Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1983, Síða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1983, Síða 7
DV. FÖSTUDAGUR30. DESEMBER1983. 23 Útvarp !> / Útvarp Útvarp Laugardagur 31. desember Gamlársdagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð — Carlos Ferrer talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). Oskalög sjúklinga, frh. 11.20 Hrímgrund. Otvarp barnanna. Stjórnendur: Sigríður Eyþórs- dóttir og Vernharður Linnet. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Listalif. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 14.10 Nýárskveðjur. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Fréttaannáll. Umsjón: Helgi Pétursson, Gunnar E. Kvaran, Friðrik Páll Jónsson og Hermann Gunnarsson. 17.20 Nýárskveðjur, frh. Tónleikar. 18.00 Aftansöngur í Seljasókn. Prestur: Séra Valgeir Ástráðsson. Organleikari: SmáriOlason. 19.00 Kvöldfréttir. 19.25 Þjóðlagakvöld. Einsöngvara- kórinn syngur með félögum í Sinfóníuhljómsveit Islands þjóðlög í útsetningu Jóns Ásgeirssonar, sem stjórnar flutningnum. 20.00 Ávarp forsætisráðherra, Stein- gríms Hermannssonar. 20.20 Lúðrasveit verkalýðsins ieikur í útvarpssal. Stjórnandi: Ellert Karlsson. 20.45 Árið er liðið. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Meðan við bíðum. 23.30 „Brennið þið vitar”. Karla- kórinn Fóstbræður og Sinfóníu- hljómsveit Islands flytja lag Páls Isólfssonar. Stjórnandi: Róbert A. Ottósson. 23.40 Við áramót. Andrés Bjömsson flyturhugleiðingu. 23.55 Klukknahringing. Sálmur. Áramótakveðja. Þjóðsöngurinn. (Hlé). 00.10 Er árið liðið? Talað, sungið, dansað... (01.00 Veðurfregnir). 03.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 1. janúar Nýársdagur 9.30 Sinfónia nr. 9 í d-moll op. 125 eftir Ludwig van Beethoven. Flytjendur: Anna Tomowa- Sintow, Agnes Baltsa, Peter Schreier, José van Dam, Söng- félag Vinarborgar og Fílharm- óníusveitin í Beriín. Stjórnandi: Herbert von Karajan. Þorsteinn ö. Stephensen les þýðingu Matthíasar Jochumssonar á „Oðinum til gleðinnar” eftir Schiller. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. Biskup Islands, herra Pétur Sigurgeirs- son prédikar. Séra Þórir Stephensen þjónar fyrir altari. Organleikari: Marteinn H. Friðriksson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tónleikar. 13.00 Ávarp forscta íslands, Vigdís- ar Finnbogadóttur. — Þjóðsöngur- inn — Hlé. 13.35 Dagstund í dúr. Umsjón: Knútur R. Magnússon. 14.35 „Lífsnautnin frjóva”. Þáttur um hamingjuna. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason og Þröstur Ásmundsson. Lesari með um- sjónarmönnum: Aldís Baldvins- dóttir. 15.50 Kaffitíminn. Skemmtihljóm- sveit austurríska útvarpsins leikur létta tónlist; Ernst Kugler stj. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Myndin af íslandi. Blönduð dagskrá í umsjá Péturs Gunnars- sonar. 17.25 Frá Bach-hátíðinni í Ansbach 1981. Guðmundur Giisson kynnir tónverk eftir Bachfeðgana, Carl Philipp Emanuel, Wilhelm Friede- mann og Johann Sebastian. Auréle og Christiane Nicolet, Christiane Jaccottet og Johannes Fink leika á flautu, sembal og víólu da gamba. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.25 „Látum barnið borga”, smá- saga eftir Herdísi Egilsdóttur. Höfundur les. 20.00 Nýársútvarp unga fólksins. Stjórnandi: Margrét Blöndal (RÚVAK). 21.00 Á Skáiholtsstað. Dr. Sigur- 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Ljóðasöngur í útvarpssal. Bergþór Pálsson og Sólrún Braga- dóttir syngja íslensk og erlend lög. Lára Rafnsdóttir leikur á píanó. 23.00 Kvöldgestir — Þáttur Jónasar Jónassonar. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 2. janúar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Stína Gísladóttir guðfræðinemi flytur (a.v.d.v.). Á virkum degi. — Stefán Jökulsson — Kolbrún Hall- dórsdóttir — Kristín Jónsdóttir. 7.25 Leikfimi. Jónína Benedikts- dóttir (a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veöur- fregnir. Morgunorð — Ragnheiöur Erla Bjarnadóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstuud barnanna: „Nú 13.30 Nana Mouskouri syngur. 14.00 „Brynjólfur Sveinsson biskup” eftir Torfhildi Þorsteinsdóttur Hólm.Gunnar Stefánsson les (5). 14.30 tslensk tónlist. Elísabet Erlingsdóttir og Garðar Cortes syngja lög eftir Gylfa Þ. Gíslason. Olafur Vignir Albertsson leikur á píanó / Karlakórinn Stefnir, Gunn- ar Kvaran og Monika Abendroth flytja lög eftir Gunnar Thorodd- sen. 14.45 Popphólfið. — Jón Axel Olafs- son. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Konunglega fílharmóníusveitin í Lundúnum leikur forleik að „Meistarasöngv- urunum”, óperu eftir Richard Wagner; Sir Malcolm Sargent stj. / Franco Corelli syngur aríur úr óperum eftir Giacomo Puccini og Vincenzo Bellini með hljómsveit undir stjórn Francos Ferraris / Bigbandið jazzar i hálftima eða svo. Útvarp gamlársdag kl. 00.10—Er árið liðið? Utvarpað til klukkan fjögur á nýársnótt Utvarpið á gamlárskvöld veröur i um nóttina. I dagskrá sem kallast.Er gangi á fullu fram til klukkan fjögur árið liðið? verður talað, sungiö og dansaö af miklu f jöri. Og skopið verður ekki sparað. Glaumurinn hefst tíu mínútum eftir miðnætti. Þá verður útvarpsstjóri búinn aö flytja ávarp sitt, búið verður að leika þjóösönginn og syngja Nú árið er liðið. Flestir búnir að bjóöa sinum nánustu gleöilegt nýtt ár og fá nægju sína af flugeldaskothríö. Rif jaðir verða upp atburðir nýliðins' árs og þeir séöir frá annarri hlið, þeirri sem kitlar hláturstaugarnar. Inn á milli verður leikin tónlist, sem kemur fiðringi í dansfætur. Milli klukkan eitt og tvö um nóttina mun bigband jazza í hálftíma eða svo. Kynnir þeirrar dagskrár er að sjálf- sögöu Jón Múii Ámason. Milli klukkan tvö og þrjú verður bein útsending frá dansleik starfs- manna útvarps en þar sjá Stuðmenn umf jörið. Loks mun rás 2 verða með hátíðar- diskó milli klukkan þrjú og fjögur um nóttina. Stjórnendur dagskrárinnar eru þau Ævar Kjartansson og Ragnheiöur Gyða Jónsdóttir. Stuðmenn verða i beinni útsendingu frá dansleik á nýársnótt. -KMU. björn Einarsson biskup flytur ræöu og Matthías Johannessen les ljóð sitt „I Skálholtskirkju”. Kór Nicolaikirkjunnar í Hamborg og söngkonurnar Angelika Henschen og Meta Richter syngja kantötuna „Der Herr denket an uns” eftir Johann Sebastian Bach og „Þýska messu” eftir Johann Nepomuk David undir stjórn Ekkehard Richters. Hjörtur Pálsson bjó til flutnings og les þýddan ferða- bókarkafla eftir Martin A. Han- sen. Inngang og kynningar les Jón Yngvi Yngvason. Efnið var aö hluta til hljóðritað á Skálholtshátíð 24. júlísl. er glatt hjá álfum öllum”. Um- sjónarmaður: Gunnvör Braga. 0.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Forustugr. landsmálabl. (útdr.).Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tíð”. Lög frá liön- um árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Kotra. Endurtekinn þáttur Sig- nýjar Pálsdóttur frá sunnudags- kvöldi (RUVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. Elizabeth Schwarzkopf syngur aríur úr óperum eftir Bedrich Smetana og Pjotr Tsjaíkovský meö hljómsveitinni Fílharmóníu í Lundúnum; Heinrich Schmidt stj. / Sinfóníuhljómsveit Lundúna leik- ur „Petrúsku”, balletttónlist eftir Igor Stravinsky; Claudio Abbado stj. 17.10 Síðdegisvakan. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Páll Magnús- son. 18.00 Vísindarásin. Dr. Þór Jakobs- son sérumþáttinn. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Erlingur Sigurð- arson flytur. 19.40 Um daginn og veginn. Andrés Kristjánsson f .v. ritstjóri talar. j 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir. j 20.40 Kvöldvaka. a. Hinsta för Lár- ] usar á Hömrum. Ragnar Ingi ] Aðalsteinsson les frásöguþátt eftir ( Einar Kristjánsson fyrrverandi i skólastjóra. b. Til gamans af gömlum blöðum. Áskell Þórisson flettir Tímanum frá árinu 1955. c. „Gcllivör”, islensk þjóðsaga. Helga Agústsdóttir les. Umsjón: Helga Agústsdóttir. 21.10 Nútímatónlist. Þorkell Sigur- björnsson kynnir. 21.40 Utvarpssagan: „Laundóttir hreppstjórans” eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. Höfundurles (13). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Endurtekiö leikrit: „Við, sem erum skáld” cftir Soya. Þýðandi: Aslaug Arnadóttir. Leikstjóri: Gísli Halldórsson. Leikendur: Þor- steinn Ö. Stephensen og Herdís Þorvaldsdóttir. (Að. útv. 1961 og 1973). 23.15 Samleikur í útvarpssal. Austurríski blásarakvintettinn leikur tónverk eftir Jenö Takács, Werner Schulze og Julius Fucik. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 3. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Erlings Sigurðarsonar frá kvöld- inuáður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð — Guðmundur Einarsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstuud barnanna: „Nú er glatt hjá álfum öllum”. Um- sjónarmaöur: Gunnvör Braga. 9.20 Lcikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Man ég það sem löngu leið”. Ragnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn. 11.15 Við Pollinn. Ingimar Eydal vel- ur og kynnir létta tónlist (RUVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Islcnskir tónlistarmenn flytja létt lög. 14.00 „Brynjólfur Svemsson biskup” eftir Thorfhildi Þorstcins- dóttur Hólm. Gunnar Stefánsson les (6). 14.30 Upptaktur. — Guðmundur Benediktsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Vladimir Ashkenazy, Itzhak Perlman og Lynn Harrell leika Píanótríó í a- moll op. 50 eftir Pjotr Tsjaíkovský. 17.10 Síðdegisvakan. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Stjórnandi: Guð- laug M. Bjarnadóttir og Margrét Olafsdóttir. 20.00 Barna- og unglingaleikrit: „Lcynigarðurinn”. Gert eftir sam- nefndri sögu Frances H. Burnett. (Aður útv. 1961). 1. þáttur: „Eng- inn liffti annar”. Þýðandi og leik- stjóri: Hildur Kalmann. Leikend- ur: Erlingur Gíslason, Bryndís Pétursdóttir. Helga Gunnarsdótt- ir, Valdimar I.árusson, Guðmund- ur Pálsson, Þóra Borg, Ottar Guð- mundsson og Margrét Guðmunds- dóttir. 20.40 Kvöldvaka. a. Almcnnt spjall um þjóftfræði. Jón Hnefill Aðal- steinsson tekur saman og flytur. b. „Fullveldið fimmtíu ára” Þor- björn Sigurðsson les Ijóð eftir Ingi- björgu Þorgeirsdóttur. Umsjón: Helga Agústsdóttir. 21.15 Skákþáttur. Stjórnandi: Jón Þ. Þór. 21.40 Utvarpssagan: „Laundóttir hrcppstjórans” eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. Höfundur les (14). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kvöldtónleikar. a. „Les prin- temps au fond de la mer” eftir Louis Durey. Hljómsveit Tónlist- arháskólans í París leikur; Georg- es Tzipine stj. b. „Saudades do Brazil” op. 67 og „La creation du monde” op. 81a eftir Darius Mil- haud. Franska ríkishljómsveitin leikur; Leonard Bernstein stj. c. Forleikur eftir Germaine Taille- ferra. Hljómsveit Tónlistarháskól-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.