Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1983, Síða 7
DV. MIÐVKUDAGUR11. MAI1983.
7
Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur
Athugasemdir f ramleiðanda Thinsulate:
Sitthvaö fundið að rannsókn-
um norska neytendablaðsins
Upplýsmgaseðílíí
til samanburðar á heimiliskostnaði!
Norska neytendablaðið varaöi í
febrúarmánuði viö fóöurefni í flíkur
sem kallað er Thinsulate. Þá grein
endursagði ég á Neytendasíöunni
þann 11. mars. Nú hefur
framleiðandi fata með þessu fóðri
sent norska neytendablaöinu athuga-
semdir sínar og hef ég fengið afrit af
þeim.
I þeim segir að engar nákvæmar
tölur hafi verið gefnar upp þegar
neytendablaðið norska felldi sinn
dóm, aðeins hafi verið sagt eitthvaö
sem menn trúöu og hvaö þeim
sýndist. Ekki hafi verið mæld þykkt
fóðursins eða einangrunarhæfni
þess, aðeins hvemig það varð eftir
að það hafi verið rifið úr flíkunum. í
grein norska neytendablaðsins er
fundiö að því að á leiöbeiningum meö
flíkinni sé sagt að ekki megi þvo
hana við meira en 40 gráða hita.
Framleiðendur efnisins benda hins
vegar á að svo sé um margar fleiri
flíkur.
Aöalathugasemd norska
neytendablaðsins er sú aö fóðrið
verði þynnra eftir að hafa verið
þvegið þrisvar. Þetta telja fram-
leiðendumir ekki nægilega rökstutt
og vitna í ótal rannsóknir sem gerðar
hafa verið í mörgum löndum. I þeim
kemur fram að þessu fer fjarri.
Fóðrið helst þvert á móti jafnþykkt
og einangrar jafn vel.
Norska neytendablaðið finnur að
því að jakkar fóðraðir með
Thinsulate séu ekki eins hlýir og dún-
jakkar. Það var þó aöalatriðið í aug-
lýsingum á efninu. Framleiðendur
þess segja hins vegar aö ekki hafi
verið bornir saman sambærilegir
hlutir. Borinn hafi verið saman
þykkur dúnjakki og þunnur
Thinsulate jakki. 1 auglýsingunum
hafi aðeins verið sagt að Thinsulate-
jakkar séu jafnhlýir og álíka þykkir
dúnjakkar.
Með athugasemdum fram-
leiöandans fylgja niöurstöður
ýmissa prófana, svo og frásagnir af
því aö fjallafrömuðir hafa notað föt
með þessu fóöri í ferðum sínum með
góöum árangri, þó að oft fari frostið
niður í 35—40 stig. -DS.
Spurtum
litarefni
fyrir
gallabuxur
Birkir Pétursson hringdi frá Stokks-
eyri. Hann bað okkur að vita hvort við
gætum fundið út hvar litur sem ber
nafnið Deka Textile fengist. Honum
hafði verið gefinn poki með slíkum lit.
Litnum var stráð inn í þvottavélina og
síðan setti Birkir snjáðar gallabuxur í
vélina. Þegar þvotti var lokið voru þær
sem nýjar. A pokanum stóð eftirfar-
andi: Deka Textile dys „L” series nr.
83. Made in Germany.
Þessar upplýsingar nægðu engan
veginn til aö upplýsa hvaðan liturinn
er, hver flytur hann inn og hver selur.
Þeir lesendur stm vita betur mættu
gjaman hafa samband.
En okkur tókst hins vegar að finna
annan Ut sem nothæfur er tU sömu
hluta. Þetta er Dylon Utur sem verslun
Þorsteins Bergmanns hefur selt í ára-
raðir. Hægt er að fá tvær stærðir af
umbúöum. Annars vegar Utlar dósir
sem ætlaðar eru til að lita um 250
grömm af fatnaði. Tvær slíkar dósir
myndu passa fyrir einar gallabuxur.
Hins vegar eru stærri dósir, ætlaðar
fyrir um 3 kíló af þvotti. Litlu dósirnar
eru notaðar út í fötu af vatni en úr þeim
stóru er sett í þvottavélina. Er sápa
blönduð litarefninu. Litlu dósirnar
kosta 15 krónur en þær stóru 85. Litur
númer 17 hentar til litunar á gaUabux-
um. Sem stendur er hann ekki til í
stærri pakkningunum, hefur alveg
selst upp.
M*I. fóOrmðurmmð Thlnmlmtm fyrir þvott. Fóðríð mr þunnt og Jafnt Img.
Varað við Thinsulate-fóðri:
HVORKIMÁ ÞVO
FLÍKINA NÉ HREINSA
I norska neytendabUðinu, sem út
kom á dögunum, er varað við efni sem
rteitir ThinsuUte. Þetta er ameriskt
sfni, notað sem fóöur í fatnaö. Það
þötti hafa þaö fram yfir annaö fóöur að
únangra mjög vcl þó aö aöeins vjrri
lotaö þunnt Ug af þvi. I Noregi var
iuglýst'aö þaö einangraöi betur en
rðardunn. ÞetU rcyndist hins vegar
ikkl rétt.
Þaö eru aöaUega jakkar sem seldir
lafa veriö i Noregi meö þessu fóöri. I
■uglýslngu segir aö nú þurfi menn ekki
engur aö klrðast þykkum jókkum eöa
olpum til þess aö halda á sér hiU i
vetrarkuldanum. Og þaö reyndist rétt
vera, jakkarnir meö ThinsuUte fóör-
inu voru mun þynnri en þxr yfirhafnlr
sem Norðmenn keyptu sér annars
mest til vetrar. En það var ekki nog.
Jafnvel á meöan Jakkamlr voru nýir
voru þeir ekki eins hlýir og dúnúlpur,
þó aö þeir vcru næm þvi jafndynr. Og
þegar búiö var að þvo jakkana nokkr-
um sinnum var einangrun þclrra n.rr
engin.
1 meöferöarmerkingu var sagt aö
þvo rruetti jakkana úr 40 gráöa hcitu
vatni, ekki mætti klórþvo þá, ekki
hreinsa þá i efnaUug og ekki strauja
nema með n*r köldu jámi. Neytenda-
samtökin norsku rannsökuöu hvemig a
þcssu stóö. Þau kcyptu jakka og skoð-
uöu fóöriö. Þaö var þunnt lag af
trefjacfni. Siöan var jakkinn þveginn
i þvottavcl viö 40 graöur og hengdur
upp til þerris. Fóöriö var siöan skoðaö
aftur 1 IJos kom aö þaö var hlaupiö
saman i litlar kulur og likast gamalli
rif inni bleiu aö sjá. Þvi fleiri sem þvott-
amir uröu, þvi verr fór fóöriö. Ef flikin
var þeytiundin f ór f óðrið enn verr.
Neytendastofnun norska rikisins
fékk somu möurstööur úr víötxkum
rannsóknum á flikum fóðruöum meö
Thinsulate. Eftir þvi aö dzma cr fliki
nothæf þegar hún er ný en veröi
smátt og smátt onothæf. Venjulegt fól
ræöur ekki yfir aðferöum tU aö þ\
hana án þess áð eyöheggja hana. 0
þegar um svona dýrar flikur er s
ræða, verður aö ætlast til aö þær sé
meira en einnota.
Haft var samband viö nokkra fat
framleiöcndur hér á landi. Þeir köm
uöust ekkert viö Thinsulatiö og þót
ekki liklegt aö þaö væri notað hcr. V.
má þó vera aö það sé notaö I flikui
sem fluttar eru inn.
Hvað kostar heimilishaldið?
Vinsamlcga scndið okkur þcnnan svarscðil. Þannig cruð þér orðinn virkur þátttak- |
andi í upplVsinganúðlun mcðal almcnnings um hvcrt sé mcöaital hcimiliskostnaðar j
fjölskv Idu af sömu stærð og yðar. Þar að auki cigið þér von um að fá nytsamt hcimilis-
tæki.
Nafn áskrifanda
Heimili
Sími
J
'1 Fjöldi heimilisfólks.
t
Kostnaöur í aprílmánuði 1983
Mátur og hreinlætisvörur kr.
Annaö ' kr.
Alls kr.
Pinotex
Góð fúavörn
Með Pinotex verður
gamalt tré sem nýtt
og nýtt endist lengur.
Pinolex
gnmd
PINOTEX
þetta sterka tríó í fúa-
vörn.
PINOTEX
hefur í áratugi verið
meðal bestu fúavarnar-
efna í heiminum.
MEÐ VÍSINDALEG-
UM RANNSÓKNUM
hefur tekist að framleiða
fúavarnarefni sem góða
vöru í vörn gegn sýklum
og gróðri sem sækja í
tré.
HEILBRIGÐUR
VIÐUR
er undirstaða góðs húss.
Með réttri notkun
Pinotex frá byrjun er sú
undirstaða tryggð.
ÁFERÐ OG LITIR: '
PIIMOTEX grunnur
PINOTEX struktur —
PINOTEX extra mynda
tríó sem býður upp á
ótrúlegt úrval lita og
áferða.
PINOTEX
er vönduð frámleiðsla
ÚTSÖLUSTAÐIR:
fæst í öllum helstu
byggingavöruverslunum
landsins.