Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1983, Side 39

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1983, Side 39
DV. MIÐVIKUDAGUR11. MAI1983. 39 Miðvikudagur 11. maí 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir, 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. t fullu fjöri. Jón GrÖndal kynnir létta tónlist. 14130 „Sara” eftir Joban Skjald- borg. Einar Guðmundsson þýddi. Gunnar Stefánsson les (4). 15.00 Miðdegistónleikar. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Eréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: Sögur frá æskuárum frægra manna cftir Ada Hensel og P. Falk Rönne. „Andinn í fjöUunum”, saga um William TeU. Ástráður Sigurstein- dórssonles þýðingusína (10). 16.40 LitU barnatíminn. Stjórnendur: Sesselja Hauksdóttir og Selma Dóra Þorsteinsdóttir. 17.00 Bræðingur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.55 Snerting. Þáttur um málefni biindra og sjónskertra í umsjá Gísla og Arnþórs Helgasona. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. Daglegt mál. Ami Böövarsson flytur þáttinn. Tónleikar. 20.00 Einleikur og samleikur í út- varpssai. 20.25 Fræg hljómsvcitarverk. 21.40 Útvarpssagan: Fcrðaminning- ar Sveinbjörns EgUssonar. Þor- steinn Hannesson les (13). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 íþróttaþáttur. Umsjónar- maður: Ragnar Örn Pétursson. 23.00 Kammertónlist. Leifur Þórarinsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 12. maí Uppstigningardagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Létt tónlist í morgunsárið. Hljómsveit Wal-Bergs leikur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð: Arnaldur Þór talar. Tónleikar. 8.30 Morguntónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Rummungur ræningi” eftir Ot- fried Preussler í þýðingu Huldu Valtýsdóttur. Helga Einarsdóttir les (7). 9.20 Morguntónleikar, frh. b. Tokk- ata og fúga í d-moll eftir Johann Sebastian Bach. Jennifer Bate leikur á orgel. c. „Lofið Drottin himinsala”, kantata á uDpstigningardag eftir Johann Se- bastian Bach. Elisabet Griimmer, Marga Höffgen, Hans-Joaehim Rotzsh og Theo Adam syngja með Thomaner-kórnum og Gewand- haus-hljómsveitinni í Leipzig; KurtThomasstj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.30 Upprisan — Blekking eða stað- reynd. Séra Jónas Gíslason dósent flyturerindi. 11.00 Messa á vegum öldrunarnefnd- ar Þjóðkirkjunnar í Hallgríms- kirkju. Prestur: Séra Pétur Ingjaldsson. Organleikari: Höröur Askelsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.TU- kynningar. Fimmtudagssyrpa — Páll Þorsteinsson. 14.30 „Sara” cftir Johan Skjaldborg. Einar Guðmundsson þýddi. Gunnar Stefánsson les (5). 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna 16.40 Tónhornið. Stjórnandi: Guðrún Birna Hannesdóttir. 17.00 Rondó. Þáttur úr tónlistarlíf- inu. Umsjónarmenn: Einar Jóhannesson og Karólína Eiríks- dóttir. 17.45 Síðdegis í garðinum með Haf- steini Hafliðasyni. 17.55 Neytendamál. Umsjónar- menn: Anna Bjamason, Jóhannes Gunnarsson og Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Fimmtudagsstúdíóið — Útvarp unga fólksíns. Stjórnandi: Helgi MárBarðason (RUVAK). 20.30 „Siikitromman” 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Bráðaþeyr”, smásaga eftir Marie Luise Kaschnitz í þýðingu Hrefnu Beckmann. Geirlaug Þor- valdsdóttir les. 23.20 Undir lágnættið. Sinfóníu- hljómsveitin í Berlín leikur vinsæl lög; RobertStolzstj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 11. maí 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttirogveður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Myndir úr jarðfræði íslands. 1. Móbergsfjöll. Fræðslumynda- flokkur í tíu þáttum sem kynna helstu atriði íslenskrar jarðfræði og jarðsögu á ljósan og á stundum nýstárlegan hátt. Þættirnir verða á dagskrá Sjónvarpsins vikulega á miðvikudögum og er röð þeirra sem hér segir: Móbergsfjöll, Jökl- arnir, Eldstöðvar, Stööuvötn, Árn- ar, Landrek, Frost og þíða, Strönd- in, Jarðhiti og Saga lands og lífs. Höfundar og umsjónarmenn þátt- anna eru jarðfræðingarnir Ari Trausti Guðmundsson og Halldór Kjartansson, en Sigurður Gríms- son stjórnar upptöku. 21.05 Dallas. Bandarískur fram- haldsflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.55 Úr safni Sjónvarpsins. 2. Gróðurlendi. Gróður er breytileg- ur eftir hæð og legu lands, jarövegi og úrkomu. I þessari mynd gerir Eyþór Einarsson grasafræðingur grein fyrir nokkrum gróöursamfé- lögum Islands og helstu einkenn- um þeirra. Kvikmyndun: Sigmundur Arthursson. Klipping: Isidór Hermannsson. Hljóðsetn- ing: Marinó Olafsson. Stjórn upp- töku: Magnús Bjamfreðsson. Aður á dagskrá Sjónvarpsins i júní 1982. 22.40 Dagskrárlok. Bræður munu berjast Enn magnast átök þeirra Ewingbræðra um hver eigi að fara með stjórn fjölskyldufyrirtækisins í framhaldsmyndaflokknum góðkunna, Oallas, sem verður i sjónvarpi i kvöld kl. 21.05. Utvarp Sjónvarp Jarðfræðingarnir Haiidór Kjartansson og Ari Trausti Guðmundsson hafa umsjón með fræðslumyndaflokki um jarðfræði islands sem hefur göngu sina i sjónvarpi i kvöld. Myndir úr jarðfræði íslands kl. 20.40: Jarðfræöi skýrð á nýstárlegan hátt Myndir úr jarðfræði Islands heitir fræðslumyndaflokkur um helstu atriði íslenskrar jarðfræði og jarösögu sem hefur göngu sína í sjónvarpi í kvöld kl. 20.40. Þættirnir, sem eru tíu alls og fimm- tán mínútur hver, veröa á dagskrá sjónvarpsins á miðvikudögum í sum- ar. Þeir heita: Móbergsfjöll, Jöklam- ir, Eldstöðvar, Stöðuvötn, Árnar, Landrek, Frost og þíða, Ströndin, JarðhitiogSaga lands og lífs. Jarðfræðingamir Ari Trausti Guð- mundsson og Halldór Kjartansson em höfundar og umsjónarmenn þessara þátta og munu þeir brydda upp á efn- inu til skýringar. Hefur heyrst að þeir búi til virkt eldfjall í sjónvarpssal auk þess sem þeir sýni ýmis önnur fyrir- bæri jarðfræðinnará nýstárlegan hátt. Siguröur Grimsson stjórnar upptöku þessara þátta. ea. Útvarp á uppstigningardag kl. 10.30: Upprisan-blekking eða staðreynd Upprisan — blekking eöa staðreynd — nefnist erindi sem séra Jónas Gísla- son dósent flytur í útvarpi á morgun, uppstigningardag, kl. 10.30. „Eins og nafnið bendir til þá mun ég f jaila um upprisu Krists og hvort unnt sé að færa einhverja sönnur fyrir henni í ljósi samtímaheimilda,” sagöi séra Jónas í samtali viö DV. „Einnig mun ég gera grein fyrir þeim skýringum sem settar vom fram eftir að gröf Krists fannst tóm og yfir- gefin. Ljóst er að með upprisunni stendur og fellur öll kenning kristinnar trúar. Aörir trúarbragðahöfundar eru aliir dánir, en með upprisu sinni sýndi Séra Jónas Gislason. Kristur að hann lifir svo og þeir sem á hann trúa,” sagði séra Jónas Gíslason. EA. HENSON æfingagallar dökkbláir — millibláir Stærðir: 22—38. Verð: með vösum 756—938 Verð: án vasa kr. 625— 780. Glæsibæ. Póstsendum Simi82922. ÚT/LÍF Norðaustlæg átt áfram, hiti í kringum frostmark. Snjóhraglandi á norðanverðum Vestfjörðum, Norður- og Austurlandi en þurrt sunnan- og vestanlands. Sæmilega: hlýtt áSuðurlandi. Veðrið hér og þar: Klukkan 6 í morgun: Akureyri snjókoma 0, Bergen léttskýjað 4, Helsinki rigning 9, Kaupmanna- höfn þokumóða 8, Osló rigning 9, Reykjavík skýjað 4, Stokkhólmur þokumóða 8, Þórshöfn skýjað 7. Klukkan 18 í gær: Aþena skýjað 19, Berlín skýjað 12, Chicagó al- skýjað 19, Feneyjar skýjað 17, Frankfurt skýjað 10, Nuuk létt- skýjað -2, London skýjað 11, Lux- emborg skýjað 9, Las Palmas hálf- skýjað 21, Mallorka alskýjað 19, Montreal rigning 6, New York létt- skýjað 16, París skýjað 11, Róm skýjað 18, Malaga léttskýjað 24, Vín skýjað 15, Winnipeg alskýjað 17. Tungan Sagt var: Konumar 1 'Iran hylja andlit sín með blæjum. Þetta er erlend setningargerð. Rétt væri: Konumar 1 Iran hylja andlitið með. | blæju. (Nema hver kona haf i fleiri en eitt andlit.) Gengið GENGISSKRÁNING GENGISSKRÁNiNG NR. 87 KL 09.15. 11. MAÍ 1983 - ! Kaup Sala Sala* jí Bandaríkjadollar 22,050 22,120 24,332 1 Sterlingspund 34,569 34,679 38,1469 1 Kanadadollar 18,001 18,058 19,863 1 Dönsk króna 2.5668 2,5749 2,8323 1 Norsk króna 3,1170 3,1269 3,4395 1 Sœnsk króna 2,9494 2,9588 3,2546 1 Finnsktmark 4,0765 4,0895 4,4984 1, Franskur f ranki 3,0006 3,0101 3,3111 1 Beigískur franki 0,4521 0,4536 0,4989 Svissn. franki Hollensk florina V-Þýskt mark ítqlsk Ifra Austurr. Sch. Portug. Escudó Spánskur peseti Japanskt yen ! 0,09543 írskt pund 28,588 SDR (sórstök 23,8571 dróttarréttindi) 0,4505 10,8317 8,0366 9,0462 0,01519 1,2853 0,2262 0,1617 10,8660 8,0621 9,0749 0,01522 1,2894 0,2269 0,1622 0,09574 28,679 11,9526 8,8683 9,9823 0,016751 1,4183 0,2495 0,1784 0,1053 31,546 23,9331 0,4519 0,4970 Simsvari vegna gengisskráningar 22190. ToHgengi fyrir apríl 1983. 1 Bandarikjadollar USD ! Sterlingspund GBP Kanadadollar CAD Dönsk króna DKK Norsk króna NOK ‘ Sœnsk króna SEK Finnskt mark FIM í Franskur f ranki FRF Belgískur franki BEC 1 Svissneskur franki CHF ! Holl. gyllini NLG Vestur-þýzkt mark DEM 1 Itöltk llra ITL Austurr. sch ATS Portúg. escudo PTE Spánskur peseti ESP Japanskt yen JPY írsk pund IEP SDR. (Sérstök dráttarréttindi) I ; 21,220 30,951 17,286 2,4599 2,9344 2,8143 3,8723 2,9153 0,4414 10,2078 7,7857 8,7388 0,01467 1,2420 0,2154 0,1551 0,08887 27,622

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.