Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1983, Síða 6
24
DV. FÖSTUDAGUR18. NÖVEMBER1983.
íþróttir um helgina:
HANDB0LT1—BLAK—KARFA
Þaö eru fyrst og fremst stórleikir
á handknattleikssviðinu sem setja
svip sinn á íþróttir helgarinnar. FH
leikur tvo Evrópuleiki sína gegn
ísraelska liöinu Maccaby frá Tel
Aviv og íslenska kvennalandsliöiö
leikur í kvöld og á morgun viö
Bandaríkjamenn. Annars lítur dag-
skráin þannig út.
Föstudagur
Laugardalshöll
Völsungur—KA
Laugardagur
Dalvíkkl. 14.00:
Reynisvík—KA b
Glerárskóli kl. 15.00:
KAa —Skautafél.
Sunnudagur
Hagaskóli kl. 19.00:
Víkingur-Fram
Hagaskóli kl. 20.20:
Víkingur—Þróttur
l.d. kvenna.
2. d. karla
2. d. karla
1. d. karla
l.d. kvenna
kl. 19.00 Island—USA Hagaskóli kl. 21.40:
kl. 20.30 FH—Maccaby IS-UBK l.d. kvenna
Laugardagur Körfuknattleikur:
Selfoss kl. 15.00 Island—USA Föstudagur Keflavíkkl. 20.00:
Sunnudagur UMFG-UMFL l.d. karla
Hafnarfjörður kl. 20.00 FH—Maccaby Borgarneskl. 19.00: Snæfell—UMFN 1. d.kvenna
-AA. Blak: Eftirtaldir leikir verða á Islands- Laugardagur Borgameskl. 14.00: Snæfell—IR 1. d. kvenna
mótinu í blaki um helgina: Sunnudagur
Föstudagur Ydalirkl. 20.00: Seljaskóli kl. 20.00: IR-KR úrvalsdeild
A laugardaginn veröur sýningin
„100 sessur — 100 ár” opnuö í
sýningarsölum Norræna hússins.
Sýning þessi er hingað komin á
vegum listamiöstöövarinnar á Svea-
borg og finnska heimilisiðnaðarfé-
lagsins.
Sýning þessi er hluti af hátíðasýn-
ingu sem heimilisiönaöarfélagiö hélt
á aldarafmæli sinu 1979 og var sett
Hafnarfjörður kl. 20.00:
Haukar—Valur úrvalsdeild
Hafnarfjöröurkl. 21.30:
Haukar—KR 1. d. kvenna
-AA.
Bikarkeppni í sundi
Bikarkeppni Sundsambands
Islands í 1. deild fer fram í Sundhöll
Hafnarfjaröar á morgun, laugardag,
og lýkurá sunnudeginum. -AA.
„100 sessur—100 ár”
Sýning á 100 púðaborðum saumuðum út eftir
gömlum mynstrum
upp í Amos Anderson-safninu í Hel-
sinki.
Á sýningunni eru rúmlega 100
púöaborö, saumuö út eftir gömlum
mynstrum í tilefni þessarar afmælis-
sýningar. Eru munirnir eftir vel
þekkt fólk á sviöi myndlista og list-
iðnaðar.
Sýning þessi í Norræna húsinu er
opin daglega frá 14—19 til 4.
desember. -klp-
Guðríður Guðjónsdóttir, ein skær-
asta stjarna íslensks kvennahand-
knattleiks, verður i sviðsljósinu um
helgina ásamt stöllum sínum í lands-
liðinu sem mætir Bandaríkjamönn-
»im -AA
HELGARBLAÐ
MEÐAL EFNIS:
68 SIÐUR
— Kristmann Eiðsson var að þýða sinn áttugasta og fimmta Dallas-
þátt..
Tómas
Guðmundsson
— líf hans og list
Tæplega
kona
tafin við
iogsuðu-
vinnu
sína
Heimur
sígauna
Megrunar-
meðferð
i Banda-
ríkjunum
Drög að
hurðafræði
Hvað er á seyði um helgina
Friður—hvernig?
Willy Kuijper heldur á laugardag fyrirlestur,
þar sem hann leitast við að skoða friöarmálin
í víðu samhengi með hliðsjón af fræðum
Martinusar. Þeir sem vilja bæta nýju sjónar-
horni við friðarsýn sína eru hvattir til að
mæta. Aðgangur er ókeypis og öllum opinn.
Fyrirlesturinn veröur fluttur á dönsku og
hefst laugardaginn 19. nóv. kl. 15.00 í stofu 201
í Ámagarði.
Ferðafélag íslands
Sunnudagurinn 20. nóv. kl. 13.
Gönguferð um Jósepsdal — Ólafsskarö —
Blákollur.
Létt gönguferö fyrir alla. Veriö hlýlega
klædd. Verö kr. 200 gr. v/bílinn.
Farið frá Umferöarmiöstööinni aö austan-
veröu. Ath., í óskilum er úr sem fannst í Þórs-
mörk.
Feröafélag Islands.
Rithöfundur les úr verkum
sínum og spjallar við gesti
Nú um helgina verður staddur hér á landi
sænski rithöfundurinn og læknirinn P.C.
Jersild í boði Norræna hússins og Máls og
menningar. I tilefni af heimsókn hans verður
flutt dagskrá í Norræna húsinu sunnudaginn
20. nóvembei og hefst hún klukkan 16.
P.C. Jersild mun lesa þar úr verkum sínum
og spjalla við gesti en auk þess veröur lesið úr
bókum sem hafa komið út á íslensku:
Bamaeyjunni í þýðingu Guðrúnar Backmann
(MM 1982) og úr nýjustu bók höfundarins,
Eftir flóðið, sem kom út í fyrra og er að koma
út um þessar mundir hjá Máli og menningu í
þýðingu Njarðar P. Njarðvík. Dagskráin mun
hefjast með stuttri kynningu á höfundinum og
helstu verkum hans og byrjar eins og áður
segir kl. 16.
Opið hús hjá Geðhjálp
Geöhjálp. Félagsmiöstöö Geöhjálpar, Báru-
götu 11. Rvík. Opiö hús laugardaga og sunnu-
daga kl. 14—18. Þetta „opna hús” er ekki ein-
skoröaö viö félagsmenn Geöhjálpar heldur og
aöra er sinna vilja málefnum félagsins. Sími
25990.
Hafnarfjarðarkirkja
Annaö fræðsluerindi dr. Einars Sigurbjöms-
sonar verður á iaugardagsmorgun kl. 10.30.
Safnaðarstjóm, sóknarprestur.
Basarar
Skátafélagið Kópar
heldur basar til styrktar félagsstarfsemi sinni
sunnudaginn 20. nóv. kl. 14. Á basarnum
verður fjöldi glæsilegra handunninna muna.
Einnig verður kökusala á staðnum og happ-
drætti. Styðjið okkur í starf i.
Hafnarfjarðarkirkja
Sunnudagsskóli kl. 10.30, guðsþjónusta kl. 14.
Aðalsafnaðarfundur í Góðtemplarahúsinu kl.
15.
Safnaðarstjóm, sóknarprestur.
Opið getraunahús
hjá Þrótturum
á laugardögum
Á laugardögum frá 10 til 13 er opiö getrauna-
hús í Þróttheimum viö Holtaveg. Þaö er aö
sjálfsögöu á vegum Knattspymufélagsins
Þróttar. Þar eru seldir seölar í knattspymu-
getraununum og til reiöu allar upplýsingar
um ástand og horfur í þeim málum.
Kaupendur seðla þurfa ekki aö flýta sér, því
á staðnum eru boðnar veitingar sem n jóta má
við ljúfa tónlist ellegar í skeggræðum við aöra
kaupendur. Einnig er hugsanlegt aö taka leik
og leik í billjaröi, borötennis eöa á tölvuspili,
og ekki síöur í skák eöa á gömlu, góöu spilin.
Nægt húsrými er til þess aö útfylla seðla-
kerfin.
Heimsókn frá
Vestmannaeyjum
Laugardaginn 19. nóvember er væntanlegur
til meginlandsins meira en 30 manna hópur
Lúðrasveitar Vestmannaeyja. Fararstjóri er
Snorri Oskarsson, kennari og trúboði. Ein-
söngvari er Geirjón Þórisson lögregluvarð-
stjóri.
Ætlun þeirra Eyjamanna er að heimsækja
Selfoss og vera þar í kirkjunni kl. 20.30 á
laugardagskvöld 19. nóv.
Á sunnudag verður kórinn í Keflavík kl.
14.00, íFíladelfíu Hafnargötu84. Síðasta söng-
guðsþjónusta Eyjamanna verður svo í Fíla-
delfiu, Hátúni 2, kl. 20.00 sunnudaginn 20. nóv.
Sunnlendingar á viðkomandi stöðum eru
hvattir til að koma og njóta f agurrar tónlistar
og þróttmikils söngs frá Eyjum. Allir eru vel-
komnir meðan húsrúm leyfir.
Ráðstefna
á vegum Lífs og lands á Hótel Borg Iaugar-
daginn 19. nóv.
Borgarafundur um þjóð í kreppu.
Fyrir hádegi — erindi. Fundarstjóri: Björg
Ebiarsdóttir.
9.30 Ávarp—Kristinn Ragnarsson. 9.40 Þjóð í
kreppu—Jón Ottar Ragnarsson. 9.50 Hvers
vegna kreppur?—Jóhannes Nordal.
10.00 Efnahagskreppa—Magnús Gunnars-
son. 10.10 Vistkreppa—Jónas Bjarnason.
10.20 Listkreppa—Guðbergur Bergsson. 10.30
Hugmyndakreppa—Páll Skúlason. 10.40 Hlé.
10.50 Trúarkreppa, hugvangur og kirkja—Sig.
Ámi Þórarinsson. 11.00 Sálarkreppa: Eg er
það sem ég á—Högni Oskarsson. 11.10 Fjöl-
skyldan og helstu breytingaskeið á lífshlaupi
einstaklingsins—Bjami Reynarsson. 11.20
Fjölskyldukreppa—Sigrún Júlíusdóttir. 11.30
Skipuiagskreppa—Þorbjörn Broddason. 11.40
Kreppa í skólamálum—Halldór Guðjónsson.
11.50 Stjórnmálakreppa—Stefán Olafsson.
Eftir hádegi — erindi. Fundarstjóri: Áslaug
Brynjólfsdóttir.
13.15 Að reisa sér hurðarás um öxl—Jónas
Haralz. 13.25 Fánastengur úr fótakeflum—
Indriði G. Þorsteinsson. . 13.35
Fjárhagstengsl—Arni Árnason. 13.45 Spenna
og kreppa. Andstæður og andhverfur—
Ingólfur Sveinsson. 13.55 Fjölskyldu- og kyn-
slóðatengsl—Álfh. Steinþ. & Guðf. Eydal 14.05
Kirkja og kristin trú—Gunnlaugur Stefáns-
son. 14.15 A vit nýrra tíma—Gunnar
Kristjánsson.
Yfirheyrslur. Fundarstjóri: Jónas Kristjáns-
son
14.30 Ávarp forsætisráðherra— Steingrímur
Hermannsson. Spurningar og svör, spyrlar:
Ögmundur Jónasson Jón Ormur Halldórsson.
15.30 Ávarp fjármálaráðherra—Albert
Guðmundsson. Spurningar og svör, spyrlar:
Hallgrímur Thorsteinsson Friðrik
Friðriksson.
16.30 Pallborðsumræður.
Basar Kristniboðs-
félags kvenna
verður haldinn í Betaníu, Laufásvegi 13,
laugardaginn 19. nóvember. Húsið opnað kl.
14. Mikið af heimabökuðum kökum og margir
góðir munir verða til sölu. Allur ágóði rennur
til kristniboðsins í Eþíópíu og Kenya.
Skemmtanir
SAFARI: Opið föstudags-, laugardags- og
sunnudagskvöld, diskótek sem stendur fyrir
sínu mun halda uppi f jöri.
LEIKHÚSKJALLARINN: Opið hús fóstu-
dags- og laugardagskvöld. Diskótek, tónlist
viö allra hæfi undir öruggri handleiðslu Þórs
Jóns Péturssonar.
GLÆSIBÆR: Opið föstudags- og laugardags-
kvöld. Hljómsveitin Glæsir mun sjá um fjörið
auk þess sem Karl Gunnlaugsson mun spila af
plötum bæði kvöldin af sinni góðkunnu list.
SIGTÚN: Opiö föstudags- og laugardags-
kvöld, diskótek, sem stendur fyrir sínu,
heldur uppi f jöri.
ÓÐAL: Halldór Árni mun sjá um að snúa skíf-
unum á f ullu föstudags- og laugardagskvöld.
KLÚBBÚRINN: Diskótek mun halda uppi
fiörinu á báðum hæðum um helgina.
ÞÓRSKAFFI: Á föstudags- og laugardags-
kvöld verður skemmtidagskrá í Þórskaffi.
Fram koma: danska söngkonan Anniqa,
Stjúpsystur verða með söng, grín og glens,
Bobby Harrison syngur hugljúf lög, síðan
mun Dansbandið spila fyrir dansi ásamt
söngkonunni Önnu Vilhjálmsdóttur.
HOLLYWOOD: Á föstudagskvöld kemur
Islandsmeistarinn i diskódansi, Astrós
Gunnarsdóttir, og sýnir gestum hvernig
diskódans gerist bestur. Spiiað verður það
nýjasta undir nálinni. Á laugardagskvöld
verður svo ásamt diskói sýndur dansinn
„Myrkrahöfðinginn”.
HÓTEL SAGA: Lokað á föstudags- og sunnu-
dagskvöld vegna einkasamkvæma. En á
laugardagskvöld leikur hljómsveit Magnúsar
Kjartanssonar fyrir dansi, Jóhann Helgason
mun kynna lög af plötu sinni.
BROADWAY: Á föstudags- og sunnudags-
kvöld verður afmælishátíð DSI. A henni koma
fram heimsmeistarar í samkvæmisdönsum,
en þeir koma hingað gagngert frá Bretlandi
til að taka þátt í afmælinu og munu sýna nýja
dansa, einnig munu nemendur úr dansskólum
á Reykjavíkursvæðinu sýna. Laugardags-
kvöld: Bítlaæðið.
HÖTEL BORG: A föstudags- og laugardags-
kvöld sýnir Revíuleikhúsið tslensku revíuna
kl. 20.30. Siðan sér diskótekið Disa um að
halda uppi fjörinu til ki. 03. Sunnudagskvöld:
Hljómsveit Jóns Sigurðssonar leikur undir
gömlu dönsunum.
SKIPHÓLL: A föstudagskvöld sýnir Módel-
sport fatnað frá Tískuhúsi Stellu, er þetta
fatnaður sérhannaður af Stellu Traustadótt-
ur. Hársport Díönu sýnir það nýjasta í hár-
tískunni og hljómsveitin Upplyfting sér um
fjörið.
Laugardagskvöld: Módelsport sýnir fatnað
frá Hjartanu, Hafnarfirði, Hársport Díönu
sýnir það nýjasta í hártískunni og hljómsveit-
in Upplyfting sér um f jöriö.