Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1983, Qupperneq 30
30
DV. MIÐVIKUDAGUR11. MAI1983.
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Þjónusta
PLOSTUM^
PLAKÖT #r
BREIDD AÐ 63 CM. -LENGDOTAKMORKUÐ
□ISKOR
LÆKJARGÖTU 2, NÝJA-BlÖHÚSINU « 22680
Múrverk—flísalagnir.
Tökum aö okkur múrverk, flísalagnir,
múrviögeröir, steypu, nýbyggingar,
skrifum á teikningar. Múrarameist-
arinn.sími 19672.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 113., 116. og 119. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í
Hraunbæ 132, þingl. eign Ástvalds Gunnlaugssonar, fer fram eftir
kröfu Þorvarðs Sæmundssonar hdl., Jóns Sveinssonar hdl., Samb.
alm. lífeyrissjóða og Benedikts Ölafssonar hdl. á eigninni sjálfri föstu-
dag 13. maí 1983 kl. 14.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 22., 28 og 33. tbi. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í
Hraunbæ 20, þingl. eign Tryggva Óiafssonar, fer fram eftir kröfu Iðn-
aðarbanka íslands, Valgeirs Pálssonar hdl. og Veðdeildar Landsbank-
ans á eigninni sjálfri föstudag 13. maí 1983 ki. 14.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem augiýst var í 22., 28. og 33. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í
Hraunbæ 20, tal. eign Guðna Guðmundssonar, fer fram eftir kröfu
Gylfa Thorlacius hrl. á eigninni sjálfri föstudag 13. maí 1983 kl. 14.15.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hl. í Tangarhöfða 2, þingl. eign Axels Blomsterberg,
fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri
föstudag 13. maí 1983 kl. 15.15.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 22., 28. og 33. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á Vagnhöföa
3, þingl. eign Krafts hf., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í
Reykjavik á eigninni sjálfri föstudag 13. maí 1983 kl. 13.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á Blesugróf 38, þingl. eign Guðbergs Sigurpálssonar,
fer fram eftir kröfu Jóns Þóroddssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudag
13. maí 1983 kl. 15.45.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 113., 116. og 119. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í
Hraunbæ 84, þingl. eign Ólafs Eiríkssonar, fer fram eftir kröfu Veð-
dcildar Landsbankans á eigninni sjálfri f östudag 13. mai 1983 kl. 11.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Bátar
a i
□ □/
Sjómenn — s jómenn!
Getum útvegaö þessa viöurkenndu
Tusker 27’ fiskibáta meö stuttum fyrir-
vara á hagstæöu verði. Auk mikillar
sjóhæfni hefur báturinn sérlega gott
vinnupláss fyrir línu- neta- eöa hand-
færaveiðar. Danberg, Sævargöröum
11, Seltjarnanesi, sími 11367.
Þessi glæsilegi,
ónotaöi bátur er til sölu, í bátnum er 52
ha.Peugeot Marina dísilvél, björgunar-
bátur og margt fleira. Til greina
kemur aö taka bíl upp í. Uppl. í síma
40143.
Bflar til sölu
Benz 608 árg. ’77
til sölu. Uppl. í síma 26284 eftir kl. 20.
Til sölu CMC 4X4 Sieia Grande
25,6 cyl., Bedford dísil, skráöur fyrir
10, beinskiptur. Uppl. í síma 92-8315 og
86477.
Toyota sendiferöabíll,
dísil árg. ’81 til sölu, meö sætum fyrir
6. Ýmis skipti koma til greina. Uppl. í
síma 20888 eftir kl. 19.
KEMUR
EKKI ÚT
12. MAÍ
UPPSTIGNINGARDAG -
ogerþá
LOKAÐ
á smáauglýsingum.
Tekið er á móti smáaugiýsingum ki. 9—22 miðvikudag 11. maí og mun
auglýsingin birtast í föstudagsblaði.
SMÁAUGLÝSINGADEILD
ÞVERHOLT111.
SÍMI 27022.
Ferðafólk, verktakar
til sölu GMC Van ’77 með sætum fyrir
12. Skipti möguleg á ódýrari. Verö
120—130 þús. kr. eöa tilboð. Til sýnis í
Mosgeröi 17. Uppl. í síma 82503.
Líkamsrækt
Af slöppun og vellíðan.
Viö bjóðum upp á þægilega vööva-
styrkingu og grenningu meö hinu vin-
sæla Slendertone nuddtæki. Prófiö
einnig hinar áhrifaríku megrunarvör-
ur frá Pebas. Baðstofan Breiöholti
(einnig gufa, pottur, lampar, þrektEdú
o.fl.) Þangbakka 8, sími 76540. Umboð
fyrir Slendertone og Pebas vörur, Bati
hf. sími 91-79990.
Verzlun
Terylenekápur og f rakkar
frá kr. 960, ullarkápur frá kr. 500,
úlpur frá kr. 590, jakkar frá kr. 540,
anorakkar frá kr. 100. Næg bílastæði.
Kápusalan, Borgartúni 22, opiö frá kl.
13-18.
Lux Time Quartz tölvuúr
á mjög góðu veröi, t.d. margþætt
tölvuúr, eins og á myndinni, á aðeins
kr. 685. Stúlku/dömuúr, hvít, rauö,
svört, blá eöa brún, kr. 376. Opið
daglega frá kl. 15 til 18. Árs ábyrgö og
góö þjónusta. Póstsendum. Bati hf.
Sfcemmuvegi 22, sími 91-79990.
Ný verslun.
Höfum opnaö sérverslun meö tölvu-
spil. Erum með öll nýjustu spilin fyrir
alla aldursflokka. Vegna hagstæöra
samninga getum viö boöiö frábært
verö. Leigjum út sjónvarpsspil, skák-
tölvur og Sinclair ZX81 tölvur. Rafsýn
hf., Síöumúla 8, sími 32148.
Hef til sölu nýjustu
og vinsælustu gerðina af tölvuspilum
svo sem Donkey Kong, 3 gerðir, ein-
faldar og tvöfaldar Mickey and Donald
og fleiri gerðir. Sendi í póstkröfu. Her-
mann Jónsson úrsmiður, Veltusundi 3
(viö Hallærisplaniö), sími 13014.
Sumarbústaðir
Ath. nú er rétti tíminn
til að panta sumarhús. Höfum margar
gerðir af sumarhúsum í smíðum, bæöi
í einingum og tilbúnum til flutnings.
Trésmiðja Magnúsar og Tryggva, sími
52816, kvöldsímar 46273 og 54866.
Varahlutir
Sérpantanir:
Varahlutir / aukahlutir í bíla frá Jap-
an, Evrópu, U.S.A. Utvegum einnig
mikið úrval notaöra varahluta í flesta
bíla. Aukahlutapantanir í Van bíla,
jeppa, fólksbíla, keppnisbíla o.fl. Aö- *
stoöum fornbílaeigendur viö öflun
varahluta. Sérpöntum tilsniöin teppi í
■ alla USA bíla—ótal litir. Vatnskass-
ar í margar gerðir USA bíla á lager.
G.B. varahlutir / Speed Sport. Boga-
hlíö.ll, P.O. Box 1352, 121 Reykjavík.
Opiö virka daga kl. 20—23, laugardaga
13—17, sími 86443.