Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1983, Side 16

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1983, Side 16
16 Spurningin Hvað finnst þér um þá ákvörðun að lækka kosningaaldur í 18 ár? Hallgrímur Georgsson: Ég er á mou því. Þetta fólk hefur myndaö sér svo litlar skoöanir í pólitík. Steinunn Gisladóttir: Mér finnst það allt í lagi. DV. MIÐVIKUDAGUR11. MAl 1983. Lesendur Lesendur Lesendur Lesen „Fékk ekki tækifæri til að sýna hvað í mér býr” — segir fötluð kona sem synjað var um starf—„gef henni kost á að koma í prófun,” segir fyrirtækið Ingibjörg Marelsdóttir skrifar: Fyrir stuttu auglýsti Henson eftir saumakonum og ég sótti um. Nokkrum dögum seinna hringdi verkstjórinn í mig og ég var ráðin. Nú, ég haföi gefið allar upplýsingar um mig, en eitt haföi ég ekki tekið með, sem ég sagði verk- stjóranum nú. Ég er fötluö á vinstri hönd. Þaö vantar hluta af höndinni. Ekki ætlaði ég að leyna þessum galla, ég athugaði hreinlega ekki aö segja frá því strax, þar sem ég get allt á sviöi saumaskapar, allt eins og aðrir. Ég taldi þetta ekki koma aö sök. En þá kom annað hljóö í strokkinn. Verk- stjórinn taldi öll tormerki á aö ég fengi vinnuna. Hann sagöist þurfa aö bera þetta undir yfirmann sinn. Ég beiö í 3 tíma eftir dóminum, en hann var á þá leiö að ég fékk ekki vinnuna ? Eg margbað um aö fá aö prufa til að sýna hvað ég gæti, en það var ekki viö þaö komandi. Verkstjórinn sagöi aö þaö væri ekki rétt gagnvart samstarfs- konunum. Hvaö átti hann viö? Átti hann viö aö þær yröu að vinna fyrir mig, ég væri svo seinvirk? Mér fannst það vægast sagt mjög ósvífið og órétt- látt aö dæma mig svona fyrirfram og vUja ekki leyfa mér að spreyta mig. Hvemig heföi þaö fariö heföi ég mætt á staðinn og sest viö saumavélina? Heföi mér veriö hent út þegar þaö hefði kom- iö í ljós að ég var ekki nákvæmlega eins sniðin og hinar? Auðvitað ber Henson eöa öörum fyr- irtækjum engin skylda tU að taka mig og mína líka í vinnu, en ef við fáum aldrei tækifæri til aö sýna hvaö í okkur býr þá getum viö aldrei gert neitt. Var ekki klifað á jafnréttiá árifatl- aöra? Hvar er það í þessu tilf eUi? Ég lifði í þeirri trú að þaö heyrði for- tíðinni tU aö fólki væri vísað frá á svona forsendum. Vonandi á ég ekki eftir aö lenda í þvUíku aftur. Einhvern veginn finnst mér aö fordómamir séu enn við lýöi og einkum þá er ég og min- ir líkar em í atvinnuleit. Mér finnst þetta mjög slæmt. Ég er sannfærö um aö margt fatlaö fólk er ekki síðri vinnu- kraftur hvaö snertir samviskusemi og elju en þeir ófötluðu. „Konan komi í prófun..." DV leitaði tU HaUdórs Einarssonar, forstjóra Henson. HaUdór sagöi aö þaö væri satt og rétt að konan heföi komið í viðtal og verið ráöin í kjölfar þess. Síöan hafi þaö gerst aö hún heföi haft samband aftur og sagt frá annmörkum á annarri hendl HaUdór sagði að verkstjórinn hefði komið tU sín og spurt hvort ráðn- ingin ætti aö standa í ljósi þessara nýjuupplýsinga. HaUdór sagðist hafa tekiö ákvöröun um aö láta ráöninguna ekki standa. Bæði hefði veriö nóg framboð á vinnu- krafti og svo væri ljóst að verksmiðju- saumaskapur útheimti fuUa starfs- orku. HaUdór sagöi aö hann heföi ef til vdl hlaupið á sig er hann leyfði konunni ekki aö fara í prófun. Hann sagöi aö engir fordómar riktu gegn fötluðu fólki hjá Henson en í einkarekstri yröi aö krefjastákveöinna lágmarksafkasta. HaUdór sagði að lokum að möguleUri væri á aö bæta viö fleira starfsfólki og því þætti honum eöUlegt að gefa Ingi- björgu kost á að koma til fyrirtækisins í prófun, ef bitur reynsla hennar haml- aðiþvíekki. Kvikmyndin Nana: Minning Zola Kemur Bowie? 1060-3080 skrifar: Á sumri komanda stendur til að David Bowie fari í hljómleikaferö um víöa veröld. Er þetta fyrsta hljóm- leikaferð hans í fimm ár, eöa aUt frá því að hann gaf út Heroes plötuna. Á því tímabUi hafa 3 plötur komiö út meö honum. Altalaö er í Reykjavík aö einkaaöilar hafi kannað möguleUca á því aö fá Bowie hingaö á klakann. Hvernig gekk það? Eru fjársterkir aöUar, eins og til dæmis þeir sem standa að listahátíö, vakandi fyrir þessum möguleika? — Spurt í von um svör frá þessum aðU- um. David Bowie á breiðan aödáendahóp hér á landi, likt og erlendis. Hann hef- ur veriö á toppnum frá því áriö 1969 og er augljóslega eklcert stundarfyrir- brigði. Á síðasta ári heimsótti okkur hljóm- sveit, kölluö Human League. Hún fékk 7000 manns í HölUna á tveimur dögum. Eg segi bara: var einhver að tala um LaugardalsvölUnn í sambandi viö Bowie? SVÖR Listahátíð er haldin annað hvert ár og ekki ber hana upp á áriö 1983 þannig aö hún kemur ekki inní myndina. Hins vegar hafa einkaaöUar, meö Sigurð Sverrisson blaöamann í broddi fylkingar, þreifað fyrir sér um undir- tektir hjá fulltrúum rokksöngvarans fræga. Síðustu fréttir í því máU eru aö Siguröur sendi fuUtrúum Bowie teUcn- ingar af HölUnni og eru þeir nú að meta hvort hún henti sem hljómleika- staöur. Brófrítari telur að það þurfi frekar Laugardalsvöllinn undir Bowie heldur en Höllina. Sigurður Guðbrandsson: Mér finnst hún bara vera góð. Hún á alveg rétt á sér. Þór Kristmundsson: Ég hef ekki myndaö mér neina sérstaka skoðun á þessu. Helst er i brófritara að skilja að Emile Zola myndi snúa sór i gröfinni ef hann sæi myndina Nönu sem byggð er á samnefndu verki hans. Steinunn Noröfjörð: Mér finnst að það ætti aö vera eins og það er. Krakkar á þessum aldri hugsa ekki svo mikið um stjórnmál. ötuð auri Bíóáhugamaöur skrifar: Hvemig er þaö, hafa forráðamenn Austurbæjarbíós enga blygöunartU- finningu? Þessa dagana er sýnd þar mynd sem heitir Nana. FuUyrt er í auglýsingu aö hér sé á ferðinni stór- mynd gerö eftir sögu Emile Zola, þess öndvegissnUUngs. Ég lét gabbast af auglýsingunni og fór aö sjá myndina enda aödáandi Zola og franskra bók- mennta. Víst er um þaö að Zola skefur ekki ut- an af hlutunum og var ófeiminn viö að taka upp ýmis feimnismál. En ég verö hreinlega aö segja um þessa kvikmynd aö minning Zola er ötuö auri með þess- ari útfærslu. Myndin á fátt skylt viö skáldsögu Zola og er í rauninni ekki annað en annars flokks klámmynd. Svo sannarlega er hún ekki „stór- mynd”. Ég vona aö Austurbæjarbíó haldi áfram aö vera menningarfyrir- tæki og haldi áfram aö sýna afbragðs- myndir eftir sem áöur. En þessi mynd ■ er blettur á heiðri ágæts kvikmynda- húss þar sem ég hef átt ófáar ánægju- stundir á góöum bíómyndum. ViðarMagnússon: Mérfinnsthún góö.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.