Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1983, Blaðsíða 23
DV. MIÐVIKUDAGUR11. MAI1983.
23
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Videomyndavélar-U-Matic bönd.
Leigjum út án manna hágæöa 500 linu
myndavélar ásamt U-Matic mynd-
segulbandstækjum. Hér er tækifæri
fyrir alla til aö gera sínar eigin
myndir, þar sem boöiö er upp á full-
komna eftirvinnsluaðstööu. Yfirfærsl-
ur á fullunnu myndefni á VHS og Beta-
max kerfi. Ismynd, Síöumúla 11, sími
85757.
Fyrirliggjandi í miklu úrvali
VHS og Betamax, videospólur, video-
tæki, 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæöi
tónfilmur og þöglar, auk sýningarvéla
og margs fleira. Erum alltaf aö taka
upp nýjar spólur. Höfum óáteknar
spólur og hulstur á mjög lágu veröi.
Eitt stærsta myndasafn landsins.,
Sendum um land allt. Opið alla daga
kl. 12—23 nema laugardaga og sunnu-
daga kl. 13—23. Kvikmyndamarkaöur-
inn, Skólavörðustíg 19, sími 15480.
Video-augað
Brautarholti 22, sími 22255. Leigjum út
úrval af VHS myndum á kr. 50,
barnamyndir í VHS á kr. 35. Leigjum
VHS myndbandstæki. Tökum upp nýtt
efni ööru hverju. Eigum myndir meö
íslenskum texta. Seljum óáteknar spól-
ur og hulstur á lágu veröi. Athugiö
breyttan opnunartíma. Mánudaga-
laugardaga kl. 10—12 og 13—22, sunnu-
daga 13—22.
Beta myndbandaleigan, sími 12333
Barónsstíg 3, við hliðina á Hafnarbíói.
Leigjum út Beta myndbönd og tæki,
nýtt efni með ísl. texta. Gott úrval af
barnaefni, m.a. Walt Disney í miklu
úrvali, tökum notuð Beta myndsegul-
bönd í umboðssölu. Athugiö breyttan
opnunartíma virka daga frá kl. 11.45—
22, laugardaga kl. 10—22, sunnudaga
kl. 14-22.
JVC VHS myndsnældur,
180 mínútur á 640 kr. og 120 mínútur á
550 kr., bæjarins besta verö, þú sérö
muninn. Sendum í póstkröfu.
Hljómdeild Faco, Laugavegi 89, sími
Uppl. í síma 13008.
Leigjum út myndbönd
og myndsegulbönd fyrir VHS kerfi,
mikiö úrval af góöum myndum meö ís-
lenskum texta. Hjá okkur getur þú haft
hverja mynd í 3 sólarhringa sem
sparar bæöi tíma og bensínkostnað.
Erum einnig meö hiö heföbundna
sólarhringsgjald. Opið á verslunar-
tíma og laugardaga 10—12 og 17—19 og
sunnudaga 17—19. Myndbandaleigan 5
stjörnur Radíóbæ, Ármúla 38, simi
31133.
VHS video, Sogavegi 103.
Leigjum út úrval af myndböndum
fyrir VHS-myndir meö ísl. texta,
myndsegulbönd fyrir VHS. Opið
mánud,—föstud. frá 8—20, laugard. 9—
12 og 13—17, lokað sunnudaga. Véla- og
.tækjaleiganhf.,sími 82915.
VHS-Videohúsið — Beta.
Gott úrval af myndefni fyrir alla fjöl-
skylduna bæði í VHS og Beta. Leigjum
myndbandatæki. Opiö virka daga kl.
12—21, sunnudaga kl. 14—20. Skóla-
vöröustíg 42, sími 19690.
Laugarásbíó-myndbandaleiga:
Myndbönd til leigu og sölu. Myndbönd
meö íslenskum texta í VHS og Beta,
allt frumupptökur, einnig myndir án
texta í VHS og Beta. Myndir frá CIC,
Universal, Paramount og MGM.
Einnig myndir frá EMI meö íslenskum
texta. Opið alla daga frá kl. 17.30—
21.30. Simi 38150, Laugarásbíó.
Sjónvörp
Svarthvítt 26 tommu
heimilissjónvarp til sölu. Uppl. í síma
30034.
Grundig og Orion.
Frábært verð og vildarkjör á litsjón-
varpstækjum. Verö á 20 tommu frá kr.
18.810. Utborgun frá kr. 5000, eftir-
stöövar á 4—6, mánuðum,
staðgreiðsluafsláttur 5%. Myndlampa-
ábyrgö í 5 ár. Skilaréttur í 7 daga.
Bestu kjörin í bænum. V^rtu vel-
kominn. Nesco, Laugavegi 10, sími
27788.
Nýlegt 20” Philips litsjónvarp
til sölu. Uppl. í síma 40661.
Tölvur |
Sem ný Sinclair CX Spectrum til sölu, forrit fylgja. Uppl. i síma 99-4343.
Ljósmyndun
Til sölu Nikkon EN meö 50 mm linsu, ljósop 1.8, einnig Nikkon E” linsa 100 mm ljósop 2.8, selst saman kr. 9500, Wender Olympus, verö 3000. Uppl. í síma 32069 eftir kl. 18.30.
Dýrahald
Að Kjartansstöðum eru margir efnilegir folar til sölu, þar á meðal frá Skörðugili í Skagafiröi. Uppl. í síma 99-1038.
Til sölu tveir sjö vetra töltarar og einn fimm vetra. Hæfa ungum jafnt sem öldnum. Uppl. í síma 78747 eöa 76628 e. kl. 18.
Kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 52660.
llvetrahestur til sölu, góöur fyrir byrjendur. Uppl. í síma 84748.
3 efnilegir hestar til sölu. Uppl. í síma 93-5126 eftir kl. 19.
Góðhross tilsölu; 7 vetra móbrúnn, verö 40 þús., 7 vetra grár, verö 25 þús., 6 vetra brún hryssa, verð 45 þús., 4ra vetra grár, verö 15 þús. kr. 6 vetra moldóttur, verö 40 þús.. kr. og 5 vetra brún hryssa, verö 25 þús. kr. Þeir sem áhuga hafa hafi samband viö auglýsingaþj. DV í sima 27022 eftir kl. 12. H—039.
Hreinræktaðir 8 mánaöa labrador til sölu. Uppl. í síma 97-4318 eftirkl. 20.
| Vagnar
Tilsölu Til sölu sem nýr • Combi Camp 202 tjaldvagn. Verö kr. 45.000. Uppl. í síma 46499 til kl. 18 og 44118 eftirkl. 18.
Til sölu gott Cavalier hjólhýsi, 16 fet með ísskáp, WC, rafmagnsvatnsdælu og nýju fortjaldi. Uppl. í síma 50630.
Hjól
Kjarakaup. Þrjú 10 gíra, ný hjól og nýleg (24 og 27 tommu) til sölu. Einstaklega gott verö. Einnig nokkur fiskabúr og tilheyrandi á hálfvirði. Uppl. í síma 53835.
Honda SL 350 árgerö 73. Til sölu nýlega sprautuö blásanseruö Honda, mjög mikiö endur- nýjuð og í toppstandi. Fallegt hjól. Staðgreitt 20 þús. kr. Ýmis skipti gætu komiötilgreina.Uppl. ísíma 99-4663.
Honda. Honda MT til sölu, keyrt 5.200, lítur mjög vel út. Uppl. í síma 53015 eftir kl. 17.
XR500 + 35 tommu dekk. Oska eftir Hondu XR 500 eöa ööru sam- bærilegu hjóli, einnig á sama staö til sölu óslitin 35 tommu Monster Mudder dekk. Uppl. í síma 12561 e. kl. 18.
Honda MB árg. ’82 til sölu, svört aö lit, vel meö farin, ekin 3700 km. Uppl. í síma 97-5277.
Reiðhjól fyrir telpu, 6-10 ára, 20 tommu, til sölu. Hugsan- lega í skiptum fyrir stærra, t.d. 24 tommu. Uppl. í síma 85839 eftir kl. 200.
Til sölu Honda MT 50 árg. ’81,
gott hjól. Uppl. í síma 71010.
Suzuki 125 ER árg. ’82
til sölu. Uppl. í síma 71989 eftir kl. 12.
Suzuki TS 50 árg. ’82 til sölu, vel meö fariö hjól. Uppl. í sima 44462 eftirkl. 18.
Til sölu og sýnis hjá Karli H. Cooper, verslun. Suzuki GSX 750 ’81, stórglæsilegt hjól, gott verð ef samið er strax.
Bifhjól, mikil sala. Vantar á söluskrá öll stór götuhjól og motocrosshjól. Mikil sala. Karl H. Cooper, verslun, Höföatúni 2 Rvík, sími 91—10220.
Óska eftir Cross eða Enduro hjóli, t.d. Suzuki ER 125 í skiptum fyrir Marantz hljómflutnings- tæki. Á sama staö til sölu Suzuki TS 50 árg. ’81. Uppl. í síma 73474.
Byssur |
Sako cal. 222 til sölu, hleöslutæki, hylki og fleira fylgir. Gott verö fyrir góðan grip. Uppl. ísima 13143.
. Fyrir veiðimenn
Athugið — athugið. Við eigum veiöimaökinn í veiöiferöina. Til sölu eru stórir og feitir laxamaökar á 4 kr. stk. og silungsmaökar á 3 kr. stk. Uppl. í síma 27804. Geymiö auglýs- inguna.
Lax- og silungsmaðkur til sölu. Uppl. í síma 20196.
Veiðimenn athugið. Til sölu góöir laxamaðkar á 4 kr. st. og silungamaðkar á 3 kr. stk. Sími 50649. Geymið auglýsinguna.
Laxveiðileyfi á vatnasvæði Lýsu í sumar til sölu á afgreiðslu SVFR, Austurveri, opiö kl. 13 til 18. Uppl. í síma 86050 eöa 83425. Stangaveiöifélag Reykjavíkur.
Sumarbústaðir
Til sölu sumarbústaöaland, 1 ha. í Mýrarkots- landi, Grímsnesi. Til greina kemur aö taka bíl upp í. Uppl. í síma 45931.
Til sölu sumarbústaöaland 60—70 km frá Reykjavík, vatnslögn, drenlögn og skólplögn, veiöileyfi gæti komiö til greina. Til greina gæti komiö aö taka góöan bíl upp í sem greiöslu. Tilboð sendist auglýsingadeild DV fyrir 15. maí merkt „Sumarbústaöur 065”.
Einbýlishús í Hrísey viö Eyjafjörö til sölu, hentar vel sem sumarbústaöur fyrir félagasamtök eöa einstaklinga. Uppl. í síma 96-61725.
Sumarbústaður til sölu í nágrenni Reykjavíkur. Uppl. í síma 52212 á daginn og í 79661 og 76268 á kvöldin.
Tilsölu sumarbústaöur í Dagverðardal viö Isafjörö. Uppl. í síma 94—3554 eftir kl. 19.
Sumarbústaður á hjólum til sölu. Uppl. í síma 34880.
Til sölu sumarbústaðarland í Grímsnesi, 1/2 hektari á skipulögðu svæöi. Uppl. í síma 99—1490 eftir kl. 19.
| Fasteignir
Lítið einbýlishús úti á landi til sölu. Uppl. í síma 45656 eftir kl. 19.
Einbýlishús aö Austurvegi 12, Hrísey, til sölu. Uppl. í síma 96-61725.
Toppíbúð til sölu,
3 herb. og eldhús, ca 90 ferm, á besta
staö í austurborginni, selst milliliöa-
laust, er laus til íbúöar. Uppl. í síma
30535.
Jörðin Vellir
í Mýrdal í V-Skaftafellssýslu er til sölu.
Uppl. í síma 99-7312.
Bátar
Bátur óskast, 17—20 feta eöa ca 2 tonn. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—129.
Færarúllur. Til sölu nýjar Atlanter tölvufærarúllur fyrir 24 volt, búnar mikilli sjálfvirkni, m.a. skaka, fylgja botninum, hífa upp í þrepum, stillanlegt átak og bremsur, dýpistölur í föðmum stoppa viö yfir- borö, lítil fyrirferö, hagstætt verö. Silco umboös- og heildverslun, simi 45442.
Hef áhuga á aö skipta á litlu einbýlishúsi í Kefla- vík ca 50—60 fermetrar og góðum 23— 28 feta bát. Uppl. í síma 92-3119.
Báteigandi óskar að komast í samband viö áhugasaman mann sem hefur aöstööu og góöan tíma og vill gjarnan veröa meöeigandi. Þeir sem hafa áhuga á þessu eru beðnir aö senda svar til DV merkt „Meðeign 043”.
7—11 tonna bátur óskast keyptur. Uppl. í síma 94-1153. Til sölu úrvals góður 4,3 tonna norskur plastbátur, byggöur 1981, 80 ha.vél, Elliðaspil, 2 rafmagns- rúllur, KHY—dýptarmælir, Benco tal- stöö. Uppl. gefur Eignaþjónustan, Hverfisgötu 98, símar 26650 og 27380.
3ja tonna trilla til sölu. Uppl. í síma 96—41473.
Bátasmiðja Guðmundar minnir á, það erum viö sem smíöum Sómabátana. Sómi 600 sem nú er þekktur víöa um land. Og nú Sómi 700, 23 feta, 4,9 rúmlestir, fiski- og skemmtibátur fyrir 30 mílna gang. Bátasmiöja Guömundar, Helluhrauni 6 Hafnarfiröi, sími 50818.
Flugfiskur Flateyri. Okkar frábæru 22 feta hraðbátar, bæöi fiski- og skemmtibátar, nýir litir, breytt hönnun. Kjörorð okkar eru: kraftur, lipurö og styrkur. Vegna hag- stæðra samninga getum viö nú boðið betri kjör. Komið, skrifið eða hringiö og fáiö allar upplýsingar, símar 94-7710 og 94-7610.
BUKH DÍESILVÉLAR. BUKH trilluvélar 8—10—20—36 og 48 ha. Allir fylgihlutir til niöursetningar afgreiddir meö BUKH vélum. Greiösluskilmálar: 300 vélar í notkun á Islandi tryggir góöa varahlutaþjón- ustu. Höfum á lager hljóðeinangrun fyrir vélakassa. Dregur úr hávaöa frá vél um ca 50%. Magnús 0. Olafsson, Garðastræti 2, sími 91—10773 og 91— 16083.
| Til bygginga |
Til sölu ónotað mótatimbur, 1X6, og steypustyrktar- stál. Uppl. í síma 72696.
Tek að mér að rífa utan af steypumótum gegn greiðslu í einnota timbri, 1X6” og 2x4”. Uppl. i sima 66074.
| Safnarinn
Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aöra. Frímerkjamiöstööin, Skólavöröustíg 21, sími 21170.
1 Varahlutir
Notaðir varahlutir til sölu
í árg. ’68—’76, mikiö af vélum,
boddíhlutum, er aö rífa Duster '71,
Cougar ’70, VW rúgbrauö ’74, Ford
Galaxie ’68, Allegro ’77, Lödu ’74,
Volvo ’71. Opiö frá 10—22, Trönuhrauni
4.Sími 54914.
Varahlutir, dráttarbíll, ábyrgð,
gufuþvottur. Höfum fyrirliggjandi
varahluti í flestar tegundir bifreiöa.
Einnig er dráttarbíll á staönum til
hvers konar bifreiöaflutninga. Tökum
aö okkur að gufuþvo vélasali, bifreiöar
og einnig annars konar gufuþvott.
Varahlutir eru m.a. til í eftirtaldar bif-
reiðar:
Audi '73
A. Allegro ’79
Ch. Blazer ’73 '
Ch. Malibu ’71—’73
Datsun 100 A ’72
Datsun 1200 ’73
Datsun 120Y’76
Datsun 1600 ’73
Datsun 180BSSS’78
Datsun 220 73
Dodge Dart 72
Fíat 132 74
F. Bronco ’66
F. Comet 73
F. Cortina 72
F. Cortina 74
F. Cougar ’68
F. Taunus 17 M’72
F. Escort 74
F. Taunus 26 M 72
F. Maverick 70
F. Pinto 72
GalantGL 79
Jeepster ’67
Honda Civic 77
.Jeepster ’67
Lancer 75
Mazda 616 75
Mazda 818 75
Mazda 929 75-76
Mazda 1300 74
M. Benz250 ’69
M. Benz 200 D 73
M. Benz 508 D
M. Benz 608 D
Opel Rekord 71
Plym. Duster 71
Plym. Fury 71
Plym. Valiant 72
Saab 96 71
Saab 99 71
Skoda 110 L 76
Skoda Amigo 77
Sunb. Hunter 71
Sunbeam 1250 71
Toyota Corolla 73
Toyota Carina 72
Toyota MII stat. 76
Trabant 76
Wagoneer 74
Wartburg 78
VauxhallViva 74
Volvo 142 71
Volvo 144 71
Volvo 145 71
LandRover VW1300 72
Lada 1600 78
Lada 1200 74
Mazda 121 78
VW Microbus 73
VW Passat 74
ábyrgð á öllu.
Öll aðstaða hjá okkur er innandyra,
þjöppumælum allar vélar og gufuþvo-
um. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs.
Staögreiösla. Sendum varahluti um
allt land. Bílapartar, Smiöjuvegi 12.
Uppl. í síma 78540 og 78640. Opiö frá kl.
9—19 alla virka daga og 10—16 laugar-
daga.
Til sölu varahlutir með ábyrgð í
Daihatsu Charm. 79
Datsun 180 B 74
F. Bronco 74
F. Pinto 73
F. Torino 71
M. Comet 74
M. Montego 72
Dodge Dart 70
D. Sportman 70
D. Coronet 71
Plym. Duster 72
Plym. Fury 71
Plym. Valiant 71
Ch. Vega 74
Ch. Nova 72
Ch. Malibu 71
Matador 71
Hornet 71
Jeepster ’68
Wiilys ’55
Fiat 125 P 78
Fiat 131 76
Fiat132 74
A.-Allegro 79
Mini Clubman 77
Mini 74
M. Marina 75
V. Viva 73
Sunbeam 1600 75
Range Rover 72
Cortina 76
Escort 75
Escort Van 76
Ford Transit 70
Ford Capry 71
Taunus 20 M 72
Benz 230 71
Benz 220 D 70
Audi 74
VW1303 73
VW1300 73
VW Fastback 73
VW Microbus 71
Datsun 1600 73
Datsun 160 J 77
Datsun 120 Y 74
Datsun 100 A 75
Datsun dísil 72
Datsun 1200 73
Honda Civic 75
Lancer 75
Galant ’80
Mazda 616 74
Mazda 818 74
Mazda 929 76
Mazda 1300 72
Toyota Corolla 74
Toyota Carina 72
Toyota MII73
Toyota MII 72
Saab 99 71
Saab 96 74
Saab 95 73
Volvo 142 72
Volvo 144 72
Volvo 164 70
Citroen GS 74
Citroen DS 72
Peugeot504 75
Simca 1100 75
Peugeot 404 74
Peugeot 204 72
Renault 4 73
Renault 12 70
Wartburg 78
Trabant 77
Skoda 120L 78
Lada 1500 78
■ Lada 1200 78
Lada 1200 ’80
Volga 74
Opel Record 72
o.fl. o.fl.
Kaupum nýlega bíla til niðurrifs, staö-
greiðsla. Sendum um land allt, opiö frá
kl. 8—19 virka daga. Bílvirkinn,
Smiöjuvegi 44E, Kóp., símar 72060 og
72144.
Varahlutir í
Chevrolet Novu árg. 70 4ra dyra,
vökvastýri á 3500 kr. og boddíhlutir.
Uppl. aöDalseli 11, kjallara.
6 cyl. Chevroletvél
ásamt gírkassa, aflstýri og fleiri
varahlutum til sölu. Uppl. í síma 75860.
Disilvél til sölu,
mjög góö6 cyl., ON 352 Benzvél, 145 hö.
Uppl. í sima 92-1314 eöa 92-3810.