Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1983, Side 27
27
Sími 27022 Þverholti 11
.mr lAM.il HUOAOUHIVGM .vc
DV. MIÐVIKUDAGUR11. MAI1983.
Smáauglýsingar
■ o4 u u n n
Barngóð stúlka
óskast til að gæta 2ja barna, 7 mánaða
og 2ja ára í sumar. Búum í Hólahverfi.
Uppl. í síma 72616.
Óskum ef tir
11—12 ára stelpu til að passa 2ja ára
stelpuísumar. Uppl. í síma 27865.
Spákonur
Spái í spil og bolla.
Tímapantanir í síma 34557.
Vill einhver stelpa
passa Rut eins árs hálfan daginn eftir
hádegi í sumar, helst nálægt Lindar-
braut Seltjarnarnesi? Uppl. í síma
13962.
12—13 ára stúlka
óskast sem allra fyrst til að gæta 9
mánaða barns. Vinnutími eftir sam-
komulagi. Er á Seltjarnarnesi. Uppl. í
síma 25799.
Vélaþjónusta
Gerum við flestar
geröir sláttuvéla, smíöum hraöamælis-
snúrur í flestar geröir bifreiöa, þunga-
skattsmælar fyrirliggjandi. Vélin sf.,
Súöarvogi 18, Kænuvogsmegin, sími
85128.
Ýmislegt
Könnun:
Telur þú aö þörf sé á nýju ráðgjafa-
fyrirtæki í félagsráðgjöf, fyrirtæki sem
vinnur aö varanlegri lausn vandamála
þinna? Ef svo er sendu þá nafn,
heimilisfang og síma til DV fyrir 15.
maí nk. merkt „Heilræði 482”.
Sveit
15—16 ára unglingspiltur óskast
á tamningastöö, veröur að vera vanur
hestum. Uppl. í síma 93-5126 eftir kl.
19.______________________________
Vanur 14 ára drengur
óskar eftir aö komast í sveit í sumar.
Uppl. í síma 91-81946 eftir kl. 17.
Óska eftir 11—12 ára stelpu
til barngæslu og snúninga í sumar.
Uppl. í síma 97-3378.
Tek 7—10 ára börn
í sveit frá 28. maí—25. júlí. Uppl. í síma
93-7629.
16 ára stelpa
óskar eftir að komast í sveit, helst ná-
lægt Varmahlíö í Skagafiröi, er vön.
Uppl. í síma 91-31628.
Er nokkur góður bóndi
sem vill taka 13 ára skapgóðan og dug-
legan dreng í sumar? Uppl. í síma 91-
51832.
Dugleg og áreiðanleg
13—14 ára stelpa óskast, þarf aö vera
vön barnapössun og hafa verið í sveit.
Uppl. í síma 95-1391 eftir kl. 19 á
fhnmtudag, 12. maí.
15—16 ára strák
vantar á sveitaheimili í Borgarfiröi,
þarf aö vera vanur á vélum, helst aö
hafa kynnst fjósverkum. Uppl. í síma
93-7032.
26 ára maður
óskar aö komast á sveitabæ sem fyrst.
Uppl. í síma 76132.
Tapað -fundið
Tekin var í misgripum
taska meö skíöaskóm og fleiru úr rútu
sem fór úr Bláfjöllum í Breiðholt kl. 18
laugardaginn 7. maí ’83. Uppl. í síma
72954.
Svartur göngustafur
meö silfurhandfangi tapaöist í Breiö-
holti 20. apríl. Finnandi vinsamlegast
hringi í síma 72413.
Skák
i"............ "•
Skáktölvan Fidelity SC—9.
Stórskemmtilegt kennslutæki, leiktæki
og ekki síst mjög sterkur andstæöingur
fyrir alla aldurshópa. Fidelity SC—9
hefur meöai annars níu styrkstig,
ELO-mælingu, snertiskyn, mikinn
hraöa, mikinn styrk, ýmis forrit fáan-
leg, uppstillingu á skákþrautum,
fimmtíu leikja jafnteflisreglu, patt-
stöðureglu, ásamt mörgu ööru. Meö
Fidelity SC—9 fylgir: segultaflmenn,
straumbreytir, leiöbeiningar á
íslensku og ensku, árs ábyrgö, sjö daga
skilaréttur og aö sjálfsögöu bjóöum viö
góö greiöslukjör. Vertu velkominn.
Nesco, Laugavegi 10, sími 27788.
Fatnaður
Viðgerðir á leður-
og rúskinnsfatnaöi, fljót og góö
þjónusta. Uppl. í síma 82736 milli kl. 17
og 19.____________________
Hlébarðapels,
hálfsíður nr. 40—42, til sölu. Hafið
samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H—941
Fataviðgerðir
Fataviðgerðir og breytingar.
Ath. eingöngu faglært fólk annast
vinnuna, enginn fatnaöur undan-
skilinn. Sækjum og sendum á
fimmtudagskvöldum fyrir þá sem eiga
óhægt meö að komast. Fataviðgerðin,
Sogavegi 216, simi 83237.
Fatabreytinga- & viðgerðaþjónusta.
Breytum karlmannafötum, kápum og
drögtum, skiptum um fóður í fatnaði.
Gömlu fötin veröa sem ný, fljót af-
greiðsla. Tökum aðeins hreinan
fatnaö. Fatabreytinga- og
viögeröaþjónustan, Klapparstíg 11,
sími 16238.
Flug
1/6 hluti í Cessnu 150 til sölu. Uppl. í
sima 30942 eftir kl. 19.
Verðbréf
Fjármagn.
Heildverslun vantar 150 þús. kr. lán í
stuttan tíma. Pottþéttur ágóði fyrir
þann sem hefur áhuga. Tilboð merkt
„Bisnes” sendist DV sem fyrst.
Annast kaup og sölu
allra almennra skuldabréfa svo og 1—
3ja mánaöa víxla, útbý skuldabréf.
•Markaðsþjónustan, Ingólfsstræti 4,
Helgi Scheving, sími 26341.
Vöruvíxlar.
Hef kaupendur aö stuttum
vöruvíxlum. Tek skuldabréf í umboðs-
sölu. Veröbréfamarkaöur Islenska
frímerkjabankans, Lækjargötu 2,
Nýja-bíóhúsinu, III. hæö, sími 22680.
Kvöldsími 16272.
Einkamál
Karlmaður, 39 ára
sem er meö sjálfstæðan atvinnurekst-
ur, óskar eftir kynnum viö konu, 20—45
ára, sem vill náiö samband og tilbreyt-
ingu. 100% trúnaöur. Svar sendist DV
meö uppl. um síma og nafn merkt
„RVK1983”.
Hef áhuga á
aö kynnast reglusömum manni sem
góöum félaga, 50—60 ára. Svar sendist
DV fyrir 15. maí merkt „K—48”.
Maður óskar
eftir kynnum við góöan pilt meö náin
kynni kynni og góöa vináttu í huga.
Mynd ef hægt er sem endursendist. Al-
gjör trúnaöur. Bréf sendist DV Þver-
holti 11 merkt „Sumar ’83”.
Augnayndi ATH,
Ég er 18 ára mjög myndarlegur strák-
ur sem óska eftir aö kynnast stelpum
(skemmtilegum og myndarlegum) á
svipuöu reki, sem vinum, feröafélög-
um eöa / og. . . Tilboð sendist (helst
ásamt mynd) til DV merkt „Einn meö
öllu”fyrir lö.maínk.
Garðyrkja
Urvals gróðurmold.
Til sölu úrvals gróöurmold á hagstæöu
verði. Uppl. í síma 43350.
Húsdýraáburður, gróðurmold.
Hrossataö, kúamykja, dreift ef óskaö
er, sanngjarnt verö, einnig trjáklipp-
ingar. Garöaþjónustan, Skemmuvegi
10, Kóp. sími 15236 og 72686.
Trjáklippingar — Húsdýraáburður.
Tek að mér klippingar trjáa og runna,
fjarlægi afskurð sé þess óskaö. Utvega
hrossatað, heimkeyrt. Halldór
Guöfinnsson, garðyrkjufræöingur,
sími 30348.
Gróðurmold heimheyrð.
Uppl. í síma 37983.
Hleðslulist, garðavinna, sumarhús.
Viö hlöðum úr grjóti og torfi (klömbru,
streng, kvíahnaus), skipuleggjum og
vinnum garöa, útbúum tjarnir, hlööum
bekki, vinnum þrívíddarmyndverk.
Teiknum, smíðum og hlööum sumar-
hús í gömlum stíl. Leggjum torf á þök.
Smíöum garöhús og umhverfi fyrir
börn. Gömul list er gleður augaö.
Klambra sf. Tryggvi G. Hansen, sími
16182.
Húsdýraáburður og gróðurmold.
Höfum húsdýraáburö og gróöurmold,
dreifum ef óskaö er. Höfum einnig
traktorsgröfu til leigu. Uppl. í síma
44752.
Skrúðgarðamiðstöðin.
garöaþjónusta, efnissala, Skemmu-
vegi 10 M Kóp., sími 77045-72686. Lóöa-
umsjón, igaröasláttur, lóöabreytingar,
standsetningar og lagfæringar. Garöa-
úöun, giröingarvinna húsdýra- og
tilbúinn áburöur, trjáklippingar,
túnþökur, hellur.tréog runnar, sláttu-
jvélaviögeröir, skerping, leiga. Tilboð í
jefni og vinnu ef óskað er, greiöslukjör.
Húsráðendur.
Formenn húsfélaga athugið: Önnumst
vor- og sumarumhiröu lóða. Uppl. í
síma 22601 og 39045.
Garðeigendur athugið.
Erum byrjuö aö selja rósir og fjölær
blóm á Skjólbraut 11. Uppl. í síma
41924.
Túnþökur.
Til sölu góöar, vélskornar túnþökur,
skjót afgreiðsla. Landvinnslan sf„
sími 45868 og 17216.
Seljum og dreifum
húsdýraáburði. Fljót þjónusta, sann-
gjarnt verö, gerum tilboð. Sími 30363.
Garðeigendur, nú er komið vor.
Tökum aö okkur alhliöa lóðastandsetn-
ingar, svo sem hellulögn, girðingar,
túntökulögn, grjóthleöslur og fleira.
Dragið ekki fram á haust þaö sem
hægt er aö gera í vor og sumar. Kom-
um og gerum tilboö, útvegum allt efni.
Vönduö vinna, vanir menn. Sími 43601
og 17867 á kvöldin og um helgar.
Urvals góð gróðurmold
til sölu, heimkeyrö í lóöir. Uppl. í síma
32633 og 78899.
Lóðastandsetningar,
nýbyggingar lóöa. Nýbyggingar lóða,
hellulagnir, vegghleöslur, grasfletir.
Gerum föst tilboö í allt efni og vinnu,
lánum helminginn af kostnaði í 6
mánuði. Garöverk, sími 10889.
Húsdýraáburði
ekiö heim og dreift, ef þess er óskaö.
Áhersla lögö á snyrtilega umgengni.
Einnig er til leigu traktor, grafa og
traktorsvagnar. Geymiö auglýs-
inguna. Uppl. í síma 30126 og 85272.
Úrvals gróðurmold
til sölu, staöin og brotin. Uppl. í súna
77126.
Hreingerningár
Gólfteppahreinsun-hreingerningar.
Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum
og stofnunum meö háþrýstitækni og
:sogafli. Erum einnig meö sérstakar
vélar á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt
á ferm í tómu húsnæöi. Erna og
Þorsteinn, sími 20888.
Hólmbræöur.
Hreingerningastööin á 30 ára starfs-
afmæli um þessar mundir. Nú sem
fyrr kappkostum viö að nýta alla þá
tækni sem völ er á hverju sinni viö
starfið. Höfum nýjustu og full-
komnustu vélar til teppahreinsunar.
Oflugar vatnssugur á teppi sem hafa
blotnaö. Símar okkar eru 19017, 77992,
73143 og 53846, Olafur Hólm.
'Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Tökum aö okkur hreingerningar á
íbúöum, stigagöngum og stofnunum,
einnig téppahreinsun með nýrri djúp-
hreinsivél sem hreinsar meö góöum
árangri, sérstaklega góð fyrir ullar-
teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl.
í síma 33049 og 85086. Haukur og
Guðmundur Vignir.
Hreingerningafélagið Snæfell.
Tökum aö okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og skrif-
stofuhúsnæði. Einnig teppa- og hús-
gagnahreinsun. Móttaka á mottum aö
Lindargötu 15. Hreinsum einnig áklæöi
og teppi í bílum. Höfum einnig há-
þrýstivélar á iðnaöarhúsnæöi og vatns-
sugur á teppi og fleira. Uppl. í sima
23540 og 54452. Jón.
Tökum að okkur
hreingerningar á íbúöum, stigagöng-
um og stofnunum. Einnig hreinsum viö
teppi og húsgögn. Meö nýrri, fullkom-
inni djúphreinsunarvél. Ath. erum
meö kemisk efni á bletti. Margra ára
reynsla, örugg þjónusta. Sími 74929.
Hreingernmgaþjónusta Stefáns
Péturssonar og Þorsteins Kristjáns-
sonar
tekur aö sér hreingerningar,
teppahreinsun og gólfhreinsun á einka-
húsnæöi, fyrirtækjum og stofnunum.
Haldgóö þekking á meöferð efna
ásamt margra ára starfsreynslu
tryggir vandaða vinnu. Uppl. í síma
11595 og 28997.
Innrömmun
Rammamiðsttíðin Sigtúni 20,
sími 25054. Alhliða innrömmun, um 100
tegundir af rammalistum, þ.á m.
állistar fyrir grafík og teikningar.
Otrúlega mikið úrval af kartoni. Mikið
úrval af tilbúnum álrömmum og
smellurömmum. Setjum myndir í
tilbúna ramma samdægurs, fljót og
góö þjónusta. Opið daglega frá kl. 9—
18, nema laugardaga kl. 9—12.
Rammamiðstöðin Sigtúni 20 (á móti
ry övarnarskála Eimskips).
Teppaþjónusta
Ný þjónusta: Utleiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóöum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher og frábær lágfreyöandi hreinsiefni. Allir fá afhentan litmyndabækling Teppa- lands meö ítarlegum upplýsingum um meðferð og hreinsun gólfteppa. Ath.: pantanir teknar í síma Teppalandi Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430.
Hreinsum teppi í íbúðum, fyrirtækjum og stiga- göngum, vél með góöum sogkrafti. Vönduö vinna. Leitiö upplýsinga í síma 73187.
Teppalagnir — breytingar, strekkingar. Tek aö mér alla vinnu viö teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga- göngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld end- ing. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna.
Skemmtanir |
Diskótekið Dolly. Fimm ára reynsla (6 starfsár) í dansleikjastjórn um allt land fyrir alla aldurshópa segir ekki svo lítiö. Sláiö á þráðinn og við munum veita allar upplýsingar um hvernig einkasam- kvæmiö, árshátíöin, skólaballiö og allir aörir dansleikir geta oröiö eins og dans á rósum frá byrjun til enda. Diskótekiö Dolly, sími 46666.
Elsta starfandi feröadiskótekiö er ávallt í fararbroddi. Notum reynslu, þekkingu og áhuga, auk viöeigandi tækjabúnaðar, til aö veita fyrsta flokks þjónustu fyrir hvers konar félög og hópa er efna til dans- skemmtana sem vel eiga aö takast. a Fjölbreyttur ljósabúnaður og samkvæmisleikjastjórn ef viö á er innifalið. Diskótekiö Dísa, heimasími 50513.
Líkamsrækt |
Ljósastofa. Höfum opnað ljósastofu á Hverfisgötu 105, 2. hæö (viö Hlemm). Góö aðstaða, sérstakar, fljótvirkar perur. Opið alla daga. Lækningarannsóknarstofan, Hverfisgötu 105, 2. hæö. Uppl. í síma 26551.
Þolmælingar — úthaldsþjálfun. Höfum opnað aöstööu til þolmælinga og úthaldsþjálfunar á íþróttafólki, starfsstéttum og einstaklingum. Tíma- pantanir daglega. Sími 26551. Lækn- ingarannsóknarstofan, Hverfisgötu 105,2. hæö.
Sóibaðsstofan Grenimel 9. Nýr Dr. Kern bekkur, nýjar perur á Super-Sun bekkjunum. Veriö velkomin. Sími 10990.
Sólbaðsstofan Sælan, Ingólfsstræti 8. Dömur og herrar, ungir sem gamlir, losniö viö vööva- bólgu, stress ásamt fleiru um leiö og þiö fáiö hreinan og fallegan brúnan lit á líkamann. Hinir vinsælu hjónatímar á kvöldin og um helgar. Opiö frá kl. 7— 23, laugardaga 7—20, sunnud. 13—20. Sérklefar, sturtur, snyrting. Veriö vel- komin, sími 10256. Sælan.
Sóldýrkendur — dömur og herrar: Viö eigum alltaf sól. Komiö og fáiö brúnan lit í Bel-O-Sol sólbekknum. Sólbaöstofan Ströndin, Nóatúni 17, sími 21116.
Hef jið sumarið hjá okkur í sólinni úr dr. Kern sólbekkjunum. Aldrei hefur hún skiniö skærar en nú meö nýju perunum. Öll hreinlætis- aðstaða og að sjálfsögöu hressiö þið ykkur á eftir með hinu frábæra Royal- sólkremi. Sól og snyrting, Hótel Esju, sími 83055
Svæðameðferð. Tek fólk í svæðameöferð, gott við vöövabólgu og fleiru. Uppl. í sima 91- 43429 á daginn.
| Þjónusta
Húsbyggjendur, verktakar.
Tökum að okkur að rífa, sortera og
hreinsa timbur, vanir menn í hverju
verki. Uppl. í síma 30656.