Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1983, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1983, Blaðsíða 31
DV. FIMMTUDAGUR 7. APRIL1983. 31 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Námskeiö í minnisþjálfun. Miögarður heldur kvöldnámskeiö í minnisþjálfun. Kenndar verða aöferöir sem tryggja a.m.k. þrefalt betra minni. Námskeiöiö byggir á aöferöum Lorayne, þeim fremstu á sviöi minnisþjálfunar. Námsfólki og öörum er þurfa aö treysta á gott minni er sér- staklega bent á námskeiðiö. Kennari: Gottskálk Þór Jensson. Tími: byrjar 8. apríl. 16 tímar á 8 kvöldum á þriöju- dags- og föstudagskvöldum kl. 18—20. Skráning: Miðgarður, Bárugötu 11,- sími 12980. Líkamsrækt Sóldýrkendur — dömur og herrar: Viö eigum alltaf sól. Komiö og fáiö brúnan lit í Bel-O-Sol sólbekknum. Sólbaöstofan Ströndin, Nóatúni 17, sími 21116. Ljósastofan Laugavegi býður dömur og herra velkomin kl. 7.30—23 virka daga og til kl. 19 um helgar, aöskildir bekkir og góö baöaðstaða, góöar perur tryggja skjótan árangur, veröiö brún og losnið viö vöðvabólgur og óhreina húö fyrir sumariö. Ljósastofan Laugavegi 52, sími 24610. Árbæingar — Selásbúar. Vorum að bæta viö nýjum ljósabekk, nýjar perur tryggja skjótan árangur. Sérklefar, góð sturtu- og snyrtiað- staöa. Tryggið ykkur tíma í síma 74270. Sólbaðsstofan, Brekkubæ 8. Sólbaðsstofan Sælan, Ingólfsstræti 8. Dömur og herrar, ungir sem gamlir, losniö við vööva- bólgu, stress, ásamt fleiru um leið og þið fáiö hreinan og fallegan brúnan lit a líkamann. Hinir vinsælu hjonatunar á kvöldin og um helgar: Opiö frá kl. 7— 23, laugardaga 7—20, sunnud. 13—20. Sérklefar, sturtur, snyrting. Verið velkomin, sími 10256. Sælan. Innrömmum Rammamiðstöðin Sigtúni 20, sími 25054. Alhliða innrömmun, um 100 tegundir af rammalistum, þ.á m. ál- listar fyrir grafík og teikningar. Otrúlega mikíö úrval af kartoni. Mikiö úrval af tilbúnum álrömmum og smellurömmum. Setjum myndir í til- búna ramma samdægurs, fljót og góö þjónusta. Opiö daglega frá kl. 9—18, nema laugardaga kl. 9—12. Ramma- miöstööin Sigtúni 20 (á móti ryðvarnarskála Eimskips). Spámenn Viltu skyggnast inn í framtíðina? Spái í bolla, les í lófa. Uppl. í síma 10437. Geymið auglýs- inguna. T eppaþjónusta Teppalagnir-breytingar, strekkingar. Tek aö mér alla vinnu viö teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga- göngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld ending. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20. Geymið aug- lýsinguna. Ný þjónusta. Utleiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóöum emungis nýjar og öfl- ugar háþrýstivélar frá Kárcher og frá- bær lágfreyðandi hreinsiefni. Allir viö- .skiptavinir fá afhentan litmyndabækl- ing Teppalands meö ítarlegum upplýs- ingum um meðferð og hreinsun gólf- teppa. ATH: pantanir teknar í síma. Teppaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Gólfteppahreinsun. Tek aö mér gólfteppahreinsun á íbúö- um, stigagöngum og skrifstofum, er með nýja og mjög fullkomna djúp- hreinsivél, sem hreinsar meö mjög góöum árangri, góð blettaefni, einnig öfluga vatnssugu á teppi sem hafa blotnað, góö og vönduö vinna skilar góðum árangri. Sími 39784.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.