Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1983, Síða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1983, Síða 36
36 DV. MIÐVIKUDAGUR11. MAÍ1983. Sviðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið VERÐBÓLGUVESKI ,, Og hór er það rúsínan ipylsuendanum. Veskið er hóifað fyrir aiiar tulgurnar. Ja, re/agi, petta er vesKi ni- unda áratugarins á isiandi." ,, Ósköp venjuiegt veski sem iætur litið yfir sór. En það gerir sítt gagn." „Sjáðu bara, það er hœgt að opna það og nó i alla bleðlana. Já, þú ættir að gefa þessu veski góðan gaum." Sigri fagnað. Liðsmenn Glöðu bænarinnar hafa stíllt sór upp fyrir Ijós- myndarann, hressir og kátír. Þeir syndguðu aðeins upp á náðina, þvi að þessir tveir i fremri röð eru starfandi prestar og heita Bragi Skúlason Itíl vinstri), og Ólafur Jóhannsson. Aðrir i liðinu eru þessir, aftari röð frá vinstri: Þórarinn Björnsson, Guðmundur Guðmundsson, Baldur Kristjáns- son, Magnús Erlingsson, form. guðfræðinema, Baldur Rafn Sigurðsson, Vigfús Hallgrimsson, Haraldur Hrafnsson og Sigurður Ægisson. „Glaða bænin” meðknatt- spymutakta — sigruðu hvítasunnumenn glæsilega Þeim varð skoekkiá ímessunni, guð- fræðinemunum sem kepptu við hvíta- sunnumenn í knattspyrnu síðastliðinn laugardag. Þeir tóku hvítasunnumenn- ina í gegn og sigruðu með hvorki meira né minna en sjö mörkum gegn einu. Glæsileg úrslit og greinilegt aö þeir kunna taisvert fyrir sér í leiknum. Sviösljósið hefur frétt, að lið þeirra guðfræðinema gangi undir nafninu Glaöa bænin, enda eru andstæðingam- ir teknir til bæna upp viö markið svo ummunar. Reyndar gátu hvítasunnumenn stað- ið í guðfræöinemum í öðrum leik fyrir nokkru en þá gerðu þessi sömu lið jafn- tefli 4-4. Það hefur vakiö athygli að enginn dómari er í þessum leikjum guðfræði- nema og hvítasunnumanna. Þess þarf heldur ekki, segja menn, það er farið eftir settum reglum og ekkert sem heitir að skrifta daginn eftir. Sumir hafa reyndar haft á orði að sá eini sanni fylgist nú grannt með knatt- spymutilþrifunum. Ekki ku þeir í Glöðu bæninni spila knattspyrnu reglulega eöa æfa hana neitt sérstaklega, þótt þeir taki þátt í knattspyrnuleikjum og sigri. Þeir ætla aö treysta á guð og lukkuna eins og þeir haf a gert f ram að þessu. -JGH. Bragi Skúlason, frikirkjuprestur i Hafnarfirði. Tilþrif sem hæfa hvaða sóra sem er. Skóþvengur eins guðfræðinemans vaktí mikla athygli. Ekta iþrótta- skór á hægri fæti en á þeim vinstri eru gömlu góðu mokkasiurnar. Ástæðan fyrir þessu er talin sú að námslánin hafa verið skert um 50 prósent. „NEI TAKK” Þá er hún loksins komin lausnin fyrir alla þá sem ekki geta sagt „nei takk”. Það er þessi úrvalsgríma sem allir ættu að setja upp sem em holdlegir í meira lagi og fá stóra kökusneið á disk- inn hjá sér. Á myndinni sjáum við leik- arann Joseph Herrera prófa grímuna. Kannski hann slái til, hann þarf ne&iilega að létta sig um tíu kíló fyrir næstumynd sína.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.