Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1984, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1984, Blaðsíða 23
DV. MIÐVIKUDAGUR14. MARS1984. 23 Smáauglýsingar Oska eftir bíl fyrir ca 15—45 þús. staögreitt. Má þarfnast viögeröar, en veröur aö vera á góöu (lágu) veröi, miöaö viö ástand. Sími 79732 eftir kl. 20. Húsnæði í boði J Herbergi til leigu í Kópavogi. Sími 40931. 2ja herb. íbúð í Kópavogi til leigu í 3—4 mánuði, laus strax, fyrirframgreiðsla. Tilboö send- ist DV fyrir 17. mars, merkt „Kópa- vogur 753”. Keflavik. Til leigu 2 herbergi meö aögangi aö eldhúsi. Uppl. í síma 92-2849. Litil kjallaraibúð er til leigu í Laugarneshverfi, tvö her- bergi og eldhús, þvottahús, sér hiti og sér rafmagn, laus strax. Mánaöarleiga kr. 7000, einn mánuöur fyrirfram og 15 þús. í tryggingu. Umsóknir meö upplýsingum um fjölskyldustærð og annaö sem skiptir máli sendist DV fyrir fimmtudagskvöld merkt „Reglusemi 123”. I Kópavogi á efstu hæð í blokk er ný, 4ra herbergja íbúö til leigu meö þvottahúsi í íbúðinni. Stórar suöursvalir. Laus fljótlega. Tilboö sendist DV merkt „L-200”. Til leigu er lítið en gott kjallaraherbergi, frá 1. apríl nk. Leigist meö rafmagni og hita. Krafist er góörar umgegni og fyllstu reglusemi. Tilboö og uppl sendist DV fyrir nk. laugardag merkt „Vesturbær ’84”. 2ja herbergja íbúð til leigu viö Grettisgötu frá 1.4. ’84. Fyrirfram- greiösla. Tilboö merkt „Grettisgata 40 B” sendist DV fyrir 20.3. Tvær 4ra herbergja íbúðir í Breiðholti til leigu strax. Húsaleigufélag Reykjavíkur og nágrennis. Opiö frá 13—17 alla daga nema sunnudaga. Sími 22241 og 621188. Húsnæði óskast | Ungur maður óskar eftir herbergi, einstaklingsíbúö eða 2ja herb. íbúö, helst í vesturbænum. Fyrirfram- greiösla kemur til greina. Reglusemi og góöri umgengni heitiö. Uppl. í síma 21067 eftirkl. 19. Sérherbergi eða einstaklingsíbúö óskast á leigu nú þegar. Sími 12879 kl. 9—17 og 76170 eftir kl. 19. Oska eftir 2ja herb. ibúð eða einstaklingsíbúð. Greiöslugeta 4— 5 þús. á mánuði, 6 mán. fyrirfram, símtengi skilyrði. Uppl. í síma v. 79760, h. 81634 (Júlíus). Augnablik. 2 stúlkur óska eftir 3ja herb. íbúð, góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 79278 eftir kl. 19. Takk fyrir. Öskum eftir einstaklingsh. og íbúöum af öllum stærðum, til lengri eða skemmri tíma fyrir félagsmenn. Opiö frá kl. 1—5 alla daga nema sunnudaga. Sími 22241. Símsvari á öörum tímum. Húsaleigu- félag Reykjavíkur og nágrennis, Hverfisgötu 76,2. hæö til vinstri. Gautaborg — Reykjavik. Ung, íslensk hjón óska eftir íbúö í Reykjavík eöa nágrenni í skiptum fyrir íbúð í Gautaborg ca 15. júní — 15. ágúst. Nánari uppl. í síma 84824. | Atvinnuhúsnæðh Öska eftir húsnæði í Reykjavík undir atvinnurekstur, ca 80—140 fermetra, á jaröhæð. Vinsarn- lega hringið í síma 19294 á daginn og síma 30286 á kvöldin. Óska eftir að leigja kjallaraherbergi eöa herbergi á jarö- hæð, þarf aö vera meö niöurfalli og opnanlegum gluggum fyrir léttan iönaö. Helst í miðbænum.Uppl. í síma 27638. Skrifstofuhúsnæði 30—50 ferm skrifstofuhúsnæði óskast fyrir innflutningsverslun. Uppl. símum 27036 og 78977 eftir kl. 18. Oska að taka á leigu bílskúr, ca 70—100 ferm, get borgaö 10—20 þús. fyrirfram. Atvinna í boði | Háseta vantar á 70 lesta netabát í Grindavík. Uppl. í síma 92-8206. Kona um s jötugt óskar eftir aö komast í samband viö sykursjúka konu, til heimilisaöstoðar, er sjálf sykursjúk. Tilboö sendist DV merkt „693” semfyrst. Starf skraftur óskast til afgreiöslustarfa, einnig vantar mann til aöstoöarstarfa í kjötvinnslu. Kjöthöllin, Skipholti 70, sími 31270. Oskum eftir að ráða etdri mann sem salernisvörð á veitingahúsiö' Broadway. Vinnan er aöeins um helgar. Uppl. í síma 77500 milli kl. 9 og 17. Heimavinna. Oskum eftir duglegu og vönu símasölu- fólki í ca hálfan mánuö. Þarf aö hafa síma. Kvöld- og helgarvinna. Uppl. í síma 18485 milli kl. 13.30 og 17.00. Smiðir og verkamaður. Byggingarverktaki óskar eftir 2—3 smiöum til starfa á og í kringum tré- smíöaverkstæöi og einnig ábyggilegum manni sem getur unniö á byggingarkrana og jafnframt viö almenna byggingarvinnu. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-871. Kona óskast til að sitja hjá gamalli konu fimm daga vikunnar. Uppl. í síma 32856. Bifvélavirkja vantar strax, vanan mótorstillitækjum. Tilboö send- ist DV merkt „786” sem fyrst. Bifvélavirkja vantar strax eöa fljótlega. Tilboö sendist DV merkt „Bifvélavirki 785” sem fyrst. | Okkur vantar starfsmann : á húsgagnalager. JL-húsiö, Hring- ; braut 121, Rvk. Uppl. ekki gefnar í síma. . Ráðskona óskast í sveit, ] má hafa með sér barn. Uppl. í síma 40747. Viljum ráða röskan kvenmann til starfa í matvöruverslun . hálfan daginn eftir hádegi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-817. Fiskvinna. . Starfsfólk vantar í saltfiskverkun hjá' Þorbirni hf. í Grindavík, fæöi og hús-. ■ næöi á staðnum. Uppl. í síma 92-8078. Barnaheimilið Lauf ásborg óskar eftir starfsfólki sem fyrst í heilsdags- störf. Uppl. gefur forstöðumaöur í sima 17219 eöa á staönum. Hafnarf jörður — bakari. Starfskraftur óskast til starfa nú þegar við pökkun og afgreiðslustörf. Uppl. fyrir hádegi á staðnum eða í síma 54040 fyrir hádegi. Kökubankinn, Miðvangi 41, Hafnarfirði. Vanan réttingamann vantar til bílaréttinga á bílaverkstæöi Guömundar og Einars, Smiöjuvegi 58, Kópavogi. | Atvinna óskast Eg er 15 ára og óska aö gæta barns, helst í Laugarnes- hverfi. Uppl. í síma 37476 e.kl. 18. Dagmamma. Er einhver kona sem getur passaö 11 mánaöa stelpu fyrir hádegi (sem allra fyrst)? Helst í eöa nálægt Þing- holtunum. Uppl. í síma 24088. Háaleitishverfi. Get tekið börn í gæslu allan daginn og óreglulega tíma. Hef leyfi. Uppl. í síma 38527. Ung kona og eins árs dóttir hennar vilja gjarnan taka aö sér aö sjá um heimili og börn fyrir hádegi Uppl. í síma 19965. 26 ára karlmaður óskar eftir framtíöarstarfi, er reglusamur og stundvís. Hefur meira- próf, er vanur viðgerðum og véla- vinnu, hefur einnig unniö á lager. Uppl. í síma 28793 eftir kl. 20. 30 ára kona óskar eftir vel launaðri aukavinnu, er vön saumaskap, afgreiðslu og ræstingum. Uppl. í síma 46603 e.kl. 17. Vanur rafvirki óskar eftir vinnu strax, ýmislegt kemur til greina. Uppl. í síma 84122. 28 ára gamall maður óskar eftir atvinnu. Ymislegt kemur til greina. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 11806 e.kl. 20. Hreingerningar Hreingerningafélagið Snæfell, Lindar- götu 15. Tökum að okkur hreingerningar á íbúöum, stigagöngum og skrifstofu- húsnæöi, einnig teppa- og húsgagna- hreinsun. Utleiga á teppa- og hús- gagnahreinsivélum, vatnssugur og há- þrýstiþvottavélar á iðnaðarhúsnæði, einnig rafmagnshitablásarar, einfasa. Pantanir og upplýsingar í síma 23540. I Jón. Hreingemingarfélagið Asberg. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúöum, stigagöngum og stofnunum, gerum föst verötilboö ef óskað er. Vönduð vinna, gott fólk. Uppl. í símum 18781 og 17078. Gólfteppahreinsun, hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og stofnunum með háþrýstitækjum og sogafli, erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þor- . steinn, sími 20888. Sírnar 687345 og 85028. Gerum hreinar íbúöir, stofnanir, skip, verslanir og stigaganga eftir bruna o.fl. Einnig teppahreinsun meö nýj- ustu gerðum véla. Hreingerningarfé- ■ lagiö Hólmbræður. Hreingerningaþjónusta Stefáns og Þorsteins. Alhliða hrein- gerning og teppahreinsun. Haldgóð þekking á meðferö efna, ásamt margra ára starfsreynslu tryggir vandaöa vinnu. Símar 11595 og 28997. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúöum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun meö nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar meö góöum árangri, sérstaklega góö fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 67086. Haukur og Guðmundur Vignir. Þvottabjörn. Nýtt — Nýtt — Nýtt. Okkar þjónusta nær yfir stærra svið. Við bjóðum meöal annars þessa þjónustu: Hreins- un á bílasætum og teppum. Teppa- og húsgagnahreinsun. Gluggaþvott og hreingerningar. Dagleg þrif á heimil- um og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef flæðir. Þrif á skipum og bátum. Og rúsínan í pylsuendanum, viö bjóðum sérstakan fermingarafslátt. Gerum föst verötilboð sé þess óskaö. Getum viö gert eitthvaö fyrir þig? Athugaöu málið, hringdu í síma 40402 eöa 40542. Spákonur Spáiíspilog bolla. Uppl. í síma 20194. Eg er 16 ára og óska aö gæta barna á kvöldin, bý í Kópa- vogi. Uppl. í síma 40739 eftir kl. 17. ÁSKRIFENDA ÞJÓNUSTA AFGREIÐSLA Þverholti 11 - Sími 27022 ASKRIFENDUR ERU VINSAMLEGAST BEÐNIR AÐ HAFA SAMBAND VIÐ AFGREIÐSLUNA EF BLAÐIÐ BERST EKKI. NÝTT FRÁ ÍTALÍU STÆRÐIR: 36-41. LITIR: SVARTUR - GRÁR - HVÍTUR - BEIGE. VERÐ KR. VORUM AÐ TAKA UPP: ULLARBUXUR. LITIR: SVARTJifl - G DENIMBUXUR, ALLAR STÆRÐIR, MARGAR GERÐIR. BOLI, JAKKA, KJOLA, PILS OG MARGT FLEIRA. PÓSTSENDUM /HOCNS WNGHOLTSSTRÆTl 1 1x 2-1X 2-1X 2 27. leikvika — leikir 10. mars 1984 Vinningsröð: 111-11X-XX1-X12 1. vinningur: 12 réttir — kr. 101.820.- 35084(4/11)36724(4/11)+ 37901(4/11)93836(6/11) 2. vinningur: 11 réttir — kr. 1.407.- 1296 18018 42507+ 49593+ 60205+ 93391 1436 35048 42601 + 49850 61470 93681 + 1991 35806+ 43700 50120 61472 94031 + 2178 36631 43761 50697 85064 161286 2817 36833 44538 50967 85651 5799 37237 44548 51235+ 85972 35660(2/11)+ 5901 37376+ 44887 51311 + 87507 48770(2/11) 7021 37902 44983 51605 61215(2/11)+ 7244+ 38921 + 45672 53163 88033 94449(2/11)+ 9820+ 39092 45706 88871 + Úr 26. viku: 12353 39398 45710+ 53661 + 90779 47207+ 13421 40159+ 53973 90858+ 47210+ 15750 40589+ 45994 54465 91224+ 47236+ 15908 46406+ 55863+ 91742 49185+ 15951 40590+ 46486+ 57060+ 92695 57863+ 40788 46627+ 57983 93210 58104+ 16758 40965 48202+ 58356 93250+ 58472+ 16942 41148+ 48774 59584 93339 61382(2/11) Kærufrestur er til 2. apríl kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá um- boðsmönnum og á skrifstofunni í Reykjavík. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla( +) verða að fram- vísa stofni eöa senda stofninn og fullar upplýsing- ar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. GETRAUNIR - íþróttamiðstöðinni - REYKJAVÍK Nauðungaruppboð sem auglýst var í 135., 139. og 140. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á Hrísa- teigi 41, þingl. eign Sigmars Stefáns Péturssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri föstudaginn 16. mars 1984 kl. 15.00. Borgarfógetaembætti í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 134., 137. og 140. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Hverfisgötu 82, 3. hæð, þingl. eign Jóns Guðvarðssonar, fer fram eftir krafu Gests Jónssonar hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 16. mars 1984 kl. 16.00. Borgarfógetaembætti íReykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 70., 72. og 74. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Hverfisgötu 49, tal. eign Haralds Jóhannssonar, fer fram eftir kröfu Iðnlánasjóðs á eigninni sjálfri f östudaginn 16. mars 1984 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.