Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1983, Síða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1983, Síða 9
DV. MIÐVIKUDAGUR11. MAl 1983. 9 önd Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Fengu dagþækum- arhjá fomgripa- sala i Stuttgart Heidemann upplýsir loks nafn þess sem lét honum fölsuðu dagbækumaríté —hefursjálfur verid rekinn frá Stern Blaöamaöurinn hjá Stern, sem fann hinar fölsuðu dagbækur Hitlers, segist hafa fengið þær hjá smákaupmanni í Stuttgart sem kallaöi sig Konrad Fischer. Gerd Heidemann hefur síöustu daga hvergi verið finnanlegur til viðtals fyrir blaðamenn. Honum var sagt upp störf um í gær hjá Stern-tímaritinu. Hann sagði blaöamanni Reuters að Fischer sá sem seldi honum bækurnar hafi hringt í hann á mánudaginn — þá þóst staddur austantjalds — og játaö fyrir honum aö hafa logið til um áreiðanleika dagbókanna. Umsjón: Guðmundur Pétursson Heidemann sagði að rannsóknir Stern í Austur-býskalandi hefðu sýnt að Fischer væri falskt nafn en hiö rétta nafn mannsins væri Kujau. Blaöamaðurinn haföi alla tíð neitað aö gefa upp nafn mannsins sem lét honum dagbækurnar í té. Meira að segja eftir að vestur-þýskir embættis- menn höfðu gengið úr skugga um að þær væru falsaðar. Á fundi með frétta- mönnum í Bonn í gær upplýsti Henri Nannen, útgefandi Stern, nafn þess sem seldi Heidemann. — Fischer þessi á að hafa rekið smáverslun í Stuttgart, þar sem hann hafði ýmsa minjagripi frá Hitlerstímanum til sölu. Nágrannar Fischers þessa í Schreiberstrasse sögðu fréttamönnum í gær að þeir heföu ekki séð honum bregða fyrir í bráðum þrjár vikur. Hlerar hafa veriö fyrir gluggum versl- unarhansnúna umhríö. Heidemann dregur í efa að Kujau sé í A-Þýskalandi. Maöurinn sagöist sjálfur á mánudaginn tala úr síma- sjálfsala í Tékkóslóvakíu. Stern-blaðamaöurinn segir að Fischer hafi fullyrt við hann að dag- bækumar, 62 talsins, væru fengnar frá A-Þjóöverjum, þar á meðal tveim bræðrum, hershöfðingja og safnverði. — Eins nefndi maðurinn enn einn A- Þjóöverja ísímtalinu. Líklegt þykir nú að ný rannsókn hefjist á því hvar Kujau/Fischer hafi fengið dagbækumar. Uppi em getgátur um hvort austur-þýska leyni- þjónustan hafi falsað dagbækumar og gabbað þær inn á Stem. Stem hefur höfðað mál á hendur Heidemann. halda átti hátíölegan næsta af- mælisdag vemdardýrlings þorps- ins, sem kirkjan er í, en það er 30 km frá höfuðborginni. Kirkjan eyðilagöist í sprenging- unni. lOOOkmhlaup íSuður-Afríku Ellefu þrautþjálfaðir íþrótta- garpar munu leggja af st.að frá Jó- hannesarborg í Suöur-Afríku í næsta mánuði til þess að hlaupa þúsund kílómetra þvert yfir landið. Er þetta talið lengsta þolhlaup sem mennhafaefnttil. Lagt var að 96 langhlaupurum að taka þátt í maraþonhlaupi þessu og 40 féllust á að reyna. En byrjaö verður með ellefu hlaupara og mun aðstoðarhópur fylgja hverjum eft- ir. Þeir þurfa að leggja 100 km að baki dag hvem ef þeir ætla að ná til Durban 10 dögum síðar. Hlaupið munbyrja 17. júní. Velta vöngum um gálgann Hæstiréttur Indlands hefur slegið á frest hengingum fjögurra morðingja á meöan rétturinn fjallar um hvort hengingar séu ómannúðlegar aftökuaðferðir. En rétturinn synjaði beiðnum um að stöðva allar aftökur í land- inuámeðan. Hæstiréttur Indlands f jallaöi um í fyrra og staðfesti stjómarskrár- gildi dauðarefsingar. Verkfallhjá opinberumí Þýskalandi? Slitnað hefur upp úr viðræðum bandalags opinberra starfsmanna í Vestur-Þýskalandi við atvinnu- rekendur um nýja kjarasamninga. Er búist við að gengið verði til at- kvæða meðal opinberra starfs- manna um allt land varðandi heimild til verkfalls. Það em 2,7 milljónir manna í starfi hjá því opinbera í V-Þýskalandi. Kafbátamir sloppnir út „Okkur hefur mistekist og við reikn- um nú meö að kafbátamir hafi slopp- iö.” — Þessa yfirlýsingu gáfu stjóm- endur kafbátaleitarinnar viö Sund- svall á blaöamannafundi í gærkvöldi. Þá vora liðnir 13 dagar síöan kafbát- anna varð fyrst vart. En ekkert hefur í þeim heyrst síðan á laugardag. Er tal- ið líklegast að þeir hafi sloppið þá. Tage Sjölander, herforingi og stjórn- andi leitarinnar, sagöist í gær ekki í nokkrum vafa um að hér hefði verið um tvo kafbáta að ræða. Sagðist hann sannfærður um að þeir heföu veriö rússneskir. Aðspurður um hvers vegna ekki hefði tekist aö hafa hendur í hári þeirra sagöi hann að kafbátar heföu enn sem komið er öll tromp á hendi og sérstök heppni þyrfti að koma til ef takast ætti að þvinga þá upp á yfir- boröiö. -GAJ í Lundi BAÐ SKÁPARÍ MÖRGTJM STÆRÐUM HTH baöskápum raðar þú saman eftir eigin smekk. Þú getur valiö um 3 stæröir af neðri skápum, efri skápar eru í einni stærö og speglar í tveimur stæröum. MÁLIN ERU ÞESSI: Neðri skápar 40, 60 og 80 cm. breiöir. Efri skápar 40 cm. Speglar eru 60 og 80 cm. breiðir. Þannig aö þú færð t. d. samstæöu sem er 100, 120, 140 eöa 160 cm. á breidd. Líttu við eða hringdu og fáðu upplýs- ingar um hvað innréttingin kostar hjá okkur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.