Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1984, Blaðsíða 3
DV. FÖSTUDAGUR 6. JULl 1984.
19
ERÁSEY
HELGINA?
Messur
Guösþjónustur í
Reykjavíkurprófastsdæmi
sunnudaginn 8. júlí 1984.
ÁSKIRKJA:
Guðsþjónusta kl. 11.00. Sr. Árni BergurSigur-
bjömsson.
BÚSTAÐAKIRKJA:
Guðsþjónusta kl. 10.00. Organleikari Guðni Þ.
Guðmundsson. Sr. Olafur Skúlason.
DÓMKIRKJAN:
Messa kl. 11.00. Dómkórinnsyngur.organleik-
ari Marteinn H. Friðriksson. Sr. Þórir
Stephensen.
ELLIHEIMILIÐ GRUND:
Messa kl. 10.00. Sr. Hjalti Guðmundsson.
PRIKIRKJANI RÉYKJAVlK:
Guðsþjónusta kl. 14.00. Sr. Valgeir Ástráðsson
messar. Fríkirkjukórinn syngur við organ-
leiks Pavel Smid. Síðasta guðsþjónusta fyrir
sumarleyf i. Sr. Gunnar Björnsson.
HALLGRtMSKIRKJA:
Messa kl. 11.00. Sr. Karl Sigurbjömsson.
Messa kL 2. Sr. Miyako Þórðarson. Þriðju-
dagur kl. 10.30. Fyrirbænaguðsþjónusta, beð-
ið fyrir sjúkum. Náttsöngurinn á miðvikudag
feilur niður.
LANDSPÍTALINN:
Messa kl. 10.00. Sr. Karl Sigurbjörnsson.
HÁTEIGSKIRKJA:-
Messa kl. 11.00. Sr. Tómas Sveinsson.
KÖPAVOGSKIRKJA:
Messa kL 11.00. Sr. ÞorbergurKristjánsson.
LANGHOLTSKIRKJA:
Guðsþjónusta kL 11.00. Þetta er síðasta guðs-
þjónustan í salnum. Prédikun, sr. Arelíus
Níelsson, organleikari Jón Stefánsson,
altarisþjónusta sr. Sigurður Haukur Guðjóns-
son. Sóknamefndin.
LAUGARNESKIRKJA:
Laugardagur: Guðsþjónusta Hátúni lOb, 9.
hæð, kl. 11.00. Þriðjudagur:
Bænaguðsþjónusta kl. 18.00. Sóknarnefndin.
NESKIRKJA:
Guðsþjónusta kl. 11.00. Sr. Kristinn Ágúst
Friðfinnsson annast guðsþjónustuna.
SELJASOKN:
Guðsþjónusta í Ölduselsskólanum kl. 11.00.
Ingibjörg Guðjónsdóttir syngur einsöng með
kirkjukór Seljasóknar. Fimmtudagur 12. júlí:
Fyrirbænasamvera Tindaseli 3 kl. 20.30.
Sóknarprestur.
ÞINGVALLAKIRKJA:
Kvöldvaka á laugardag kl. 20.30, Þingvalla-
spjall — náttsöngur. Guðsþjónusta á sunnu-
dag kl. 14.00, organleikari Einar Sigurðsson.
Sóknarprestur.
Sýningar
Nýlistasafnið Vatnsstíg:
Pantom Portraits (Eins konar samansettar
andlitsmyndir) nefnist sýning sem Henriette
Van Egten opnar í Nýlistasafninu í kvöld.
Henriette hefur sýnt víðs vegar um Evrópu
og haldiö nokkrar sýningar hér á landi. Sýn-
ingin er opin daglega kl. 16—20 og kl. 16—22
um helgar. Henni lýkursunnudaginn 15. júh'.
Gallerí Langbrók:
Þar stendur yfir sýning á grafíkmyndum eftir
tékknesku listakonuna Zenku Rusovu. Sýn-
ingin stendur til 15. júh og er opin virka daga
kl. 12—18 og um helgar kl. 14—18.
Vatnslita- og pastelmyndir í
Safnahúsi Árnessýslu
Siðasta sýningarhelgi Hans Christiansen á
vatnslitamyndum og pastelmyndum. Sýning-
in, sem er sölusýning, verður opin í dag kl.
16—22 en um helgina kl. 14—22. Sýningunni
lýkur á sunnudagskvöld.
Kjarvalsstaðir: 10 gestir Listahátíðar. Erró,
Hreinn Friðfinnsson, Jóhann Eyfells, Kristín
Eyfells, Kristján Guðmundsson, Louisa
Matthíasdóttir, Sigurður Guðmundsson,
Steinunn Bjarnadóttir, Tryggvi Olafsson og
Þórður Ben Sveinsson. Opið kl. 14—22.
Sumarsýning i Asgrimssafní; Olíu- og vatns-
litamyndir, þ.á m. nokkur stór olíumálverk
frá Húsafelli. Þá má nefna olíumálverk frá
Vestmannaeyjum frá árinu 1903 sem er eitt af
elstu verkum safnsins.
Sumarsýningar Ásgrímssafns eru jafnan
fjölsóttar af ferðafólki. Asgrímssafn, Berg-
staðastræti 74, verður opið daglega kl. 13.30—
16.00 nema laugardaga í júní, júlí og ágúst.
AðgangitrþcAtoHVS,.. » » » ....... .. . ..
Rocky Horror hópurinn og Toppmenn / fullum skrúða.
ROCKY HORROR
OG TOPPMENN Á FERÐ UM LANDIÐ
Rocky Horror hópurinn og hljóm-
sveitin Toppmenn leggja af staö i
hringferö um landið á morgun,
laugardaginn 7. júli. Fyrst verður
stoppað í Félagsgarði í Kjós en um
næstu helgi verður þeyst til Stykkis-
hólms. Siöan verða helstu kaupstaðir
og kauptún landsins heimsótt og lýk-
ur hringferðinni ekki fjrr en 15.
september.
Toppmenn munu leika fyrir dansi,
en upp úr miönætti birtist Rocky
Horror hópurinn og flytur lög úr
kvikmyndinni Rocky Horror Picture
Show sem sýnd hefur verið hér ár-
lega síðan 1975. Auk þess dansar
hópurinn og hefur í frammi alls kyns
sprell. Síðan taka Toppmenn við og
leika fram á rauða nótt.
Þaö eru 16 áhugasamir einstakl-
ingar, sem flytja Rocky Horror
Show, en sýningarnar á stykkinu
voru í Reykjavík í mars og apríl en
síðan var gert hlé í maí og júní. Nú
ætlar hópurinn sem sagt að leggja
land undir fót ásamt Toppmönnum
og skemmta landsbyggöinni en
hópurinn mun vera fullbókaður um
allar helgar í sumar. Aðstandendur
hvetja þá sem ætla að demba sér í
f jörið að taka upp varalitinn, sólgler-
augun, brilljantínið, slaufurnar og
síðast en ekki síst húmorinn.
SJ
Nýlistasafnið:
Samsettar andlitsmyndir
Henriette van Egten sýnir
I dag, 6. júlí kl. 20, verður opnuö í
Nýlistasafninu sýning á verkum
Henriettu van Egten.
Henriette er Hollendingur og hefur
aðallega fengist við teikningar af
ýmsum gerðum, vatnslitamyndir,
grafík, collage, málverk og bóka-
gerð. Nafn sýningarinnar er:
Phantom Portraits, einskonar sam-
settar andlistmyndir. Sýningargest-
ir geta sjálfir sett saman sína uppá-
halds andlitsmynd með því að skipta
á augum, nefi, eyrum eða munni.
Henriette býr og starfar í
Amsterdam og Berlín, en hún hefur
einnig oftsinnis dvalist hér á landi.
Hún hefur sýnt víðs vegar um
Evrópu, en hér hefur hún áður sýnt í
Gallerí Suðurgötu 7, Gallerí Háhóli
og Rauða húsinu á Akureyri, Bóka-
safni Isafjarðar og iFlatey.
Sýningin verður opin daglega kl.
16 til 20, og 16 til 22 um helgar. Henni
lýkur sunnudaginn 15. júlí.
Utsmynd.
sem hægt er að nota tíl þess að setfa saman and-