Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1984, Side 6
DV. FÖSTUDAGUR 6. JULl 1984.
TVÖ BLÖÐ
ÁMORGUN
Hvað er á seyði um helgina
^GARB#.
MEÐAL EFIMIS:
Uttekt á
listahátíð
Lífsgæði á ís
landi.
Millinöfn
frægra íslend-
inga
Keflvíkingar
1. deildar kynn-
ingu
Álagablettir á
höfuð-
borgarsvæð-
inu og margt
fleira
Tíu leikir í 1. og 2. deild
IHeil umferð verður leikin í 1. deild
Islandsmótsins í knattspyrnu um
helgina.
Breiðablik leikur gegn Þrótti í
: Kópavogi á morgun kl. 16 og verður
þar fróðlegt að sjá hvort Blikar tapa
enn einum heimaleiknum. Fyrr um
daginn, eða kl. 14, leika á Laugar-
Idalsvelli lið KR og Víkings.
Fjórir leikir fara fram í 2. deild á
morgun. Á Húsavík leika Völsungur
og FH, tvö efstu lið 2. deildar. Á Isa-
firði leika heimamenn gegn KS. Á
Sauðárkróki leika Tindastóll og
i Skallagrímur og á Vopnaf jarðarvelli
leikur Einher ji gegn IBV. Allir þessir
leikir hefjast kl. 14 á morgun.
10. umferð 1. deildar heldur síðan
áfram á sunnudaginn. Á Akureyri
verður mikill slagur þegar KA og
Þór mætast á aðalvellinum á Akur-
eyri. Leikurinn hefst kl. 20. Keflvík-
ingar fá Valsmenn í heimsókn á
sama tíma og i Laugardal leika
Fram og efsta lið 1. deildar Akraness
kl. 20. Kl. 14 á sunnudag leika síðan
Njarðvík og Víðir og hefst sá leikur
kl. 14.
Framdagurinn:
Framdagurinn 1984 verður á
sunnudaginn. Mikið verður þá um að
vera á félagssvæði Fram viö Safa-
mýri. Kl. 10.30 um morguninn hefst
pollamót KSI og Eimskips í 6. flokki
AogB.
Kl. 14 leika í 5. flokki Fram og
Breiðablik og kl. 14.55 verður verð-
launaafhending til Framara fyrir
sigra í 5. flokki A, 4. flokki B og 3.
flokki A í Reykjavíkurmóti. Kl. 15
leika í 4. flokki Fram og Valur og
klukutíma síðar leika Framarar
gegn Fylki í 3. flokki. Kl. 17.20 leika
síðan Fram-stúlkur gegn FH í 2.
deild kvenna. Tveir síðastnefndu
leikimir era leikir í Islandsmótinu.
'............ .................
Markverðir 1. og 2. deildarfélaganna I knattspyrnu munu örugglega hafa nóg að gera um helgina enda
ekki við öðru að búast en að leikmenn verði á skotskónum.
Pennavinir
38 ára ástralska konu langar mikið til
að eignast pennavini á Islandi. Hún er
gift og 4 barna móðir (3 stráka og 1
stelpu). Þau búa í litlum bæ við sjóinn.
Hún svarar öllum bréfum.
Áhugamál eru: frimerkjasöfnun,
póstkort, söfnun peningaseöla og
myntar, handavinna og mörg fleirL
Heimilisfang:
Judy Wiseman,
9 Main Street,
Cwell S.A. 5602, ,
AUSTRALIA
Comelia MaeBe,
C/O Weischwill,
GeierstraBe 4A,
2000 Hamburg 60
W. GERMANY
er 18 ára þýsk stelpa sem langar mikiö
til að skrifast á við íslenska stráka á
hennar aldri.
Áhugamál eru mörg: Tennis, dans,
frímerki, lestur, handavinna, ljós-
myndun og bréfaskriftir.
Hún getur skrifað á þýsku, ensku og
frönsku.
Knattspyrna
íslandsmót í
fótbolta
Föstudagur 6. júlí
3. deild A
Kópavogsvöllur — 1K: Grindavik kl. 20.00
Sandgerðisvöllur — Reynir S: Fylkir kl. 20.00
4. deild A
Félagsgarðsv. — Drengur: Augnabiik kl. 20.00
Háskólavöllur — Armann: Haukar kl. 20.00
Meiavöllur —Vikverji:Hafnir kl. 20.00
Varmárv. — Afturelding:Árvakur kl. 20.00
4. deild B
Hverageröisv. — Hveragerði: Þór Þ. kl. 20.00
4.A.A
Hvaleyrarv. — Haukar:Valur kl. 20.00
Þróttarvöllur — Þróttur:lR kl.20.00
4.H.B
Grindavíkurv. — Grindavík :FH kl. 20.00
Stjörnuvöllur — Stjaman: Víðir kl. 20.00
Vallargerðisvöllur—UBK:Leiknir kl. 20.00
4.A.C
Stykkishólmsv. — SnæfeIl:Skallagr. kl. 20.00
Þorlákshafnarv. — Þór: Afturelding kl. 20.00
Laugardagur 7. júli
1. deild
Kópavogsvöllur — UBK: Þróttur kl. 16.00
Laugardalsvöllur — KR: Víkingur kl. 14.00
2. deild
Húsavíkurvöllur — Völsungur:FH kl. 14.00
Isafjarðarvöllur — 1B1: KS kl. 14.00
Sauðárkróksv. — Tindast:Skallagr. kl. 14.00
Vopnafjarðarv. — Einherji: IBV kl. 14.00
3. deQd A
Akranesvöllur — HV: Vikingur O. kl. 14.00
Stykkishólmsv. — Snæfell:Selfoss kl. 14.00
3. deUdB
EskifjarðarvöUur — Austri: Huginn kl. 14.00
Olafsfjarðarvöllur — LeiftunHSÞ kl. 14.00
GrenivUrurvöUur—Magni:Valur kl. 14.00
4. deUd B
Hásteinsv. — Hildibr: Drangur kl. 14.00
Heimalandsv. — EyfeUingur: Léttir kl. 14.00
4deUdC
Grundarfjv. —
Grundarfj:Bolungarvík kl. 14.00
Suðureyrarvöllur —Stefnir:Leiknir kl. 14.00
4. deUd D
Arskógsstrandarv. — Reynir A:Hvöt kl. 16.00
Siglufjv. — Skytturnar:SvarfdæUr kl. 14.00
4. deUd E
Laugalandsv. — Arroðinn:Vaskur kl. 14 00
4. H.C
IsafjarðarvöUur — IBI: Hveragerði kl. 16.00
Njarðvíkurv. — Njarðvík: Víkingur O.kl. 14.00
5. fl. B
Vestmannaeyjav. — Þór V:Njarðvík kl. 16.00
5. fl. C
Hveragv. — Hveragerði:lBI kl. 14.00
Sunnudagur 8. júlí
1. deUd
Akureyrarvöllur — Þór:KA kl. 20.00
KeflavíkurvöUur — lBK:Valur kl. 20.00
LaugardalsvöUur — Fram: IA kl. 20.00
2. deUd
NjarðvUrurvöUur — Njarðvík:Víðir kl. 14.00
4. deUd E
Húsavíkurv. — Tjörnes: Vorboðinn kl. 14.00
4.A.C
Stokkseyrarvöllur —
Stokkseyri:VíkingurO. kl. 14.00
4. A.E
HornafjarðarvöUur — Sindri:Austri kl. 15.00
5. fl.B
Vestmannaeyjav. — Týr:Njarðv. kl. 14.00
5. fl. C
FeUavöllur — Leiknir: IBI kl. 14.00
5. fl. E
Homafjarðarvöllur — Sindri: Austri kl. 14.00
Siglingar
Lestunaráætlun HULL/GOOLE: Dísarfell .. 9/7 , 23/7,6/8,20/8
ROTTERDAM: Dísarfell .10/7,24/7,9/8,21/8
ANTWERPEN: Dísarfell 11/7,25/7, 10/8,22/8
HAMBORG: Dísarfell .13/7,27/7,8/8,24/8
HELSINKI/TURKU: HvassafeU 22/7,18/8
LARVIK: Jan .2/7,16/7,30/7,13/8
GAUTABORG: Jan .3/7,17/7,31/7,14/8
KAUPMANNAHÖFN: Jan .. 4/7,18/7,1/8,15/8
SVENDBORG: Jan
ÁRÓSAR: Jan ..6/7,20/7,3/8,17/8
FALKENBERG: Mælifell 3/7
AmarfeU 18/7
LENINGRAD: HvassafeU 24/7
GLOUCESTER, MASS: JökulfeU 3/7
Skaftafell 29/7
HALIFAX, KANADA: Skaftafell 30/7
MATRÁÐSKONA
Óskum að ráða konu til sumarafleysinga við að hella upp á kaffi og
smyrja brauð frá 23. júlí - 27. ágúst.
Upplýsingar gefur Ólafur Brynjólfsson.
Frjáls fjölmiðlun,
prentsmiðja,
Síðumúla 12.
KRmmnMM
SUI.UBIH)
...vöruverð
í lágmarki
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
...... ... ■