Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1984, Blaðsíða 3
Messur
Guðsþjónustur í Reykjavík-
urprófastsdæmi sunnudag-
inn 15. apríl 1984
ARBÆJARPRESTAKALL: Fermingar-
guösþjónustur í safnaöarheimili Arbæjar-
sóknar á pálmasunnudag kl. 10.30 og kl. 14.00.
Altarisganga fermingarbarna og vanda-
manna þeirra þriðjudagskvöldið 17. apríl kl.
20.30 í safnaðarheimilinu. Sr. Guðmundur
Þorsteinsson.
ASKIRKJA: Ferming og altarisganga á veg-
um Breiðholtsprestakalls kl. 10.30. Ferming
og altarisganga kl. 2.00. Sr. Ami Bergur
Sigurbjörnsson.
BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Fermingar-
messa i Askirkju kl. 10.30. Fermingarmessa í
Bústaðarkirkju kl. 13.30. Organisti Daníel
Jónasson. Sr. Lárus Halldórsson.
BUSTAÐAKIRKJA: Bamasamkoma í
Bústöðum kl. 11.00. Sr. Solveig Lára
Guðmundsdóttir. Fermingarmessa kl. 10.30.
Fermingarmessa Breiðholtssafnaðar kl.
13.30. Bræörafélagsfundur mánudagskvöld
kl. 20.30. Sr. Olafur Skúlason.
DIGRANESPRESTAKALL: Laugardagur:
Bamasamkoma í safnaöarheimilinu við
Bjarnhólastíg kl. 11.00. Sunnudagur:
Fermingarguðsþjónusta i Kópavogskirkju kl.
10.30. Altarisganga á skírdagskvöld kl. 20.30.
Sr. Þorbergur Kristjánsson.
DÖMKIRKJAN: Ferming og altarisganga kl.
10.30 á vegum Seljaprestakalls. Ferming og
altarisganga kl. 14.00 á vegum Fella- og Hóla-
prestakalls. Laugardagur: Barnasamkoma
aö Hallveigarstöðum kl. 10.30. Sr. Agnes
Sigurðardóttir.
LANDAKOTSSPlTALI: Guösþjónusta kl.
10.30. Organleikari Birgir As Guðmundsson.
Sr. Þórir Stephensen.
ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa kl.
2.00 Friðrik 0. Schram guðfræðinemi prédik-
ar. Sr. Bjami Sigurðsson frá Mosfelli þjónar
fyrir altari. Félag fyrrverandi sóknarpresta.
FELLA- OG HÖLAPRESTAKALL: Ferming-
arguðsþjónusta og altarisganga í Dóm-
kirkjunni kl. 14.00. Sr. Hreinn Hjartarson.
FRtKIRKJAN I REYKJAVtK: Laugardagur
14. apríl, fermingartími kl. 14.00. Tónleikar
Símonar Ivarssonar kl. 16.00. Sunnudagur 15.
april, fermingarguðsþjónusta og altaris-
ganga kl. 11.00. Samvera úr Rangárvalla-
sýslu kl. 15.00. Bamakór Tónlistarskóla
Rangæinga syngur undir stjóm Sigríðar
Sigurðardóttur og Friðrik Guðni Þórleifsson
skáld les frumort ljóð, áður óbirt. Sr. Gunnar
Björnsson.
HALLGRtMSKIRKJA: Messa kl. 11.00.
Ferming og altarisganga. Sóknarprestar.
Kvöldbænir með lestri passíusálms alla virka
daga dymbilvikunnar kl. 18.15. Þriðjudagur,
fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30, beðið fyrir’
sjúkum. Miðvikudagur 18. apr . Föstuvaka
Mótettukórsins kl. 20. Fimmtudagur, messa
og altarisganga kl. 20.30. Sóknarprestur.
LANDSPlTALINN: Messa kl. 10.00. Sr. Karl
Sigurbjörnsson.
HATEIGSKIRKJA: Laugardagur: Barna-
guösþjónusta kl. 11.00. Sunnudagur: Messa
kl. 11.00. Sr. Tómas Sveinsson. Messa kl. 2.00.
Ferming. Prestamir. Vortónleikar kórs Há-
teigskirkju kl. 5.00. Flutt veröur tónlist eftir
Obrecht, Schiitch, Bach, Handel, Haydn og
Stravinsky. Flytjendur eru kór Háteigskirkju
ásamt hljóöfæraleikurum undir stjóm Orthulf
Prunner.
KARSNESPRESTAKALL: Laugardagur:
Barnasamkoma i safnaðarheimilinu Borgum
kl. 11.00 árd. Sunnudagur: Fermingar-
guðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 2.00. Sr.
Arni Pálsson.
LANGHOLTSKIRKJA: Oskastund burnanna
kl. 11.00. Söngur-sögur-myndír. Sögumaður
Siguröur Sigurgeirsson. Ferming kl. 13.30.
Kór Langholtskirkju flytur Jóhannesarpassíu
eftir J.S. Bach i nýju kirkjunni kl. 4.00.
Einsöngvarar: Olöf Kolbrún Harðardóttir,
Sólveig M. Björling, Michael Goldthorpe,
Halldór Vilhelmsson og Kristinn Sigmunds-
son. Kammersveit — konsertmeistari Micha-
el Selton. Stjórnandi Jón Stefánsson. Sóknar-
nefndin.
LAUGARNESKIRKJA: Messa kl. 10.30.
Ferming og altarisganga. Guösþjónusta i Há-
túnl 10B, 9. hæö kl. 14.00, heilög kvöldmáltið.
Þriöjudagur kl. 18.00, bænaguðsþjónusta.
Skírdagur kl. 13.30, messa, ferming og alt-
arlsganga. Barna- og fjölskylduguðsþjónusta
kl. 11.00 í Askirkju. Kvöldguðsþjónusta með
altarlsgöngu kl. 20.30. Sr. Ingólfur Guðmunds-
son.
NESKIRKJA: Laugardagur: Samverustund
aldraðra kl. 15.00. Snæbjörn Ásgeirsson sýnlr
myndlr frá ferð um Afríku. Kórsöngur, Sr.
Guðmundur Oskar Olafsson. Sunnudagur:
Barnasamkoma kl. 11.00. Fermingarmessa
Enskur drengjakór
syngur hérlendis
Þessa dagana er staddur hér á
landi enskur drengjakór, Hampton
School Choral Society. Hann er hér í
boöi Skóiakórs Garöabæjar. I kórn-
um eru 38 drengir á aldrinum 11—18
ára. Þeir munu syngja víöa.
Hann hélt sína fyrstu tónleika hér
á landi í Kópavogskirkju i gær en á
morgun, laugardaginn 14. apríl,
syngur kórinn í kirkju Fíladelfíu-
safnaöarins. Hefjast tónleikar kórs-
inskl. 17.
A efnisskrá kórsins eru mörg
glæsileg verk, s.s. fyrsti hluti
óratóríunnar Messías eftir Hándel,
Rejoice in the Lamb eftir B. Britten,
Magnificat eftir Pergolesi og fleira.
I kómum eru margir efnilegir
hijóðfæraleikarar og munu þeir leika
einleik og samleik á hljóöfæri sín.
Listmunahúsið Lækjargötu 2:
LEIR OG LÍN
— ellef u konur f ýna
Á morgun, laugardaginn 14. apríl,
kl. 14 verður opnuö í Listmunahús-
inu, Lækjargötu 2, sýningin LEIR
OGLIN.
Þar sýna eftirtaldar listakonur:
Arndís ögn Guömundsdóttir, Bryn-
dís Jónsdóttir, Heiða Björk, Herborg
Auöunsdóttir, Hildur Sigurbjöms-
dóttir, Hjördís Bergsdóttir, Hjördís
Guðmundsdóttir, Kristín Isleifsdótt-
ir, María Hauksdóttir, Olöf Ingibjörg
Einarsdóttir og Valgeröur Torfadótt-
ir.
Þær útskrifuöust frá Myndlista-
og handiöaskóla Islands á árunum
1977—’80, nema Kristín Isleifsdóttir
sem stundaði leirlistamám í Japan.
Á sýningunni em, eins og nafniö
bendir til, leirmunir og textílverk.
Sýningin, sem er sölusýning, er
opin virka daga frá kl. 10—22, um
helgar og helgidaga frá kl. 14—22.
Lokað veröur mánudaginn 16. apríl
og þriöjudaginn 24. apríl.
Sýningunni lýkur 29. apríl.
Kunnur
söngvari
skemmtir
íÞórskaffi
Þórscafé hefur fengið stórgóöan og
eldhressan söngvara sem mun
skemmta gestum hússins nú um
helgina. Er þetta söngvarinn Johnny
,,King” Lobosem getið hefur sér gott
orð bæði í Evrópu og Ameríku.
Hann kemur fram á skemmtunum
hússins á föstudags- og laugardags-
kvöldið ásamt söngkonunni Yvonne
Germain, Trat-kompaniinu og mörg-
umfleirí.
■■■MH
Trompeteinleikur
á sinfóníu-
tónleikum
Asgeir H. Steingrímsson tromp-
etleikari kemur fram meö sinfóníu-
hljómsveit Tónlistarskólans á
Akureyri á sunnudagLnn. Tónleik-
arnir veröa í Iþróttaskemmunni á
Akureyri og hefjast klukkan 18.
Sinfóníuhljómsveitin flytur verk
eftir Bach, Haydn, Offenbach og
Sibelius á tónleikunum. Ásgeir leik-
ur einleik sinn í trompetkonsert eft-
ir Haydn.
Michael Jackson
á risaskjá í
Sjónvarpsbúðinni
Helgarpósturinn 5 ára:
Jahn Teigen og Anita
Skorgan til íslands
Málver
sýning á
Akureyri
Gunnar Dúi Júlíusson opnar
myndverkasýningu í Iönskólanum
á Akureyri á sunnudaginn kl. 15. A
þessari myndverkasýningu, sem
Gunnar Dúi kallar „Expo 4”, sýnir
hann 44 myndverk. Sýningin verö-
uropinti!22. apríl.
Um helgina heldur Sjónvarpsbúð-
in hf. sýningu í húsakynnum verslun-
arinnar aö Lágmúla 7. Sýnt verður
þar mikiö úrval hljómtækja frá
Fisher, svo sem laserplötuspilarar
og margt fleira í þeim dúr.
Þá veröa þar og sýndir OR hátal-
arar, litsjónvörp, myndsegulbands-
tæki og Atari heimilistölvan, svo eitt-
hvaðsénefnt.
Sýningin verður opin laugardag
kl. 10 til 21 og á sunnudag ki. 13 til 21.
Á meðan á sýningu stendur gefst
gestum kostur á aö sjá sjálfan
Michael Jackson í myndinni „Thrill-
er”, en hún veröur sýnd á risaskjá
meö mjög vönduðum hljómburði.
Sýningin er öllum opin og aðgangur
er ókeypis.
Helgarpósturinn verður 5 ára í
þessum mánuöi og í tilefni þessara
tímamóta heldur blaöiö mikla og
veglega afmælisveislu aö Hótel Borg
föstudaginn 13. april. Þar verða sér-
stakir gestir heiðurshjónin Jahn
Teigen og Anita Skorgan. Jahn Teig-
en varð heimsfrægur þegar hann
vann þaö einstæöa afrek aö veröa
neöstur í Eurovision-söngvakeppn-
inni tvö ár í röö. Anita Skorgan er
þekkt dægurlagasöngkona í heima-
landi sínu og semur hún flestöll lög
sin sjálf.
Auk þeirra hjónanna koma fjöl-
margir íslenskir skemmtikraftar
fram á afmælishátíö HP. Edda
Björgvinsdóttir og Helga Thorberg, í
gervi Henríettu og Rósamundu,
veröa dagskrárstjórar og kynna.
Heiðursgestur veröur Da víð Oddsson
Jahn Teigen og Anita Skorgan i
þann mund sem þau gengu i það
heilaga.
. borgarstjóri. Skemmtunin hefst kl.
22 en húsið verður opnað kl. 21.30.