Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1983, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1983, Síða 1
DV. FÖSTUDAGUR18. NOVEMBER1983. 19 Sjónvarp Sjónvarp Laugardagur 19. nóvember 15.30 íþróttir. NBA bandaríska meistarakeppnin. Los Angeles Lakers og Philadelphia leika í þriöja sinn til úrslita. 16.15 Fólk á förnum vegi. Nýir skór. Enskunámskeið í 26 þáttum. 16.30 íþróttir. Los Angeles og Phila- delphia. Síðari hálfleikur. Urslit dagsins / HM í fimleikum karla/Handknattleikur. 18.30 Innsiglað með ástarkossi. Þriöji þáttur. Breskur unglinga- myndaflokkur í sex þáttum. Þýð- andi Ragna Ragnars. 18.55 Enska knattspyrnan. Um- sjónarmaður Bjarni Felixson. 19.45 Fréttaágrip á táknmáíi. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingarogdagskrá. 20.40 Ættarsetrið. Þriðji þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur í sex þáttum. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. 21.10 Söngvaseiður. Við opnun út- varps- og sjónvarpssýningar í Berlín nýlega voru haldnir tónleik- ar til minningar um frönsku söng- konuna Edith Piaf sem lést fyrir réttum 20 árum. Á tónleikunum komu fram Milva, Georges Moustaki, Ingrid Caven, Herman van Veen og hljómsveit, Charles Dumont, Michael Heltau og Fílharmóníusveitin í Berlín og fluttu lög sem Edith Piaf gerði kunn. Kynnir er Michael Heltau. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 22.50 Sybil — síðari hluti. Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1976. Aðalhlut- verk: Joanne Woodward og Sally Field. Þýðandi Heba Júlíusdóttir. 00.30 Dagskrárlok. Sunnudagur 20. nóvember 16.00 Suunudagshugvekja. Baldur Kristjánsson flytur. 16.10 Húsið á sléttunni. Aftur í skóla. — Siðari hluti. Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur. Þýðandi Osk- ar Ingimarsson. 17.00 Frumbyggjar Norður-Amer- íku. 3. Orð og efndir. 4. Endurreisn í Nýju-Mexíkó. Breskur mynda- flokkur um indíána í Bandaríkjún- um. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 18.00 Stundin okkar. Umsjónar- menn: Ása H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. Stjórn upp- töku: Elín Þóra Friöfinnsdóttir. 18.50 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Augiýsingar og dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. Um- sjónarmaður: Guðmundur Ingi Kristjánsson. 20.55 Taiwan. Bandarísk heimildar- mynd um eyríkið Taiwan, íbúa þess og sambandið við Kína fyrr og nú. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 21.55 Wagner. Níundi þáttur. Fram- haldsmyndaflokkur í tíu þáttum um tónskáldið Richard Wagner. Efni 8. þáttar: Wagner hrökklast frá Miinchen og sest að í Sviss ásamt Cosimu og börnum hennar. Lúðvík konungur kemur þangaö dulbúinn. Hann vill segja af sér og setjast að hjá vini sínum en Wagn- er fær hann ofan af því. Mikil tíð- indi gerast: Prússar ráðast á Bæj- ara, „Meistarasöngvararnir” eru frumsýndir í Miinchen við mikinn fögnuð og langþráður sonur Wagn- ers kemur í heiminn. Þýðandi Osk- ar Ingimarsson. 22.55 Dagskrárlok. Mánudagur 21. nóvember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.45 Tommi og Jenni. Sjónvarpsmyndin i mánudaginn hettir Wafter. Segir þar fré þroskaheftum manni, sem settur er i geðveikrarhæiiþegar móðir hans deyr. mynd. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. (Nordvision — Norska sjón- varpið). 18.30 Smávinir fagrir. 3. Smádýr í f jörunni. Sænskur myndaflokkur í fimm þáttum. Þýðandi Oskar Ingi- marsson. Þulur Karítas Gunnars- dóttir. (Nordvision — Sænska sjón- varpið). 18.45 Fólk á förnum vegi. Endur- sýning — 3. Nýir skór. Enskunámskeið í 26. þáttum. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.45 Nýjasta tækni og vísindi. Um- sjónarmaður Sigurður H. Richter. 21.20 Dallas. Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur. Þýðandi Kristmann Eiösson. 22.10 McCoy Tyner. Bandariskur djassþáttur með píanóleikaranum McCoy Tyner og hljómsveit. 22.50 Dagskráriok. Við fáum örugglega að sjá hana Pamelu (Victoriu Principal) i Dallas- þœttinum á miðvikudaginn. Sjónvarp kl 21.10 á laugardagskvöldið: Söngvaseiður Glæsisýning til minningar um söngkonuna Edith Piaf „petta er meinhattar synmg og mikill glæsileiki yfir þessu öllu,” sagði Þrándur Thoroddsen sem er þýðandi í sjónvarpsþættinum mikla „Söngva- seiður” sem verður í sjónvarpinu á laugardagskvöldið. Þetta er liðlega eins og hálfs klukkutíma þáttur, þar sem ýmsir þekktir söngvarar koma fram. Þáttur þessi er haldin til minn- ingar um frönsku söngkonuna Edith Piaf sem lést fyrir réttum 20 árum. Edith Piaf var átrúnaðargoð Frakka og hún átti milljónir aðdáenda úti um allan heim þegar hún lést. Gerðar hafa Edith Piaf — eituriyfjasjúkiingurinn og götudrósin sem heillaði miiijónir með sinni fögru rödd. Það verður heill þáttur um hana i sjónvarpinu á iaugardagskvöidið. verið kvikmyndir og skrifaðar margar sögur um ævi hennar sem var vægt sagtátakanleg. Hún var eiturlyfjasjúklingur og götudrós, sem þrátt fyrir frægð og frama eftir að hún var að mestu búin að ná sér upp úr svaðinu fann hvergi hamingjuna. Rödd hennar var alltaf jafnfalleg og lögin og textarnir höfðuðu til allra. Mörg lög hennar urðu heimsfræg, og það eru þessi lög og mörg fleiri sem við fáum að heyra í þættinum á sunnu- dagskvöldið sem hefst kl. 21.10. „Það er fólk frá mörgum löndum sem syngur í þessum þætti, en mest eru það þó Þjóðverjar,” sagði Þránd- ur. Gamlar upptökur af henni sjást þama einnig og undirleikarar hennar og textahöfundar koma þarna fram. Hennar lög eru sungin svo og lög um hana og lög sem eru tileinkuð henni. Þetta er mikill þáttur og langur, og ég er viss um aö margir hafa gaman af að horfa á hann,” sagði Þrándur að lokum. -klp- 20.50 iþróttir. Umsjónarmaður Ingólfur Hannesson. 21.30 Allt á heljarþröm. Nýr flokkur. — 1. þáttur. Breskur grín- myndaflokkur í sex þáttum, sem sýnir heimsmálin og þjóðar- leiötogana í spéspegli. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 22.00 Walter. Ný, bresk sjónvarpsmynd sem gerð er eftir samnefndri bók eftir David Cook. Leikstjóri Stephen Frears. Aðal- hlutverk Ian McKellen ásamt Bar- bara Jefford og Arthur Whybrow. Walter er saga þroskahefts manns sem gerist um og eftir 1960. Hann elst upp hjá skilningsríkum for- eldrum og móðir hans verður helsta skjól hans í miskunnarlaus- um heimi. Við lát hennar verður Walter einstæðingur og er komið til dvalar á geðveikrahæli. Þýöandi Rannveig Tryggvadóttir. 23.15 Dagskrárlok. Þriðjudagur 22. nóvember 19.45 Fréttaágrip á tákmnáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Snúlli snigill og AUi álfur. Teiknimynd ætluö börnum. Þýð- andi Jóhanna Þráinsdóttir. Sögu- maður Tinna Gunnlaugsdóttir. 20.45 Tölvumar. Lokaþáttur. Breskur fræðslumyndaflokkur um örtölvur, notkun þeirra og áhrif. Þýðandi Bcgi Arnar Finnbogason. 21.25 Derrick. 3. Maðurinn frá Portofino. Þýskur sakamála- myndaflokkur. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.25 Hrun þorskstofnins — Hvað er tii ráða? Umræðuþáttur um þann vanda, sem við blasir vegna sam- dráttar í þorskveiðum, og hvernig bregðast skuli við honum. Umsjónarmaöur Guðjón Einars- son. 23.20 Dagskrárlok. Miðvikudagur 23. nóvember 18.00 Söguhoraið. Kaninuaugað. Sögumaöur Grétar Snær Hjart- arson. Umsjónarmaður Hrafn- hildur Hreinsdóttir. 18.10 Fyrsta ástin. Norsk sjónvarps- Föstudagur 25. nóvember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.45 Á döfinni. Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 21.05 Kastljós. Þáttur um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn: Ingvi Hrafn Jónsson og Ögmundur Jónasson. 22.15 Svindlararair. (Les tricheurs) Frönsk bíómynd frá 1958. Leik- stjóri Marcel Carné. Aðalhlut- verk: Pascaie Petit, Andrea Parisy, Jacques Charrier og Laur- ent Terzieff. Myndin lýsir lífi ung- menna í París, sem hafna smá- borgaralegri lífsstefnu og hræsni, og leit þeirra að lífshamingju. Þýðandi Olöf Pétursdóttir. 00.20 Dagskrárlok. Laugardagur 26. nóvember 14.30 Enska knattspyrnan. Leikur í 1. deild — Bein útsending. 17.15 Fólk á förmun vegi. 4. í at- vinnuleit. Enskunámskeið í 26 þáttum. 17.30 iþróttir. Umsjónarmaður Ingólfur Hannesson. 18.30 Innsiglað með ástarkossi. Fjórði þáttur. Breskur unglinga- myndaflokkur í sex þáttum. Þýðandi Ragna Ragnars. 18.55 iþróttir — framhald. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Áuglýsingar og dagskrá. 20.40 Ættarsetrið. Fjórði þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur í sex þáttum. Þýöandi Guöni Kol- beinsson. 21.10 Glæður. Um dægurtónlist síð- ustu áratuga. 3. Árni Elfar. Árni Elfar, píanóleikari og básúnuleik- ari, leikur djasstónlist og segir frá ferli sínum á sviði tónlistar og myndlistar. Umsjónarmaöur Hrafn Pálsson. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 22.05 Reyfaramir. (The Reivers). Bandarísk bíómynd frá 1970 gerö eftir síðustu skáldsögu William Faulkners. Leikstjóri Mark Rydell. Aðalhlutverk: Steve McQueen, Sharon Farrell, WiU Maðurinn fri Portofino heitír myrtdin f þýska sakaméiam yndaflokknum, Derrick, sem verður isjónvarpinu i miðvlkudagskvöldið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.