Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1984, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1984, Blaðsíða 1
DV. FÖSTUDAGUR 6. JÚLl 1984. 17 Sjónvarp Sjónvarp Laugardagur 7.JÚIÍ 16.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Börnin við ána. Annar hluti — Sexmenningarnir. Breskur fram- haldsmyndaflokkur í átta þáttum, gerður eftir tveimur barnabókum eftir Arthur Ransome. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingarogdagskrá. 20.35 í blíðu og stríðu. Attundi þáttur. Bandarískur gaman- myndaflokkur í níu þáttum. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.00 The Chieftains í Reykjavík. Síðari hluti hljómleika í Gamla Biói á Listahátíö 8. júni siöastlið- inn. 21.50 Striðsbrúðurin. (I Was a Male War Bride). Bandarisk gaman- mynd frá 1949. Leikstjóri Howard Hawks. Aðalhlutverk: Cary Grant, Ann Sheridan, Marion Marshall og Randy Stuart. I lok seinni heimsstyrjaídar takast ást- ir með frönskum hermanni og konu sem er liðsforingi í banda- ríska hernum. Hjúin ganga í það heilaga en þegar frúin er kölluð til starfa heima fyrir tekur að syrta í álinn. Þýðandi Guöni Kolbeinsson. 23.35 Dagskrárlok. Sunnudagur 8. júlí 18.00 Sunnudagshugvekja. 18.10 Geimhetjan. Annar þáttur. Danskur framhaldsmyndaflokkur fyrir börn og unglinga eftir Carsten Overskov. Aðalhlutverk: Lars Ranthe. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. (Nordvision — Danska sjónvarpið). 18.30 Heim til úlfaldanna. Heimildar- mynd um líf og kjör barna frá Eþiópíu sem búa í flóttamanna- búðum í Sómalíu. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nord- vision—Sænska sjónvarpið). 19.10 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.50 Norræn hönnun 1880—1980. Þáttur frá danska sjónvarpinu um muni sem sýndir voru á sýning- unni Scandinavia Today í Banda- nkjunum sumarið 1983. (Nord- ! vision—Danska sjónvarpiö). 21.20 Sögur frá Suður-Afríku. 5. Ættarskömm. Myndaflokkur í sjö þáttum sem gerðir eru eftir smá- sögum Nadine Gordimer. Hvítur bóndasonur og dóttir svarts vinnu- manns á bænum eru leikfélagar og fella hugi saman. Þýðandi Oskar Ingimarsson. 22.20 Netanela í Reykjavik — fyrri hluti. Upptaka frá söngvakvöldi i Norræna húsinu á Listahátíð þann 12. júní síðastliðinn. Söngkonan Netanela syngur þjóðlög frá ýmsum löndum. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 23.10 Dagskrárlok. Mánudagur 9. júlí. 19.35 Tommi og Jenni. Bandarísk teiknimynd. 19.45 Fréttaágrip á táknmáii. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingarogdagskrá. 20.35 Að deyfa högg. Stutt fræöslu- Þagnarskylda nefnist danskt sjónvarpsleikrit sem sýnt verður i sjónvarpi mánudaginn 9. júlikl. 20.40. Efniþess er á þá leið að vopnasmyglari finnst látinn og veldurþað mikilli ólgu i dönskum utanríkismálum. mynd frá Umferðarráði um áhrif höggdeyfa á aksturshæfni bif- reiöa. Þýöandi Bogi Arnar Finn- bogason. 20.40 Þagnarskylda. (Tjenstlig tavs- hed). Danskt sjónvarpsleikrit eftir Ebbe Klavedal Reich og Morten Arnfred sem jafnframt er leik- stjóri. Aðalhlutverk: Flemming Jensen, Otto Brandenburg, Ulla Jessen, Buster Larsen, Kirsten Rolffes, Finn Nielsen og Jorgen Kiil. Vopnasmyglari nokkur finnst látinn og veldur þaö mikilli ólgu í dönskum utanríkismálum og einkalífi opinbers starfsmann. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. (Nordvision — Danska sjónvarp- iö). 22.15 íþróttir Umsjónarmaður Ing- ólfurHannesson. 22.45 Fréttir i dagskrárlok. Þriðjudagur lO.iúlí. 19.35 Bogi og Logi. Pólskur teikni- myndaflokkur. Ann Sheridan i hlutverki Catherine Gates lagar Cary Grant til i hlutverki Henri Rochards, dulbúinn sem kvenmaður. Sjónvarp laugardag kl. 21.50: STRÍDSBRÚÐURIN Cary Grant þarf að bregða sér í kvenmannsflíkur til þess aö geta fylgt sinni heittelskuðu yfir hafið í banda- rísku gamanmyndinni sem sýnd verö- ur í sjónvarpi á laugardagskvöldið kl. 21.50. I myndinni segir frá ástarsambandi er hefst í lok seinni heimsstyrjaldar- innar milli konu, sem er liösforingi í bandaríska hemum, og hermanns í franska hemum. Þau ganga í hjóna- band en þá byrja vandræðin því aö konan er kölluö heim til starfa og eina leiðin fyrir franska hermanninn er að klæöast kvenmannsfötum og laumast þannig með henni undir fölsku flaggi. Eins og þegar hefur veriö minnst á þá er það enginn annar en sjálfur Cary Grant sem fer með hlutverk franska hermannsins sem þarf að beita brögð- um til að fá að fylgja elskunni sinni. Bandaríski liðsforinginn, sem heiliar hann upp úr skónum, er leikinn af Ann Sheridan en með önnur aðalhlutverk í myndinni fara Marion Marshall og Randy Stuart. Myndin er í svarthvítu enda frá ár- inu 1949. A enskunni nefnist hún I was a Male War Bride sem útleggst í þýðingu Guöna Kolbeinssonar: Stríðsbrúðurin. Dómar kvikmyndahandbóka benda til þess að óhætt ætti að vera að eyða laugardagskvöldinu fyrir framan skjá- inn. SJ 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Á járnbrautaleiðum. 6. Pólland bak við tjöldin. Breskur heimilda- myndaflokkur í sjö þáttum. Þessi mynd var tekin í Póllandi sumarið 1982 og sýnir ýmsar hliðar pólsks alþýðulífs sem sjaldan sjást á Vesturlöndum. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 21.20 Verðir laganna. Áttundi þátt- ur. Bandarískur framhaldsþáttur um lögreglustörf í stórborg. Þýð- andi Bogi Arnar Finnbogason. 22.10 Innrásin í Normandi. Banda- rísk heimildamynd sem sýnd er í tilefni þess að liðin eru 40 ár frá innrás Bandamanna í Frakkland. Tuttugu árum síðar fóru fréttamað- urinn Walter Cronkite og Eisen- hower, fyrrverandi Bandaríkja- forseti aftur á vígstöövarnar og rifjuðu upp.þessa örlagaþrungnu atburði. Inn í samtal þeirra er fléttað f jölmörgum fréttamyndum frá innrásinni. Þýðandi Bogi Arn- ar Finnbogason. 23.00 Fréttir í dagskrárlok. Miðvikudagur 11.júlí 19.35 Söguhomið. Viðar Eggertsson segir söguna af Rauða hattinum og krumma. Saga og myndir eru eftir Ásgerði Búadóttur. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Nýjasta tækni og visindi. Umsjónarmaður Sigurður H. Richter. 21.05 Grettir kemst i hann krappan. Ný bresk teiknimynd um köttinn Gretti og ævintýri hans. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.30 Ur Safni Sjónvarpsins. Handritin — Hátíðarsamkoma i Háskóla íslands. Menntamálaráð- herra Danmerkur afhendir Islend- Bandarísk bíómynd verður sýnd í sjónvarpi föstudaginn 11 júlí kl. 21.55. Myndin nefnist l' grejpum dauðans og fíletanela i Reykjavík nefnist þáttur sem er í sjónvarpi sunnudaginn 8. júli kl. 22.20. Þetta er upptaka frá söngkvöldi i Norræna húsinu á listahátíð 12. júnísl. fjallar um sakamann og bófaflokk hans sem hann neitar að koma upp um. Nýbresk teiknimynd um köttinn Gretti og ævintýri hans er á dagskrá sjón- varps miðvikudaginn 11. júlíkl. 21.05. Fyrstiþátturinn nefnist Grettir kemst iþanp' Ifrpppan.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.