Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1983, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1983, Blaðsíða 5
22 DV. FÖSTUDAGUR18, NOVEMBER1983. LAUGARNESPRESTAKALL. Laugardagur:. Messa í Hátúni 10B, 9. hæö, kl. 11. Sunnudagur: Barnaguösþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Söngæfing safnaöarins eftir messu. Aöventusálmar æföir meö leiösögn Sigríöar Jónsdóttur organista. Sr. Ingólfur Guömundsson. NESKIRKJA. Laugardagur: Samverustund aldraöra kl. 15. Heimsókn í Slysavamahúsiö á Grandagaröi þar sem starfsemin veröur kynnt í máli og myndum. Sunnudagur: Barnasamkoma kl. 11 í umsjón sr. Guðmund- ar öskars ölafssonar. Guösþjónusta kl. 14 í umsjón sr. Franks M. Halldórssonar. Mánu- dagur: Fyrirbænamessa kl. 18.20 í umsjón sr. Franks M. Halldórssonar. SELJASÓKN. BarnaguÖsþjónusta í öldusels- skóla kl. 10.30. Barnaguösþjónusta í íþrótta- húsi Seljaskóla kl. 10.30. Guðsþjónusta í Öldu- selsskóla kl. 14. Fyrirbænasamvera 25. nóv., föstudagskvöld, kl. 20.30 í Tindaseli 3. Sóknar- prestur. SELTJARNARNESSÓKN. Barnaguösþjón- usta í Sal Tónlistarskólans kl. 11. Sr. Frank M. Halldórsson. FRÍKIRKJAN í HAFNARFIRÐI. Sunnu- dagaskólinn fellur niöur 20. nóv. en veröur næst sunnudaginn 27. nóv. kl. 10.30. Safnaöar- stjórn. Sýningar Fimm sýna í Gerðubergi 1 Geröubergi sýna nú 5 íslenskir listamenn verk sín og er þessi sýning í tengslum við listiðnaðarsýninguna sem nú stendur yfir á Kjarvalsstööum. Þeir sem sýna eru: Jens Guðjónsson gullsmiöur, Kristrún Isleifsdóttir og Sóley Eiriksdóttir sem sýna keramik, og hjónin Sigrún Einarsdóttir og Sören Larsen sem sýna glerlist. Sýningin stendur yfir til 27. nóv.'og er opin mánudaga-fimmtudaga frá kl. 16—22 og föstudaga-sunnudaga frá kl. 14—18. Aðgangur er ókeypis. KJARVALSSTAÐIR VB) MIKLATtTN: „Crafts USA” nefnist bandarísk listiðnaðar- sýning er stendur yfir á Kjarvalsstöðum. Á sýningunni eru rúmlega 80 verk, unnin í gler, málma, tré, leir, leður, vefnað og önnur efni. ÖIi verkin á sýningunni eru til sölu. Sýningin er opin daglega kl. 14--22 og lýkur henni 27. nóvcmber. LISTASAFN ASI, GRENSÁSVEGI 16: A morgun verður opnuð sýning á málverkum Jóhanns Briem í tilefni af útkomu bókar um hann. Sýningin verður opin daglega kl. 14—22 og stendur hún yfir í 10 daga. GALLERÍ LANGBRÖK: örlygur Kristfinns- son, myndlistarkennari á Siglufirði sýnir mál- verk i Gallerí Langbrók. Sýningin er opin virka daga kl. 12—18 og kl. 14—18 um helgar. Sýningunni lýkur sunnudaginn 27. nóvember. GALLERV LÆKJARTORG: Þar stendur yfir myndlistarsýning Guðrúnar Elísabetar Halldórsdóttur. Á sýningunni eru 35 olíumál- verk og 15 kol- og blýantsteikningar. Flest verkanna eru til sölu. Guðrún hefur haldið einkasýningar í Hamragörðum 1977 og Norræna húsinu 1980, einnig tók hún þátt í Listiðn íslenskra kvenna að Kjarvalsstöðum í febrúar 1980. Sýningin er opin mánudaga og þriðjudaga. NÝLISTASAFNIÐ VIÐ VATNSSTlG: „Heit framtíð — gleymd fortíð” nefnist sýning Gunnars Kristinssonar í Nýlistasafninu. Er þetta fyrsta sýning hans hér á landi. Hann hefur aftur á móti sýnt víða erlendis, og þá aðallega í Sviss, Austurríki og Frakklandi. Sýning á gömlum landakort- um í Þjóðminjasafninu Ijugardaginn 15. október var opnuð í Bogasal Þjóöminjasafns Islands sýning á gömlum landakortum, „Isiand á gömlum landabréf- um”, sem Þjóðminjasafnið og félagið Germanía standa að. Kortin eru í eigu Oswald Dreyer-Eimbcke, ræðismanns Islands í Ham- borg, Seðlabanka Islands og Háskóla Islands. Sýningin er opin á venjulegum opnunartíma safnsins, sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16.00 til sunnudagsúis 27. nóvember. — Aðgangur er ókeypis. Hvað er á seyði um helgina______________Hvað er á seyði um helgina Ljósmynda- sýningí Norræna húsinu Ljósmyndasýning, þar sem sýndar eru myndir eftir hinn kunna sænska ljósmyndara Hans Hammer- skjöld, hefur veriö opnuö í anddyri Norræna hússins. Eru þarna sýndar 22 ljósmyndir, bæöi svart-hvítar og í lit,fráGotlandi. Hans Hammerskjöld hefur fengist við flest sviö ljósmyndalistar. Var hann m.a. tískuljósmyndari. hjá Vogue um árabil og hefur hann tekiö f jölda mynda fy rir þekkt tímarit o.fl. Sýning þessi veröur opin til mánaðamóta á venjulegum opnunar- tíma hússins. —klp— Siglfirðingur sýnirí 6allerí Langbrók Örlygur Kristfinnsson frá Siglu- firöi opnaöi myndlistarsýningu í Gallerí I.angbrok, Amtmannsstíg 1 Reykjavík, á laugardaginn var. Örlygur stundaöi nám við Myndlista- og handíöaskóla Islands í fjögur ár. Hann hefur haldiö þrjár sýningar á Siglufiröi og auk þess tekiö þátt í þremur samsýningum á Noröur- landi. Á sýningunni í Gallerí Langbrók eru 20 olíumálverk, af fuglum og fólki, öll máluö á þessu ári. Sýningin veröur opin til 27. nóv., virka daga kl. 12—18, laugardaga ogsunnudaga kl. 14—18. Aögangur erókeypis. Gjömingurf Nýlistasafninu Sýningu Gunnars Kristinssonar, ardagfremurGunnartóngjömingog Heit framtíö — gleymd fortíð, sem hefst gjörningurinn klukkan níu aö staðiö hefur í Nýlistasafninu viö kvöldi. Vatnsstíg, lýkur á sunnudag. Á laug- Steintgler íBláskógum Björg Hauks opnar á morgun sýn- ingu á verkum sínum í Bláskógum í Ármúla í Reykjavík. Þetta er fyrsta einkasýning Bjargar. Sýnir hún steint gler og er hún meö mörg slík verk uppi á þessari sýningu sinni. -klp- Kvikmyndin í Norræna húsinu: Ofbeldi og ástir— kærleikur og kaldhæðni Næsta kvikmyndasýning á vegum kvikmyndaklúbbsins Noröurljós veröur í Norræna húsinu laugardag- inn 19. nóvember kl. 17.15. Þá veröur sýnd danska kvikmyndin „PER”, gerð árið 1977. Leikstjóri er Hans Kristensen, en aöalhlutverk leika Ole Emst, Agneta Ekmanner og Frits Helmuth. I kvikmyndinni er fjallaö um ofbeldi og ástir, kærleika og kald- hæðni. Aöalpersónan, Per, er fenginn til aö kveikja í verksmiöju, en íkveikjutilraunin misheppnast og Per veröur aö fela sig í sumarbústaö, þar sem fyrir er ung eiginkona for- stjóra verksmiðjunnar, sem Per átti aö kveikja í. Viöburöarásin er æsi- spennandi, en þrátt fyrir hina geysi- hrööu atburöarás, kemur þó kvik- myndin vel til skila hinni frábæru mannlýsingu aö því er varðar Per. skemmtir íÞórskaffi umhelgina Anniqa, einn vinsælasti skemmti- kraftur í Danmörku, mun skemmta í Þórskaffi um helgina. Hún hóf feril sinn í hinum þekktu sjónvarpsþátt- um í Svíþjóö um Línu Langsokk og þá sem snáka- og slöngutemjari. Anniqa er fædd og uppalin í Sviþjóð en árið 1965 kom hún fyrst til Dan- merkur sem skemmtikraftur og hefst þá hennar frægðarferill þar sem „stúlkan meö slöngurnar”. Vinsældir hennar uröu fljótlega það miklar aö hún afréö aö flytjast til Kaupmannahafnar þar sem hún býr ennídag. Anniqa söng inn á sína fyrstu hljómplötu fyrir hinn þjóökunna hljómplötuútgefanda Dana, Gustav, Winckler, og þá strax varö hún þekkt sem söngkona. Áriö 1981 tók Anniqa þátt í hinni geysihöröu söngvakeppni Melodi Grand Prix í Danmörku og náði því að vera nr. 3 sem þykir mjög , góöur árangur. Eftir þaö varö Anniqa þaö vinsæl aö hún komst í hóp eftirsóttustu skemmtikrafta Dana í annaö sinn og nú sem söngv- ari. Sem dæmi um vinsældir Anniqu í Danmörku má nefna aö þekktasta og vinsælasta lag hennar, „Ædelsten og röde roser”, var í fyrsta sæti danska vinsældalistans í 14 vikur samfleytt. Þaö eru fleiri en Anniqa sem skemmta í Þórskaffi um helgina svo sem: Bobby Harrison söngvari, Stjúpsystur syngja grín og Kristján Kristjánsson leikur á orgel hússins fyrir matargesti. Hljómsveitin Dans- bandiö leikur fyrir dansi ásamt söng- konunni önnu Vilhjálms, Þorleifur Gíslason saxófónleikari stjómar hljómsveit á Skemmtikvöldinu og kynnir veröur Pétur Hjörvarsson. -klp- MOKKA KAFFI SKÓLAVÖRÐUSTlG: Sýning Rannveigar Pálsdðttur á vefnaði I Mokka á Skólavöröustig hefur vakið athygU, en þetta er fyrsta sýning hennar á verkum sínum. Sýnir hún þar 17 myndir. Sýning Rannveigar er opin frá 10—23.30 alla daga og mun hún standa yfir næsta hálfan mánuð. NORRÆNA HUSIÐ: á morgun veröur opnuð sýningin „100 sessur — 100 ár” í sýningar- sölum Norræna hússins. Sýningin er hingað komin á vegum Listamiðstöðvarinnar á Svea- borg og finnska heimilisiðnaöarfélagsins (Handarbetets vanner). Hún er hluti af hátíðarsýnmgu, sem heimilisiðnaðarfélagið hélt á aldarafmæli srnu 1979 og var sett upp í Amos Anderson-safninu í HeUúiki. A sýnrng- unni eru rúmlega 100 púðaborö, saumuð út eftir gömlum mynstrum vegna þessarar afmælissýningar. Sýnúigúi verður oprn dag- lega ki. 14—19 til 4. desember. Nýlega var sett upp í anddyri hússúis ljósmyndasýning eftir húin fræga sænska ljósmyndara, Hans Hammarskjöld. Eru þetta 22 ljósmyndir, bæði svarthvítar og i lit frá Gotlandi. Hans Hammarskjöld hefur hlotið mikla viðurkenningu fyrir ljósmyndir súiar. Yfirlitssýning á verkum Harðar Ágústssonar 1 Lisasafni Ulands stendur nú yfir sýning á verkum Harðar Ágústssonar lUtmálara. AIU eru á sýnúigunni 144 verk, olíumyndir, gvassmyndir, Iimbandsmyndir, teikningarog tússmyndú1. Sýnmgin spannar rúm 30 ár af lUtferli Harðar og eru síðustu myndirnar frá árinu 1977 en sú elsta frá því 1945 er Hörður hafði lokiö námi í MyndUsta- og handíöa- skólanum en þar var hann frá 1941 til 1943. Sýnúig er opin til 27. nóvember, virka daga frá 13.30—18.00 til 11. nóvember en 13.30— 16.00 til 25. nóvember, um helgar er opið frá 1330—22.00. GALLERÝ GRJOT, SKÖLAVÖRÐUSTlG 4a: Ofeigur Bjömsson, gullsmiður og myndUstar- maður, sýnir skartgripi og skúlptúr í GaUerý Grjót. Þetta er fyrsta einkasýning Ofeigs en hann hefur áður tekið þátt í samsýnúigum utanlands sem innan, þ.á m. heúnssýnmg- unni í Montreal og farandsýnúigum um Norðurlönd og Bandaríkin. Sýningúi verður opúi í dag og mánudag kl. 12—18 en laugardag og sunnudag kl. 14—18. Sýnúigunni lýkur á- mánudagskvöld. GRÆNLENSK BÖKAGJÖF. Til sýnU í Landsbókasafni Islands. Landsbókasafnið í' Nuuk (Godtháb) á Grænlandi sendi í haust Landsbókasafni Islands mikla bókagjöf, aUs 173 bindi grænlenskra rita um margvísleg efni. Ritin eru flest á grænlensku, nokkur þó á dönsku eða á báðum málunum. Mörg þeirra eru skreytt myndum, bæði ljósmyndum og teiknúigum. Hluti bókagjafarúinar verður til sýnis fram á jólaföstu í anddyri Safnahússins viö Hverfisgötu og er sýnúigúi opúi á venjulegum opnunartúna Landsbókasafns Islands kl. 9— 19 mánudaga til föstudaga og á laugardögum kl.9-12. LISTMUNAHUSIÐ LÆKJARGÖTU 2: A morgun kl. 14 opnar Þorbjörg Höskuldsdóttir Ustmálari sýnúigu á málverkum og teikning- um. Þorbjörg hefur haldið 3 einkasýningar, I GaUerý Súm 1972, Kjarvalsstöðum 1977 og '81, Sýningin er sölusýning og er opin virka daga kl. 10—18, laugardaga og sunnudaga kl. 14— 18. Lokað mánudaga. Sýnúigunni lýkur 4. desember. MVNDLISTARSVNING I SKEIFUNNI, SMIÐJUVEGI 6 KÓPAVOGI: Sigurður H. Lúðvíksson sýnir verk súi í Skeifunni. Sýnúig- in verður opúi frá kl. 14—17 um helgar og frá kl. 9—18 virka daga. GALLERt ÞINGHOLTSSTRÆTI 23: Guðbergur Auðunsson sýnir í GaUerí Þing- holtsstræti 23. Sýnúigúi er opúi um helgar frá kl. 15—18 og virka daga kl. 14—18. KJARVALSSTAÐIR VIÐ MIKLATUN: Ingunn Eydal opnar málverkasýningu á morgun kl. 14 á Kjarvalsstöðum. A sýnúig- unni eru rúmlega 40 málverk. Þetta er fyrsta- málverkaeúikasýnúig Ingunnar og er hún haldin í tilefni þess aö hún hlaut starfslaun Reykjavíkurborgar 1983. Sýnúigúi verður opúi daglega kl. 14—22. Leiklist My Fair Lady á Akureyri Um þessa helgi sýnir Leikfélag Akureyrar söngleikinn My Faú Lady á föstudags- og laugardagskvöld kl. 20.30 og sunnudag kl. 15. Uppselt er á aUar sýnúigar og búið að selja miöa fram í desember. I sýnúigunni taka þátt rúmlega 40 manns. Hljómsveit Tónlistarskólans á Akureyri undir stjórn Roars Kvam leikur undú1, hluti Passíu- kórsins syngur, dansarar úr JassbaUettskóla AUce dansa og 9 leikarar leika, syngja og dansa. I stærstu hlutverkum má nefna Amar Jónsson í gervi Higgúis prófessors, Ragnheiði Steindórsdóttur í gervi blómasölustúlkunnar Elísu sem breytt var í hefðarmey, Þráin Karlsson sem leikur öskukarUnn Alfred P. Doolittle, föður EUsu, Gest E. Jónasson sem Freddy, vonbiðil EUsu, og Marinó Þorsteins- son sem Pickering ofursta. Leikstjórúin ÞórhUdur Þorleifsdóttir vann það afrek að koma My Fair Lady á fjaUrnar fyrú- norðan og samdi auk þess alla dansa í sýnúigunni, Jón Þórisson hannaði leikmynd- úia, Una ColUns búnúigana og Viðar Garðars- son lýsinguna, en Roar Kvam æfði og stjórnar aUritónUstúini. Geysileg aðsókn hefur verið á sýningar LA á My Fair Lady. Fólk hefur komið víðs vegar af landinu á sýnúiguna, ekki síst úr Reykja- vík, en Flugleiðir og ferðaskrifstofumar era með ódýrar leikhúsferðir norður. Eitthvað fyrir alla í Þjóðleikhúsinu! Fimm mismunandi leiksýnúigar um helgina: Eftir konsertinn, eftir Odd Bjömsson og í leikstjóm hans, verður á dagskrá á f östudags- kvöld (18. nóv.j. Hér er á ferðinni tregabland- inn gamanleikur, eöa þá fyndinn harmleikur, um íslenska borgarafjölskyldu, með áunnúin mennúigaráhuga, sem komúi er inn í blúidgötu vanans og um veislu sem haldúi er til heiðurs pólskum pianósnillúigi sem talar ekkert nema pólsku og handleikur píanóið af byltúigareldmóði og heilögum innblæstri. Athugiö að nú eru aðeins tvær sýningar eftir á þessu lcíkriti. DV. FÖSTUDAGUR18. NOVEMBER1983. 23 Hvað er á seyði um helgina Hvað er á seyði um helgina Þorbjörg Höskuldsdóttir listmálari: SÝNIR í LISTMUNAHÚSINU Laugardaginn 19. nóvember kl. 14 opnar Þorbjörg Höskuldsdóttir list- málari sýningu á málverkum og teikningum í Listmunahúsinu, Lækjargötu2. Þorbjörg Höskuldsdóttir er fædd í Reykjavík 15. nóvember 1939. Hún stundaði nám í Myndlista- skólanum í Reykjavík á árunum 1962—’66 og fór síðan utan til Kaup- mannahafnar og stundaði nám við Konunglegu Akademiuna 1967—71. Þorbjörg hefur haldið þrjár einka- sýningar: 1 Gallerí Súm 1972 og á Kjarvalsstöðum 1977 og 1981. Hún er aðili að „Vetrarmynd” og hefur auk þess tekið þátt í f jölda samsýninga. Sýningin, sem er sölusýning, er opin virka daga frá kl. 10—18, laugardaga og sunnudaga frá kl. 14—18. Lokaðmánudaga. Sýningin stendur til 4. desember. Mikið dansað íBroadway umhelgina Það verður mikið um að vera í veitingahúsinu Broadway um þessa helgi. Danskennarasambandið á 20 ára afmæli um þessar mundir og það yfirtekur staöinn að mestu leyti alla helgina. Skemmtunin hjá því byrjar í kvöld og verður svo fram haldið með mikilli fjölskylduhátíð seinni partinn á morgun. Annað kvöld verður Broadway opið eins og venjulega og þá er Bítlahátíðin í gangi ems og um aörar helgar að undanföma Er uppselt á þá hátíð annað kvöld eins og aidra- nær. A sunnudagskvöldiö veröur gala- hátíð hjá Danskennarasambandinu. Þar munu heimsmeistararnir, David Sygamore og Denise Wevers, koma fram en þau koma einnig fram á skemmtuninni í kvöld og fjölskyldu- hátíðinni á morgun. -klp- Sýningað Stigahlíð 44 Nú stendur yfir fyrsta myndlistar- sýning Halldóru Gunnarsdóttur að Stigahlíð 44 (kjallara). Myndirnar eru unnar í olíu, skeljasandi og kol og túss. Sýningin er opin virka daga nema föstudaga frá kl. 10—16 og um helgarfrákl. 14—19. -klp- Sigurður sýnir í Skeifunni Siguröur Haukur Lúðvíksson sýnir um þessar mundir myndir sínar í húsgagnaversluninni Skeifunni, Smiöjuvegi 6 í Kópavogi. Sigurður sýnir þar fjölda mynda sem hann hefur málað á undanföm- um mánuðum. Sýningin er opin á venjulegumverslunartíma. -klp- Skvaldur, eftú- Michael Frayn, verður sýnt á laugardagskvöld. Já, það er engúi leið að stöðva skvaldrið á bak við tjöldin í sýningum litla lélega leikhópsins sem er að leika þann afspyrnuvonda gamanleik „Klúður" enda tekst þeim að klúðra öllu saman. Leikhópur Þjóðleikhússins klúðrar engu húis vegar undir stjórn Brooke Ámason og er mikil að- sókn að þessu leikriti og mikið hlegið. Lúia Langsokkur, eftir Astrid Lúidgren og í leikstjórn Sigmundar Arnar Arngrímsson- ar, er komin í hóp allra vinsælustu verkefna Þjóðleikhússins frá upphafi, sýnúig fyrir alla fjölskylduna með söng, dansi, hoppi og hú. Sigrún Edda Björnsdóttir virðist óþreytandi í hlutverki Lúiu. Návígi, eftir Jón Laxdal, verður sýnt á sunnudagskvöldið og er sem kunnugt er I leikstjórn Brynju Benediktsdóttur og höfund- ar. Þetta er fyndið og þægilegt verk um drauma og veruleika, loftkastala og jarðteng- ingu, stórar áætlanir sem eru skráöar í skýúi og áfallið þegar veruleikanum fer að rigna úr þeún sömu skýjum. Lokaæfing, eftir Svövu Jakosdóttur og í leikstjórirBríetar Héðinsdóttur, verður á dag- skrá á Litla sviði Þjóðleikhússins á sunnu- dagskvöld kl. 20.30. Uppselt hefur verið á sýn- ingarnar á þessu verki að undanförnu og því ráðlegt að tryggja sér miða tímanlega. Loka- æfing snertir streng í brjósti sérhvers manns sem lætur sig lífið varða og lifsvonina. Afburöaleiktúlkun, magnað leikrit og jafn- framt fyndið. Gúmmí-Tarsan hjá leikfólagi Kópavogs Gúmmí-Tarsan gerú1 það gott í Kópavogi um þessar mundir. Þessi vinsæli söngleikur hefur nú verið sýndur 18 súinum og verða sýningar á laugardag og sunnudag, 19. og 20. nóvember. Sími miðasölu er 41985. Brúflubillinn Brúðuleikhús Helgu og Sigríðar sýnir 2 einþóttunga, Leikið með liti og A sjó, að Frí- kirkjuvegi 11 laugardaga kl. 15.00 Þessi sýn- úig er ætluð yngstu bömunum. Um 30 brúöur koma fram í sýnúigunni. Sala aðgöngumiða hefstkl. 13 súni 15937. Revíuleikhúsið Sýnir Islensku revíuna á Hótel Borg föstudags- og laugardagskvöld kl. 20.30.Sér- stakur revíumatseðill er á undan og dans á eftir. Leikstjóri er Gísli Rúnar Jónsson. I helstu hlutverkum eru: Þórhallur Sigurðsson (Laddi), öm Ámason, Kjartan Bjargmunds- son, Pálmi Gestsson, Guðrún Þórðardóttir, Guðrún Alfreðsdóttir og Saga Jónsdóttir Um tónlist sér Guðmundur Haukur Jónsson. íslenska óper> Um helgina verða að vanda tvær sýnúigar hjá Islensku óperunni á La Traviata, þ.e. á föstu- dags- og sunnudagskvöld, báðar kl. 20. Föstu- dagssýningúi er sú sjötta og er aUtaf sýnt fyrir fuUu húsi og við mikil fagnaðarlæti. Operan byggir á sögunni KameUufrúúi eftiri Alexandre Dumas og víst er að áhrif þeirrar sögu minnka ekki þegar undú-fögur tónhstúi hljómar með. Ættu því sem flestir að láta eftir sér að njóta kvöldstundar í óperunni. Leikfélag Reykjavíkur Siðasta sýnlng á Ánamöðkunum Aukasýning á Guðrúnu I kvöld (föstudagskvöld, verður önnur aukasýning á Guðrúnu vegna fjölda áskor- ana, þar sem margir þurftu frá að hverfa síð- ast. Leikritið er sem kunnugt er byggt á Lax- dælasögu og fjallar höfundurinn, Þórunn Sig- urðardóttir, þar einkum um Guðrúnu Osvífursdóttur og ástir hennar og þeirra fóst- bræðra Kjartans og Bolla. Ragnheiður Amar- ' dóttir leikur Guðrúnu og þeir Jóhann Sig-, urðarson og Harald G. Haraldsson Kjartan og BoUa. Annað kvöld (laugardagskvöld) er síðasta sýnúig á hinni rómuðu sýningu á Ur lífi ána- maðkanna eftir Per Olov Enquist. Þau Þorsteúin Gunnarsson og Guðrún Ásmunds- dóttir hafa hlotið mikið lof fyrir leik sinn í hlutverkum H.C. Andersen og Hóhönnu Hei- berg, sömuleiðis Steúidór Hjörleifsson og Margrét Olafsdóttir í hinum hlutverkum. leiksins. Þá er á laugardagskvöldiö miðnætursýn- ing í Austurbæjarbíói á Forsetaheimsókninni ■ en troðfuUt hefur verið á sýnúigum undanfar- ið á þessum franska gamanleik. Þar eru í stórum hlutverkum Sigríður Hagalin, Kjartan Ragnarsson, Guðrún Asmundsdóttúí', GisU Halldórsson, Soffía Jakobsdóttir, Guð- mundur Pálsson og Hanna Maria Karlsdóttir. A sunnudaginn er 5. sýnúig á nýjasta við- fangsefni Leikfélagsins: Guð gaf mér eyra i'ftir Mark Medoff. Uppselt er á sýninguna og virðist sýningúi ætla að njóta sömu vinsælda hér og annars staðar. Með aðaUilutverk fara Sigurður Skúlason og BergUnd Stefánsdóttir en með önnur stór hlutverk fara Lilja Þóris- dóttir, Karl Ágúst Ulfsson, Sigríður HagaUn, Valgerður Dan og Harald G. Haraldsson. LeUistjóri er Þorsteinn Gunnarsson. Á sunnudagúin kl. 15 eru Tröllaleikir Leik- brúöulands sýndú- í Iðnó en þessi sýning hefur vakið verðskuldaða athygli. Tröllaleikir í Iðnó Leikbrúðuland sýnir TröUaleUd í Iðnó á sunnu- daginn kl. 15 Þetta eru 4 einþáttungar. Leik- stjóri er Þórhallur Sigurðsson. Helga Steffen- sen. HaUveig Thorlacius og Bryndís Gunnars- dóttir gera brúður og tjöld. Uppselt hefur verið á sýningar og siðastliðinn sunnudag komu yfir 100 böm úr grunnskóla Grindavíkur. Vúisælt er að koma með barnahópa úr skólum og víðar. Fundir Skíðadeild Fram heldur aðalfund mánudagúin 21. nóvember ’83 kl. 20 í félagsheimili Fram viö Safamýri. Mætum öll. Stjómin. Kvenfélag Neskirkju heldur afmælisfund sinn nk. mánudagskvöld, 21. þessa mánaðar, kl. 20.30 í safnaöarheim- ilinu. Fjölbreytt skemmtiatriöi og kaffiveit- ingar. Félag íslenskra rithöfunda Fundur tU skemmtunar verður haldinn í FlR að Hótel Esju, SkálafeUi, 9. hæð, sunnudaginn 20. nóvember 1983 kl. tvö. Eftirtaldir höfund- ' ar lesa úr verkum sínum: Guömundur Guðni Guðmundsson, Jón Gislason, Haraldur Jóhannsson, Jónas Guðmundsson, Ingólfur Jónsson frá Prestsbakka, Sveúin Sæmunds- son og Þorsteúin Matthíasson. Félagar, f jöl- mennið og takið með ykkur gesti. Mætið stundvíslega. Stjómúi. Fundur í Félagi íslenskra organleikara FIO heldur aúnennan félagsfund í Háteigs- kirkju sunnudaginn 20.11. kl. 16. Fundarefni: (Improvisation) Leikir af fúigrum fram, dr. Orthulf Prunner. Umræður um möguleika og mismunandi aðferðir. Önnur mál. Stjórnin Tilkynningar Akraborgin siglir nú f jórar ferðú- daglega á milli Akra- ness og Reykjavíkur. FráAk. FráRvík: Kl. 08.30 Kl. 11.30 Kl. 14.30 Kl. 17.30 Kl. 10.00 Kl. 13.00 Kl. 16.00 Kl. 19.00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.