Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1983, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1983, Blaðsíða 3
DV. LAUGARDAGUR14. MAl 1983 13 - Garðhúsgögn fyrír börn. Þau fást í Bláskógum, flutt inn frá Svíþjóð. Verðið er líka þokkalegt. Hans og Grétu settið kostar 1990 krónur, ruggubáturinn Emil kostar 630 og Lekan bekkur- inn með borðinu kostar 730krónur. Þetta skemmtilega leiktæki er frá danska fyrirtækinu Kompan, fluttinn af Á. Óskarssyni íMosfellssveit. Tækiðer kallað Crazy Tractor og kostar 7.700. Hægt er að fá margar tegundir afþessu leiktæki og kostarþað ódýrasta 5.800kr. Það þarfekki að vera mjög vandasamt að búa til sandkassa sjálfur. Þessi er t.d. mjög hentugur og auðveldur að búa til. Plöturnar geta börnin notað til að búa til drullukökur eða fyrir sæti en á nóttunni er hægt að draga plöturnar saman og mynda þærþá lok yfir kassann. Marga krakka dreymir eflaust um að eiga slíkt hús i garðin- um sem þetta. Húsið er frá Kompan og flutt inn af Á. Óskarssyni. Það kostar 18.800. Hægt er að fá margar fleiri gerðir. / B/ómaborg færðu mikið úrval af pottablómum — blómstrandi plöntur á besta fáanlegu verði Hrein b/óm —góð b/óm—ódýr b/óm örfá dæmi um verð: Blómstrandi dahlíur......................................................... j,r. 30.OO Cyperus (ahernrfolius), nílarsef til framhaldsræktunar.........................................................kr. 40.00 Hanakambur-hanastél tvær til þrjár I potti kr. 55.00 Hauelsblóm, blómstrandi.......................................................kr. 55.00 Blómstrandi salvía, mjög falleg...............................................kr. 75.00 Coleus, margar gerðir, verð frá...............................................kr. 39.00 Húsfriður.....................................................................kr. 70.00 Hundaþúfa.....................................................................kr. 65.00 Jómfrúhár.................................................................... kr. 75.00 Burknar frá...................................................................kr. 85.00 Blómstrandi aronsskegg (þúsund bama móðir)....................................kr. 85.000 (þúsund bama móðir)...........................................................kr. 85.00 Asparagus sprengeri...........................................................kr. 115,00 Gott úrval af leikföngum og gjafavörum. IVýtt, sænskar trévörur, danskar trévör- ur. ís, pylsur, öl. íslenskir tómatar, agúrkur á mjög góðu verði. Opið mánudaga—miðvikudaga frá 09—20, fimmtudaga-sunnu- daga, opið 09—22. Hinn góökunni hljómlistarmaður, Theodór Kristjánsson, leikur létt lög 9 Yamaha um helgina. Allskonar slöngutengi, úðarar, slöngur, slöngustativ, slönguvagnor. Margvísleg garðyrkjuóhöld, þar sem m.a. að einu skafti fellur fjöldi óhalda. Kant- og limgerðisklippur, rafknúnar handslúttuvélar Skóflur - Gafflar - Hrífur. í garðs- horninu hjó okkur kennir margra grasa. Lítið inn. Gunnar Ásgeirsson hf Sudurlandsbraut 16 Sími 9135200 Akurvík, Akureyri W GARDENA gerir garðinn frœgan Nú er tími garðrœktar og voranna í GARÐHORNINU hjó okkur kennir margra grasa

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.