Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1983, Blaðsíða 7
DV. FÖSTUDAGUR4. FEBROAR1983.
Utvarp
Halldór Gunnarsson hefur umsjón með þættínum Að súpa seyðið sem
hefsti utvarpi klukkan 16.50 mánudaginn 7. febrúar. Þátturínn erum vimu-
efni.
Laugardagur
5. febrúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bsen.
Tónleikar. Þulur velur og kynnir.
7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: Rafn Hjaitalin talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).
8.50 Leikfimi.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Lóa
Guðjónsdóttir kynnir. (10.00 Frétt-
ir. 10.10 Veðurfregnir).
11.20 Hrímgrund — Útvarp barn-
anna. Blandaður þáttur fyrir
krakka. Stjómandi: Sigríður
Eyþórsdóttir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. íþróttaþáttur.
Umsjónarmaöur: Hermann
Gunnarsson. Helgarvaktin.
Umsjónarmenn: Amþrúður
Karlsdóttir og Hróbjartur Jóna-
tansson.
15.10 í dægurlandi. Svavar Gests
rif jar upp tónlist áranna 1930—60.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Þá, nú og á næstunni. Fjallað
um sitthvaö af þvi sem er á
boðstólum til afþreyingar fyrir
böm og unglinga. Stjómandi:
Hildur Hermóðsdóttir.
16.40 islenskt mál. Mörður Árnason
flytur þáttinn.
17.00 Siðdegistónleikar. a. „Freis-
chiitz”, forleikur eftir Carl Maria
von Weber. Filharmoníusveitin i
Los Angeles leikur; Zubin Metha
stj. b. Píanókonsert nr. 1 í D-dúr
eftir Sergej Prokofjeff. Andrej
Gawrilow leikur með Sinfóníu-
hljómsveitinni í Lundunum;
Simon Rattle stj. c. Sinfónia nr. 3 í
F-dúr op. 90 eftir Johannes
Brahms. Fílharmoníusveitin í
Vínarborg leikur; Sir John
Barbirollistj.
18.00 „Tvær greinar”, smásaga eftir
Helgu Ágústsdóttur. Höfundur les.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Á tali. Umsjón: Helga Thor-
berg og Edda Björgvinsdóttir.
20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón:
Sigurður Alfonsson.
20.30 Kvöidvaka. a. „List eða leir-
burður”. Gísli Jónsson spjallar um
kynlegan kveðskap. Samstarfs-
maöur: Sverrir Páll Erlendsson.
b. „Annáll ársins 1882”. Or dag-
bókum Sæbjamar Egilssonar,
Hrafnkelsstöðum á Fljótsdal. Sig-
urður Kristinsson tekur saman og
les. c. „Leikir að forau og nýju”.
Ragnheiður Helga Þórarinsdóttir
segirfrá (4).
21.30 Gamlar plötur og góöir tónar.
Haraldur Sigurðsson sér um tón-
listarþátt (RUVAK).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Lestur Passíu-
sálma (6).
22.40 Kynlegir kvistir II. þáttur —
„Biðill vitjar brúðar”. Ævar R.
Kvaran flytur frásöguþátt um
Þorleif lögmann Skaptason.
23.05 Laugardagssyrpa. — Páll Þor-
steinsson og Þorgeir Astvaldsson.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Sunnudagur
6. f ebrúar
8.00 Morgunandakt. Séra Robert
Jack, prófastur Tjöm á Vatnsnesi,
flytur ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dag-
bl. (útdr.).
8.35 Morguntónleikar. „Missa
solemnis”, helgimessa í D-dúr op.
123 eftir Ludwig van Beethoven.
Elisabeth Söderström, Marga
Höffgen, Waldemar Kmentt og
Martti Talvela syngja með kór og
hljómsveit Nýju fílharmóníunnar í
Lundúnum; Otto Klemperer stj.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Ut og suður. Þáttur Friðriks
Páls Jónssonar.
11.00 Messa í Laugarneskirkju á
Biblíudaginn. Prestur: Séra Jón
Dalbú Hróbjartsson. Organleik-
ari: Gústaf Jóhannesson. Hádegis-
tónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.10 Frá liðinni viku. Umsjónar-
maður: PállHeiðar Jónsson.
13.55 Leikrit: „Allar þessar konur”
eftir David Wheeler. Þýöandi:
Þorsteinn Hannesson. Leikstjóri:
Brynja Benediktsdóttir. Leikend-
ur: Jón Sigurbjömsson, Margrét
Helga Jóhannsdóttir, Gérard Le-
marquis, Sigurveig Jónsdóttir,
Bríet Héðinsdóttir, Sigríður Þor-
valdsdóttir, Margrét Guðmunds-
dóttir, Margrét Ákadóttir og
Ragnheiður Steindórsdóttir.
15.15 Sænski visnasöngvarinn Olle
Adolphsson. Hljóöritun frá fyrri
hluta tónleikanna í Norræna hús-
inu á listahátiö 6. júní sl. — Kynn-
ir: Baldur Pálmason.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Kommúnistahreyfingin á ís-
landi. — Þjóðlegir verkalýðssinn-
ar eða handbendi Stalins. Dr.
Svanur Kristjánsson flytur sunnu-
dagserindi.
17.00 Frá tónleikum íslensku hljóm-
sveitarinnar í Gamla bíói 29. f.m.
Stjómandi: Guðmundur Emils-
son. Einsöngvari: Siegiinde Kah-
mann. Einleikari: Anna Málfríður
Sigurðardóttir. Framsögn: Sig-
urður Skúlason. a. Þrjár sinfóníur
úr „Krýningu Poppeu” eftir Clau-
dio Monteverdi. b. Melodrama-
ballöður eftir Franz Schubert, Ro-
bert Schumann og Franz Liszt. c.
Tvær óperuaríur eftir Puccini. 1.
„O, mio babbino caro”, úr óper-
unni Gianni Schicchi. 2. „Un bel di
vederemo”, úr óperunni Madama
Butterfly. d. Bailettsvíta nr. 4 eftir
Skúla Halldórsson. — Kynnir: As-
kellMásson.
18.00 Það var og.. .Umsjón: Þráinn
Bertelsson.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.25 Veistu svarið? — Spuminga-
þáttur útvarpsins á sunnudags-
kvöldi. Stjórnandi: Guömundur
Heiöar Frímannsson. Dómari:
Guðmundur Gunnarsson. Til að-
stoðar: Þórey Aðalsteinsdóttir
(RÚVAK).
20.00 Sunnudagsstúdíóið — Útvarp
unga fólksins. Guðrún Birgisdóttir
stjómar.
20.45 Nútimatónlist. Þorkell Sigur-
bjömsson kynnir.
21.30 Kynni min af Kína. Ragnar
Baldursson segir frá.
22.05 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Kynlegir kvistir, III. þáttur —
„Gæfuleit”. Ævar R. Kvaran flyt-
ur frásöguþátt um íslenska list-
málarann Þorstein Hjaltason.
23.00 Kvöldstrengir. Umsjón: Helga
Alice Jóhanns. Aðstoöarmaður:
Snorri Guðvarðsson (RÚVAK).
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
7. febrúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Séra Sigurður Helgi Guðmundsson
flytur (a.v.d.v.). Gull í mund. —
Stefán Jón Hafstein — Sigriöur
Árnadóttir — Hildur Eiríksdóttir.
7.25 Leikfimi. Umsjón: Jónina
Benediktsdóttir.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: Ölöf Kristófersdóttir
talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund bamanna:
„Bamaheimilið” eftir Rögnu
Steinunni Eyjólfsdóttur. Dagný
Kristjánsdóttir byrjar lesturinn.
9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón-
leikar.
9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónar-
maður: ÖttarGeirsson.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Forustugr. landsmálabl.
(útdr.).
11.00 „Ég man þá tið”. Lög frá
liðnum árum. Umsjón: Hermann
Ragnar Stefánsson.
11.30 Lystauki. Þáttur um lífið og til-
veruna í umsjá Hermanns Ara-
sonar (RÚVAK).
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Mánudagssyrpa. —
Olafur Þóröarson.
14.30 „Tunglskin í trjánum”, ferða-
þættir frá Indlandi eftir Sigvalda
Hjálmarsson. Hjörtur Pálsson les
(17).
(5.00 Miðdegistónleikar. Enska
kammersveitin leikur Prelúdíu og
fúgu op. 29 eftir Benjamin Britten;
höfundurinn stj. / Ulf Hoelscher og
Ríkishljómsveitin i Dresden leika
\ Fiðlukonsert í d-moll eftir Richard
U' Strauss; Rudolf Kempestj.
.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 „Kölski á gráskjóttum”, írskt
ævintýri. Þýðandi: Hróðmar
Sigurðsson. Ragnheiður Gyða
Jónsdóttir les.
16.50 Að súpa seyðið. Þáttur um
vimuefni. Umsjón: Halldór
Gunnarsson.
17.40 Hildur — Dönskukennsla. 3.
kafli — „At være sammen”; fyrri
hluti.
17.55 Skákþáttur. Umsjón: Guð-
mundur Amlaugsson.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Ámi Böðvarsson
flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn. Guöjón
B. Baldvinsson talar.
20.00 Lög unga fólksins. Þóröur
Magnússon kynnir.
20.40 Kvöldtónleikar: Öperettutón-
list. Fílharmóníusveitin í Berlín,
Útvarpshljómsveitin í Köln,
Rafael-hljómsveitin, Anna Moffo,
Rene Kollo, Ingeborg Hallstein
o.fl. leika og syngja lög úr óperett-
um eftir Johann Strauss, Franz
Lehár, Jacques Offenbach,
Richard Heuberger og Franz von
Suppé.
21.40 Utvarpssagan: „Sonur himins
og jarðar” eftir Káre Holt. Sig-
urður Gunnarsson les þýðingu sína
: (14).
;22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Lestur Passíu-
sálma (7). Lesari: Kristinn Halls-
son.
22.40 Fögur er hlíðin. Sverrir
Kristjánsson flytur hugleiðingu.
j (Áðurútv. 15. október 1972).
23.10. Frá tónleikum Sinfóníuhljóm-
sveitar íslands í Háskólabiói 3.
þ.m.; síðari hl. Stjómandi: Jean-
Pierre Jacquillat. „Rómeó og
Júlía”, ballettsvíta nr. 2 eftir
Sergej Prokofjeff. — Kynnir: Jón
Múli Arnason.
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur
8. febrúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55
Daglegt mál. Endurtekinn þáttur
Áma Böðvarssonar frá kvöldinu
áður.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: Séra Bjami Sigurðs-
sonlektortalar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund bamanna:
„Bamabeimilið” eftir Rögnu
Steinunni Eyjólfsdóttur. Dagný
Kristjánsdóttir les (2).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 „Áður fyrr á árunum”. Ágústa
Bjömsdóttir sér um þáttinn.
„Glerbrot á mannfélagsins haug”.
Hulda Runólfsdóttir les frásagnir
úr ritum Ingunnar Jónsdóttur frá
Komsá.
11.00 íslenskir einsöngvarar og
kórar syngja.
11.30 Vinnuverad. Umsjón: Vigfús
Geirdal.
11.45 Ferðamál. Umsjón: Birna G.
Bjamleifsdóttir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Þriðjudagssyrpa. —
Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ást-
valdsson.
14.20 Tunglskin í trjánum”, ferða-
þættir frá Indlandi eftir Sigvalda
Hjálmarsson. Hjörtur Pálsson
lýkur lestrinum. (18).
15.00 Miðdegistónleikar. Pro Arte
kvartettinn leikur Píanókvartett í
c-moll op. 60 eftir Johannes
Brahms/Sinfóníuhljómsveit Par-
ísar og kór Parísaróperunnar
flytja „Pavane” fyrir hljómsveit
og kór op. 50 eftir Gabriel Fauré;
Jean-Pierre Jacquillat stj.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephen-
sen kynnir óskalög bama.
17.00 „SPÚTNIK”. Sittbvað úr
heimi vísindanna. Dr. Þór Jakobs-
son sér um þáttinn.
'17.20 Sjóndeildarhringurinn. Um-
! sjónarmaður: Olafur Torfason
: (RUVAK).
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.45 Tilkynningar. Tónleikar.
20.00 Kvöldtónleikar. a. Kamivalop.
9 eftir Hector Berlioz. Concert-
gebouw-hljómsveitin í Amsterdam
leikur; Bernard Haitink stj. b.
Píanókonsert nr. 1 í Es-dúr eftir
Franz Liszt. Svjatoslav Rikhter
leikur með Sinfóníuhljómsveit
' Lundúna; Kiril Kondrashin stj. c.
Fagottkonsert í B-dúr eftir Johann
Christian Bach. Fritz Henker
leikur meö Kammersveit út-
varpsins i Saar; Karl Ristenpart
stj. d. Trompetkonsert í D-úr
edftir Leopold Mozart. Adolf
Scherbaum leikur með Kammer-
sveit útvarpsins í Saar; Karl
Ristenpart stj. e. Sinfónía nr. 4 í A-
dúr op. 90 eftir Felix Mendelssohn.
Fílharmóníusveitin í Berlín
leikur; Herbert van Karajan stj.
21.40 Útvarpssagan: „Sonur himins
og jarðar” eftir Káre Holt.
Sigurður Gunnarsson les þýðingu
sína (15).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Lestur Passíu-
sálma (8).
22.40 Áttu bara? Þáttur um
uppeldismál í umsjá Andrésar
Ragnarssonar.
23.15 Kimi. Þáttur um götuna,
drauminn og sólina. Fyrsti kafli:
„Medúsa”. Umsjónarmenn:
Guðni Rúnar og Haraldur Flosi.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur
9. febrúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Gull í mund. 7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: Rósa Baldursdóttir
talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund baraanna:
„Baraaheimilið” eftir Rögnu
Steinunni Eyjólfsdóttur. Dagný
Kristjánsdóttir les (3).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón-
leikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir.
10.30 Sjávarútvegur og siglingar.
Umsjónarmaður: Ingólfur Amar-
son.
10.45 islenskt mál. Endurt. þáttur
Marðar Árnasonar frá laugardeg-
inum.
11.05 Lag og ljóð. Þáttur um vísna-
tónlist í umsjá Gísla Helgasonar.
Peter Söby Kristensen kynnir
Svantes vísur, eftir Benny Ander-
sen. Paul Dissing flytur.
11.45 Úr byggðum. Umsjónar-
maður: Rafn Jónsson.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Dagstund i dúr og moll. —
Knútur R. Magnússon.
14.30 „Snerting náttúnnmar”, smá-
saga eftir Sigrúnu Schneider. Olaf-
ur Byron Guömundsson les.
Árni Böðvarsson fíytur þittínn um daglegt mál, sem verður i útvarpi að
loknum lestri kvöldfrátta og tilkynninga mánudag og miðvikudag.
Þættímir eru endurteknir morguninn eftír.
Guðrún Birgisdóttír stjórnar Sunnudagsstúdióinu, útvarpi unga fólksins,
1 sem hefst klukkan 20 sunnudag.