Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1984, Qupperneq 11

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1984, Qupperneq 11
"tr ' DV. LÁÚGARDAÖUR 7. JÁnÚÁR 1984. 11 t’OWERY Næstum óþokkjanlegur Connery eins og hann kemur fram i Sword OfThe Valiant. Sumir segja að hann hafi verið óánægður með það sem hann fékk í sinn hlut. Að hann hafi talið sig undir- borgaðan þrátt fyrir þá staðreynd að hann var orðinn milljónamæringur af leiknum. Aðrir segja að Connery hafi ekki ráöiö við þessa persónu — James Bond. Að hann hafi átt i erfiöleikum með að greina sjálfan sig frá þessari byssuglöðu og kvensömu ímynd. Úr brúnum skóm í svarta Hann var sannarlega ekki fæddur í þetta hlutverk, sonur vörubílstjóra frá Edinborg í Skotlandi. Hann gekk í herinn 16 ára og þremur árum síðar stóð hann á eigin fótum. Eins og pabbi hans f ór hann að key ra vöruflutningabíla. Þá fór hann í að leggja tígulsteina og réð sig sem kór- dreng í Lundúnauppfærslu South Pacific. „Eg var auðvitað aö leita að ein- hverju sem ég hafði ekki fundið,” segir hann. Þá réð hann sig hjá litlu leikfélagi í úthverfi London. Þar lærði hann „nóg til að vita að hann kunni ekki nóg”. Framleiðandinn Cubby Broccoli sá í Connery þá líkamlegu eiginleika sem Bond voru gefnir. „Stórhættulegur at- vinnunjósnari sem hefur leyni- þjónustunúmer með forskeytinu 00 sem gefur honum leyfi til að drepa.” Connery var nógu hávaxinn og sterk- ur. Hann hafði einnig útlit James Bond fyrirutan ,,ör niður hægrikinn og öxl”, eins og Ian Fleming lýsti því. Vöðvar hans voru einnig stæltir af vinnu. Broccoli segir: „Hann var dálítiö svakalegur en þaö var ekkert vanda- mál. Við færðum hann úr brúnu skónum og settum hann í svarta og hann varorðinn fínn.” Eftir fimmtu Bond mynd Connerys, You only live twice, hætti hann til að „leita að sjálfum sér og stofna eigin fyrirtæki.” I næstu mynd notaöi BroccoU George Lazenby, Ástralíumann, búsettan í London, sem aöalleikara. Þeir hittust upphaflega hjá rakara BroccoUs. I dag er Lazenby fljótur aö viður- kenna að nokkur vandamál hafi fylgt í kjölfar þess að vera algerlega óþekktur í að verða heimsfrægur. „Frá því að fá ekki borö á veitingastað í þaö að geta látið hreinsa húsið.” Eftir gerð myndarinnar skUdi sam- stundis með Lazenby og BroccoU. Connery tók svo aftur við og lék í síðustu Bond mynd sinni með miklu hærri laun. En hann sagði eftir hana: „Aldrei aftur”. DáUtið kaldhæðnisleg yfirlýsing í ljósi síðari tíma. Lék Hróa Næst gerði hann mynd nefnda The Offence um þreytulega löggu sem lemur fórnarlamb sitt tU dauðs. Aðdá- endur hans voru ekki ánægðir. Hann gerði það aðeins betur með The HiU sem Sidney Lumet leUístýrði og aðrar, eins og Murder On the Orient Express, The wind and the Uon og The man who would be king, gengu betur. En inn á mUU voru myndir sem hann vildi gjarna gleyma eins og Zardoz sem átti að gerast 2293 og Ransom sem f jaUar um mannrán. Hann lék jafnvel aldurhniginn Hróa hött þar sem Audrey Hepbum lék Maríon. Hann lék líka í A bridge too far og fleiri myndum. Núna leikur hann i Sword of the VaUant, hlutverk sem er gjöróUkt því sem hann hefur áður fengist við. Hann segir ástæðuna vera afbragðsgott handrit. Hann segir: Efniö er skemmtilegt og athygUsvert og auk þess hefur myndin siögæðisboð- skap.” Sean hefur alltaf gert djarflegar myndir sem ekki hafa fariö eftir duttlungum áhorfenda. Þetta á ekki síst viö eftir því sem hann hefur elst og orðið ríkari. „Hvort sem þær hafa verið réttar eöa rangar þá hef ég alltaf tekiö mínar eigin ákvarðanir. En þar sem mér stendur enn þann dag í dag til boða að leika í fjölda mynda þá hlýt ég að gera eitth vað rétt. ’ ’ Eg er einnig leikari sem hefur ekki áhyggjur af aldri. Eg þarf ekki að eiga í því hugarstríði hvort ég sé með aðal- hlutverkiö.” SUÐURLANDSBRAUT 20 SÍMI 82733 Láttu okkur framkallá jólamyndirnar fyrir þig og þú færð þær 30% stærri, á veröi venjulegra mynda. Framköllum allar gerðir filma, bæði svart - hvítt og lit FILMUMÓTTÖKUR: Regnboga-litir hf., Suðurl.br. 20, R. Söluturninn Siggi & Valdi hf., Hringbr. 49, R. Bíla- og bátasalan, Hafnarfirði. ' Tískuversl. Lips, Hafnarstr. 17, R. Spesían, Garðabæ Bókabúð Braga, Lækjargötu 2, R. Söluturninn Örnólfur, Snorrabr. 48, R. Bókav. A. Bogas. - E. Sigurðsson, Austurvegi 23, Seyðisf. Versl. Ós, Knarrarbergi 2, Þorlákshöfn Versl. Þór, Búðavegi 35, Fáskrúðsfirði Gestur Fanndal, Suðurgötu 6, Siglufirði Kf. Þór, Þrúðvangi 31 Hellu Kf. V-Barð., Hafnarbr. 2, Bíldudal Rafeind, Bárustíg 11, Vestmannaeyjum. Ef þú sendir okkur filmu í pósti, sendum við þér myndirnar um hæl, ásamt nýjum filmupoka. aftur aldrei aftur ald...

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.