Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1984, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1984, Blaðsíða 31
DV. MIÐVIKUDAGUR 4. JUU1984. 31 Sandkorn Sandkorn Sandkorn Dauðdagi í laxeldisstöðlnni, Lóni i Kelduhverfi, láta laxarnlr iifið á vœgast sagt frumlegan hátt. Fyrst eru þeir blóög- aðlr, svo blásnlr upp með súr- efni og að lokum látnir synda úr sér blóðið. Með þessu iagi fæst betri útflutningsvara að sögn kunnugra. Nú spyrja menn sig hvort ekki megi nota svipaðar aðferðir við kindurnar. Skera þær á háls, fyila þær af súr- efni og láta þær síðan hiaupa af sér hornbi á heiðum uppi? HafnarQarðar- brandari Nýr Hafnarfjarðarbrand- ari varð til sl. þriðjudags- morgun og er hann danskrar ættar: Eins og kunnugt er af frétt- um' stóð til að bjóða Poul Schliiter, forsætisráðberra Danmerkur, tU Vestmanna- eyja síðasta daginn er bann dvaldi hér á landi i opinberri heimsókn. Ekki var flugfært og því var stungið upp á að keyra í Svartsengi á Suður- nesjum. Schluter afþakkaði það góða boð og sagðist frekar vUja Uta í búðir í Reykjavik. Gárungarnir segja aö danski forsætis- ráðherrann hafi ekkl treyst sér tU að aka í gegnum Hafn- arfjörð... Þjófar á þingi? Þaö var eínu sinni lítill strákur sem lagði hjólinu Hjólið var læst. sinu upp að vegg Alþingis- hússins. Bar þá að Jakob nokkurn þingvörð og mæltist bann tU þess að stráksi fjar- lægði hjóUð þvi að i þessu merka húsi heföu aðsetur þingmenn þjóðarinnar, ráð- hcrrar og forsetinn kæmi þangað stundum. Þá sagði stráksi: „Þetta er allt í lagi, manni, h jóUð er læst.” Það mun eitthvert vík- ingaskip vera að sigla hér við laud og ætlar áhöfnin sér að ferðast umhverfis hnöttinn á 800 dögum. Léttir leikmenn skUja ekki hvernig mennirnir fara aö því að koma skipinu aUtaf i rétta átt því seglskip hljóta að sigla undan vindi hvað sem hver segir. Varla geta skipstjómar- menniruir búist viö að það blási látlaust i sömu átt i 800 daga? En máUð einfaldaðist tölu- vert þegar ljóst varð að vikingaskipið er með skrúfu og vél og því fyigir birgðaskip — sumirsegja olíuskip. Hannes meó húfuna. Hannes húfa Hanncs Hólmsteinn Gissur- arson, þekktur ísienskur heimspekingur með búsetu í Oxford, gerði stuttan stans á tslandi i gær og fyrradag. Langt er síðan hann hefur látið sjá sig í Reykjavik og hafa tslendingar þurft að láta sér nægja myndlr af honum i blöðum þar sem hann hefur undanteknlngarUtið verið með ansi skrýtna húfu á höfðinu. Hefur hann fyrir bragðið hlotiö vlðuraefnið Hanncs húfa, sbr. Siggi six- pensari. Hannes var á Ieið vestur um haf, nánar tiltekið tU KaU- foraíu, þar sem hann ætlar að sóla sig í sumar og ljúka við doktorsritgerð um hvem- ig bræða megi frjáishyggju saman við ýmislegt annað. Doktorsritgerðtoa hyggst hann siðan verja við háskólann i Oxford á vetri komanda. Sem endranær var hljóðið gott i Hannesi húfu og sagði hann í samtali við korn- skrifara að sin eina sorg i lífinu væri sú að John Wayne skyldi aldrei hafa orðið forseti Bandarikjanna. Umsjón Eíríkur Jónsson. SKORA Á FÓLK AÐ STYÐJA ÁLVERIÐ Nokkrir einstaklingar sem búsettir eru við Eyjafjörð hafa ritað undir áskorun tU fólks um að taka þátt í undirskriftasöfnun til stuðnings bygg- ingu stóriðju við Eyjafjörð. Telja þeir ijóst að ef ný stóriðja komi tU á Reykjanesi muni það enn frekar ýta undir fólksflótta af iandsbyggöinni. Nú gæti samdráttar og fólksf lótta úr Eyja- firði og því megi ekki kasta frá sér tækifæri til fjölgunar starfa í bráðræði og án gaumgæfilegrar athugunar. Þess er krafist að umhverfisrannsókn- um og öðrum undirbúningi verði hrað- að vegna byggingar álvers við Eyja- BUasaUnn hf. á Akureyri flutti ný- lega í húsnæðl við HvannaveUi. Þar er um 500 m2 sýningarsalur og opið svæðl utan við að auki. Hefur mikið verið gert til að aUt sé sem vistlegast fyrir viðskiptavlni og starfsmenn. Á opnuuardaginn var mikið um dýrðir og fjölmargir gestir komu tU að sjá nýju aðstöðuna. Myndin af eigendum og sölumönnum var tekin þá, þeir eru Einar Stefánsson, Gunnar Haraldsson, Ragnar Gunnarsson og Haraldur Gunnarsson. DV-mynd: JBH/Akureyri fjörð. Þeir sem skrifa undir skjaUð eru: Sævar Frímannsson, varaformaður Einingar, Birkir Skarphéðinsson, for- maöur Kaupmannafélags Akureyrar, Gísii Bragi Hjartarson, HíbýU hf., Val- gerður Sveinsdóttir, kaupmaður í Skemmunni, Jórunn G. Sæmundsdóttir bæjarfuUtrúi, Hákon Hákonarson, for- maöur Félags máUniönaðarmanna, Hjörtur Eiríksson, framkvæmdastjóri Iðnaðardeildar SlS, Margrét Kristins- dóttir bæjarfulltrúi, Þórður Gunnars- son, Brunabótaféiagi Islands, Sigurður Jóhannesson bæjarfulitrúi, Steindór Steindórsson frá Hlöðum, Ingólfur Jónsson, formaður Meistarafélags byggingamanna á Norðurlandi, Bem- harð Haraldsson, skólameistari VMA, Valur Amþórsson kaupfélagsstjóri, Ingólfur Amason, rafveitustjóri hjá RARIK, Þóra Hjaltadóttir, forseti Al- þýöusambands Noröurlands, Hjörtur E. Þórarinsson bóndi, Birgir Marinósson, formaður Landssam- bands íslenskra samvinnustarfs- manna, Jón Sigurðsson bæjarfuUtrúi, Helgi Bergs bæjarstjóri og Gunnar Ragnars bæjarfuUtrúi. JBH/Akureyri •f | ♦ MYNDLISTARMAÐUR ÓSKAR EFTIR AÐ TAKA Á LEIGU 2ja-3ja herbergja íbúð. 3ja mánaða fyrirframgreiðsla. Upplýsingar á fasteignasölunni Grund í síma 29848. BÓKHALDSTOLVA Til sölu tölva af gerðinni XEROX 820 II (1983) ásamt 8" diskettudrifi og Epson prentara, 17" vals. Vélbúnaðinum fylgir bókhaldshugbúnaður frá Hagtölu. Verð kr. 150- 180.000 - eftir greiðslufyrirkomulagi. MJÚG GÓÐUR BÚNAÐUR Á GÓÐU VERÐI. UPPLÝSINGARISÍMA 687160. Vísindastyrkir Atlantshafsbandalagsins 1984 Atlantshafsbandalagið leggur áriaga fé af mörkum tH að styrkja unga visindamenn tð rannsðkna- starfa eða framhakfsnðms erlendis. Fjárhæð sú er á þessu ári hefur komið í hlut islendinga í framangreindu skyni nemur um 560.000 kr. og mun henni verða varið tð að styrkja menn, er lokið hafa kandídatsprófi i einhverri grein raunvísinda, tð framhaldsnáms eða rannsókna við er- lendar vísindastofnanir. einkum í aððdarrikjum Atlantshafsbandalagsins. Umsóknum um styrki af fé þessu - „Nato Science Fellowships" - skal komiö til mennta- málaráðuneytisins, Hverfisgötu 6. 101 Reykjavik, fyrir 1. ágúst nk. Fylgja skulu staðfest afrit prófskírteina svo og upplýsingar um starfsferð. Þá skal og tekið fram hvers konar framhalds nám eða rannsóknir umsækjandi ætli að stunda, við hvaða stofnanir hann hyggst dvelja, svo og skal greina ráðgerðan dvalartíma. Umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 28. júnl 1984. Getum afgreitt með stuttum fyrir- vara rafmagns- og dísillyftara: Rafmagnslyftara, 1,5-4 tonna. Dísillyftara, 2,0-30 tonna. Ennfremur snúninga- og hliðarfærslur. Tökum lyftara upp í annan. Tökum lyftara í umboðssölu. Flytjum lyftara um Reykjavík og nágrenni. Líttu inn — við gerum þér tilboö. LYFTARASALAN HF.f Vitastíg 3f, símar 26455 og 12452. ini.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.