Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1983, Side 6
22
DV. FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER1983.
Um 50 áramótabrennur
á höfuðborgarsvæðinu
1 Reykjavík og nágrannabyggöum
verða tæplega fimmtíu áramóta-
brennur að þessu sinni. Eldur veröur
yfirleitt tendraður í þeim milli klukkan
20.30 og 21.30 á gamlárskvöld.
Stærstu brennur í Reykjavík veröa
við Ægissíðu, á Fram-vellinum við
Safamýri og við NorðurfeU, noröan við
bensínstöðina. Leyfi hefur verið veitt
fyrir 24 brennum í höfuðborginni.
Kópavogur
I Kópavogi hafa veriö leyfðar
brennur á fimm stöðum. Stærsta
brennan veröur viö Engihjalla innst
við Nýbýlaveg fyrir sunnan B YKO.
Hafnarfjörður
I Hafnarfirði verður árið brennt út á
tíu stöðum. Stærsti bálkösturinn hefur
veriö hlaðinn syðst í bænum, við Suður-
braut. Við Flókagötu veröur einnig
stór brenna.
Garðabær, Álftanes og Seltjarnarnes
1 Garðabæ verða að öllum likindum
fjórar brennur. Á Alftanesi verður ein
brenna, við Grástein. A Seltjarnamesi
verður ein stór brenna, eins og
undanfarin ár, á Valhúsahæð. Til tals
hefur komið að kveikja í gömlu húsi í
eigu bæjarins en óvíst er hvort af því
verður.
Mosfellssveit
I Mosfellssveit verða þrjár áramóta-
brennur, neðan við Hnoöraholt, við
Brekkutanga og vestan við bæinn Teig.
-KMU.
Messur
FRÍKIRKJAN í HAFNARFIRÐI. Gamlárs-
kvöld: Aftansöngurkl. 18.00.Safnaðarstjórn.
HALLGRÍMSKIRKJA (framhald):
Þriðjudagur 3. janúar: Fyrirbænamessa kl.
10 árdegis. Beðið fyrir sjúkum. Miðvikudagur
4. janúar: Náttsöngur kl. 22.00. Föstudagur 6.
janúar: Stúdentamessa kl. 20.30 í umsjón séra
Olafs Jóhannessonar skólaprests. Altaris-
ganga.
Bensínstöðvar
Afgreiðslutími
bensínstöðva
yfir áramótin
Gamlársdagur: kl. 7.30—15.00.
Nýársdagur: lokaö.
Bensínstöðin við
Umferðarmiðstöðina
Gamlársdagur: kl. 15—17.
Nýársdagur: lokaö.
Bflastöð Kafnarfjarðar: Opiðallan sólarhringinn umáramótin.
Heilsugæzla ■ Strætisvagnar
Neyðarvakt
Tannlæknafélags íslands
veröur í Heilsuverndarstöðinni viö Barónsstíg
sem hérsegir:
31. des., gamlársdagur: kl. 10—11.
1. jan., nýársdagur: kl. 10—11.
Akstur SVK um nýár
1983-1984
A gamlársdag byrjar akstur eins og á laugar-
degi, akstri hætt kl. 17.00.
Á nýársdag byrjar akstur kl. 13.41, ekið eins
ogásunnudegi.
Ferðir Strætisvagna
Reykjavíkur um áramótin
Gamlársdagur
Ekið eftir timaáætlun laugardaga þ.e. á 30 min. fresti fram til um kl. 16.30. Þá
lýkur akstri strætisvagna.
Síðustu ferðir:
Leið 1 frá Lækjartorgi kl. 17.00 frá Skeiðarvogi kl. 17.14
Leið 2 frá Granda kl. 16.55 frá Skeiöarvogi Id. 17.14
Leið 3 frá Suðurströnd kl. 17.03 frá Háaleitisbr. kl. 16.40
Leið 4 frá Holtavegi kl. 16.39 frá Ægisíöu kl. 17.02
Leiö 5 frá Skeljanesi kl. 16.45 frá Sunnutorgi kl. 16.38
Leið 6 frá Lækjartorgi kl. 16.45 frá Oslandi kl. 17.05
Leið 7 frá Lækjartorgi kl. 16.55 frá Oslandi kl. 17.09
Leið 8 frá Hlemmi kl. 16.45
Leið 9 frá Hlemmi kl. 16.59
Leið 10 frá Hlemmi kl. 16.35 frá Selási kl. 16.56 .
Leið 11 frá Hlemmi kl. 16.30 frá Skógarseli kl. 16.49
Leið 12 frá Hlemmi kl. 16.35 frá Suöurhólum kl. 16.56
Leið 13 frá Lækjartorgi kl. 16.35 frá Vesturbergi kl. 16.56
Leið 14 frá Lækjartorgi kl. 16.37 frá Skógarseli kl. 16.58
Melar-Hlíðar frá Hlemmi kl. 17.07
Geitháls frá Selási . kl. 13.24
Nýársdagur 1984.
Ekið á öllum leiðum samkvæmt tímaáætlun helgidaga í leiðabók SVR aö því
undanskildu aö allir vagnar hefja akstur um kl. 14.
Fyrstu ferðlr:
Leið 1 frá Lækjartorgi kl. 14.00
Leið 2fráGranda kl. 13.55 frá Skeiðarvogi kl. 13.44
Leið 3 frá Suðurströnd KL: 14.03 frá Háaleitisbr. kl. 14.10
Leið 4 frá Holtavegi kl. 14.09 fráÆgisíöu kl. 14.02
Leið 5 frá Skeljanesi kl. 13.45 frá Sunnutorgi kl. 14.08
Leiö 6 frá Lækjartorgi kl. 13.45 frá Oslandi kl. 14.06
Leið 7 frá Lækjartorgi kl. 13.55 frá Oslandi kl. 14.09
Leiö 8fráHlemmi kl. 13.54
Leið 9fráHlemmi kl. 13.59
Leið 10 frá Hlemmi kl. 14.05 fráSelási kl. 14.00
Leið 11 frá Hlemmi kl. 14.00 frá Skógarseli kl. 13.49
Leið 12 frá Hlemmi kl. 14.05 fráSuðurhólum kl. 13.56
Leið 13 frá Lækjartorgi kl. 14.05 frá Vesturbergi kl. 13.56
Leið 14 frá Lækjartorgi kl. 14.07 frá Alaska kl. 13.58
Melar-Hlíðar frá Hlemmi kl. 14.07
Upplýsingar í símum 12700 og 82533.
Geitháls frá Selási kl. 13.24.
ÁÆTLUNARFERÐIR UM NÝÁR
Um sérhver jól og áramót eru miklir annatímar hjá sérleyfishöfum enda f jölga sérleyfishafar
þá mjög ferðum á sérleyfisleiðum sínum til f jölmargra staða víðs vegar um landiö.
Á fjölmörgum langleiðum, s.s. Rvík-Akureyri, Rvík-Snæfellsnes og Rvík-Króksfjarðarnes eru
daglegar ferðir og aörir sérleyfishafar bæta viö aukaferðum til að þjónustan við farþega verði
sem allra best.
A gamlársdag eru síöustu ferðir frá Umferöarmiöstööinni kl. 15.30 til Keflavíkur, Hveragerðis
og Þorlákshafnar. Á nýársdag aka sérleyfisbifreiöir yfirleitt ekki nema meö undantekningum að
ferðir eru síödegis til og frá Hveragerði, Selfossi, Þorlákshöfn og Keflavík, síödegisferð er úr
Biskupstungum til Reykjavíkur og einnig er ferð í og úr Borgarnesi og Reykholti.
Til að auðvelda fólki að afla sér upplýsinga um ferðir sérleyfisbifreiða um áramót hefur Félag
sérleyfishafa gefið út sérprentaða áætlun sérleyfisbifreiða.
Aætlun þessa er hægt að fá endurgjaldslaust í Umferðarmiðstöðinni við Hringbraut.
Allar nánari upplýsingar um ferðir sérleyfisbifreiða um áramót gefur BSI — Umferðar-
miðstöðinni v/Hringbraut, sími 22300.
AKUREYRI Frá Rvík Frá Akureyri
(sérlhafi: Norðurleiðhf.)
30. des. Föstud. kl. 08.00 kl. 09.00
2. jan. Mánud. kl. 08.00 kl. 09.00
3. jan. Þriðjud. kl. 08.00 kl. 09.00
BISKUPSTUNGUR Frá Rvík Frá Geysi
(sérlhafi: Sérl. Selfoss hf.)
30. des. Föstud. kl. 18.00 Engin ferð
31. des. Laugard. (Gamlársd.) kl. 09.00 Engin ferö
1. jan. Sunnud. (Nýársd.) Engin ferö kl. 16.45
2. jan. Mánud. Engin ferð Engin ferð
— Að ööru leyti er óbreytt áætlun —
BORGARNES Frá Rvík Frá Borgarnesi
(sérlhafi: SæmundurSigmundsson)
31. des. Laugard. (Gamlársd.) kl. 13.00 kl. 15.30
1. jan. Sunnud. (Nýarsd.) kl. 20.00 kl. 17.00
— Að öðru leyti er óbreytt áætlun —
GRINDAVÍK Frá Rvík Frá Grindavík
(sérlhafi: Þingvallaleiðhf.)
31. des. Laugard. (Gamlársd.) Engin ferð kl. 13.00
1. jan. Sunnud. (Nýársd.) Engin ferð Engin ferð
2. jan. Mánud. kl. 11.00,18.30 kl. 13.00
— Að öðru leyti er óbreytt áætlun —
HÓLMAVÍK Frá Rvík Frá Hólmavík
(sérl.hafi: Guðm. Jónassonhf.)
3. jan. Þriðjud. kl. 08.00 Engin ferð
4. jan. Miövikud. Engin ferð kl. 09.00
Engin ferð 30., 31. des. og 1. og 2. jan.
HRUNA-OG
GNÚPVERJAHREPPUR Frá Rvík Frá Búrfelli
(sérlhafi: Landleiðirhf.)
30. des. Föstud. kl. 17.30 kl. 09.00
31. des. Laugard. (Gamlársd.) kl. 13.00 Engin ferð
2. jan. Mánud. Engin ferð kl. 09.00
— Að öðru leyti er óbreytt áætlun —
HVOLSVÖLLUR Frá Rvík Frá Hvolsvelli
(sérlhafi: Austurleiðhf.)
31. des. Laugard. (Gamlársd.) kl. 13.30 kl. 09.00
1. jan.Sunnud. (Nýársd.) Enginferð Enginferö
— Að öðru leyti er óbreytt áætlun —
HVERAGERÐI FráRvík Frá Hveragerði
(sérlhafi: Kristján Jónsson)
31.des. Laugard. (Gamlársd.) kl. 15.30 kl. 12.45
1. jan. Sunnud. (Nýársd.) kl. 22.00,23.30 kl. 20.00 og 22.00
— Að öðru leyti er óbreytt áætlun —
HVERAGERÐI: (Sérl. Selfoss hf.)
Gamlársdag:
frá Rvík kl. 09.00,13.00 og 15.00
frá Hveragerði: kl. 10.00 og 13.30
Nýársdag:
frá Rvík kl. 20.00
frá Hveragerði kl. 19.00
HÖFNIHORNAFIRÐI (sérlhafi: Austurleiðhf.) Frá Rvík Frá Höfn
31. des. Laugard. (Gamlársd.) 2. jan. Mánudag kl. 08.30 Engin ferð Engin ferð kl. 09.00
KEFLAVÍK (sérlhafi: S.B.K.) Frá Rvík Frá Keflavík
31. des. Laugard. (Gamlársd.) Siðasta ferð kl. 15.30 Síðasta ferð kl. 15.30
1. jan.Sunnud. (Nýársd.) Fyrsta ferð kl. 13.30 Fyrsta ferð kl. 12.00 •
Aukaferð nýársdag frá Keflav. kl. 22.30 og frá Rvík kl. 24.00, að
öðru leyti er óbreytt áætlun.
KIRKJUBÆJARKLAUSTUR FráRvík FráKlaustri
(sérlhafi: Austurleiðhf.)
31. des. Laugard. (Gamlársd.) kl. 08.30 Enginferð
2. jan. Mánudag Engin ferð kl. 13.30
KRÓKSFJARÐARNES
— BÚÐARDALUR Frá Rvík Frá Króksf jnesi
(sérlhafi: Vestfjarðaleið) 30. des. Föstud. kl. 08.00 kl. 14.00
2. jan. Mánud. kl. 08.00 kl. 14.00
3. jan. Þriöjud. Engar ferðir 31. des. og 1. jan. kl. 08.00 kl. 14.00
LAUGARVATN Frá Rvík Frá Laugarvatni
(sérlhafi: Olafur Ketilsson hf.) 31. des. Laugard. (Gamlársd.) kl. 13.00 kí. 10.00
1. jan. Sunnud. (Nýársd.) Engin ferð Engin ferð
— Að öðru leyti er óbreytt áætlun —
MOSFELLSSVEIT Frá Rvík Frá Reykjalundi
' (sérlhafi: Mosfellsleið hf.) 31. des. Laugard. (gamlársd.) Síöasta ferð Síðasta ferð
kl. 15.30 kl. 16.00
l.jan. Sunnud, (Nýársd.) Engar ferðir Engar ferðir
— Að öðru leyti er óbreytt áætlun —
ÓLAFSVÍK — HELLISSANDUR FráRvík Frá Hellissandi
(sérlhafi: Sérl. Helga Péturssonar hf.
30. des. Föstud. 09.00 og 19.00 kl. 17.00
31.des. Laugard. (Gamlársd.) Enginferð Enginferð
1. jan.Sunnud. (Nýársd.) Enginferð Enginferö
2. jan. Mánud. 09.00 og 19.00 kl. 17.00
— Að öðru leyti er óbreytt áætlun —
REYKHOLT Frá Rvík
(sérlhafi: SæmundurSigmundsson)
31. des. Laugard. (Gamlársd.) kl. 13.00
1. jan. Sunnud. (Nýársd.) kl. 20.00
— Að öðru leyti er óbreytt áætlun —
SELFOSS FráRvík
(sérlhafi: Sérl. Selfosshf.)
31. des. Laugard. (Gamlárs.) kl. 09.00,
13.00,15.00
1. jan. Sunnud. (Nýársd.) kl. 20.00
— Að öðru leyti er óbreytt áætlun —
STYKKISHOLMUR —
GRUNDARFJÖRÐUR FráRvik Frá Stykkishólmi
(sérlhafi: Sérl. Helga Péturssonar
30. des. Föstud. 09.00 og 19.00 kl. 18.00
31. des. Laugard. (Gamlársd.) Engin ferð Engin ferð
1. jan.Sunnud. (Nýársd.) Enginferð Enginferð
2. jan. Mánud. 09.00 og 19.00 kl. 18.00
Frá Grundarfirði fer bíll 1 klst. fyrir brottför frá Stykkishólmi
— Að öðru leyti er óbreytt áætlun —
ÞORLÁKSHÖFN FráRvík Frá Þorlákshöfn
(sérlhafi: Kristján Jónsson)
31. des. Laugard. (Gamlársd.) 09.30*, 15.30 11.00* og 09.30
1. jan. Sunnud. (Nýársd.) kl. 22.00 kl. 19.30
* = áætlunarferðir í sambandi við
ferðir Herjóifs
Upplýsingar um feröir Herjólfs í
símum 86464 og 98-1792,98-1433
— Aðöðruleytieróbreyttáætlun —
Frá Reykholti
Engin ferð
kl. 15.45
Frá Selfossi
kl. 09.30 og 13.00
kl. 18.30
PAKKAAFGREIÐSLA
Böggla- og pakkaafgreiðsla sérleyfis-
hafa í Umferðarmiöstöðinni er opin um
áramót sem hér segir:
31. des. Laugard. (Gamlársd.)
1. jan. Sunnud. (Nýársd.)
2. jan. Mánud.
kl. 07.30—14.00
LOKAÐ
kl. 07.30-21.30
Allar nánari upplýsingar um ferðir sérleyfisbifreiða um
áramót gefur BSÍ Umferðarmiðstöðinni, simi 22300.