Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1983, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1983, Blaðsíða 7
DV. FÖSTUDAGUR 11.FEBRUAR1983. IMeytendur Neytendur BOLLUR. MEIRI BOLLUR OGAFIUR BOLLUR Það er flengt, bakað og borðað á bolludaginn. Karl bakari í bakaríi H. og hann smellir fast með vendinum. DV-mynd E. Ólason. BREIÐHOLTI SÍMI 76225 7 /Ál l/A\Sl Ex/Á\ miklatorgi SÍMI22822 Fersk blóm daglega. \ FLUG- SKÓUNNf [ S. 28970 > FLUG- NÁMSKEIÐ L' Síöast í febrúar hefst boklegt kvöldnamskeiö fyrir verðandi einkaflugmenn. r! Tilvalið tækifæri til að hefja flugnámið. r 1 Leitið upplýsingar í sima 28970. FLUGSKÚLINN HF., Reykjavíkurflugvelli Skerjafjarðarmegin. Flengingarbollur 2dlvatn lOOghveiti 100 g smjörliki 4 eSS Látiö suðuna koma upp á vatni og smjörlíki. Látiö hveitiö út í og hræriö vel í þar til deigiö loðir ekki viö pottinn. Kæliö deigiö svolítiö. Hræriö eggin saman i skál og látiö þau smám saman út í deigið. Hrærið deigiö vel. Það má ekki vera of lint. Mótiö bollur á plötunni meö tveimur skeiðum eöa sprautið því úr sprautupoka eöa kramarhúsi (eöa setjiö á plötuna meö tveimur teskeiöum). Bökunartími um 30—35 mínútur, ofnhiti um 200°C. Opnið ekki ofninn fyrstu 20—25 mínúturnar, ella er hætt við að bollurnar falb. Takiö eina bollu út úr ofninum til reynslu. Ef hún leggst saman verður að baka bollumar aöeins lengur. Hveitibollur 1 dl volgt vatn 70 g pressuger eöa 3 msk. þurrger 5 di volg mjólk 3 msk. sykur (ca50g) ltsk. salt 150 g smjörlíki ca 1 kg af hveiti (1—2 dl hveitiklíð). Mæliö volgt vatn í skál, myljiö pressu- gerið út í vatniö eöa stráiö þurrgerinu yfir. Látið gerið bíða í 3—5 mínútur. Velgiö mjólkina og hræriö henni saman viö gerblönduna. saman viö gerblönduna. Takiö frá af hveitinu um 1 bolla til aö hnoöa upp í deigiö. Blandiö salti, sykri (og hveitiklíði) saman viö hveitið og myljiö smjörlíkið saman við. Vætið í hveitiblöndunni, hræriö deigiö og sláið og hnoöiö á borði þangaö til þaö er gljáandi og sleppir hendi og borði. Látiö deigið lyfta sér á hlýjum staö í 20—30 mínútur. Hnoöiö deigiö aftur og mótiö úr því bollur, horn, snúða, pylsubrauð eða þaö sem passar hverju sinni. Raöiö bollunum á plötu og látiö þær Bridde við Háaleitisbraut hefur tekið forskot á flengingar á Hrefnu sam- starfsmanni sínum. En hann var forsjáll, bakaði fyrst fyrir hana bollur og gefur henni að smakka um leið lyfta sér í 15—20 mínútur. Bakið í miöj- um ofni við 225° C í 10 mínútur, aðeins lengur ef bollumar eru stærri. Gerdeig Vegna uppskriftarinnar af hveiti- bollunum látum viö fylgja nokkrar línur um gerdeig og gerbakstur, ef þaö gæti hjálpaö einhverjum sem hugsan- lega væru ragir viö gerbaksturinn. Brauö meö lífrænni lyftingu (pressugeri, þurrgeri og súrdeigi) verður aö útbúa með góðum fyrirvara því aö sérkennileg áferö, seigja og bragö brauösins kemur ekki í ljós nema deigiö sé hnoöaö vel og fái aö bíöa og lyftá sér. Þurrger- pressuger: 1 tsk. af þurrgeri jafngildir ca 10 g af pressugeri. Gerdeig í hrærivél: Leysiö geriö upp í volgu vatni (37—40°C). Takiö frá nokkuð af hveitinu en látiö allt annað sem nota á í hrærivélarskálina. Hafið smjörlíkiö lint. Stillið vélina á minnsta hraöa og aukiö síöan í meöalhraða og látið deigiö hnoðast í 3—4 mínútur þangaö til það sleppir skálinni. Varist aöhnoöa oflengi. Þá ætti okkur aö vera óhætt aö bæta viö annarri bolluuppskrift með pressugeri því nú eru allir vegir færir. Tebollur 250 g hveiti 1/4 tsk. salt 75 g smjörlíki 11/4 dl mjólk 25 g pressuger legg 25 g sykur Hræriö deigið meö sleif þar til þaö er gljáandi og látið þaö lyfta sér. Hræriö þaö á nýjan leik og mótiö bolur á plötu meö matskeiö. Ur þessari uppskrift má reikna meö ca 12 bollum. Látið bollurnar lyfta sér á plötunni, berið á þær mjólk eða egg. Bökunartími um 10—15 mínútur, ofnhiti 225 ° C. Rúsínur má gjarna láta í deigiö og þá 1/2 dl. -ÞG. / verslun/nni MosfeUi t HmHu valdi Guðfinna Antonsdóttir Rowenta djúp- steikingarpott fyrir verðiaunapeningana frá D V. Verðlaunin eru fyrir þátt- töku i heimilisbókhaldi DV i október. Á myndinni sést Jón Óskarsson kaupmaður i Mosfelli afhenda Guðfinnu verðiaunagripinn. DV-mynd: Halldór Kristjánsson. NÚ Buxur aðeins QtZ bx OPIÐ: kl. 10-22. VERKSMIÐJUÚTSALAN Blossahúsinu — Ármúla 15. Sími 86101. ÞVÍ FYRR ÞVÍ BETRA SKOÐANAKÖNNUN UM KJÖRDÆMAMÁLIÐ Sendist til: Samtök áhugamanna um jafnan kosningarétt Biðpóstur, póstútibúinu Hlemmi, 105 Reykjavík Undirritaður kjósandi í næstu alþingiskosningum hvetur stjórn- völd til eftirfarandi aögerða í stjórnarskrármálinu: 1 Pingmönnum verði □ fjölgað □ fækkað □ hvorki fjölgað né fækkað 2. Atkvæðavægi eftir búsetu verði □ jafnað að fullu □ jafnað að hluta □ látið óbreytt 3. Ef jafna á atkvæðavægið, verði það gert með þvi að □ breyta þingmannafjölda núverandi kjördæma □ skipta landinu í jafnfjölmenn einmenningskjördæmi Q gera landið að einu kjördæmi • □______________________________________________ Nafn: Heimilisfang: (iogheimih) Merkið með krossi í viðeigandi reiti og póstleggið seðilinn eða skilið honum a næstu bensínstöð í Reykjavík eða Reykjanes- kjördæmi innan hálfs mánaðar frá móttöku. Oft var þörf en nú er nauðsyn að leiðbeina þingmönnunum okkar. Dragðu ekki að skila seðlinum. Nánari upplýsingar um skoðanakönnunina veittar á skrifstofu okkar að Suðurlandsbraut 12 frá kl. 1 til 8 e.h. SAMTÖK ÁHUGAMANNA UM JAFNAN KOSNINGARÉTT Suðurlandsbraut 12, R. Simi 82048.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.