má þar ákveða að tiltekin tala
meðmælenda skuli vera úr landsfjórðungi
hverjum.”
Efnislega óbreytt nema hvað meörnælendatala
forsetaefnis er tvöfölduft vegna fjölgunar
kjósenda.
5. gr.
Forseti skal kjörinn beinum, leynilegum
kosningum af þeim, er kosningarrétt hafa til
Alþingis. Forsetaefni skal hafa meðmæli minnst
1500 kosningarbærra manna og mest 3000. Sá, sem
flest fær atkvæði, ef fleiri en einn eru í kjöri, er
rétt kjörinn forseti. Ef aðeins einn maður er í
kjöri, þá er hann rétt k jörínn án atkvæðagreiðslu.
Aö öðru leyti skal ákveöa með lögum um
framboö og kjör forseta, og má þar ákveöa, aö
tiltekin tala meömælenda sk'ili vera úr lands-
fjóröungi hver jum í hlutfalli viö kjósendatölu þar.
5. gr.
„Forseti skal kjörinn beinum, leynilegum
kosningum af þeim, er kosnlngarétt hafa til
Alþingis. Sá sem flest fær atkvæði, ef fleiri en einn
er í kjörí, er rétt kjörinn forseti. Ef aðeins einn
maður er í kjörí, þá er hann rétt kjörinn án at-
kvæðagreiðslu.”
Efnislega óbreytt. Meðmælendaákvæðift flutt 14.
gr-
6.gr.
Kjörtimabil forseta hefst 1. ágúst og endar 31.
júli að4 árum liðnum. Forsetakjör fer fram í júní-
eða júlímánuöi það ár, er kjörtímabii endar.
6. gr.
„Kjörtímabil forseta hefst 1. ágúst og endar 31.
júlí að fjórum árum liðnum. Forsetakjör fer fram
i júní-eða júlimánuði það ár, er kjörtímabil
endar.”
Obreytt.
7. gr.
Nú deyr forseti eða lætur af störfum, áður en
kjörtima hans er lokið og skal þá kjósa nýjan for-
seta til 31. júliá f jórða ári frá kosningu.
7. gr.
„Nú deyr forseti eða lætur af störfum, áður en
kjörtímabili hans er lokið, og skal þá innan sex
mánaða kjósa nýjan forseta til 31. júlí á fjórða ári
frá kosningu.”
Nýmæli er aft ef forseti deyr efta lætur af störfum
fyrir lok kjörtimabils skuli nýjar kosningar fara
f ram innan 6 mánafta.
8. gr.
Nú verður sæti forseta lýðveldisins laust eöa
hann getur ekki gegnt störfum um sinn vegna
dvalar erlendis, sjúkleika eöa af öörum ástæðum,
og skulu þá forsætisráðherra, forseti sameinaös
Alþingis og forseti hæstaréttar fara með forseta-
vald. Forseti sameinaös Alþingis stýrír fundum
þeirra. Ef ágreiningur er þeirra i milli, ræður
meirihluti.
i 8-gr-
„Nú verður sæti forseta laust eða hann getur
ekki gegnt störfum um sinn vegna dvalar
erlendis, sjúkleika eða af öðrum ástæðum, og
skulu þá forsætisráðherra, forscti sameinaðs Al-
Iþingis og forseti bæstaréttar fara með
forsetavald. Forseti sameinaðs Alþingis stýrir
'fundum þeirra. Ef ágreiningur er þeirra á milli,
I ræður meiri hluti.”
Obreytt.
9. gr.
Forseti lýöveldisins má ekki vera alþingis-
maöur né hafa með höndum launuð störf i þágu
opinberra stofnana eðaeinkaatvinnufyrirtækja.
Akveða skal með lögum greiöslur af ríkisfé til
forseta og þeirra, sem fara með forsetavald.
Oheimilt skal að lækka greiðslur þessar til forseta
k jörtímabil hans.
9. gr.
„Forseti má ekki vera alþingismaður né hafa
með höndum önnur Iaunuð störf.
Ákveða skal með lögum greiðslur af rikisfé til
forseta og þeirra, sem fara með forsetavald.
Öheimilt skal að lækka greiðslur þessar til forseta
kjörtimabil hans.”
Felld er niftur tilvísun varðandi launagreiðslur f rá
opinberum stofnunum efta einkafyrirtækjum.
Þótti óþarft að taka shkt f ram.
10. gr.
Forseti vinnur eið eða drengskaparheit að
stjórnarskránni, er hann tekur við störfum. Af
eiðstaf þessum eöa heiti skal gera tvö samhljóöa
frumrit. Geymir Alþingi annaö, en þjóöskjala-
safnið hitt.
10 gr.
„Forseti vinnur eið eða drengskaparheit að
stjórnarskránni, er hann tekur við störfum. Af
eiðstaf þessum eða heiti skal gera tvö samhljóða
frumrit. Geymir Alþingi annað, en þjóðskjala-
safnið hitt.”
Obreytt.
11. gr.
Forseti lýðveldisins er ábyrgðarlaus á stjómar-
athöfnunum. Svo er og um þá, er störfum hans
gegna.
Forseti verður ekki sóttur til refsingar nema
með samþykki Alþingis.
Forseti verður leystur frá embætti, áður en
kjörtima hans er lokiö, ef það er samþykkt með
meiri hluta atkvæða við þjóðaratkvæðagreiðslu,
sem til er stofnaö að kröfu Alþingis, enda hafi hún
hlotiö fylgi 3/4 hluta þingmanna í sameinuöu
þingi. Þjóðaratkvæðagreiðslan skal þá fara fram
innan tveggja mánaða, frá því að krafan um hana
var samþykkt á Alþingi, og gegnir forseti eigi
störfum, frá því að Alþingi gerir samþykkt sína,
þar til er úrslit þjóðaratkvæðagreiðslunnar eru
kunn.
Nú hlýtur krafa Alþingis eigi samþykki við
þjóðaratkvæðagreiösluna og skal þá Alþingi þeg-
ar i staö rofið og ef nt til nýrra kosninga.
11. gr.
„Forseti ber ekki ábyrgð á stjóraarathöfnum.
Svo er og um þá, er störfum hans gegna.
Forseti verður ekki sóttur til refsingar nema
með samþykki Alþingis.
Forseti verður leystur frá embætti áður en
kjörtima hans er lokið, ef það er samþykkt með
meiri bluta atkvæða við þjóðaratkvæðagreiðslu,
sem til er stofnað að kröfu Alþingis, enda hafi hún
hlotið fylgi 3/4 hluta þingmanna.
Þjóðaratkvæðagreiðslan skal þá fara fram
innan tveggja mánaða frá þvi að krafan um hana
var samþykkt á Alþingi, og gegnir forseti eigi
störfum frá því að Alþingi gerir samþykkt sina.
þar til úrslit þjóðaratkvæðagreiðslunnar era
kunn.
Nú hlýtur krafa Alþingis eigi samþykki við
þjóðaratkvæðagreiðsluna og skal þá Alþingi þeg-
laristaðrofiðogefnttilnýrrakosninga.” |
Efnislegaóbreytt.
12. gr.
Forseti lýðveldisins hefur aðsetur í Reykjavík
eða nágrenni.
12. gr.
„Forseti hefur aðsetur i Reykjavík eða ná-
grenni.”
Obreytt.
15. gr.
Forseti skipar ráðherra og veitir þeim lausn.
Hann ákveður tölu þeirra og skiptir störfum með
þeim.
13. gr.
„Forseti ákveður hverjum hann felur að
mynda rikisst jórn. Hann skipar ráðherra og veitir
þeim lausn. Jafnframt ákveður hann tölu þeirra
og skiptir störfum með þeim að tillögu forsætis-
ráðherra.
Rikisstjóra skal njóta stuðnings meiri hluta
Alþingis eða hlutleysis. Hún skal þvi aðeins
mynduð, að forseti hafi gengið úr skugga um, að
meiri hluti Alþingis sé henni ekki andvigur.
Hafi viðræður um stjóraarmyndun skv. 2.
mgr., ekki leitt til myndunar rikisstjórnar innan 8
vikna, er forseta heimflt að skipa ríkisstjóm.
Rikisstjóra skal láta af störfum, ef meiri hluti
Alþingis lýsir yfir vantrausti á henni.”
Greinin er nýmæli. Hér er þingræðisreglan mjög
skýrt áréttuð og forseta ber að kanna áftur en
stjórn er mynduð aft meirihluti Alþingis sé henni
ekki andvigur. Þá er settur ákveftinn timafrestur,
8 vikur, á heimild forseta til þess aft skipa sjálfur
ríkisstjórnÁkvæfti núgildandi 15. gr. um skipun og
lausnráftherrahafaveriftflutt iþessagrein.
16. gr.
Forseti lýöveldisins og ráðherrar skipa ríkis-
ráð, og hefurforsetiþar forsæti.
Lög og mikilvægar stjórnarráöstafanir skal
bera upp fyrir forseta í rikisráði.
14. gr.
„Forseti og ráðherrar skipa rikisráð og hefur
forseti þar forsæti.
Lög og þær stjóraarráðstafanir, sem krefjast
undirritunar forseta, skulu boraar upp við forseta
í ríkisráði. Ákveða skal með lögum hvaða önnur
málefni eru þar borin upp.”
Efnislega nánast samhljófta núverandi 16. gr.
13. gr.
Forsetinn lætur ráðherra framkvæma vald
sitt. Ráðuneytiðhefur aöseturí Reykjavik.
14. gr.
Ráðherrar bera ábyrgð á stjómar-
framkvæmdum öllum. Ráðherraábyrgð er
ákveðin með Iögum. Alþingi getur kært ráðherra
fýrir embættisrekstur þeirra. Landsdómur dæmir
þau mál.
15. gr.
„Ráðherrarair fara með vald forseta, sbr. þó
13. og 24. gr., og bera ábyrgð á stjóraarfram-
kvæmdum öllum. Ráðherraábyrgð er ákveðin
með lögum. Alþingi getur kært ráðherra fyrir
embættisrekstur þeirra. Hæstiréttur dæmir þau
mál.”
Hér eru sameinuð í breyttri mynd ákvæði núgild-
andi 13. og 14. gr. Skýrt er undirstrikaö aft
ráðherrar fara með vald forseta Islands — nema á
tveimur sviftum, er hann stendur aft stjórn-
armyndun sbr. 13. gr. og er hann getur neitað að
staðfesta lög sbr. 24. gr.
Þá er landsdómur lagður niftur og kemur
hæstiréttur í hans staft.
17.gr.
Ráðherrafundi skal halda um nýmæli i lögum
og um mikilvæg stjórnarmálefni. Svo skal og
ráðherrafund halda, ef einhver ráðherra óskar að
bera þar upp mál. Fundunum stjómar sá
ráöherra, er forseti lýðveldisins hefur kvatt til
f orsætis, og nefnist hann forsætisráöherra.
16. gr.
„Ríkisstjóraarfundi skal halda um nýmæli í
lögum og um mikilvæg stjóraarmálefni. Svo skal
og rikisstjóraarfund halda, ef einhver ráðherra
óskar að bera þar upp mál. Forsætisráðherra
stýrir ríkisstjóraarfundum.”
Efaislega samhljófta núgildandi 17. gr.
17. gr.
„Ríkisstjórnin hefur aðsetur í Reykja vik.”
Efnislega samhljóða siftari málslift 13. gr.
19. gr.
Undirskrift forseta lýðveldisins undir löggjaf-
armál eða stjórnarerindi veitir þeim gildi, er
ráðherra ritar undir þaumeð honum.
18. gr.
„Undirskríft forseta undir Iöggjafarmál eða
stjórnarerindi veitir þeim gfldi, er ráðherra ritar
undir þau með honum”.
Samhljófta 19. gr.
20. gr.
Forseti lýðveldisins veitir þau embætti, er lög
mæla.
Engan má skipa embættismann, nema hann
hafi íslenskan rikisborgararétt. Embættismaður
hver skal vinna eið eða drengskaparheit að st jórn-
arskránni.
Forseti getur vikiö þeim frá embætti, er hann
hefur veitt það.
Forseti getur flutt embættismenn úr einu emb-
ætti í annaö, enda missi þeir einskis í af embættis-
tekjum sínum og sé þeim vcitar kostur á að kjósa
um embættaskiptin eða lausn frá embætti með
tögmæltum eftirlaunum eða lögmæltum eflisty rk.
Með lögum má undanskilja ákveðna embættis-
mannaflokka auk embættismanna þeirra, sem
taldir eruí 61.gr.
19. gr.
„Fyrir skal mælt í lögum um skipun og
ráðningu ríkisstarfsmanna. Engan má skipa
starfsmann ríkisins, nema hann hafi islenskan
rikisborgararétt. Þeir starfsmenn sem forseti
skipar skulu vinna eið eða drengskaparheit að
stjórnarskránni.”
Áftur 20. gr. Hér fellur niftur munurinn á embættis-
mönnum og öftrum rikisstarfsmönnum, enda
enginn munur á þeim gerftur í lögum nr. 38/1954
um réttindi og skyldur starfsmanna rikisins.
Eftlilegra þótti að um frávikningu ríkisstarfs-
manna og flutning þeirra milli embætta \æri
f jallaft fremur I lögum en stjórnarskrá.
21. gr.
Forseti lýðveldisins gerir samninga við önnur
ríki. Þó getur hann enga slíka samninga gert, ef
þeir hafa í sér fólgiö afsal eða kvaðir á landi eða
landhelgi eða ef þeir horfa til breytinga á
stjómarhögum ríkisins, nema samþykki Alþingis
komi til.
20. gr.
„Forseti og rikisstjóra gera samninga við önnur
rfltí.