Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1984, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1984, Side 2
2 DV. LAUGARDAGUR 7. JANUAR1984. Lækurinn i Nauthóisvík hefur löngum verið vinsæll. Þóttust sumir fá bót meina sinna við að baða sig þar þótt yfirvöld væru ekki á sama máli og lótu loka honum vegna óþrifnaðar. Það kemur þó fyrir að vatni sé veitt í lækinn og eru þá oftast margir til að notfæra sér það eins og þessir ungu borgarar sem ijósmyndari DVhittí þar á dögunum. tv MATIONAL ENQUIREB KeimHogers Kenny Rogers, kántrísöngvarinn vinsæli og vellauðugur að auki, hefur keypt Rolls Royce handa syni sínum. Þetta er fallega gert en nokkuð óvenjulegt þegar það er haft í huga að Christopher sonur hans er nýorðinn tveggja ára. Bílnum verð- ur pakkað inn og hann geymdur og þegar Christopher verður 16 ára fær hann ökuskírteini og flunkunýjan bíl sem verður þá 15 ára gamall. Þyngdfet felenska hió&in um 720 smálestir iffír jólin? Islendingar eru ógurlegir mat- gæöingar í augum annarra þjóða enda hafa margir útlendingar orö á því hversu þrifleg þjóöin sé og bústin utan um sig og þaö á tímum þegar vestrænum þjóöum þykir flott aö vera grannur og spengilegur. En viö hér á Léttsíðunni erum ekkert ginnkeyptir fyrir skrumi hinna grann- iiolda og þess vegna hljóp okkur kapp i kinn þegar tölfróður lesandi DV kom að máli viö okkur strax eftir jólin og lét okkur ókeypis í té mjög svo eftirtektar- verðar upplýsingar um mataræöi Islendinga um jólaleytið. „Þaö er staöreynd,” sagöi hinn töl- fróöi lesandi, „aö hver Islendingur þyngist aö meðaltali um nokkum veg- inn þrjú kíló yfir jólin og er þá reiknað frá klukkan sex á aöfangadagskvöldi fram á hádegi á nýársdag.” En nú eru Islendingar hvorki meira né minna en nærfellt 240.000 talsins, sem er aö sjálfsögöu gífurlegur fjöldi hjá jafnfámennri þjóð, og samanlagt þyngist því íslenska þjóðin um 720 smálestir á þessum tíma og þaö er ekk- ert smáræöi. — En hvar hefurðu eiginlega komist á snoðir um þetta? spuröum viö á Létt- síðunni hrifnir og gæddum okkur ósleitilega á bragögóöa marsipan- brauöinu sem hinn töívisi lesandi dró upp úr fellingum fatanna og bauð okk- urmeösér. „Eg hef veriö aö framkvæma þess- ar rannsóknir mest upp á eigin spýt- ur,” sagði hann. „Eg fer þannig aö aö ég viröi fólk vandlega fyrir mér úr ákveðinni fjarlægö fyrir jólin og síöan á eftir. Þannig get ég slegið á rúmmálsaukninguna og meö því aö margfalda hana meö eðlisþyngd fit- unnar fer ég ótrúlega nærri hinu rétta. En mér finnst aö þiö ættuð aö birta þetta á Léttsíöunni,” sagöi hann svo, „því aö fjölmiölar eru alltaf aö fjalla um ónýta rollukjötiö hjá Sambandinu en enginn talar um allt þetta hand- ónýta kjöt sem þjóöin er einlægt aö rogast með utan á sér og þaö er sko ekkert minna mál aö mínum dómi. ” HvaÖ sky/du þesst hafa þyngst mikiö yl jó/in?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.