Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1983, Page 8
26
DV. FÖSTUDAGUR18. NOVEMBER1983.
Thomsen. c. „Sólstafir” lög eftir
Olaf Þorgrímsson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Fimmtudagur
24. nóvember
7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Á
virkum degi. 7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veöur-
fregnir. Morgunorö — Gísli Friö-
geirsson talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Katrín” eftir Katarína Taikon.
Einar Bragilesþýöingusína (8).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
10.45 „Ég man þá tíð”. Lög frá liðn-
um árum. Umsjón: Hermann
Ragnar Stefánsson.
11.15 Kann ekki við að tapa. Þórar-
inn Björnsson ræöir viö Björn
Pálsson fyrrum bónda og alþingis-
mann á Ytri-Löngumýri í Austur-
Húnavatnssýslu. Seinni hluti.
11.45 Marlene Dietrich og Staniey
Black.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
14.00 Á bókamarkaðinum. Andrés
Björnsson sér um lestur úr nýjum
bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir.
14.30 Á frívaktinni. Margrét Guö-
mundsdóttir kynnir óskalög sjó-
manna.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur-
fregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. Rena Kyria-
kou leikur Pianósónötu í E-dúr op.
6 eftir Felix Mendelssohn / Frantz
Lemsser og Merete Westergárd
leika Flautusónötu í e-moll op. 71
eftir Friedrich Kuhlau.
17.10 Síðdegisvaka.
18.00 Af stað meö Tryggva Jakobs-
syni.
18.10 Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
21.40 Einsöngur í útvarpssal. Eiður
A. Gunnarsson syngur lög eftir
Sigvalda Kaldalóns og Emil Thor-
oddsen. Olafur Vignir Albertsson
leikur á píanó.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orö kvöldsins.
22.35 „í hindberjabrekkunni liggur
lykill”. Þáttur um finnsk-sænsku
leikkonuna og ljóöskáldiö Stinu
Edblad. Umsjón: Nína Björk
Árnadóttir. Lesari með henni:
Kristín Bjarnadóttir.
23.00 Síðkvöld meö Gylfa Baldurs-
syni.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur
25. nóvember
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á
virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55
Daglegt mál. Endurt. þáttur
stundir og tómstundastörf í umsjá
Anders Hansen.
11.45 Gítartónlist.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
14.00 Á bókamarkaðinum. Andrés
Björnsson sér mn lestur úr nýjum
bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir.
14.30 Miðdegistónleikar. Alexis
Weissenberg og hljómsveit Tón-
listarskólans í París leika Konsert-
rondó op. 14 fyrir píanó og hljóm-
sveit eftir Frédéric Chopin;
Stanisla w Skrowaczenski stj.
14.45 Nýtt undir nálinni. Hildur
Eiríksdóttir kynnir nýútkomnar
hljómplötur.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. I Mucici-
kammersveitin leikur Hljóm-
sveitarkonsert nr. 9 í C-dúr op. 9
andi. — Brennið þið vitar. — Við
börn þín, Island.
21.40 Norðanfari. Þættir úr sögu
Akureyrar. Umsjón: Oðinn Jóns-
son(RUVAK).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Djassþáttnr. Umsjónarmaður:
Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn
Tómasdóttir.
23.15 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar
Jónassonar.
00.50 Fréttir. 01.00 Veöurfregnir.
01.10 Á næturvaktinni. — Olafur
Þórðarson.
03.00 Dagskrárlok.
Laugardagur
26. nóvember
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Tónleikar. Þulur velur og kynnir.
7.25 Leikfimi. Tónleikar.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður-
fregnir. Morgunorð — Jón Helgi
Þórarinssontalar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tón-
leikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
9.30 Oskalög sjúklinga. Helga Þ.
Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir.
10.10 Veöurfregnir.). Oskalög
sjúklinga, frh.
11.20 Hrímgrund. Stjórnandi: Vern-
haröur Linnet.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar. íþróttaþátt-
ur. Umsjón: Hermann Gunnars-
son.
14.00 Listalíf. Umsjón: Sigmar B.
Hauksson.
Sigmar B. Hauksson verður með sinn
fasta þátt, „Listalíf” i útvarpinu á
laugardögum kl. 14 eins og verið hefur.
15.10 Listapopp. — Gunnar Salvars-
son. (Þátturinn endurtekinn kl.
24.00).
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 íslenskt mál. Guðrún Kvaran
sér um þáttinn.
16.30 Nýjustu fréttir af Njálu. Um-
sjón: EinarKarlHaraldsson.
17.00 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm-
sveitar islands í Háskólabíói 17.
þ.m.; síöarihluti. Stjórnandi: Páll
P. Pálsson. Sinfónia nr. 5 í d-moll
od. 107 „Reformation” eftir Felix
Mendelssohn — Kynnir: Jón Múli
Arnason.
18.00 Af hundasúrum vallarins. —
Einar Kárason.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Enn á tali. Umsjón: Edda
Björgvinsdóttir. og Helga Thor-
berg.
20.00 Lestur úr nýjum barna- og
unglingabókum. Umsjónarmaöur:
Gunnvör Braga. Kynnir: Ragn-
heiður Gyða Jónsdóttir.
20.40 í leit að sumri. Jónas
Guðmundsson rithöfundur rabbar
viöhlustendur.
21.15 Á sveitalínunni. Þáttur Hildu
Torfadóttur, Laugum í Reykjadal
(RUVAK).
22.00 Tone. Kristín Bjarnadóttir les
úr þýðingu sinni á kvennadrápu
eftir Susanne Brögger. Fyrri hluti.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Harmonikuþáttur. Umsjón:
Siguröur Alfonsson.
23.00 Danslög.
24.00 Listapopp. Endurtekinn þáttur
Gunnars Salvarssonar.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
SMÁ-
AUGLÝSING í
eftir Tommaso Albinoni /
Kammersveitin í Stuttgart leikur
Sinfóníu nr. 1 í Es-dúr op. 18 eftir
Johann Christian Bach; Karl
Miinchinger stj. / Sinfóníuhljóm-
sveitin í Bamberg og Henryk Szer-
yng leika Fiðlukonsert nr. 2 í d-
moll op. 22 eftir Henryk Wieni-
awski; Henryk Szeryng stj.
17.10 Síðdegísvakan.
18.00 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg
Thoroddsen kynnir.
20.40 Kvöldvaka. a. Vísnaspjöll.
Skúli Ben spjallar um lausavísur
og fer meö stökur. b. Margt er sér
til gamáns gert. Magnús Gestsson
safnvörður, Laugum í Dalasýslu,
les frumsamda frásögu. c. Kór-
söngur: Blandaður kór syngur lög
eftir Isólf Pálsson. Stjórnandi:
Þuríður Pálsdóttir. d. Stóri raftur-
inn. Þorsteinn Matthíasson les frá-
sögu eftir Ingvar Agnarsson.
Umsjón: Helga Ágústsdóttir.
21.10 Kórsöngur í Akureyrarkirkju:
Kór Lögmannshlíðarkirkju
syngur. Stjórnandi: Askell Jóns-
son. Píanóleikari: Kristinn örn
Kristinsson. a. Islenskt þjóðlag í
úts. Sigfúsar Einarssonar. b. „Um
sólarlag” eftir Jóhann O. Haralds-
son. c. „Vaknar vor í sál” eftir
Wilhelm Peterson-Berger. d. „Sól
skín yfir suðurfjöll” eftir Áskel
Jónsson. e. Þrír þættir úr „Island
þúsund ár” kantötu eftir Björgvin
Guðmundsson, við ljóð Davíðs
Stefánssonar. — Þú mikli eilífi
annað kvöld á eflaust eftir að vekja
mikla athygli og umtal.
I þeim þætti mun Árni spjalla við
hinn eldhressa fulltrúa Landssam-
bands íslenskra niðurrifsíþrótta, en
það er ungur félagsskapur hér á landi
eftir því sem við höfum komist næst.
Þessi fulltrúi LlNl, sem mun vera
hin hefðbundna skammstöfun á sam-
bandi þessu, er Grétar Eiríksson
tæknifræðingur með meiru. Mun hann
vera hátt settur í Landssambandi
þessu.
Félagar þess hafa óviðráðanlega
löngun til aö rífa niður hinn fræga
Eiffel-turn í París í Frakklandi. Mun
það ekki falla öllum sem best í geð, en
félagarnir telja sig samt hafa pottþétt
ráð til þess í sínum fórum.
Þeir ætla einfaldlega að nota sama
ráð og gekk sem best í Islands-rallinu í
sumar. Það er sem sé að auglýsa það
fyrst og tilkynna svo á eftir að þeir hafi
lagt út í svo mikinn kostnað við það að
ekki sé hægt að hætta við framkvæmd-
ir.
Hafa þeir skipulagt auglýsinga-
starfsemina og sjálft niðurrifsstarfið
út í ystu æsar. Munu þeir m.a. ætla að
fa sjálfan Mitterrand Frakklandsfor-
seta til að taka fyrsta hnoðiö úr þessu
fræga mann virki.
Fulltrúinn mun útskýra þetta nánar í
þættinum á laugardaginn. En hætta er
á að menn hafi heyrt sumar útskýr-
ingamar áður því aö fulltrúinn mun
hafa kynnt sér sérstaklega alla vinnu
og auglýsingar í kringum Islands-
rallið „heimsfræga” frá í sumar...
-klp-
Eiffel-turninn frægi í Paris. íslenska
iandssambandiö vill fá aö rifa hann
niður.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
Daglegt mál. Erlingur Sigurðar-
son flytur þáttinn. Tónleikar.
20.00 Leikrit: „Tólfkóngavit” eftir
sögu Guðmundar Friðjónssonar.
Leikgerð: Páll H. Jónsson. Leik-
stjóri: Hallmar Sigurðsson. Leik-
endur: Jón Hjartarson, Margrét
Helga Jóhannsdóttir, Valur Gísla-
son, Sigurveig Jónsdóttir, Guð-
mundur Olafsson, Gísli Rúnar
Jónsson, Jón Sigurbjörnsson, Árni
Tryggvason, Þorsteinn Gunnars-
son, Valdemar Helgason, Pétur
Einarsson, Pálmi Gestsson og
Helgi Skúlason.
Erlings Sigurðarsonar frá
kvöldinu áður. ^
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður-
fregnir. Morgunorð — Birna
Friðriksdóttir talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Katrín” eftir Katarina Taikon.
Einar Bragi les þýðingu sína (9).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
10.45 „Það er svo margt að minnast
á”. Torfi Jónsson sér um þáttinn.
H.15 Dægradvöl. Þáttur um frí-
Síðari hlutinn af hinu merka viðtali vlð Bjöm bénda og alþingismenn á Löngu-
mýri verður i útvarplnu á fimmtudagsmorguninn kl. 11.15.
Ámi Björnsson cand. mag. hefur
verið annan hvern laugadag með
skemmtilegan þátt í útvarpinu sem
ber nafnið „Fyrir minnihlutann.”
Þáttur Árna í útvarpinu annað kvöld
hefst kl. 20.40 og er 35 minútna langur.
Árni hefur víða komiö við í þessum
þáttum sinum, en þessi sem verður
Grótar Eiríksson — fulltrúi Lands-
sambands islenskrar niöurrifsi-
þrótta kemur fram fyrir hönd sam-
bandsins iþættinum hjá Árna.
Útvarp
Útvarp
Ertþú
undir áhrífum
LYFJA?
Lyf sem hafa áhrif á athyglisgáfu
og viðbragðsflýti eru merkt með
RAUÐUM VIÐVÖRUNAR-
ÞRÍHYRNINGI
Útvarp kl. 20.40: — Fyrir minnihlutann:
LANDSSAMBAND ÍSLENSKRA NIÐURRIFSÍÞRÓTTA:
ÞEIR VIUA FÁ AÐ RÍFA
EIFFELTURNINN í PARÍS