Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1983, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1983, Side 1
OAGBLAÐIÐ — VÍSIR 106. TBL. —73. og 9. ÁRG. — MIÐVIKUDAGUR ll.MAÍ 1983. f íbúðarsölumálið í Kaupmannahöfn: ff Umboðið er falsað —segir eigandi íbúðarínnar, sem kærirmálið til dönsku lögreglunnar í dag Ibúðarsölumálið í Kaupmannahöfn verður kært til dönsku lögreglunnar í dag. Eins og DV greindi frá fyrir skömmu var íbúð og innbú, sem íslensk kona á i Kaupmannahöfn, tekið og selt án hennar vitundar. Konan hafði gefið dönskum kunningja sínum umboð til að selja íbúðina. Það gerði hann, en án nokkurs samráös við eiganda hennar sem ekki hefur séð eyri af sölu- verðinu ennþá, enda þótt drjúgur timi sé liðinn frá því aö salan átti sér staö. ,,Ég fullyrði að umboðið, sem hann hefur handa á milli, er faisaö og málið verður kært til dönsku lög- reglunnar í dag,” sagði konan sem nú er stödd í Kaupmannahöfn til aö reyna að ná fram leiðréttingu sinna mála. „Það umboð sem ég skrifaði undir nær einungis til sölu á ibúðinni. Umboðið, sem þessi maöur notar, er svokallað „general fullmagt”, sem heimilar honum að ráðskast með allar mínar eigur, taka út af banka- reikningi mínum o.s.frv. Ibúðin var metin á 550.000 d. kr. en seld fyrir aðeins 369.000. Að auki ber þeim pappírum sem „umboðs- maðurinn” og fasteignasalinn leggja fram um sölu á íbúðinni alls ekki saman því þar munar d.kr. 40.000 á söluverði íbúðarinnar. „Umboðsmaðurinn” seldi megnið af innbúi mínu á kr. 5000, en kveðst nú alls ekki muna hverjum hann seldiþað.” Konan kvaðst hafa farið á þing- lýsingarskrifstofuna í Kaupmanna- höfn í gær og séð þar að íbúöin væri enn á sínu nafni. Hún væri því vongóð um að geta fengið sölunni rift. -JSS. StofnarPálmi íHagkaupum feröaskrífstofu? — sjá Sandkorn á bls. 31 Framarar Reykja- víkur- meistarar — sjá íþróttir ábls.20 og21 V DV efnir til annarrar utanlandsferðar: Vikudvöl i Vínarborg sjábis.2 Norölensk krúttá kútmagakvöldi •— sjá Sviðsljósið ábls. 37 og38 Þjóöhátföar- sjóöurúthlutar styrkjum -sjábls.35 Fjögurra hreyfla þota af gerð- inni British Aerospace 146 kom til Egilsstaða i gær til lendingar- tilrauna. Egilsstaðaflugvöllur — þótti heppilegur til að reyna þot- una á malarbrautum. Þessi nýja þota, sem reyndar er ekki enn komin á almennan markað, er sú langstærsta sem lent hefur á Austfjörðum, getur flutt 90 far- þega. Þotan hefur áður komið til íslands en þá var verið að reyna hana við flug í ísingu. DV-mynd ERH, Egiisstöðum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.