Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1983, Blaðsíða 5
DV. FÖSTUDAGUR10. JÚNI1983.
Toyota Land Cruiser dísii árg. '80,
ekinn 80.000, drappl.
Verð 300.000. Skipti möguleg á
ódýrari bíl.
Toyota Land Cruiser bensin árg.
76, ekinn 54.000 milur, gulur.
Verð 180.000. Skipti möguleg á
ödýrari bil.
Toyota Cressida dísil árg. '81,
beinsk., ekinn 67.000, drappl.
Verð 300.000.
Rafmagnsrúður.
IORFÆRUKEPPNI
HELLU, RANGÁRVÖLLUM, LAUGARDAGINN 11.JÚNÍ KL.14.
Dan Gunnar Hansson teflir við Magnús Sólmundarson á íslandsmótinu i
vor. Dan varð efstur á mótinu en hlaut ekki islandsmeistaratitilinn vegna
þess að hann er sænskur rikisborgari. Nú hefur Skáksamband islands
ákveðið að senda hann af sinni hálfu til keppni i úrvalsflokki á Skákþingi
Norðurlanda.
ENNER
2 stk. Toyota HI-LUX 4x4 árg. '82.
Annar: HI-LUX '82 4 x 4, rauður,
lengri gerð, ekinn 17.000 (bensin),
m/plasthúsi.
Hinn: HI-LUX 4x4 árg. '82, disil,
lengri gerð, ekinn 22.000, rauður,
m/plasthúsi.
Verð 370.000.
DEILT
UM DAN
Skáksamband Islands sendir
sænskan ríkisborgara af sinni
hálfu á Skákþing Norðurlanda
Upp er kominn kurr meðal skák-
manna vegna þeirrar ákvörðunar að
senda af sinni hálfu Dan Hansson til
keppni í úrvalsflokki á Skákþingi
Norðurlanda sem hefst í Esbjerg í
Danmörku 19. júlí.
Dan Hansson er sænskur ríkis-
borgari en hefur verið búsettur hér-
lendis um tíma, teflt á mótum hér og
hefur nú sótt um íslenskt ríkisfang.
Hann hlaut flesta vinninga á Islands-
mótinu 1983, en þar tefldi hann sem
gestur og gat því ekki hreppt Islands-
meistaratitilinn.
„Þetta er alveg fáránleg ráðstöfun,”
sagði Jón L. Árnason í samtali við DV
um málið. „Hún er skýlaust brot á
þeirri reglu Skáksambands Norður-
landa að ekki verði aðrir skákmenn til-
nefndir í úrvalsflokk en skákmenn með
yfir 2375 Elo-stig, og aðeins
Færeyingar eru undanþegnir því
ákvæði. Dan Hansson hefur aðeins 2280
stig og ég á ekki von á því að hann auki
við sig 95 stigum fyrir mótið, en hins
vegar hafa allir íslensku alþjóðlegu
meistararnir, þrír talsins, um og yfir
2450 stig eða langt yfir lægstu mörkum.
Þessi ákvörðun SI er þeim mun baga-
legri sem þetta er fyrsta Norðurlanda-
mótið sem veitir rétt til áfanga að stór-
meistaratitli og slík mót eru ekki á
hverju strái. Eg vil samt taka það
fram að þessi gagnrýni beinist alls
ekki gegn Dan Hansson, sem er
drengur góður,” sagði Jón.
Gunnar Kr. Gunnarsson, forseti
Skáksambands Islands, kvaðst telja
það fullkomlega eðlilegt að sendur
væri af hálfu landsins maöur sem hefði
búið hér jafnlengi og Dan og væri þar
að auki búinn aö sækja um íslenskt
ríkisfang, þótt ekki væri enn búið að
afgreiða þá umsókn. Hann sagöi að
sambandið hefði í fyrstu ætlað að
senda tvo efstu menn Islandsmótsins í
úrvalsflokkinn, þá Hilmar Karlsson og
Dan Hansson en hver þjóð má senda
tvo skákmenn í þann flokk. Því hefðu
mótshaldararekki viljað una, en fallist
á að Islendingar sendu Dan Hansson,
sem væri stigahærri þeirra tvímenn-
inganna ef með honum fylgdi annar
stórmeistaranna, Friðrik Olafsson eða
Guðmundur Sigurjónsson. Friðrik
hefði hafnað boðinu eftir nokkra
umhugsun, en Guðmundur hefði síðan
slegið til og afráðið að fara á mótið
ásamt Dan.
Þess má geta að oft hefur andað köldu
milli stjórnar Skáksambandsins og
hinna sterkari skákmanna landsins, og
hefur sá kali meðal annars orðið til
þess að Islandsmótiö í vor var þunn-
skipaðraenstundumáður. -BH.
GÓÐ SKEMMTUN
FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA.
OPIÐ LAUGARDAG KL. 10-16
te™ TOYOTA salurinn
Nýbýlavegi 8, sími 44144.
Toyota Crown Super Saloon
árg. '81, ekinn 48.000, rauður.
Verð 380.000.
Rafmagnsrúður/læsingar,
sjálfsk., m/overdrive.
Útvarp/segulband.
Toyota Land Cruiser bensin árg.
'76, ekinn 60.000, Ijósblár.
Verð 230.000. Mjög vönduð inn-
rétting, Pioneer útvarp/segulb., 2
stk. 60 W Pioneer hátalarar.
Skipti möguleg á ódýrari bil.
FÖSTUDAGSKVÖLD
1 Jl! HÚSINUI í JH HÚSINU
OPIÐ í ÖLLUM DEILDUM TIL KL. 10 í KVÖLD
KYNNINGARVERÐ
A KODAK-FILMUM
FRAMKÖLLUNARÞJÓNUSTA
SSSSST Allt fyrir útigrillið
húsgögn á markaðsverði reiðhjól
Munið okkar
hagstæðu
greiðslu-
skilmála
JI2
A A A A. A A
L □ L C-j íll ] Olí ‘U.
£H EH S E Uil Oí
[3 Liu.mj'iiía
luaniBsaaiaiuiiiiiiku
Jón Loftsson hf. ________________
Hringbraut 121 Sími 10600
0PIÐ LAUGARDAG FRÁ KL. 9-12
Ókeypis aðgangur fyrir 12 ára og yngri í fylgd með fullorðnum.
MALBIKAÐ ALLA LEIÐ AUSTUR.