Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1984, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1984, Blaðsíða 14
IMauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Baðsvöll- um 3 í Grindavík, þingl. eign Kaupfélags Suöurnesja, fer fram á eign- inni sjálfri að kröfu Landsbanka Islands fimmtudaginn 12. 1. 1984 kl. 15.00. Bæjarfógetinn í Grinda vík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Hafnar- götu 28 í Grindavík, þingl. eign Hafrennings hf., fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Vilhj. H. Vilhjálmssonar hdl. fimmtudaginn 12.1.1984 kl. 15.15. Bæjarfógetinn í Grindavík. kr.o f rr i t'y* t rr*t‘'» » rrT*Yryr i \Tf~t DV. MANUDAGUR 9. JANUAR1984. I DV þann 30. desember sl. skrifaöi Atli Gíslason lögfræðingur og her- stöövaandstæöingur grein sem bar yfirskriftina „Blysför gegn kjarnorku- vá”. Byrjun greinarinnar er svohljóö- andi: „Til Islands berast nú stööugt fréttir af baráttu friöarsinna gegn kjarnorkuvopnum. Einkum tengjast þessar fréttir öflugri andstööu Vestur- Evrópubúa gegn uppsetningu 572 Pershing-eldflauga í Nato-ríkjum. Þorri friöarsinna berst jafnt gegn kjarnorkuvígbúnaði í austri sem vestri. Því miöur ber minna á fréttum af friöarsinnum í Austur-Evrópu. Menn skulu þó ekki ætla aö almennir borgarar á yfirráöasvæði Varsjár- bandalagsins séu hlynntir kjarnorku- vopnum. Þaö skortir frelsi til aö gagn- rýna vígbúnaöarstefnu Varsjárbanda- lagsúis í ríkjum Austur-Evrópu.” Þarna hrasar Atli um mjög mikilvæg- an punkt, þó svo aö hann viröist ekki sjágildihans. Frelsi og mannréttindi eru forsendur alls raunverulegs friðar og umræða um sprengjugerðir er léttvæg í saman- buröi viö þaö. A hvaö eiga því friöar- hreyfingar aö leggja áherslu? Friðar- hreyfing framhaldsskólanema, sem stofnuö var þann 11. okt. sl. og hefur innan sinna vébanda á þriöja þúsund stuöningsmenn, bendir á þetta sama í stefnuskrá sinni nema án allrar kurt- eisismollu líkt og Atli gerir hér aö ofan, enda ekki ástæöa til aö vera aö hylma yfir meö ráöamönnum í stjórnkerfum sem ekki veita þegnum sínum hin sjálfsögðu mannréttindi s.s. frelsi til aö ferðast, frelsi til trúariðkana, frelsi til skoöanaskipta, frelsi til blysfara o.s.frv. Svo einkennilegt er þaö nú Riki austantjaids vantreysta þegnum sínum og múra þá inni. Freisi heyrir til forréttinda fámennrar valdaklíku og mannréttindi eru fótum troðin. Mannréttindi og frelsi eru forsendur alls friðar i heiminum. Ádeila á sprengjugerðir, hvaða nafni sem þær nefnast, er léttvæg i samanburði við verkefni frelsisboðunar. Hvaða verkefni ættu þá friðarhreyfingar helst að hafa? Þ.S. \ rnm a DftlDCVC r I 1 ™ II [ Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Heiðar- hrauni 39 B, 2. hæð t.v., í Grindavík, þingl. eign Sigurðar R. Ölafs-1 sonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Jóns G. Briem hdl. fimmtudaginn 12.1. 1984 kl. 15.30. Bæjarfógetinn í Grindavik. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Túngötu 8, kjallara i Grindavík, þingl. eign Huldu Ágústsdóttur og Einars Ingólfs- sonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Árna Guðjónssonar hrl. fimmtudaginn 12.1.1984 kl. 15.45. Bæjarfógetinn i Grindavík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á mb. Búðanesi GK-101, þingl. eign Guðmundar Haraldssonar, fer fram við skipið sjálft í Grindavikurhöfn að kröfu Tryggingastofnunar ríkisins, Ásgeirs Thoroddsen hdl. og Hafnarfjarðarbæjar fimmtudaginn 12. 1. 1984 kl. 16.00. Bæjarfógetinn í Grindavík. Nauðungaruppboð ! sem auglýst hefur veriö í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Bræðra- tungu í Grindavik, þingl. eign Ragnheiðar A. Magnúsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Jóns G. Briem hdl., Vilhjálms Þórhalissonar I hrl., Tómasar Þorvaldssonar hdl., Tryggingastofnunar ríkisins og Arna Grétars Finnssonar hrl. fimmtudaginn 12. 1.1984 kl. 16.15. Bæjarfógetinn í Grindavik. i Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaöinu á fasteigninni Leynis- brún 5 í Grindavík, þingl. eign Erlings Kristinssonar, fer fram á eign- inni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl. fimmtudaginn 12.1.1984 kl. 16.45. Bæjarfógetinn í Grindavík. Menning Menning Menning Grænt, grænt wlY6§ T6IKI- lega grænt Tónleikar Sinfóniuhljómsveitar íslands í Há- skólabíói 5. janúar. Stjórnandi: Páll Pampichler Pálsson. Einleikari: Gísli Magnússon. Efnisskrá: Herbert Hriberschek Ágústs- son:Concerto breve op. 19; Franz Liszt: Fanta- sía um ungversk þjóðlög fyrir píanó og hljóm- sveit; Dmitri Schostakowitsch: Sinfónía nr. 9 í Es-dúr. Nýtt ár er gengið í garö og Sinfónían sá um fyrsta konsert ársins, búin að taka sér hressandi jólafrí og langa óveöursæfingu daginn fyrir hljómleik- inn. Fyrsta verkefni nýja ársrns var fengiö innanbúðar, frá hornleikaran- um Herbert Hriberschek. Concerto breve var frumfluttur fyrir tólf árum og ýmsum þótti hann þá heldur gamal- dags. Hann var aö minnsta kosti tölu- vert settlegri og meira áberandi í tengslum viö klassiska músíkhefö en það sem ung „nútímaleg” tónskáld fyrir tylft ára sömdu. Hygg ég aö verk- iö eigi nú greiöari leið aö eyrum áheyr- Tónleíkar EyjóifurMelsted enda og helst fyrir þá sök aö það ber með sér aö semjandúin kann sitt hand- verk. Helst eitthvað bitastæðara Þar kom aö því aö Gísli spilaði eitt- hvaö annaö en Mozart á sinfóníutón- leikum, og þá þurfti hann endilega aö spila Þjóölagafantasíuna. Ekki þar fyrir — Gísli spilaöi vel. Þaö er hans vandi. Hann lét sér nægja aö spila rétt eins og stendur á blaöinu og ýkti hvorki né yfirdreif. Prýðisleikur — en heldur vildi ég hafa heyrt honum beitt á eitt- hvaö bitastæðara. Sýnikennsla í slagtækni Hljómsveitúi, sem lék heldur þurr- lega meö Gísla og síöur en svo ná- kvæmt, þrátt fyrir skýran slátt stjórn- andans, fékk aö lokum aö glíma viö Ní- undu Schostakowitsch. Sumir kafla hennar eru skrifaöir „concertante”.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.