Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1983, Blaðsíða 8
18
DV. LAUGARDAGUR14. MAl 1983.
„Margir byiýa
^ ' y*’. *'■* ** ■«
og of vandmrðförnu
þad lítíð mál að rækta sitt eigið kál
Hvaö er betra en nýtt íslenskt græn-
meti? Líklega eru allir sammála um
að íslenska grænmetiö sé langbest og
er þess beðið með eftirvæntingu. Því
miður er gallinn sá aö grænmetið er
dýrt fyrst er þaö kemur á markaðinn
og þess vegna hafa margir tilhneig-
ingu til að kaupa það ekki. Það er
auðvitað ekki nógu gott því grænmetið
er hollt og ætti fólk aö borða mikið af
því.
Þeir sem eru með góða garða þurfa
alls ekki að kaupa grænmetið — þeir
geta og ættu að rækta það sjálfir. Bæði
er ræktunin skemmtileg tómstunda-
vinna og svo ekki síður góö búbót. En
| GARÐSLÁTTUVÉLAR
finsaxa grasiö — óþarfi
aö raka eftir slátt —
grassvörður þéttist og
garðurinn verður fallegri
K>
Þon^
ARMULA >11 ,
SÍMI 81500
Nýtt — Nýtt — Nýtt — Nýtt — Nýtt
♦^*********************************************
*
*
*
*
*
*
*
*
ár
*
*
*
*
*
*
*
*
i
k
i
*
v
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
¥
¥
A þessu vorí
Bjóðum við mikið úrval af:
— rósum
— fjölærumplöntum
— sumarblómum
— grænmetisplöntum
— petunium
— dahlium
— fuchsium, pelargonium o.fl.
Gróðrarstöðin Grænahlíð
Furargarði 23 v/Bústaðaveg. S. 34122.
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
*
¥
¥•
¥-
¥•
¥-
¥•
¥■
■¥•
•¥
¥
-¥ Funrgaði 23 v/Bústaóaveg. S. 34122. ¥
***********************************************
r--
i
■ i
FRÆ:
Blómafræ
Grasfræ
Matjurlafræ
JURTALYF GEGN:
plöntusjúkdómum
skordýrum,
óþrifum á Irjám.
Allt til garðyrkju
Garðáburður
Vökvunartæki
Sáðvélar
Gróðurhúsagler
Vatnsslöngur
Garðkönnur
Bakdælur og
handsprautur
fyrir jurtalyf
Garðyrkjutæki og verkfæri
i miklu úrvali
Plastdúkur
fyrir sólreiti
súrheysbyggingar
og íleira
SENDUM GEGN PÓSTKRÖFU HVERT Á LAND SEM ER
Sölufélag garðyrkjumanna
Reykjanesbraut 6 - Simi 2 43 66 - Reykjavik
er þá ekki alveg hræðilega erfitt og
mikiö vesen að standa í því aö rækta
sjálfur? Nei, svo þarf alls ekki að vera.
„Best er að byrja á auöveldu græn-
meti eins og kartöflum, rófum, hvít-
káli, spergilkáli, næpum, salatkáli og
rauðrófum,” sagði Sigurður Þráins-
son, garöyrkjukennari við Garöyrkju-
skóla ríkisins, er við spurðum hann um
ræktun matjurta. „Það vill of oft
brenna við að fólk byrjar á of miklu og
of erfiðu. Til dæmis er blómkál frekar
vandasamt í ræktun. Einnig er feill hjá
mörgum að fara út í garðinn og sá öllu
í einu. Það verður til þess að allt kálið
kemur upp á sama tíma og þá verður
aö borða kál í alla mata svo það
skemmist ekki. Nauðsynlegt er að sá
þetta miklu núna og svo sá aftur í
næstu viku og halda þannig áfram.”
— Enhvenæráaðbyrjaaösá?
„Flestum káltegundum er best að sá
í kringum 20. apríl. Fyrst þarf að passa
aö hafa heitt á plöntunum. 15—20° C
inni í gróðurhúsi, í upphituðum reit eöa
bara inni hjá sér. Síðan eru plönturnar
settar út í byrjun júní. Áður en það er
gert verður að vera búið að venja
plönturnar viö kulda. Ef þaö er ekki
gert er hætt við að þær fái áfall og
þroskist ekki eðlilega.
Ef viðkomandi vill sleppa við
umstangið sem því fylgir aö rækta
plönturnar er líka hægt að kaupa smá-
plöntur sem síðan eru settar beint út í
garðinn,” sagði Sigurður ennfremur.
— En hvar skal velja stað fyrir
matjurtirnar í garðinum?
„Það er auðvitað mjög mikilvægt aö
skjól sé á staönum og þaö er í rauninni
það sem mestu máli skiptir því það er
hægt að rækta allt mögulegt þar sem
skjól er. Þaö má að sjálfsögðu ekki
vera fyrir norðan húsiö, helst á austur-
hliö því sjálfsagt vilja flestir nota
suðurhliöina fyrir sjálfa sig.
Ef fóik ætlar að setja niður rabar-
bara er nauösynlegt aö velja góðan
rabarbara til þess að fjölga. Síöan þarf
aö velja honum góðan stað, grafa
djúpa holu og blanda saman húsdýra-
áburði og mold. Síðan er kalk sett
saman við. Passa verður að ræturnar
veröi ekki ofan á jarðveginum og
þjappa vel. Síðan er best að taka ekki
Matjurtir verður að forrækta áður en sett er niður. Sáð er i bakka og síðan
sett i reiti eins og þessa er sjást á myndinni.
af rabarbaranum fyrsta sumariö.
Búast má viö að besta uppskeran komi
á þriöja ári. Rabarbarinn er gríöar-
lega áburðarfrekur og það þarf að gefa
honum oftar en mörgum öðrum
tegundum. Einnig þarf aö hylja hann á
haustin og hlífa yfir veturinn. Best er
að taka leggina af þegar þeir eru
ungir,” sagði Sigurður sem sjálfur er
að rækta rabarbara sem fara á niður
nú í sumar.
Það eru ekki bara káltegundir senr
hægt er að rækta. Benda má á ýmsar
kryddjurtir sem auövelt er að rækta.
Graslaukur er til dæmis mjög góður og
skessujurt sem svipar mjög ti)
hvannar. Skessujurtin er mjög dugleg
jurt og auðveld í ræktun.
— En hverjir eru helstu óvinii
kálsins?
„Kálæxli er sveppasjúkdómur sem
ásækir kálplöntur,” sagði Sigurður.
„En ef vel er kalkað þarf sá kvilli ekki
að valda umtalsveröum skaöa. Þá er
einnig maökur kálf lugurtnar sem getur
valdið stórskaða. Helsta vamarað-
gerðin er aö nota eiturefni. Ef notuö
eru slík efni skal í smáatriðum fara
eftir þeim leiðbeiningum sem utan á
íláti eitursins standa. Helstu eiturefnin
eru „Basudin 10” og „Lindasec special
ny,” sagöiSigurðurennfremur.
77/ að fá góða uppskeru þarfað hugsa
rœktuð paprika og heppnast vel.
vel um matjurtirnar. Hór hefur verið
DV-myndir Bjarnieifur.