Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1983, Síða 3
Messur
HAFNARFJARÐARKIRKJA. Gamlársdag-
ur: Aftansöngurkl. 18.00.
Nýársdagur: Hátíöarguösþjónusta kl. 14.00,
ræðumaður Guðmundur Árni Stefánsson rit-
stjóri. Séra Gunnþór Ingason.
ÁRBÆJARPRESTAKALL. Gamlársdagur:
Aftansöngur í Safnaðarheimili Árbæjarsókn-
ar kl. 18.00. Organleikari Jón Mýrdal. Nýárs-
dagur: Guösþjónusta í Safnaðarheimilinu kl.
2.00. Organleikari Jón Mýrdal. Kolbrún á
Heygum Magnúsdóttir syngur einsöng í mess-
unni. Sr. Guðmundur Þorsteinsson.
ÁSKIRKJA. Gamlárskvöld: Áftansöngur kl.
6. Sr. Grímur Grímsson prédikar. Sr. Arni
Bergur Sigurbjörnsson.
BREIÐHOLTSPRESTAKALL. Gamlárs-
kvöld: Aftansöngur í Breiðholtsskóla kl. 18.00.
Organleikari Daníel Jónasson. Sr. LárusHall-
dórsson.
BUSTAÐAKIRKJA. Gamlársdagur: Aftan-
söngur kl. 18.00. Nýársdagur: Guðsþjónusta
kl. 2.00. Sigurður E. Haraldsson kaupmaður
flytur stólræðuna. Organleikari Guöni Þ.
Guðmundsson. Sr. Olafur Skúlason, vígslu-
biskup.
DIGRANESPRESTAKALL. Nýársdagur:
Hátiðarguðsþjónusta i Kópavogskirkju kl.
2.00. Sr. Þorbergur Kristjánsson.
DÖMKIRKJAN. Gamlársdagur:
Aftansöngur kl. 18.00. Sr. Hjalti Guðmunds-
son. Nýársdagur: Kl. 11.00, biskupsmessa.
Biskup Islands, herra Pétur Sigurgeirsson
prédikar. Sr. Þórir Stephensen þjónar fyrir
altari. Kl. 14.00 áramótamessa. Sr. Hjalti
Guðmundsson.
HAFNARBÚÐIR. Gamlársdagur: Áramóta-
guðsþjónusta kl. 15.00. Organleikari Birgir Ás
Guðmundsson. Sr. Þórir Stephensen.
LANDAKOTSSPÍTALI. Nýársdagur:
Áramótamessa kl. 10.00 f.h. Organleikari
Birgir Ás Guðmundsson. Sr. Hjalti
Guðmundsson.
ELLIIIEIMILID GRUND. Gamlársdagur:
Messa kl. 14.00. Sr. Gunnar Björnsson. Nýárs-
dagur: Messa kl. 10.00. Sr. Lárus Halldórs-
son.
FELLA- OG HOLAPRESTAKALL. Gamlárs-
dagur: Aftansöngur kl. 18.00 í Menningarmið-
stöðinni vjð Gerðuberg. Sr. Hreinn Hjartar-
son.
FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK. Gamlárs-
dagur: Aftansöngur kl. 18.00. Blásarakvintett
Reykjavíkur undir stjórn Einars Jóhannes-
sonar leikur hálfa klukkustund á undan at-
höfninni. Ræðuefni: „Ur og klukkur — tími og
eilífð”. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl.
14.00. Fríkirkjukórinn syngur undir stjórn
organistans, Pavels Smid. Séra Gunnar
Björnsson.
GRENSÁSKIRKJA. Gamlársdagur:
Aftansöngur kl. 18.00. Nýársdagur: Hátíðar-
guðsþjónusta kl. 14.00. Organleikari Árni
Arinbjarnarson. Sr. HalldórS. Gröndal.
GRENSÁSDEILD BORGARSPÍTALANS.
Aftansöngur kl. 15.00. Sr. Halldór S. Gröndal.
HALLGRÍMSKIRKJA. (Sjá einnig framhald
tilkynninga neðst.) Gamlársdagur:
Aftansöngur kl. 18.00. Jóhanna Möller syngur
einsöng. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Nýárs-
dagur: Hátiðarmessa kl. 14.00. Sr. Karl Sigur-
björnsson.
LANDSPÍTALINN. Gamlársdagur:
Aftansöngur kl. 5.00. Sr. Karl Sigurbjörnsson.
HÁTEIGSKIRKJA. Gamlársdagur:
Aftansöngur kl. 18.00. Sr. Arngrímur Jónsson.
Nýársdagur: Messa kl. 2.00. Sr. Tómas
Sveinsson.
BORGARSPÍTALINN. Gamlársdagur:
Aftansöngur kl. 16.00. Sr. Tómas Sveinsson.
KÁRSNESPRESTAKALL. Gamlárskvöld:
Aftansöngur I Kópavogskirkju kl. 18.00. Sr.
Árni Pálsson.
LANGHOLTSKIRKJA. Gamlársdagur:
Þakkarguðsþjónusta kl. 18.00. Garðar Cortes
og Kór Langholtskirkju undir stjórn Jóns
Stefánssonar flytja hátíðarsöngva Bjama
Þorsteinssonar. Prestur sr. Sigurður Haukur
Guðjónsson. Sóknarnefndin. Nýársdagur:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 2.00. Kristján
Guðmundsson, bæjarstjóri í Kópavogi, flytur
ræðu, Garðar Cortes og Kór Langholtskirkju
flytja hátíðarsöngva Bjama Þorsteinssonar
undir stjórn Jóns Stefánssonar. Sr. Sigurður
Haukur Guðjónsson þjónar fyrir altari.
Sóknarnefndin.
LAUGARNESKIRKJA. Nýársdagur:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00. Sr. Ingólfur
Guðmundsson.
NESKIRKJA. Gamlársdagur: Aftansöngur
kl. 18.00. Séra Frank M. Halldórsson. Nýárs-
dagur: Guðsþjónusta kl. 14.00. Séra
Guðmundur Oskar Olafsson.
SELJASÖKN. Gamlársdagur: Aftansöngur í
Olduselsskólanum kl. 18.00. Nýársdagur:
Hátíðarguðsþjónusta í Olduselsskólanum kl.
14.00. Friðrik 01. Schram prédikar. Altaris-
ganga. Sóknarprestur.
Tyrkja-Gudda og Lokaæfing
á fjölum í Þjóðleikhúsinu
Tyrkja-Gudda Jakobs Jónssonar
frá Hrauni hefur hlotiö góöar undir-
tektir leikhúsgesta í Þjóöleikhúsinu
og veriö uppselt á þrjár fyrstu
sýningarnar. Fjóröa sýning veröur
föstudaginn 30. desember og er
einnig uppselt þá. Þaö eru Steinunn
Jóhannesdóttir, Siguröur Karlsson
og Hákon Waage sem leika stærstu
hlutverkin í sýningunni, en leikstjóri
er Benedikt Ámason, tónlist eftir
Leif Þórarinsson, leikmynd og
búningar eftir Sigurjón Jóhannsson
og lýsing eftir Ásmund Karlsson.
Fimmta sýningin á Tyrkja-Guddu
veröur fimmtudaginn 5. janúar.
IjOkaæfing eftir Svövu Jakobsdótt-
ur verður sýnd í 25. sinn á Litla sviði
Þjóðleikhússins miðvikudaginn 4.
janúar kl. 20.30, en þaö er fyrsta
sýning leikhússins á nýja árinu. Þar
eru í hlutverkum Edda Þórarinsdótt-
ir, Sigurður Karlsson og Sigrún Edda
Bjömsdóttir, en leikstjóri er Briet
Héðinsdóttir.
Áramótafjör á Akureyri
Á Akureyri veröur dansaö á
f jórum opinberum skemmtistöðum á
nýársnótt og veröa möguleikar
Akureyringa til baliferða sem hér
segir:
I H—100 verður opiö á 30.
desember kl. 21—3. Á gamlárskvöld
veröur opiö þar kl. 24—4 og á nýárs-
kvöld kl. 21—1 eftir miðnætti. Öll
kvöldin veröur venjulegt rúllugjald.
Á vegum Æskulýösráös Akureyrar
veröa dansleikir á tveim stöðum á
gamlárskvöld, í Félagsmiðstöð
Lundarskóla og í Dynheimum. Á
síöarnefnda staönum veröur í fyrsta
skipti dansað á tveim hæðum, og
geta menn skemmt sér þar bæöi við
diskótek og leik hljómsveitar. í
Lundarskóla veröur diskótek sem
plötusnúöar Dynheima hafa umsjón
meö. I Dynheimum verður
skemmtun fyrir unglinga sem fæddir
eru 1968 og fyrr. I Lundarskóla
verður aftur skemmtun fyrir 7. og 8.
bekk grunnskóla.
Framan viö báða staðina veröur
mikil flugeldasýning og hefst hún kl.
23.45.
Sjallinn verður opnaöur á
gamlárskvöld kl. 24.15. Þar verður
skemmtikvöld meö diskóteki og
danssýningum. Verö aögöngumiða
verðurkr. 250.
Nýársfagnaöurinn veröur svo
rúsínan í pylsuendanum þar. Hann
hefst meö borðhaldi stundvislega kl.
19.00. Undir boröhaldi leika Kristinn
öm Kristinsson og Lilja Hjaltadóttir
á píanó og fiölu. Dansarar frá dans-
stúdíói Alicar sýna listir sínar og
leikarar frá Leikfélagi Akureyrar
verða meö glens og gamanmál. Þá
flytja félagar úr Passíukórnum laga-
syrpu úr söngleiknum „My fair,
Lady”.
Hljómsveit Ingimars Eydal leikur
fyiir dansi, ásamt hvorki meira né.
minna en sjö söngvurum. Nýárs-
gestir hljómsveitarinnar veröa:
Erla Stefánsdóttir, Helena Eyjólfs-
dóttir, Sólveig Birgisdóttir, Bjarki
Tryggvason og Finnur Eydal.
JBH/Akureyri
Úháði söf nuðurinn:
BALDUR KRISTJÁNSSON
SETTUR í EMBÆTTI
Á nýársdag kl. þrjú veröur
guösþjónusta í kirkju Oháöa
safnaðarins í Reykjavik. Þar mun
séra Emil Björnsson, sem þjónaö
hefur söfnuöinum í þrjátíu og fjögur
ár, setja Baldur Kristjánsson, tilvon-
andi prest safnaöarins, í embætti.
Baldur Kristjánsson prédikar og
þjónar fyrir altari ásamt séra Emil.
Organleikari er Jónas Þórir.
Baldur Kristjánsson er 34 ára
gamall Reykvíkingur. Hann hefur
lokið prófi í almennri þjóöfélagsfræði
og lýkur væntanlega kandídatsprófi í
guöfræöi á vori komanda. Hann
hefur m.a. starfað hjá landbúnaöar-
ráöuneytinu, Bandalagi starfs-
manna ríkis og bæja og viö blaða-
mennsku. Hann er sonur Kristjáns
Benediktssonar borgarfulltrúa og
konu hans, Svanlaugar Ermenreks-
dóttur kennara.
Séra Emil Björnsson kveður nú
söfnuö sinn eftir aö hafa þjónaö
honum frá upphafi, eöa í 34 ár. Mikið
starf hefur alla tíö verið í söfnuöin-
um og á fyrstu árunum byggöi hann
sér þá fallegu kirkju sem stendur á
mótum Háteigsvegar og Stakka-
hlíðar. Hann og kona hans, frú
Alfheiöur Guömundsdóttir, hafa alla
tiö verið mjög virk í starfi safnaðar-
ins og hefur frú Alfheiður veriö for-
maöur kvenfélagsins frá stofnun
þess árið 1950. Séra Emil hefur
jafnframt starfað sem fréttastjóri
Sjónvarps frá árinu 1967.
Safnaðarstjóm vill viö þessi tíma-
mót þakka séra Emil Bjömssyni og
frú Álfheiöi áratuga þjónustu og
býöur Baldur jafnframt velkominn
tilstarfa.
Sr. Emil Björnsson lætur af starfi
eftir 34 ára þjónustu.
Frá frumsýningu á Tyrkja-Guddu í Þjóðleikhúsinu.